Morgunblaðið - 23.02.1963, Síða 3

Morgunblaðið - 23.02.1963, Síða 3
Laugardagur 23. ffebrúar 1963 MORGVlSfíT. AfílÐ 3 FLU&VO Llon OSKj (J, HLÍ* HAFBLLA NBST/ FOSf Hættulegustu gaina- mótin í Reykjavík Þar urðu fleiri en átta sSys og árekstrar á sl. ári EINS og Mbl. skýrðl frá s.l. þriðjudag vinnur lögreglan í Reykjavík nú að því að rann- saka i árekstra og slysaskýrsl- um á hvaða gatnamótum í borginni flest umferðaóhöpp og slys urðu á s.l. ári. Rann- sókn þessi er enn á frum- stigi, enda er hér um mikið og erfitt verk að ræða. Þó er ljóst orðið að fleirl en átla slys og árekstrar hafa orðið á 36 gatnamótum borgarinnar, sem. þar af leiðandi hljóta að teljast liættulegustu gatna- mót borgarinnar. Aðeins bráðabirgðatölur liggja fyrir um einstakan á- rekstra og slysafjolda á þess- um 36 gatnamótum, en málið verður kannað niður í kjölin og með niðurstöður þeirra rannsókna að bakhjarli verð- ur athugað hvað hægt sé að gera til þess að bæta ástandið á þessum stöðum og forða slys um eftir megni. Á kortinu hér að ofan, sem Mbl. hefur látið gera af göt- um borgarinnar, eru merkt þau 36 gatnamót, sem um ræð ir og er þeim tilmælum beint til ökumanna að þeir kynni sér kortið og hafi fyrrgreindar staðreyndir í huga er þeir aka um þessi gatnamót. — Hér á eftir fer listi yfir gatnamótin: Álfheimar/Suðurlandsbr., Bankastræti/Ingólfsstræti, Bj argarstíg/Grundarstíg, Borgartún/Nóatún, Brautarholt/Nóatún, Flókagata/Rauðarárstíg, Fossvogsv./íleykj anesbr. Grófin/Tryggvag, Austurstr./Pósthússtr, Hafnarstr./Kalkof nsv./Lækj .t. Hafnarstr./Pósthússtr, Hringbraut/Laufásveg, Hringbraut/Ljósvallag., Hringbraut/Nj arðarg., Hringbraut/Sóleyj arg., Hverfisigata/Snorrabr., Höfðatún/Laugavegur, Kalkofnsvegur/Tryggvag., Klapparstígur/Laugavegur Langahlíð/Miklubr., Laugarásvegur/Sundlaugav., Laugavegur/Laugarnesveg, Laugavegur/Nóatún, Laugavegur/Snorrabraut, Lækj argata/Skólabrú, Miklubraut/Rauðarárstíg, Mikiubraull/Staikkahiíð, Miklatorg/Snorrabraut, Nóatún/Skrjpholt, Pósthússtræti/Tryggvag., Reykj anesbr aut/Kapella, Reyk j anesbr aut/Nesti, Skothúsvegur/Tjarnarg., SkálJboltsstígur/Vitastíg., Skúlatorg, V esturgata/Ægisgata. Bunaðarþing freystir að yfirdýralœknir endurskoði afstöðu sína til innfl. holdanauta í GÆR gerði Búnaðarþing eftir farandi ályktun um ræktun holdanauta: „Búnaðarþing lýsir yfir þvi, «tð það hafi óbreytta afstöðu til málsins frá síðasta þingi og fagn er þeim breytingum, sem gerðar voru á lögum um innflutning búfjár á Alþingi 1962. 1 Búnaðarþing gerir sér ljóst að framkvæmd laganna er háð sam Sþykkt yfirdýralæknis, svo sem lögin mæla fyrir. Treystir þing ið þvi að hann taki málið til yfir vegunar að nýju og leyfi inn- flutning lögum samkvæmt, þeg er hann telur sér fært.“ Tillaga þessi var samþykkt með 18 atkvæðum gegn 6. Hins vegar var felld breyting •rtillaga við ályktunina, iþar sem lagt var til að þingið lýsti óánægju sinni og vOnbrigðum yf ir afstöðu yfirdýralæknis í mál inu á síðustu stundu. Búnaðar- þing geti ekki að fenginni reynslu unað því, að svo óskorað neitun arvald sé í hendi eins manns og skori á landbúnaðarráðherra að beita sér fyrir breytingu á lög- um um innflutning búfjár frá 1962 á þann vega, að stöðvunar- vald yfirdýralæknis verði ekki jafn algert og nú. Tillagan var felld með 17 atk. gegn 7. Aí gefnu tilefni AF GEFNU tilefni viljum við taka fram, að rúgbrauð það með nagaðri kótelettu í miðjunni, sem mynd birtist af í Morgun- blaðinu á fimmtudag, er ekki frá Rúgbrauðsgerðinni h.f. F. h. stjórnar Rúgbrauðsg. h.f. Karl Kristinsson. Vna 5 hnútar\ LZ i/ Söhnútor X Snjókoma t OSi 7 Skúrir E Þrumur Ws