Morgunblaðið - 16.02.1963, Side 2

Morgunblaðið - 16.02.1963, Side 2
2 r MORGUNBLAÐ1Ð Laugafdagur 16. febrúar 1963 Afríkustúdentar flýja Búlgaríu Vínarborg, 15. febrúar. — AP — NTB — EIN S og skýrt hefur verið frá í fréttum, þá hefur komið til óeirða í Búlgaríu, milli stúdenta frá Afríku og inn- lendra námsmanna. — Segja Afríkustúdentarnir, að skóla- félagar þeirra, búlgarskir, hafi kallað blökkumennina „svarta apa, er búi í trjám“. stúdentarnir að því liggja, að þetta sé gert með þegjandi samþykki búlg- arskra yfirvalda. Um 300 Afríkustúdentar munu nú í Búlgaríu, aðallega í Sofíu. 25 þeirra komu í dag með flugvél til Vínarborgar í fylgd með sendiherra Ghana í Sofíu, Appan-Sampong. Við komuna til Vínarborgar Telja sig verða fyrir kynþdttahatri Láta SJálfum sér ósamkvæmur um áleítni við kvenfólk Lítið md út af bera d götum Rvíkur dn þsss að kært sé I RANNSÓKN máls manns þess. sem grunaður er um að hafa veitzt að konum í Norðurmýr- inni að undanförnu, hefur fátt eða ekkert nýtt komið fram. Viðurkenndi maðurinn fyrst að vera valdur að fjórum árásum, en síðan dró hann framburð sinn til baka, og við það situr. Segist Ráðstaf anir til verndar erninum Alþingismennirnir Bjartmar Guðmundsson, Gunnar Gísla- son, Jón Skaftason og Birgir Kjaran hafa lagt fram á Alþingj svohljóðandi tillögu til þings- ályktunar: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að gera þegar ráðstaf anir í samráði við sérfróða menn í náttúrufræði, er helzt mættu verða til að koma í veg fyrir, að íslenzki örninn verði aldauða. Meðal þeirra ráðstafana, er til greina geta komið í þessu skyni, er t.d.: 1. Athugun verði gerð á hreiðurstöðum og hversu margir ernir muni enn vera til í landinu. 2. Ráðnir verði eftirlits- menn. er sjái um, að friðunar- lögum, að því er snertir erni við hreiður, sé hlýtt. 3. Greiddar verði fébætur þeim bændum, er verða fyrir skaða af völdum arna við hreið- ur. 4. Athugað verði gaumgæfi- lega um leíðir til að draga úr Og afstýra þeím háska, sem fugli þessum stafar af eitrun fyrir lögin, með samþykki ríkisstjórn- svartbak, reíi og minka. maðurinn hafa játað árásirnar fjórar sökum þess að hann hafi verið hræddur, þar eð hann hafi stundum gengið á eftir konum Og kallað í án þess að snerta þær. Hafi það einnig verið á öðrum stað í bænum en þeim, sem um ræðir, og einkum er hann hafi verið að koma af dansleikjum. Mál mannsins mun verða sent saksóknara, sem ákveður meðferð þess, m.a. hvort maðurinn skuli úrskurð- aður i geðrannsókn, en hann hefur áður verið á geðveikra- hæli. Maðurinn er 32 ára gamall. Sl. miðvikudagskvöld barst lögreglunni tilkynning um að maður hefði veitzt að stúlku við Hamrahlíðarskólann, en þá var maður sá, sem lögreglan hefur nú grunaðan. kominn bak við lás og slá. Hafa af þessu tilefni gengið sögur um að mennirnir, sem áreittu konurnar í Austur- bænum væru fleiri en einn. Þess ber hins vegar að gæta að eftir að bera fór á blaðaskrif- um um áleitni einhvers manns við Rauðarárstíg hafa góðglað- ir menn ekki mátt yrða á kven- fólk á götum bæjarins án þess að kært væri til lögreglunnar yfir árás. Fyrir nokkrum dögum var kona á heimleið í Austur- bænum og skýldi sér