Morgunblaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 22
22
M n i? r. r \ n r. A fí l D
Laugardagur 23. febrúar 196!
Skíðamót Reykjavíkur háð á 25
ára afmæli skíðadeildar IR
fararstjóri FH
FH menn leika við Göppingen á morgun
IVfiútið hefst í dag
SKÍDAMÓT Reykjavíkur verð-
ur háð helgarnar 23.—24. febrúar
•og 2.—3. marz í Hamragili.
Mótið annast skíðadeild ÍR,
sem á 25 ára afmæli um þessar
mundir.
Síðustu
fréttir
SÍÐUSTU fréttir úr Hamra-
gili kl. 21.00 í gærkvöld.
Snjókoma, skyggni 200 m,
logn, frost 1 stig.
Kominn er nú um 15 cm
nýfallinn snjór og útlit er
glæsilegt. .
Snjólínan er nú hjá Lög-
bergi.
Kær kveðja. Skapið gott.
S. 1».
í dag fer frarn stórsvig í öll-
um flokkum og 10 km. ganga.
Sunnudaginn 24. febrúar verður
guðsþjónusta í skíðaskálanum og
hefst kl. 10 fJi. Kl. 12 hefst
svig karla A og B fiokkur og kl.
15 stökk.
Byggður hefur verið nýr stökk
pallur rétt við skálann og er þar
hægt að ná 40 m stökki.
Laugardaginn 2. marz verður
svig karla C-fl, kvennafl. og
drengjafl. og stúlknafl. og hefst
kl. 13. Kl. 16 verður 4x5 km.
boðganga.
Sunnudaginn 3. marz verður
brun í öllum flokkum og hefst
í drengja og kvennafl. kl. 10 f.h.
Skráðir keppendur eru alls
102, 30 frá Ármanni, 33 frá ÍR,
26 frá KR., 4 frá Val og 9 frá Vík
ingi.
I leikskrá mótsins er rakin í
stærstu dráttum saga Skíðádeild
ar ÍR. I 25 ár. Fyrsti formaður
er í>órir Jónsson. Deildin átti
lengi Kolviðarhól og rak þar um
fangsmikla starfsemi fyrir skíða
iþróttina þar til Hóllinn var seld
ur Reykjavíkurborg 1955. Á síð
asta ári reisti deildin svo skála
sinn í Hamragili skammt innan
vjð Kolviðarhól, en þar voru áð
ur háð mörg mót, enda er þar
einna tryggastur skíðasnjór í ná
grenni Reykjavíkur. Fálagið er
því á fornum slóðum enn í dag,
hefir aðeins fært sig um set og
byggt myndarlegan skíðaskála.
f gær snjóaði austur á Hellis-
heiði og er því von að færi verði
gott meðan mótið stendur.
Körfuknatt-
leiksmótið
Á SUNNUDAG kl. 1 verða leikn-
ir 7 leikir í körfuknattleiksmót-
inu í fþróttahúsi Háskólans.
Fyrst verða leiknir fjórir 'leikir
í III. og IV. flokki síðan leikur
KFR við a-lið Ármanns og ÍR
við b-lið KR í II. flokki. Loks
leikur ungmennafélagið Skarp-
héðinn á Selfossi við KR í fyrsta
flokki karla.
Judokennsla
26. FEBRÚAR n.k. hefst nám-
skeið í judo fyrir byrjendur, sem
judo-deild Ármanns gengst fyrir.
Aðsókn að deildinni hefur ver-
ið svo mikil í vetur, að ekki hef-
ur verið unt að taka inn byrj-
endur síðan í haust, en nú hafa
fengizt til viðbótar tveir æfinga-
tímar í viku, í fþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar, og varð það að
ráði að nota þá til að taka á móti
nýliðum, því að eftirspurn hefur
verið mikil.
Judo virffist eiga vaxandi vin-
sældum aff fagna hér á landi,
sem annars staffar. Þaff er efni-
legur hópur, sem hefur sótt æf-
ingar og æft vel. Er nú í athug-
un aff fá í heimsókn frægan judo-
kappa, John Newman, 4. dan frá
Bretlandi, en hann hefur m.a.
tvisvar orðiff Evrópumeistari í
judo, einnig hefur hann dvalið í
Japan og keppt þar viff góðan
orffstír.