KtMasktl\ Hihtkit | 1H /f«*l ILÚsiÚ ( Á HADEGI í gær var dólítil | snjókoma norðvestan til ó | landinu. í. innsveitum norðan , lands var þurrt, sömuleiðis ó Reykjanesi og fyrir austan ) fjall. Annars staðar voru él | í Bandaríkjunum var frost I suður að Mexikóflóa. í New ’ York var frostið 13 stig Og 22 ) í Pittsburg. Óvenju kalt var á Jan Mayen eða 28 stig. Grindavlk AF óviðráðanlegum ástæðum verður aðalfundi Félags Sjálf- stæðismanna í Grindavik, sem halda átti á sunnudag, frestað um óákveðinn tíma. Stjórnin SMSTEINAR Tortryggni skáldsins Jóhannes skáld úr Kötlum sagffist ekki telja Morgunblaðiff naégilega örugga heimild fyrir því aff listamenn hefffu veriff lokaðir inni á geffveikrahælum í Sovétríkjunum fyrir skoðanir sínar á listum og stjórnmálum. En það er rétt aff benda skáld- inu á þaff, hver heimild Morg- - unblaðsins er fyrst og fremst. Þaff er Edward Chrankshaw, Rússlandsmálasérfræffingur Obs- ervers, eins vandaðasta vikublaffs í heimi. Grein hans, sem Morg- unblaðið hefur birt, ber ir.'ff sér aff hann er að skrifa um hluti, sem hann er nákunnugur. Þskk- ing Chrankshaws á mönnum og má.lefnum í Rússlandi er löngu viffurkennd og heimsþekkt. Þaff eru þess vegna ekki rlt- stjórar og blaðamenn Morgun- blaffsins, sem eru aff fullyrða aff rússneskir listamenn séu lokaff- ir inni á geðveikrahælum fyrir skoðanir sínar, heldur menn sem eru þaulkunnugir i Rússlandi og hafa þar vífftæk sarr.bönd. Þetta er til athugunar fyrir Jóhannes úr Kötlum, sem á sín- um tíma sijaffhæflffi aðl fréttir Morgunblaffsins af glæpum Stal- ins væru affeins „Morgunblaffs- Iygi“. En þær Morgunblaffsfrétt- ir varff skáldið aff viffurkenna, eftir aff sjálfur Nikita Krúsjeff hafffi stafffest þær nokkrum ár- um seinna. Hverjir njóta trygginganna? Alþýffublaffiff birtir í gær for- ystugrein um þaff, hverjir njóti hinna stórauknu trygginga, sem Viffreisnarstjómin hefur beitt sér fyrir. Kemst blaðið þá m.a. aff orffi á þessa leiff: „Birt hefur veriff ítarleg skýrsla um lífeyristryggingar 1961. Gef.ir hún hugnr.ynd um, hverjir njóta trygginganna á ís- landi, og fara niðurstöffur hinna ýmsu tryggingaflokka hér á eft- ir: 11.885 gamalmenni (yfir 67 ára aldri) fengu 165,8 millj. kr. í ellilífeyri. 171 fengu makabætur, samtals 0,9 millj. kr. 3285 manns fengu örorkulíf- eyri, samtals 43,2 millj. kr. 658 fengu örorkustyrk, sam- tals 3,7 mé.llj. kr. 1425 mæffur meff 2818 böm fengu hinn óendurkræfa barna- lífeyri, samtals 17,2 millj. kr. 3330 mæffur meff 4290 börn fengu endurkræfan barnalifeyri, samtals 27,6 millj. kr. 25014 fjölskyldur fengu 159,8 millj. kr. í fjölskyldubætur. 3063 mæður meff 4742 böm fengu 11,2 millj. kr. í mæðralaun. Fæffingastyrkir voru 4542, sam tals 10,4 millj. kr. Ekkjubætur hlutu 572, samtals 3,1 millj. kr. Á bak viff þessar tölur er mikil saga af mannlcgum örlögum“. Athyglisverðar tölur Þessar tölur eru vissulega at- hyglisverffar, ekki sízt fyrir Fram sóknarmenn, sem hafa barizt eins og ljón gegn endurbótum Viff- reisnarstjórnarinnar á trygging- arlöggjöfinni. Tugir þúsunla is- lenzkra heimila hafa notið hinna auknu trygginga, sem hafa DæCt úr margvíslegum skakkaföJIum og erfiffleikum, sem eListakling- arnir hafa orffiff fyrir af völdum sjúkdóma, ellihrumleik og fjöl- mörgum öffruœ. ástæffum. Aldrei hefur nokkur ríkisstjórn á. tslandi unniff jafn markvisst aff eflingu almanna tryggingann* og Viffreisnarstjómin. Frá því áriff 1958, þcgar vinstri stjórnin skildi viff þjófffélagíff í upplausn, hafa framlög ríkisins til trygg- inganna aukizt um 400 inillti. kr. á árL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.