fyrir rign- ingunni með regnhlíf. Maður, sem á móti kom og var regn- hlífarlaus, en sennilega búinn að fá sér glas af víni og þ- - í góðu skapi, gekk undir regnhlíf kon- unnar og sagði: „Gott kvöld. Mikið er gott að hafa regnhlíf," — og hélt síðan rakleiðis áfram. Ekki þarf að orðlengja að mál þetta barst ranasóknarlögregl- unnL Eins og Mbl. sagði frá í gær varð það óhapp á Egilsstaða- flugvelli, að skíðastafir rák- ust upp undir jafnvægisstýri á væng Dakotaflugvélar frá Flugfélaginu, er vörubil var ekið undir vænginn. Rifnaði dúkurinn á stýrinu, en við- gerðarmenn komu með ann- arri vél frá Rvík og gerðu við flugvélina. Myndin sýnir skemmdiraar á stýrinu. (Ljósm. Mbl.: Ari).1 skýrðu stúdentamir svo frá, að a.m.k. 7 skólafélagar þeirra væru nú í haldi í Sofíu. Voru þeir handteknir, eftir að til ó- eirða kom fyrr í vikunni. Aðrir stúdentar munu nú bíða eftir fari frá landinu. Sendiherra Ghana skýrði svo frá, að hann hefði þegar borið fram kvartanir til búlgarska ut- anríkisráðherrans, vegna hand- töku stúdentanna sjö. Engin svör hafa borizt, og enginn veit hvort þeir verða látnir lausir. Af búlgarskri hálfu var því lýst yfir í dag, að allar fregnir af atburðum þessum væru stór- lega ýktar og þjónuðu þeim til- gangi einum að sverta Búlgara í augum annarra þjóða. Til tíðinda mun hafa dregið, er Afríkustúdentarnir ætluðu sér að stofna með sér félag í Sofíu, en það tókst ekki. Jón ísleifsson Útibússtjóri í Kcflavík Á FUNDI bankaráðs Útvegs- banka íslands í dag var Jón ís- leifsson, fulltrúi í sjávarútvegs- lánadeild bankans, ráðinn útibús stjóri við væntanlegt útibú bank ans í Keflavík. Jón ísleifsson er fæddur 4. marz 1930. Hann lauk prófi frá Verzlunarskóla íslands 1949 og stundaði framhaldsnám í The Glasgow and West of Scotland Commercial College 1949—1950. Hann hefir síðan starfað í Út- vegsbankanum. , Ritskoðun frétta * nú hafin í Irak Talið að allt að 7000 kommúnistar séu í haldi, en mikið magn vopna fannst Bagdad og London, 15. febr. — NTB — AP — S T J Ó R N byltingarmanna í írak ákvað í dag, að ritskoð- un skyldi sett á allar fréttir, er sendar eru frá JLandinu. Naer tilskipunin jafnt til sím- tala, símskeyta og póstþjón- ustu. Fram til þessa hafa frétta- menn, sem komið hafa til írak ekki orðið fyrir neinum óþægindum. Er fréttabannið sett í sam- band við vopnafund. Fannst mikið ai vopnum við húsleit, er gerð var í borginni. Munu ráðamenn telja kommúnista eiga vopnin, og síðustu frétt- ir herma, að 2500 — sumir segja 7000 — þeirra séu nú í fangelsum. Þá var tilkynnt í dag i Bag- dad, að réttarhöld þau, sem haldin verða yfir fyrrverandi stuðningsmönnum K a s s e m s , muni verða opinber. Jafnframt verði birt skýrsla yfir glæpi þá, er Kassem, og þeir, er teknir hafa verið af lifi, eru sagðir hafa drýgt. Allir útifundir eru bannaðir í Bagdad, og ekki er heimilt að mála slagorð á húsveggi. Engar myndir hafa verið settar upp á almannafæri af forsetanum nýja, og velta fréttaritarar því fyrir sér, hvort hann sé aðeins nafn, sem byltingarráðið ætli sér að nota, en ekki hefur verið skýrt enn frá öllum meðlimum þess. í>ótt ró ríki nú i Bagdad, þá getur enn að líta stríðsvagna víða um