Morgunblaðið - 23.02.1963, Síða 14

Morgunblaðið - 23.02.1963, Síða 14
u MORCHTSBLAÐIÐ Laugardagur 23. febrúar 1963 Fokhelt tvíbýlishús í einum fallegasta staðnum í Kópavogi er til sölu. f húsinu eru tvær 5—7 herb. íbúðir 140 ferm. hvor. Sér inngangur, sér hiti. Réttindi til byggingar bif- reiðaskýlis fyrir hvora hæð, 50 ferm. hvort, fylgja. JÓN BJARNASON, hæstaréttarlögma'ður Lækjargötu 2 — Símar 11344 og 12471. VINNIIFATABIÍfilN LAUGAVEGl 76 — SÍMI 15425. Relðjakkar STÆKÐIR: 48 — 56. Reiðstígvél STÆRÐJR: 35 — 45. Reíðbuxur STÆRÐIR: 44 — 56. Sendum í póstkröfu VIIMNUFATABIJOIN LAUGAVEGl 76 — SÍMI 15425. Tvær síðustu samkomur vakningarvikuhnar í Fíla- delífu eru i kvöld og annað kvöld kl. 8,30. Glenn Hunt og Garðar Ragnarsson tala. FjölbreyttuT söngur. — Allir velkomnir. Faðir okkar GUÐLAUGUR BJARNASON bólstrari, lézt að heimili sínu þann 21. þ. m. Synir hins látna. Faðir minn JÓN KRISTÓFERSSON frá Köldukinn, lézt í Elliheimilinu Grund 21. þ.m. — Jarðarförin auglýst síðar. Þórir Jónsson. Þökkum innilega samúð við fráfall og jarðarför GUÐRÍOAR ÓLAFSÐÓTTUR Evlalía Ólafsdóttir, Guðfinna Jónsdóttir. Við þökkum auðsýnda samúð og vinarhót í sambandi við fráfall og jarðarför systur okkar og föðursystur GUÐRÍÐAR BJARNADÓTTUR frá Hörgsdal, er andaðist hinn 10. þessa mánaðar. Elías Bjarnason, Jón Bjarnason, Ólafur Bjarnason, Helga Bjarnadóttir, Helgi Elíasson. 9 Byggðnr ur þykkara body- stáli en almennt gerist. • Ryðvarinn — Kvoðaður. 9 Kraftmikil vél — Fríhjóla- drif — Stór farangurs- geymsla. 9 Bifreiðin er byggð með tilliti til aksturs á malar- vegum, framhjóladrifin. • Verð kr. 150.000,00. Með miðstöð, rúðuspraut- um, klukku í mælaborði o. (L 9 Fullkomin viðgerða- þjónusta. • Nægar varahlutabirgðir. Söluumboð á Akureyri: Jóhannes Kristjánsson hf. Ilafnarstræti 22 — Reykjavík Sími 24204. Snmkomur K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudaga- skólinn og barnasamkoma að , Borgarholtsbraut 6 (Sjálf- ! stæðishúsinu) Kópavogi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeild,- ; irnar Amtmannsstíg, Holta- vegi, Kirkjuteigi, Langagerði. Kl. 8.30 e.h. Almenn sam- koma. Benedikt Arnkelsson, guðfræðingur, talar. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A Næstu viku verður sam- koma hvert kvöld kl. 20.30. Anr.að kvöld talar séra Magn- J ús Runólfsson. Á samkomum þessum verða frjálsir vitnis- burðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Æskulýðsvika Hjálpræðishersins í kvöld kl. 8.30: Æskulýðssýning. Yngri liðsmannavígsla. Börnin syngja. Major Svava Gísladóttir talar. Kapt. Ástrós Jónsd. stjómar. 8 Sunnudag: Samkomur kl. 11 og 8.30. Auður Eir Vilhjálmsdóttir guðfræðingur talar. Allir velkomnir. Almevnar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Á morgun, sunnudag: Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12 Rvík kl. 8 e.h. Bamasamkoma kL 4 (lit- skuggamy ndir). Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 e. h. Öll börn vel- komin. CLAUMBÆR SJÓNVARPSSTJARNAN * ARTHUR DUNCAN * sem komið hefur fram í eftirfarandi sjón- varpsþáttum í Bandaríkjunum: JERRY LEWIS SHOW — BOB CROSBY SHOW EDDIE CANTOR SHOW — RED SKELTON SHOW JIMMY DURANTE SHOW — BOB HOPE SHOW skemmtir í GLAUMBÆ á morgun sunnudag. Bob Hope scgir: „Hann er sá bezti, hann er snillingur“. Pantið borð tímanlega. — Sími 22643,19330. íbúð óskast 2—4 herb. íbúð óskast nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Sími 38374. HVERSVEGKA S ÉRKENNIIVGAR? nefnist erindi, sem JÚLIUS GUÐMUNDSSON flytur í Aðventldrkjunni sunnudaginn 24. febrúar klukkan 5 e.h. — Kirkjukórinn syngur. Einsöngvari Jón Hj; Jónsson. x ALLIR VELKOMNIR. Konudagurinn E R Á MORGUN. Blómabúðirnar eru opnar fró kl. 10 til 13. Slysavarnafélag kvenna fær hluta af ágóðanum. Félag blómaverzlana.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.