Morgunblaðið - 23.02.1963, Page 21

Morgunblaðið - 23.02.1963, Page 21
Laugardagur 23. febrúar 1963 MORGUMU. 4Ð1Ð 21 i SfLDARFLÖKUNARVÉL ★ Vinnur allar stærðir af síld. ★ Afköst ca. 2000 síldar á klukkustund. ★ Byggð úr i-yðfríum efnum. ★ Fyrirferðarlítil og færanleg. ★ Auðveld í notkun og hreinsun. ★ Stofnkostnaður lítill. ★ Viðhaidskostnaður hverfandi. Husqvama GRILLTEINNINN sem snýst „automatiskt". VerS 1.150,00. Husqvarna Tilkynning frá byggingar- fulltrúanum í Eteykjavík Að gefnu tilefni skal tekið fram, að samkvæmt 18. gr. 3. lið Byggingarsamþykktar fyrir Reyjtjavík er bannað að nota járn í steypu með lausu ryði á, og verða þeir byggingarmeistarar er hygsa sér að nota slíkt járn, að sjá svo um að allt laust ryð verði fjar- lægt af járninu. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Ritari Stúlka óskast til ritarastarfa við Borgarspítalann nú þegar. Véliitunar- og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir um stoðuna sendist til skrifstofu Borgar- spítalans í Heilsuverndarstöðinni. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Á BOLLtDAGIIMINi HEKLU FISKBQLLUR Vélin er til sýnir að Hverfisgötu 6 þar sem allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar. — Sími 20000. Munið þorrablótið NAUST VÖRÐtR - HVÖT — HEIMDALLtR - ÓDIIMIM SPILAKVÖLD Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykja- vík mánudaginn 25. febrúar, kl. 20,30. Sætamiðar aflientir sunnudag milli kl. 2—4- á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálf- stæðishúsinu. Dagskrá: 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Jóhann Hafstein bankastjóri. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Danska útvarps- og sjónvarpsstjarnan EUGÉN TJAMÉR, skemmtir. Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 20,30. r ' ' :: 1 - ' Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.