Morgunblaðið - 23.02.1963, Page 18

Morgunblaðið - 23.02.1963, Page 18
18 MORCVNBLAÐIB I^augardagur 23. febrúar 1963 Sími 114 75 Brosfin hamingja MONTGOMERY CLIFT ELIZABETH TAYLOR EVA MARIE SAINT Víðfræg bandarísk stórmynd í litum og CinemaScope. gerð éftir verðlaunaskáldsögu Ross Lockridge. Myndin er sýnd með stereófónískum segul- hljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. mrmwB Hví verð ég að deyja (Why must I die). Afar spennandi og áhrifarik ný amerísk kvikmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbær Críma Vinnukonurnar Sýning í dag kl. 5.00. Eftirrniðdagssýning sunnudag kl. 5.30. Aðgöngumiðar í dag og sunnndag fró kl. 4. , Leikhús æskunnar: SHPEARE-kvöld Frumsýning laugardaginn 23. kL 20.30. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 4. KENNSLA Þýzkukennsla handa byrjendum og þeim, sem eru lengra komnir. Áherzla lögð á málfræði, orðatiltæki og hagnýtar talæfingar. Kenni einnig margar aðrar skóla- námsgreinar og bý undir landspróf, stúdentspróf, gagn- fræðapróf. tæknifræðinám og fleira. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg)„ Grettisgötu 44 A. Sími 15082. Tómstundabúðin Aðalstræti 8. Sími 24026. TONÆBÍÓ Simi 11182. HETJUR (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð Og leikin, ny, amerísk stór- mynd í litum og PanaVision. Mynd í sama flokki og Víð- áttan mikla enda sterkasta myndin sýnd í Bretlandi 1960. Yul Brynner Horst Buchholtz Steve McQueen Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. STJORNU Sími 18936 BÍ0 Hinir ,Fljúgjandi djötlar' * Ný amerísk litmynd, þrungin spenningi frá upphafi til enda. í myndinni sýna listir sínar. frægir loftfímleika- menn. Aðalhlutverkin leika Michael Callan og Evy Norlund (Kim Novak Danmerkur) danska fegurðardrottningin, sem giftist James Darren. Mynd sem allir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Opið i kvöld Hljómsveit Finns Eydal Matseðill kvöldsins Sveppa súpa ★ Soðin smálúðuflök Morny ★ Hamborgarhryggur m/saladi eða alikálfasteik m/rjómasósu ★ . eða Tournedos Bordelaise ★ Jarðarber jaís eða Pevu Hélene Auk þess úrval af sérréttum Sími 19636. LJÖSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið trma í síma 1-47-72. CMARLES VANEL LINO VENTIJRR SELLA DARVI - Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd. Leikstjóri Bern- ard Borderie, höfundur Lemmy myndanna. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 16 ái„. Sýnd kL 5 og 9. Tónleikar kl. 7. ÞJÓDLEIKHUSID Á UNDANHALDI Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Sýning þriðjudag kl. 17. PÉTUR CAUTUR Sýning sunnudag kl. 20. Dimmuborgir eftir Sigurð Róbertsson Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson Frumsýning miðvikudag 27. febrúar kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir mánudagskvöld. ÍLEl ’REYKJAVÍKIJg Hart í bak 42. sýning sunnudag kL 5. 43. sýning sunnudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Félagslíf TBR — Valshús Barnatími kl. 3.30. Byrjendur kl. 5.10: • Skíðaferðir um helgina Laugardaginn 23. febr. kl. 10 f. h. Kl. 1, kL 2 og kl. 6 e.h. Sunnudaginn 24. febr, Kl. 9 og kl. 10 f. h. Kl. 1 e. h. Skíðamót Reykjavíkur hefst á laugardag, Og heldur áfram á sunnudag. Keppt verður í Hamragili við ÍR-skálann. Reykvíkingar, fjölmennið í Hamragil um helgina. Afgreiðsla og upplýsingar hjá B.S.R. Lækjargötu. Skíðaráð Reykjavíkur. Valsmenn Fjölmennið í skálann um helgina. Ferðir frá B.S.R. á laugardag kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. 10 og 1. Stjórnin. Framliðnir á ferð Sfcp Kbu lOlfíntí -■Wmma€om A WAKNiK BROI. RIOT/ Sprenghlægileg og mjög spenn andi, ný, amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Broderick Crawford Claire Trevor Sýnd kl. 5. 7 ©g 9. — — r - - — - nftl>f, |-^,.n (ii okkar vinsœia KALDA BORD kl. 12.00, elnnig alls- konar heitlr réttir. Lokað í kvöld ALLTMEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: NEW YORK: Goðafoss 8.—13. marz. Dettifoss 10.—15. marz. KAUPMANNAHÖFN: Lagarfoss 1.—2. marz. Fjallfoss 8. marz. LEITH: Tröllafoss 27. febrúar. Mánafoss 6. marz. ROTTERDAM: Reykj afoss og/eða Brúarfoss 14.—15. marz. HAMBORG: Reykjafoss og/eða Brúarfoss 17.—20. marz. Tröllafoss 25.—30. marz. ANTWERPEN: ... .foss 20.—26. marz. HULL: Tröllafoss 26. febrúar. Mánafoss 4.—5. marz. GAUTABORG: Tungufoss 1.—3. marz. Fjallfoss 9.—11. marz. KRISTIANSAND: Lagarfoss 28. febrúar. GDYNIA: Fjallfoss 1.—5. marz. VENTSPILS: Lagarfoss um 20. marz. HANGÖ: Lagarfoss um 22. marz. Vér áskiljum oss rétt til að breyta auglýstri áætlun, ef nauðsyn krefur. Geymið auglýsinguna. Hf. Eimskipafélag tslands. Sími 11544. Leiftrandi stjarna presley tsr CinemaScopE 2a COLOR by DE LUXE u,t«ua< í Geysispennandi og ævintýra- mettuð ný ame/ísk Indíána- mynd, með vinsælasta dægur- lagasöngvara nútimans í aðal- hlutverkinu. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný amerísk kvikmynd frá Columbia með Don Taylor og Sally Forest Sýnd kl. 9.15. Smyglararnir Hörkuspennandi ný ensk kvikmynd i litum og Cinema- Scope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára, Miðasala frá kl. 2. Glaumbær FRAIVSKUR IHATUR framreiddur af frönskum matreiðslumeistara. Hádegisverður - Kvöldverður KALT BORÐ frá kl. 12—3. BERTI MÖLLER og hljómsveit ÁRNA ELFAR Borðpantanir í síma 22643. HILMAR FOSS lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824 Lynghaga 4 Sími 19333.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.