Morgunblaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. febrúar 1965 KR baröist framan af en !R náði algerum yfirburðum FH vann öruggan sigur yfir liði þróttar Si&ari umferð i 7. deild hafin SlÖARI umferð 1. deildar í handknattleik karla hófst á sunnudagskvöld. KR og ÍR mætt ust nú öðru sinni, svo og FH og Þróttur. Leikirnir urðu nokkuð ójafnir. Búist var við baráttu milli KR og ÍR en ÍR tók leik- inn algerlega í sínar hendur og FH hafði alltaf undirtök gegn Þrótti — jafnvel þótt Þróttur ynni síðari hálfleik með 3 marka mun. Eftir þessa leiki blasir fallsætið enn frekar en áður við Þrótti. ÍR — KR 29—19. ÍR-ingar mættu ákveðnir til leiksins og náðu snemma öllu valdi á spilinu. Þeir komust í 4—1 en þá komu vamargallarn- ir í Ijós þrátt fyrir að Finnur verði mjög vel strax og héldi uppi góðri markvörzlu allan leik inn. Það varð hörð barátta. KR ingar náðu tvívegis að jafna, síð- ara skiptið á 18. mín. en eftir það var baráttunni lokið — ÍR náði forystu sem aldrei var ógn- að eftir það. í hálfleik var forysta ÍR 6 mörk 14—8 og í leikslok 29—19. Það var fyrst ög fremst sókn- arspil ÍR sem skapaði sigurinn og góð markvarzla Finns sem vaTði mörg hörkuskot. KR hafði þó sín tækifæri í þess um leik. Var það fyrst og fremst fyrir frábæra markvörzlu Guð- jóns — og án hans í markinu hefði KR ekki komizt hjá hreiníi bursti. Auk þess gerðu sóknar- menn ÍR sig seka um mikið kæru leysi. Misstu þeir boltann marg- sinnis fyrir að teygja sig með hann út yfir hliðarlínu eða að stíga yfir vítateigslínu KR o. s. frv. auk kæruleysislegra send- inga. En víst er að ÍR liðið er í mikilli framför og sjaldan eða aldrei hefur Gunnlaugur Hjálm- arsson borið síkan ægishjálm yfir aðra á leikvelli og nú bæði í sókn og vöm. Hann skoraði 11 af mörkurn ÍR auk alls ann- árs. En lið ÍR í heild er að þétt- ast og loks er að nást bót, á markmannsleysi félagsins. KR-ingar muna fífil sinn feg- urri. Að vísu vantaði tvo góða leikmenn nú en liðið leikur án skipulags og það er hending hvað gerist. Án Guðjóns í marki Reynis og Karls Jóh væri ekki um skrautfjaðrir að ræða en þó eru á uppsiglingu góðir menn eins og Björn Einarsson, Sig- urður Gíslason og Björn Blöndal. FH — Þróttur 27—18. Hraði FH og kraftur gerði út um leikinn í byrjun. Þróttur byrjaði að skora en síðan stóð 9—1 fyrir FH og litlu síðar 12—3 og 15—5. í hálfleik var staðan 17—5. Það varð aldrei um baráttu að ræða í skilningi marka. Hjalti markvörður átti þó sinn drjúga þátt þar í með sinni miklu snilli og hefur hann aldrei verið jafn góður og nú. Hann varði 3 víta- köst í leiknum og Guðm. í Þrótt- armarkinu 1. í síðari hálfleik tóku FH menn leiknum frekar létt og sóttu Þróttarmenn sig hvað mörk snertir. Leiknum lauk með 27—.18 sem fyrr segir. Valur Benediktsson og Axel Sigurðsson dæmdu þetta kvöld og gerðu báðir leikjum sínum góð skil. ★ 2. deild. Á laugardag fór fram leikir í 2. deild karla Haukar unnu Keflavík 41—16 og Ármann vann Breiðablik með 38—13. Ijeikirnir voru svo ójafnir að keppni varð engin og var leið- indasvipur yfir öllu að Háloga- landi þetta kvöld. Finnur verst ásókn Ólafs og Sigurðar. Landsliö móti „pressuliöi" Það er kveðjuleikur landsliðsins fyrir Spánarför ANNAÐ kvöld kveffur íslenzka landsliðiff í handknattleik áffur en þaff ieggur upp í landsleikja- för til Frakklands og Spánar en leikir liffsins verffa í París og Bilbao 16. og 19. febrúar. í kveffjuleiknum mætir landsliffiff liffi er íþróttafréttamenn blaffa hafa valið. Er ekki aff efa aff sá Ieikur verffur tvisýnn og skemmtilegur, þó landsliffiff eigi óneitanlega alltaf -meiri sigur- líkur. Pressuliffin hafa þó oft komiff á óvart. Forföll. Landsliðsnefnd valdi að 5.10 m á stön FINNINN Pennti Nikula end- urheimti heimsmet sitt í stang arstökki innanhúss s.l. laugar- dag er hann á móti í Lahtis I Finnlandi stökk 5.10. Er Nikula fyrsti maffur til aff sigra 5 metra markiff sem fyrst kom til sögunnar sem óskatak- mark eftir tilkomu „trefjagler stangarinnar". Nikula reyndi fyrst