Morgunblaðið - 23.02.1963, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.02.1963, Qupperneq 6
e MORCTJ1SBL4Ð1Ð Laugardagur 23. fébrúar 1963 Tundurdufl gert ó- virkt á Skarðsfjöru Lítið rekur nú af duflum miðaö við það sem áður var sínum, þeim mikla og ágseta menningarfrömuði, dr. Gunnl. Claessen. Oftar en einu sinni sagði hann við þann er þetta ritar. ,.Við hefjum fyrir alvöru baráttuna fyrir bálförum þeg- ar bálstofan er komin upp.” En þjóðin bar ekki gæfu til þess að njóta hans svo lengi. Bálfaralögin eigum við Sveini Björnssyni að þakka og það þurfti víst bæði lagni og at- orku til þess að koma þeim í gegn á sínum tíma. í þeim er aðeins eitt óheppilegt ákvæði, og ekki mun Sveini hafa verið allskostar ljúft að hafa það þar, þó að hann kysi heldur að hafa það en að fá lögin ekki samþykkt. >að er ákvæð ið um að grafa öskuna, og þessu virðist enn eiga að halda - nema þingið sjái sóma sinn í að nema það brott. >að á að leyfa að askan sé grafin, en lengra má ekki ganga. Aðstand endum hins látna á að vera frjálst að ráðstafa henni. Mundi þá væntanlega fljótt skapast sú venja að dreifa duftinu, annað hvort í kirkjugarði (ekki endilega í þeim garði sem næstur er bálstofunni) eða annarstaðar. í sumum lönd um tíðkast þetta mjög. Er þá duftinu oft dreift í átthaga hins látna, eða á öðrum stað, sem verið hafði honum kær. Stundum er henni dreift á sjó eða á stöðuvötnum. Átt hefir sér stað að svo væri gert hér á randi, og mun engum hafa kom ið til hugar að amast við. þrátt fyrir lagastafinn. • Lægsteinar. Mikill menningarbragur er á því, að nú er gert ráð fyrir að ekki verði kirkjugarðar fylt ir með legsteinum „Ljótasta ap alhraunið á íslandj“, sagði Guð mundur Björnsson um kirkju- garðinn í Reykjavík). >ó er sem undanþágur eigi að verða mögulegar. Ef svo, þá á að gera legsteinaleyfin ærið dýr og láta leyfisgjaldið renna tib- sjúkrahúsa eftir nánari ákvæð um. En helzt ætti bannið að verða skilyrðislaust. Legstein ar eru Ijótur barnaskapur. „Hinn mikla Cæsar, löngu orðinn leir, má láta í gat svo haldist úti þeyr.“ Rituð saga mannsins tekur yfir um það bil 4000 ár, ef til ritaðrar sögu á að telja elztu stelna og leir töflur með áletrunum. Og elzta sagan tekur yfir lófastór an blett af yfirborði jarðar. Eiginleg mannkynssaga tekur ekki yfir meira en 500 ár. En í náttúrugripasöfnum getum við skoðað leifar þeirra dýra er þrifust á jörðinni fyrir um það bil 500,000,000 árurn,, að því er vísindamenn telja. Nú eru íbii ar jarðar taldir um 3.000.000.000 og gert ráð fyrir að tala þeirra tvöfaldist á næstu 40 ár um. Fyrr en varir er svo kom- ið, að enginn hugsanleg ráð eru til þess að jörðin framfleyti mannfjöldanum. >að er ekki ein ungis að hún geti ekki fætt hann og klætt, heldur ganga einnig til þurðar málmar og elda neyti. Maðurinn er dæmdur tii þess _að deyja út. En óralengi eftir að síðasti maðurinn hefir gefið upp andann, má ætla að margt óæðra líf þróist á hnett inum, engin ástæða til að ætla að svo geti ekki orðið aðrar 500,000,000 ára. En hver les þá á legsteina okkar? Hin helga bók segir