Morgunblaðið - 23.02.1963, Page 5

Morgunblaðið - 23.02.1963, Page 5
Laugardagur 23. febrúar 1963 MORCUNBLAÐIÐ 5 Hinn gamii vinur Nassers Abdel-Salam Aref COLONEL, Abdel-Salam Aref, forseti byltingarstjórnar íraks, hefur verið íþróttamaður, at- vinnuhermaður og dyggur fylgismaður Nassers, fórseta Egyptalands, og Arababanda- lagsins. Hann er fæddur í Bagdad árið 192il, sonur spunaverk- smiðjueiganda og trúarleið- toga. Þar sem hann er alinn upp í strangri Múlhammeðs- trú, þá hvorki reykir hann né bragðar áfengi. Á yngri árum sínum skaraði hann fram úr í sundi, hlaupum og knatt- spyrnu, og síðar hækkaði hann stöðugt í tignarstiga hersins. í Ísraelsstríðinu vakti Col- onel Aref talsverða athygli, fyrir árásina á borgina Jenin. Eftir það vann hann í nánu samstarfi við brezkar þjálf- arasveitir; sem sendar höfðu verið til íraks-hers. Hann var meira að segja í sjöttu brezku herdeildinni í þýzkalandi 1956. Meðan á þessu stóð, tryggði hann stjórnmálasamband við herforingja að nafni Abdel Karim Kassem, sem skipu- lagði byltingu- gegn Nuri as- Said, forsætisráðherra og Fai- sal konungi. Hann var einnig vinveittur Kúrdaforingjanum, formanni demókrataflokks Kúrda. Umfram allt var hann samt aðdáandi Nassers. í byjjingunni 1958 var Ar- ef hægri hönd Kassems, og gerði Kassem hann að vara- forsætisráðherra og innan- ríkisráðherra. En þeir urðu brátt ósáttir, vegna afstöðunn- ar til Nassers. MENN 06 = MLfFN!= Kassem sendi Aref úr landi og skipaði hann ambassador í Bonn, og sagt var að Aref hefði ógnað Kassem með skammbyssu sinni, en hann verið afvopnaður, og þá hefði Kassem fyrirgefið honum og sagt: „Sonur minn, barnið mitt, bróðir minn, ég geri þetta þín vegna, svo að þú losnir undan áhrifum þeirra, sem vilja þér mt.“ Aref beygði sig undir vilja Kassems sem kvaddi hann með faðmlögum. Hann fór til Bonn, en var þar ekki lengi, því eftir ferð um Sviss, Frakk- land og Ítalíu, ákvað hann að fara heim og hvetja fylgis- menn sína til andstöðu við stjórn Kassems. Er Aref kom til Bagdad, var hann þegar tekinn fastur og dreginn fyrir alþýðudóm- stól, sem dæmdi hann til dauða. Kassem, forsætisráðherra, frestaði aftökunni um nokkra mánuði og breytti síðan dómn um í 20 ára fangelsi. í októ- ber síðastliðinn gaf Kassem Aref upp sakir eftir 2 ára fangelsisvist. Eftir það sást hann tíðum í Bagdad og heim sótti jafnvel Kassem í varnar málaráðuneytið. Mynd þessi var tekin á árunum, þegar Aref og Kassem voru miklir mátar. Aref er til vinstri og Kassem til hægri. Messur á moraun I Hallgrfmsklrkja: Barnaguðsþjónusta ** =»"** kl. 10 Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11 Kirkja óháða safnaðarins: Sunnu- séra Jakob Jónsson. Messa og altaris- dagaskóli kl. 10.30 árd. Á eftir verður sýnd kvikmynd fyrir börn og tekin mynd af öllum hópnum. séra Kirúl Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson ganga kl. 5, séra Sigurjón 1>. Árna- son. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Langholtssókn: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Mes6a kl. 2. Séra Árelíus Níelsaon Heimilisvakan Hvað líður vökunni? Þannig spurðum við eina húsmóður á dögunum. Hún kvaðst ætla að hafa kvöldvöku en langaði til að breyta til í vökulokin, hafa ekki kaffi og þessar kökur sem hún bakar venjulega. Því datt okkur í hug að útvega eirxhverjar uppskriftir sem gætu orðið henni og öðrum húsmæðrum að liði. Við getum sleppt kaffinu en fengið akkur sítrónudrykk í staðinn. Hrærið Vz bolla af sykri og Vz bolla af heitu vatni saman í stórri könnu og látið safa úr 2—3 sítrónum út í. Skerið % sítrónu í næfurþunnar sneið ar og bætið í ásamt 1 líter af köldu vatni og 12 ísmolum og hrærið vel í með sleif. Láta má dropa af rauðum ávaxta- lit í ef vilL Svo eru það kökurnar. Við getum t.d. reynt súkkulaði- köku með sósu, í hana fara. 1 bolli hveiti, 2 tsk. lyftiduft V2 tsk. salt % bolli sykur 5Vz matsk. kakó Vt bolli mjólk 2 matsk. brætt smjörlíki 1 bolli gróft saxaðar hnetur 1 bolli púðursýkur 1SA heitt vatn. Hveiti, lyftidufti, salti, sykri og Wz matsk. kakó er bland- / að saman. Mjólk, smjörlíki og \ hnetum er hrært vel út í. í>á í er deigið sett í vel smurt, fremur djúpt, tertumót (t.d. 20 cm vítt og 5 cm djúpt). Af , ganginum af kakaóinu og púð ursykrinum er blandað sam an og