Morgunblaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 24
 iiir~ W r m r Ihíbýlaprýði hf Hallarmúla slml 38177 Drengur hrapar við Siglufjörð Þetta er Vestmannaeyjabáturinn Sævaldur SU 2 við bryggju í Vestmannaeyjum eftir aS hann var tekinn í fyrra skiptið í landhelgi. Eftir að hafa fengið dóm fór hann beint í land- helgina aftur. Tveir Eyjabátar feknirí landhelgi Annar nýdæmdur fyrir landhelgisbrot SIGEUFIRÐI, 4. febrúar. — í gær voru nokkrir unglingar að leik í nánd við svokallaða Hús skemmd- iist, hey fukffi símnlínui slitnuðu BORGAREYRI, EyjafjaRa- hreppi, 3. febr. — Undir Eyjafjöllum var ofsaveður af norðaustri s.l. nótt. Tjón vaxð á húsum, hey fuku og síma-. línur slitnuðu. í Berjanesi undir Austur- Eyjafjöllum fuku tvær hlöð- ur, skúr og fjárhús. Tjón á heyjum mun þar hafa orðið allverulegt. í Ysta-BæJi í sömu sveit voru 5 hey aust- ur undir bænum, Af þeim sést ekkert eftir. Þ-etta munu hafa verið eitthvað á annað hundrað hestar. í Skógaskóla er rafmagns- laust og á nokkrum bæjum þar í kring og símabilanir urðu þar einhverjar. í Ormskoti undir Vestur- Eyjafjöllum fuku þök af tveim ur hlöðum, hluti af þeirri þriðju og skúr. Brotnuðu marg ar rúður þar í íbúðarhúsinu og útihúsum, sem orsakaðist af grjótfoki. Rafmagnslínur biluðu þar líka og er rafmagns laust á Skálabæjum og síma bilanir, einkum meðfram fjall inu. Þessar upplýsingar eru skv. símtölum við Skarðshlíð og VarmahMð — Markús. Gimbrakletta, sem eru í fjalls- hlíðinni ofan við Siglufjarðar- bæ, sunnan og neðan við Hvann eyrarskál. Er álitið að þrír þeirra hafi hrapað og einn slas- aðist, fékk höfuðhögg og liggur á Sjúkrahúsi Siglufjarðar. Hér var svo að segja snjólaust er þetta gerðist en frost og ísing og svella lagt. Enginn. er til frá sagnar um hvað nákvæmlega gerðist, en drengirnir munu hafa hrapað. Fólk heyrði tii þeirra og kom til hjálpar. Tveir reyndust svo til ómeiddir, en Sigurjón Gunn- laugsson, sem fæddur er 8/9 1956, fékk höfuðlhögg. Veitti sjúkraihúslæknirinn þær upplýs ingar í dag, að ekki væri búið að fullfcanna meiðsli hans, hann hefði fengið heilahristing, og liði nú miklu betur. Hinir drengirn ir voru á svipuðu reki og Sigur jón. — Stefán. Stjórnmála- númskeið Heimdallar t KVÖED kl. 8.30 hefst á veg- um Heimdallar F.U.S. í Valhöll stjómmálanámskeið um íslenzk stjómmál — sögu þeirra og framtíð. Námskeiðið mun standa til loka marzmánaðar og verða flutt 8 erindi (sjá auglýsingu annarsstaðar í blaðinu). Fyrsta erindi námskeiðsins flytur Birgir Kjaran alþm. um íslenzk stjóm- mál 1918—1944. Heimdellingar, látið skrá ykkur til þátttöku í skrifstofu Heimdallar, sími 17102. SL. laugardag varð landhelgis- flugvél vör við tvo togbáta í landhelgi út af Hjörleifshöfða á svipuðum stað og Vestmanna- eyjabátamir vom um daginn. Reyndist annar, Sævaldur SU 2, vera einn af þeim bátum, sem teknir vom fyrir landhelgisbrot í siðustu viku og dæmdir í sekt. Hitt var Bjami riddari. ir Langt innan línu Það var leiguflugvél, sem land- helgisgæzlan hafði undir stjórn Garðars Pálssonar og með áhöfn- inni af Sif, sem varð bátanna vör, er hún var á eftirlitsflugi með suðurströndinni á laugardag. Var Bjarni riddari rétt vestan við Ingólfshöfðan, 5,1 sjómílu innan markanna, en Sævaldur austan við höfðann, 7,2 mílur fyrir innan. Gerði flugáhöfnin varðskipinu Óðni aðvart og fór það á staðinn. Bátarnir hlýddu strax fyrirmælum þess og kom varðskipið með þá til Vestmanna eyja aðfaranótt sunnudags. Kópavo^ur SJÁUf'STÆÐISKVENNA- FÉLAGIÐ EDDA heldur föndur kvöld í Sjálfslæðishúsinu í Kópa vogi í kvöld kl. £.30. Kennari Guðrún Júlíusdóttir. Réttarhöld í málum bátanna hófst í gæ.r, en þeim var ekki lokið, þar eð beðið er eftir skýrsl unni frá flugvélinni. Ekki var flugveður og verður hún að fara með Herjólfi. Báturinn Unnur frá Eyrar- bakka, sem tekinn var um dag- inn, fékk 