okkur að enginn viti um legstað Móse, hins mikla þjóðarleiðtoga. Hitt er okkur sjálfum kunnugt að enginn veit nú hvar hvíla bein þeirra Hallgríms Péturssonar og Sigurðar Breiðfjörðs. Við vitum bara það, að þau eru ekki þar sem legsteinar þeirra eru. Og letrið á þeim legsteinum er ekki lengur læsilegt. Þetta er ekki að harma. Hvers vegna ætti svo að gena barna lega tilraun til þess að varð- veita þína gröf og mína? Nei, þessi fyrirhugaða 7ö ára graf arhelgi er 50 árum of löng. Er ekki allt þetta mál hugleið ingarefni? s Sn. J. * Sl. þriðjudag fór Helgi bóndi Eiríksson að Fossi í Hörglands- hreppi á Skarðsfjöru í Meðal- landi og gróf þar upp og gerði óvirkt brezkt tundurdufl, sem þar hafði rekið. Hefur Helgi gert fjölda tundurdufla óvirkan síðan á stríðsárunum, en þá lærði hann til þessa af Bretum. Duflið á Skarðsfjöru var nýrekið. Það reyndist óvirkt og brenndi Helgi úr því sprengiefnið, um 300 kg. alls. Helgi tjáði Mbl. í gær að dufl- Fjárhagsáætlun Akraness samþykkt Akranesi, 21 .febrúar. Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI hér 15. þ.m. var samþykkt fjárhags- áætlun bæjarins fyrir 1963. Eru tekjur áætlaðar samtals 22,3 millj. kr. HeflztíU tekjuliðir eru niður- jöfnuð útsvör 15,3 millj., sölu- Skattur og landsútsvar 3,1 millj. skabtur og landsútsvar 3,1 millj., aðstöðugjald 2,7 millj. og fast- eignaskattur 890 þús. kr. Helztu gjald.aliðir eru stj-órn bæjarins rúmlega 1 millj. kr, líftryggingar 3,2 miLlj. og mennta mál 1,9 millj. kr. Rúmlega 10,8 mállj. kr ganga till greiðslu á ýmsum skuldum bæjarsjóðs og bæjarstofnana svo og til verklegra framkvæmda við barnaskólann, gagnfræða- Skólann, sjúkrahúsið, bókasafns- hús, íþróttahús, iþróttavöll, gatnagerð, höfnina, vatnsveituna, þrifnaðar- og brunamál. — Oddur. • Ráðherrafundur E.B.E. Briissel, 21. febrúar (AP) HAFT var eftir áreiðanleg- um heimildum í Brússel í dag, að fundur fj ármálaráðherra aðiidarrikja Efnahagsbanda- lags Evrópu verði haldinn í Baden Baden 11. og 12. marz n.k. á. Fyrirkonmlag læknisþjónustu í Reykjavík Á borgarstjórnarfundi í gær var lögð fram tillaga frá Páli Sigurðssyui (A), þess efnis, afS endurskoðað verði fyrirkomulag læknisiþjóinustu í borginni utan sjúkrahúsa, bæði hvað varðar heimilislækna og sérfræðinga, gerð verði áætlun um fyrirkomiu- lag þessara mál’a og ákveðin tengsl þeirra við sjúkrahú% slysa'varðstofu og heilsuverndar- stöð. Gerði tillagan ráð fyrir, að 5 manna nefnd athugaði mál- in og semdi um þau greinar- gerð. Skyldi borgarlæknir vem for.maður hennar, borgarstjórn kjósa 2, en stjómir LæknaféL Reykjavákur og SjúkrasaimL Rvikur kysu 2. , Góður línuafli og ágæt rækjuveiði Gíldudalsbáta / París EINS og skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu hefur verið Ítalsverð snjókoma í París að undanförnu. Borgarbúar hafa rennt sér á skíðum á götun- um og á myndinni sést stúlka á skíðum á leið niður tröpp- urar, sem liggja að Sacré- Cæur kirkjuni á Montemartre BÍLDUDAL, 20.. febrúar — Línubátar hafa veitt mjög vel að undanförnu, allt upp í 19 tonn á bát. Fiskurinn er