sáldrað yfir. Heita vatninu er hellt í matskeið og látið drjúpa jafnóðum úr , henni ofan á deigið. Bakað við meðalhita (350°F) í 45 mín. Þá er súkkulaðikaka I ofaná í mótinu en súkkulaði- 1 sósa undir. Kakan er borin t fram, heit eða köld eftir vild. / Ef þið bakið enn aðra tertu T en viljið breyta til með krem, t þá má nota sýrópskrem. í % bolli sýróp, hitað að suðu 1 marki. ^ 2 stífþeyttar eggjahvítur. Hellið heitu sýrópinu út í stíf þeyttar eggjahvíturnar, mjög hægt, og þeytið stöðugt þar til kremið er orðið svo stíft að það myndar toppa. Bætið vanilludropum (eða vanillu- sykri) út í, einnig matarlit, ef vill. Gætið þess að láta ekki kaikóið í, því þá verður krem- ið fljótandi. Athugið að í öll- um uppskriftunum er átt við mælibolla og mæliskeiðar til að mæla efnin með. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Alt arisganga. Séra Bragi Friðriksson pré- dikar. Aðgætið breyttan messutíma. — Heimilispresturinn . Grindavík: Messa kl. 2 e.h. Sóknar- presturinn. Fríkirkjan, Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn St'efánsson. Fríkirkjan: Messað kl. 5. Séra Þor- steinn Björnsson. Útskálaprestakall: Messa að Útskálum kl. 2. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Messa og altarisganga kl. ld, séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5, séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11, séra Jón Auðuns. Keflavíkurkirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvík: Barnaguðsþjónusta í nýja samkomuhúsinu kl. 1.30. Séra Björn Jónsson. Bústaðasókn: Messa í Réttarholts- skóla kl. 2. Barnasamkoma í Háagerð- isskóla kl. 10.30 f.h. Séra Gunnar Árna son. Aðventkirkjan: Júlíus Guðmundsson flytur erirfdi kl 5. Kirkju-kórinn og Jón H. Jónsson syngja. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Háteigssókn: Barnasamkoma í Sjó- mannaskólanum kl. 10.30. Engin messa kl. 2 vegna starfsfræðsludagsins í skól- anum. Séra Jón Þorvarðsson. Aheit og gjafir til Hallgrímskirkju í Reykjavik: Frá ES 50; frá EF 10; frá NN, afh. af frú Guðr. Ryden, 300; frá Dúnu 25; frá ÓS 25; frá NN 101,90; 6. gjöf frá Heddi 100; frá SJ, afh. af frú Guðr. Ryden 1000. Samt. kr. 1.611,90. Kærar þakkir. f dag verða gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni í Langholtskirkju, ungfrú Lára Ás- gerður Albertsdóttir, Nökkva- vogi 44, og Hans K Aðalsteinsson, Búðum við Fáskrúðsfjörð. Heim- ili þeirra verður að Sólvöllum í Búðum. í dag verða gefin saman í hjóna band Guðríður Pálsdóttir og Vil- helm Sverrisson, vélvirkjanemi. Heimili ungu hjónanna er að Brávallaeötu 8. Ung hjón með 4ra ára barn óska eftir íbúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 22562. íbúð Lítil kjallaraíbúð til leigu fyrir miðaldra fólk. Uppl. Hringbraut 51, Hafnarfirði. milli kl. 4—5. Þorskanet 50 þorskanet lítið notuð fyrir grunnt vatn og fl. tilheyrandi, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 22988. Hreingerningar Hreingerum allt utan sem innan. Húsaviðgerðir. — Setjum í tvöfalt og m. fL Sími 1-55-71. Seeifiisveinn óskast háifan eða allan daginn. JÓN I.OBTSSON HF. HRINGBRAUT 121. Trésmiðir - Iðnverkcmenn Óskum eftir að ráða nokkra smiði og iðnverkamenn vana verkstæðisvinnu. Upplýsingar eklci gefnar í sín.a. GamEia kompaníið hf. Siðumúla 23, Reykjavík. Spónaplötur fyrirliggj andi. Stæröir 6x12 fet. — Þykktir 19 & 22 mm. Hjörtur Bfanifison & Co. Hallarmúla — Sími 37259. Afgreiðslustúlkur í Bókaverzlun Vantar stúlku, sem er vön vinnu í bókaverzlun til léttra skrifstofustarfa. Byrjunarlaun kr. 6.000.— sem hækka í kr. 8.000.— Umsóknir er greini menntun og reynslu sendist til afgr. Mbl. merkt: „6047“. Jörð til leigu Jörðin Brautarland í Víðidal, V.-Húnavatnssýslu, er laus til ábúðar í næstu fardögum. Áhöfn og vélar geta fylgt. Jörðin Jiggur við þjóðbraut. Rafmagn frá ríkisrafveitu. Umsóknarfrestur til 15. marz. Upplýsingar gefur undirritaður eigandi jarðarinnar. Steindór Benediktsson. „Arabía“ hreinlætistæki frá FINNLANDI Sambyggð vatnssalemi og handlaugar margar gerðir. W.C. setur hvítar fyrir IDO og varahlutir. ENSK BAÐKER, 170 cm I. flokks. Blöndunartæki f. bað og eldhús. Fittings, Rennilokur og allskonar vatnskrana. ' æ A. Einarsson & Funk hf. Höfðatúni 2 — Sími 13982.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.