Gert er ráff fyrir aff margir,
sem áhuga hafa á judo, mæti á
þetta námskeiff, og verffur reynt
aff sjá þeim fyrir góffri tilsögn,
m.a. með því aff ýmsir af beztu
judomönnum hér mæta á æfing-
ar til aff sýna listir sinar og
kenna. Einnig fá þátttakendur
bók meff myndum og leiffbeining
um í undirstöðuatriffum judo.
Æfingar hefjast, sem áffur seg-
ir, þriðjudaginn 26. febrúar og
verffa framvegis á þriffjudögum
kl. 8—10 í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar, Lindargötu 7.
Námskeiffinu lýkur 26. marz.
Öperusöngvari
Leikurinn á
HÉR birtast fyrstu myndirn-
ar sem borizt hafa til íslands
frá landsleikjaför íslendinga
til Frakklands og Spánar. ís-
lenzka liðiff tapaði báffum
landsleikjunum, en vann affra
leiki sem þaff lék. Þetta er
heldur iakari útkonr.a en al-
mennt var búizt viff en á sér
vafalaust margar ástæður. Sú
veigamesta er áreiðanlega
hinn mikli munur á æfinga-
aðstæffum hér heima og
keppnisaffstæðum úti í lönd-
um. Reynslan hefur ætíð sýnt
aff fyrstu leikir íslendinga úti
hafa ekki tekizt jafnvel og
þeir sem liffin hafa leikið eft-
ir aff þeir tóku að venjast ger-
breyttum aðstæffum. Reynsl-
an mun án efa vera ólygnust
í þessu sem öðru. Kannski
væri réttara, meðan við bú-
um viff svo frumstæð skil-
yrffi hér heima, aff láta lands-
liðið leika 2—3 aukaleiki áður
en til landsleiks kemur. En
einnig þaff hefur sína ann-
marka. En víst er að margt
eigum við ennþá óreynt í
skipulagi, sem leik.
Myndirnar hér eru teknar
í landsleiknum viff Spánverja.
Á annari sézt Birgir Björns-
son (fyrirliði í lciknum) nr.
hpani
6 nr.-;ff knöttinn fyrir framan
varnarvegg Spánverja. Á
hinni er Gunnlaugur Hjálm-
arsson í svipaffri stöðu.
HIÐ frækna liff FH í handknatt-
leik fer í dag í keppnisför til
Þýzkalands. Er förin farin til að
endurgjalda heimsóknar þýzka
liffsins Esslingen sem hingað kom
í fyrrasumar. FH mennirnir sem
voru í landsliðinu komu til Frank
furt í gær. Þeir voru 7 talsins
auk 2 fararstjóra. Þangaff komu
svo í gær þrír affrir aff heiman
og tók knattspyrnusamband
Frankfurtar á móti þeim og sá
um liffið í gær.
ir Móttaka í Frankfurt
í dag er förinni heitið til Stutt-
gart og Esslingen, en afstaða þess
ara borga er svipuð og milli Hafn
arfjarðar og Reykjavíkur, nema
Esslingen er álíka íbúamörg og
Reykjavík en Stuttgart stórborg.
á Leikirnir
FH leikur síðan fyrsta leik sinn
24. febrúar í Heilbronn sem er
klst. ferð frá Esslingen. Þar mæta
þeir væntanlega margföldum
Þýzkalandsmeisturum Göbbing-
en.
28. febr. leika FH-ingar í hrað-
keppnismóti (leiktími 2x20 mín.)
og auk þeirra verða með í mót*
inu Esslingen og úrval umhverf-
isins.
Fleiri leikir eru ekki ákveðnir
því tíminn til leikja er afar
óheppilegur, þvi heimsókn FH
ber upp á kjötkveðjuhátíð og þá
hafa menn suður þar öðrum
hnöppum að hnepjoa en horfa á
handbolta.
★ Góffar móttökur
Sigurður Björnsso'n óperusöngv
ari sem er við söng ytra verður
liðinu til hjálpar með talað mál
og geta því FH-menn áreiðanlega
sungið Þjóðverja í kútinn hvað
sem öðru líður. Sigurður er FH-
ingur.
Borgarstjóri Esslingen tekur
hátíðlega á móti liðinu og Hafn-
firðingar færa honum gjöf frá
bæjarstjórn Hafnarfjarðar í því
hófi. Heim koma FH-menn 3.
marz.