4000 kr. sekt fyrir ólög- legan útbúnað veiðarfæra, en skipstjórinn neitaði að hafa verið í landhelgi. IIÖFN, 4. febrúar. — Á sunnu- dagskvöld fórst ungur bandarísk ur flugmaður í fjallinu Vestra Horn skammt frá radarstöðinni á Stokksnesi, en hann var starfs maður þar. Tveir Bandaríkjamenn frá stöð inni voru á göngu þarna í Horn- inu, sem er geysihátt fjall og •mikið af klettum í því. Ekki er vitað hvar þeir hafa farið, en talið er að þeir hafi báðir hrap- að í fjallinu, og báðir meiðst, annar þó mikiu minna. Háseta saknað uf bv. Jóni forseta UNGS Færeyings að nafni Leif Mohr er saknað af tog- / aranum Jóni Þorlákssyni, sem I ler á leiðinni til Englands í l söluferð. Er talið að maðurinn l hafi verið um borð er skipið fór frá Reykjavík kl. 4 á laug- ardag. Átti hann að mæta á vakt morguninn eftir, en'er hann kom ekki, var farið að svipast um eftir honum og fannst; hann þá ekki um borð. Blíð-1 skaparveður var þegar skipiðí fór frá Reykjavík, en mcnní töldu sig hafa séð piltinn umj það leyti sem skipið var aðl fara. i Leif Mohr er um 25 ára gamall, dökkhærður og mynd- arlegur piltur. Ekki hefur hann komið heim í herbergi það sem hann leigir í Reykja- vík og heldur ekki í Hjálp-J ræðislierinn, þar sem hanni borðaði er hann var í landi. | Mýrasýsla ADALFUNDUR Félags ungra Sjálfstæðismanna í Mýrasýslu verður haldinn að Hótel Borgar- nes, miðvikudaginn 6. febrúar kl. 9. Dagskrá: inntaka nýrra félaga, venjuleg aðalfundarstörf, fulltrúakosning. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Norðan hvassveður var og frost en þurrt veður. Mun sá sem minna var meiddur hafa reynt að bera hinn slasaða fé- laga sinn. þar til hann gafst upp við það. Skildi hann manninn þá eftir meðan hann sótti hjálp, en er hún barst um 1% klist. síðar var maðurinn látinn eða um það Hér sést landsvæðið austan við Hornafjörðinn, með Stokksnes- inu þar sem radarstöðin er og fjallinu Vesturhom, þar sem Bandaríkjamaðurinn fórst, • bil að deyja. Læknirinn í Höfn var sóttur um miðnættið, en þá var ekkert hægt að gera langur, — Gunnar Fiskurínn fer undir ísinn — segja fiskimenn fyrir vestan ÍSAFIRÐI, 4. febrúar — Slæmt veður var í gær- kvöldi og í nótt á miðum bát anna við Djúp og sárafáir á sjó. Karl Sigurðsson, á Mími frá Hnífsdal segir að verið hafi 6—7 vindstig NA. „Við rerum stutt, um 12 mílur NV frá Steind og feng um aðeins 314 tonn. Við urð uim varir við nokkra jaka á reki og þeir voru þarna líka í gærmorgun. Þetta eru ekki stórir jakar, aðeins íshrafl. Við sáum ekki mikinn ís, því við sjáum varla meira en tvær til þrjár mílur frá okkur. Ann ars hefur verið mikill ís -hér út af Djúpinu og við höfum ekki getað róið nema á grunn slóð. ísinn hefur verið 20—30 mílur N-NV frá Deild og spillt mjög fyrir okkur. Við hefðuih þurft að geta róið 35 og upp í 40 mílur til þess að komast á beztu miðin. Aflabröigðin frá áramótum haía líka verið léleg, þó að einstaka bátur hafi fengið sæmilegan afla af og til. Fisk urinn virðist hafa verið bezt ur nálægt ísnum og margir halda því fram að fiskurinn leiti undir ísinn. Þetta segja togaraskipstjórar líka. Við á línubátunum verðum að hopa frá ísnum, þó að togararnir geti fiskað nálægt ísröndinni". — Heldurðu að ísinn gangi hér inn í Djúpið? " , — Það er vaxandi straum ur núna oig ef nú gerði vestan átt, er hætta á því að ísinn yrði fljótur að komast inn í Djúpið. ísinn hefur legið lengi í Vesturálnum um 35—40 míi ur NV frá Kóp og það getur verið hætta á því að sá ís leiti hér norður eftir. Annars finnst okkur skipstjórum hér vestra nauðsynlegt að flogið sé yfir ísinn og gefnar út til- kynningar um stöðu hans á hverjum tíma. Það yrði mik- ið öryggi af því fyrir okkur, sagði Karl Sigurðsson, skip- stjóri að lokum. — H.T. B andaríkjamaður ferst í Vestra Horni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.