viff 5 metra — og tókst, en lét sér þaff ekki nægja og náði síðan aff stökkva yfir næstu hæff 5.10 m. Þar meff á hann bæffi heimsmet innanhúss og utan- húss því s.l. sumar setti hann heimsmetið 4.94 úti. Telja kunnugir að hann fari yfir 5 metra úti í sumar. Fréttin um 5.10 barst til TJSA rétt áffur en innanhúsmót beztu stangarstökkvara vestra hófst í Filadelfiu. Meffal þeirra kom bæði fram vantrú og undrun. Segja Bandaríkja- menn aff terf jaglerstöngin eigi mestan þátt í þessu meti Nikula. Uelses sagffi: Fréttin er gabb eða plat en Henry Wadsworth sagði aff Bandaríkjamenn hlytu aff geta lært mikiff af Finnanum. Tækni hans hlyti aff vera sérstæff. Dave Tork var ekki undr- andi. Hann sagðist hafa spáff því að einhver myndi ná 5.18 m (17 fet) í vetur. Meff trefja- glerstöng er allt mögulegt, sagði hann. Don Bragg, síffasti methaf- inn á „venjulega stöng“ 4.80 m var heldur ekki undrandi. Stökk á trefjaglerstöng er alveg ný og önnur íþrótt en hiff fyrra stangarstökk, sagði hann. Nikula er frábær íþrótta maður, en auk þess er hann akrobat, og þaff hefur mest aff segja á trefjaglersstönginni, bætti hann við. Á innanhúsmótinu vestra vann Roaldo Cruz meff 4.77, Uelses og Belitza stukku 4.72 og Tork 4.57. Rússneski prófessorinn Ana- toi Korobkov sem er stjóm- andi miðstöffvar líkams- mennta í Moskvu sagði á sunnudag aff Nikula hefffi meff þessu stökki náff takmarki mannlegrar getu innan íþrótt- anna. Nikula sjálfsögðu lið það er utan fer en hjá því urðu forföll svo þar eru miklar og góðar „kanóniur“ sem áður léku með pressuliði. Forfallaðir eru Gunnlaugur Hjálroarsson ÍR, Pétur Antons- son FH og Ingólfur Óskarsson Fram. Þessi forföll veikja lands liðið verulega — og reyndar um leið pressuliðið því landsliðs- nefnd velur þeirra í stað „stór- skotalið“ pressuliðsins. En eftir sem. áður — og kannski ekki sízt vegna þesara forfalla verður leikurinn tvísýnni en ella. ★ Liffin. Lið landsliðsnefndar er þannig skipað. Markmenn Hjalti EinarssOn FH og Karl Jónsson, Haukum. Vöm:- Ragnar Jónsson FH, Einar Sigurðsson FH og Birgir Björnsson FH. Framlína: 1. Örn Hallsteins- son FH, Kristján Stefánsson FH og Karl Benediktsson, Fram. Framlína 2. Karl Jóhannsson KR, Rósmundur Jónsson Viking, Matthías Ásgeirsson lR. íþróttafréttamenn völdu sitt lið í gær. Það er þannig skipað. Markmenn Guðjón Jónsson KR og Guðmundur Gústavsson Þrótti. Vörn. Hilmar Ólafsson Fram, Pétur Bjarnason Víking og Guðjón Jónsson Fram. Framlína 1. Sigurður Einars- son Pram, Sigurður Dagsson Val, Hermann Samúelsson ÍR. Framlína 2. Viðar Símonarson Haukum, Reynir Ólafsson KR og Sigurður Hauksson, Víking. Leikurinn hefst kl. 8.15 S miðvikudagskvöld að Háloga- landi. Hilmor Bjorna- son vann Skjaldarglúnana 51. Skjaldarglíma Ármanns var háð s.l. föstudagskvöld. Dauft var yfir glímunni hvað þátttöku snerti aðeins 5 keppendur, en þeir sem þátt tóku verða ekki sakaðir um slæmar glímur. Hilm- ar Bjarnason UMFR sá er reynd- astur og kunnastur var þátttak- enda fyrir fram fór með sigur af hólmi hlaut 4 v., lagði alla sína keppinauta. Sveinn Guðmunds- son Á hlaut 3 vinninga, Gunnar Ingvarsson 18 ára nýliði varð þriðji með 2 vinninga, Hannes Þorkelsson UMFR með 1 og Guðm. F. Halldórsson Á engan. Andreas Bergman stjórnar- maður ÍBR setti mótið og af- henti verðlaun. Jón Þ. Oloísson reyndi við 2.12 Á LAUGARDAGINN hélt ÍR innanfélagsmót í frjálsum íþróttum innanhúss. Á mótinu gekk Jóni Þ. Ólafssyni svo vel að hann gerði þrjár til- raunir við nýtt ísl. met í há- stökki, reyndi við 2.12 og var mjög nálægt því að fara þá hæð í 1. tilraun. Jón vann yfirburðasigur f hástökkinu stökk 2.06 m í 1. tilraun, og þá var hækkað í 2.12. 2. varð Kjartan Guð- jónsson KR 1.80 m. Jón Þ. Ólafsson sigraði einnig í hástökki án atrennu stökk 1.62 m. Karl Hólm varð annar með 1.55 m. Jón Þ. vann einnig lang- stökk án atrennu stökk 3.33 m, Kristján Kolbeinsson ÍR varð annar með 3.11 og Ólafur Unnsteinsson ÍR stökk 3.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.