ágætur. Rækjubátamir hafa mokað upp afla að undanfömu. Þeir mega r mest veiða 500 kg á hverjum w degi. Fara þeir út á morgnana og eru venjulega búnir að fá sinn skammt á hádegi. Fjórir bát ar veiða rækju, og leggja þrír upp hjá kaupfélaginu, en afll er unninn sér af hinum fjórða. Gott veðurfar hefur verið hér að undanförnu, blankandi logn og bliða. — Hannes. | ið hafi verið hálfgrafið í sand og erfitt að eiga við það til að byrja með. Væri ekki þorandi að nota járnskóflur við slíkan gröft held-ur kopar eða eitfchvað, sem segull hefur ekki á'hrif á. „Ekki hafði ég svo fín tæki, held ur notaði fjöl til þess að róta frá duflinu," sagði Helgi. Á meðan lét hann samferðamenn sína tvo halda sig í hæfilegri fjarlægð svo sem að vanda er gert. Kom brátt á daginn að duflið var ó- virkt og vár það þá tekið í sund- ur og sprengiefninu brennt, en það springur aðeins við högg. Helgi kvaðst hafa átt við mörg dufl um dagana, en tölu hefur hann ekki á þeim. Sagði hann mikið af duflum hafa rekið upp á þessum slóðum á stríðsárunum og árunum fyrst á eftir. Var Helgi þá lengi fylgdarmaður Englendinga sem fóru um fjör ur og eyddu duflum og lærði hann af þeim handtökin. Nokkru síðar var sendur brezkur maður að Kirkjubæjar- klaustri og kenndi hann nokkr- um mönnum að gera dufl óvirk. Skiptu menn þessir fjörunum á þessum slóðum í fimm svæði og eyðir hver duflum þeim, sem á hans svæði rekur. Hafa menn- irnir allir tímakaup við verkið. Helgi sagði að lítið væri nú orðið um að dufl ræki í Meðal- landi. Hefði það síðasta komið í hitteðfyrra, og væri nú af sem áður var. Eitt vorið kvaðst hann m.a. hafa farið þrjár ferðir í Meðalland og í einni þeirra gert sex tundurdufl óvirk. • Lög um kirkjugarða og bálfarir. Útvarpsfréttir frá Alþingi sögðu í gærkvöldi (19. feb.) frá frumvarpi til nýrra laga um kirkjugarða og Mbl. hefur nú gert hið sama; sleppir þó sumu er útvarpið greindi, en segír betur frá öðrum atriðum, get ur þess t.d. að nú eigi loks að afnema þá háðung og það 6- menningarmerki sem heima- grefreitirnir eru. Virðist þarna vera á leiðinni tímabær réttarbót. Vonandi að lögin verði sett af víðsýni og skilningi á nýja tímanum. Kirkjugarðar eru hörmulega ill nauðsyn, en nauðsyn eru þeir unz bálfarir hafa með öllu komið í stað greftrana. Þess verður óefað langt að bíða hér á landi. Það er síður en svo að nokkuð sé að því unnið að afla bálfaramálinu fylgis; það er miklu fremur að reynt sé að leyna því að lík hafi verið bál sett, en ekki grafið, og Bélfara félagið dó með upphafsmanni Úlfar Þórðarson ræddi læknis- þjónustu borgarinnar og gerði það að tillögu sinni, að tillaga Páls yrði send borgarlækni til umsagnar, sem leitaði álits við- komandi aðilja. Að fenginni þeirri uonsögn yrði tillagan afit- ur tekin á dagskra hjá borgar- stjórn. Var tillaga Úlfars sanv- þyiklkt samhljóða. Kvöldsala Kvöldsala Morg-unbláðs ins er á hverju láiigar- dagskvöldi irr afgr. þess í Aðalstræti og við einn ; af bílum bláðsins' á *. beiftmsölustöð ,,BP" á Jb'orni Laugavegs og ý' N'óatúns.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.