borgina. í dag voru aftur teknar upp flugsamgöngur milli Bagdad og Kaíró, en þær hafa legið niðri um nokkurra ára skeið. Til uppþots kom í dag í Lon- don, er um 500 stúdeptar frá írak gerðu aðsúg að sendiráði landsins þar í borg. — Réðu stúdentarnir til atlögu við sendi- ráðið, og vildu komast inn i bygginguna. Ekki kom til stór- átaka, en málinu lyktaði þannig, að fjórir stúdentanna afheniu skrifleg mótmæli. Er þar lýst viðbjóði á aftökum þeim, er Aref og samstarfsmenn hans hafa staðið fyrdr undanfarna daga. Eina kommúnistablaðið, sem enn kemur út í Arabalöndunum, „A1 Nidaa“, í Beirut, lýsti því yf- ir í dag, að andúðin á Aref og byltingarmönnum í írak færi nú vaxandi með degi hverjum. Sigurður Róbertsson. Dimmuborgir — leikrit Sigurðar Róbertssonar sýnt í Þ j óðleikhúsinu UM NÆSTU mánaðamót verð- ur frumsýnt nýtt íslenzkt leikrit í Þjóðleikhúsinu, og er það leik- ritið „Dimmuborgir" eftir Sig- — Mary Small Framih. af bls. 1. tilraun Small, og félaga hans, svissneska vísindamannsins Hannes Keller. fór fram. Small og kona hans voru þá nýkomin úr brúðkaupsferð til Miðjarðarhafsins. Var hann bjartsýnn á tilraun þá, sem fyrir dyrum stóð, og taldi tilraunir, er áður höfðu farið fram með oérstakar loftblönd- ur, sem gera áttu djúpköfun mögulega, hafa tekizt svo vel, að engin hætta væri á ferð- um. Þetta fór hins vegar á ann- an veg. Mary Small varð að horfa á, er maður hennar var dreginn úr djúpinu- með- vitundarlaus og dauðvona. Eftir lát hans var hún ekki mönnum sinnandi, og hélt sig lengstum ein í íbúð sinni í London. Vinir hennar höfðu gert allt, sem í þeirra valdi stóð til að gera henni lífið léttara. Sl. laugardag héldu þeir boð fyrir hana og sögðu þá, að hún hefði virzt í létt- ara skapi. Annað bjó þó nnd- ir, því að á þriðjudag var komið að henni í íbúð henn- ar. Hún hafði skrúfað frá gasinu og svipt sig lífn urð Róbertsson. Þetta er sjötta frumsýningin hjá Þjóðleikhúsinu á þessu leikári. Höfundur leiksins, Sigurður Róbertsson, er fæddur að Hall- gilsstöðum í Fnjóskadal í Suður- Þingeyjarsýslu, árið 1909. Sig- urður fluttist til Akureyrar og var búsettur þar í mörg ár og hóf hann þar ritstörf sín. Árið 1945 fluttist hann til Reykja- víkur og hefur dvalið hér síðan. Ungur að árum fór Sigurður að fást við ritstörf og kom fyrsta bók hans út árið 1938 og var það smásagnasafn er heitir „Lagt upp í langa ferð“. Á næstu árum hafa komið út eftir hann nokkrar bækur, bæöi skáldsögur og smásögur og einn- ig hefur hann gefið út tvö leik- rit, „Maðurinn og húsið“ 1952, og „Uppskera óttans“ 1955. „Dimmuborgir“ er fyrsta leik- rit Sigurðar sem hefur verið sýnt á leiksviði. Æfingar á leiknum hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma og er Gunnar Eyjólfsson leikstjóri, en aðalhlutverkið er leikið af Ævari Kvaran. Auk hans fara þessir leikarar með stór hlutverk i leiknum: Valur Gíslason, Rúrik Haraldsson, Sigríður Hagaín. Kristbjörg Kjeld, Bryndís Péturs dóttir, Brynja Benediktsdóttir og Jón Sigurbjömsson. Dimmuborgir er nútímaleikrit í tíu atriðum og gerist í Reykja- vík. Leiktjöld eru gerð af Gunn- ari Bjarnasyni. __

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.