Morgunblaðið - 23.02.1963, Page 23

Morgunblaðið - 23.02.1963, Page 23
Laugardagur 23. febrúar 1963 MORGUNBLAÐIÐ 23 Lenz þótti stonda sig bezt d sviðinn í Iðnó I VIÐTALIN'U við vestur- þýzka ráffherrann Ilans Lenz (sjá forsíffu) skýrir hann frá því, aff hann hafi leikið í Frum-Faust (Ur-Faust) í Iðnó 1931. Myndin hér aff ofan er af leikendum í Faust og hópur- inn saman kominn í vinnu- stofu Guðmundar Einarssonar frá Miffdal. Þeir eru taliff frá vinstri: Lydia Einarsson, Guð- mundur Einarsson, Kristín Bjaruadóttir, Karljósef Lamby, Sigriffur Auðuns, Hans Lenz, Auður Auffuns og — Vísindamála- ráðherra Framihald af bls. 1. umraeðunum. í Alþingishúsið við Austurvöll fór ég oft. Veturinn 1930—1931 settum við á svið Faust Goethes og var leikið á þýzku. Sýningin fór fram í leikhúsi við litla tjörn í Miðbænum. — Var það Iðnó? — Já, það er rétt. Leikurinn heppnaðist mjög vel og var sigur fyrir okkur stúdentana. Nú er ég meðlimur í Þýzk- íslenzka félaginu og vonast til að geta komið til íslands fljót- lega með konu minni og ef til vill börnunum líka. Ég hef ekki gleymt. — Eigið þér mörg börn? — Þau eru þrjú og eru nú á svipuðum aldri og þegar ég var á íslandi. — Ég man vel eftir Morgun- blaðinu og Vísi. Kemur það blað út ennþá? — Já, þau koma bæði út enn. — Ég skrifaði einu sinni í Morgunblaðið. Það var 1931 um leikritið okkar. — Hefur nám yðar í Reykja- vík orðið yður til gagns á starfs- ferli yðar? — Nei, það held ég ekki, því er nú verr. Árið 1933 átti ég í miklum erfiðleikum við nazist- ena svo ég fékk ekki stöðu sem prófessor við háskóla og fór út í bóksölu og var síðar ritstjóri. Eftir stríðið fór ég út .£ pólitík. Mér þykir mjög leitt, að ég gat ekki haldið áfram námi mínu tim Island og íslenzkar bók- menntir. Það var komið í veg fyrir það 1933. — Hvað getið þér sagt okkur um starf yðar, sem ráðherra vísinda og rannsókna? — Ráðuneytið var sett á fót í desembermánuði sl. í Þýzkalandi hefur ráðherra sambandsstjórn- arinnar ekki stjórn á skólakerf- inu sem slíku. Það hafa hin ýmsu ríki okkar sjálf. Ráðuneyti mitt var áður ráðuneyti kjarnorku- máia. Þau mál heyra áfram und- ir hið nýja ráðuneyti, þótt verk- Bviðið hafi verið aukið. Ég von- ast til að geta orðið að liði bæði á sviði hugvísinda og raunvis- tnda. — Eru mðguleikar á því að euka vísindalegt samstarf ís- lands og Vestur-Þýzkalands? . — Já, og það hef ég hugsað Wolfgang Mohr. í Morgunblaðinu 9. apríl 1931 birtist dómur um Faust- sýninguna og fer hann hér á eftir: „HIN fyrsta þýzka leiksýning, sem hér hefur veriff haldin, Faust-sýning þýzku stúdent- anna í Iffnó í fyrrakvöld, var leikin fyrir fullu húsi, og vel tekiff. Aðalpersónurnar voru, Mohr, er lék Faust, Lenz, er lék Djöfulinn, og Auður Auðuns, er lék Gretchen. Áffur en leikurinn hófst út- skýrði dr. Alexander Jóhann- esson Frum-Faust. Beztur þótti leikur Lenz. Mohr tókst ekki eins vel með Fausthlutverkiff, var sýnilega of ungur og óreyndur. Tilþrif voru í leik Auðunar Auffuns, og tiltakanlega vel gert af henni aff leika jafnvel og hún lék á þýzka tungu, og hafa aldrei til Þýzkalands komiff. Óvíst er hvort leikiff verffur aftur. Áhorfandi.*1 Malinovskij segir: Kapítalistaríkjum ger- eytt ef ráðizt er á Kúbu mér. Það er ein ástæðan fyrir því að ég ætla að koma til ís- lands. — Komið þér ef til vill næsta sumar? — Það vona ég fastlega, en það verður að vera í samráði við kanslarann. — Hvaða áhrif hafa kosninga- úrslitin í Berlín nú nýlega haft á vestur-þýzk stjórnmál? — Við ræðum lítið um það. Margvíslegir erfiðleikar eru fyr- ir hendi í Berlín. Við vitum, að Bandaríkin munu ekki yfirgefa borgina, svo við höfum ekki miklar áhyggjur sem stendur. — Hefur dagurinn verið á- kveðinn, þegar Adenauer dreg- ur sig í hlé frá stjórnmálum? — Þér vérðið að skilja, að ég er meðlimur í ráðuneyti hans. Auk þess er hann góður vinur minn og ég er í öðrum flokki, svo ég get ekkert sagt um þetta mikla vandamál. — Hvað viljið þér svo segja að lokum? — Ég vona að þið trúið því, að ég sé vinur íslands. Og ég vona að ísland og hin Norðurlöndin munu með tíð og tíma verða meðlimir í Efnahags- bandalaginu. Án ykkar og margra annarra landa, sem enn eru útan bandalagsins, verður ekki hægt að tala um „sam- markað.“ Þegar þessi lönd eru komin inn verður fyrst hægt að tala um „sammarkað“ og sam- einaða Evrópu. Ég trúi því, að þannig verði það í framtíðinni. Að lokum sendi ég innilegar og kærar kveðjur til íslands. Afvopmeiðarráðslefnan í Gersf: Sjö eftirlitsferðir Genf, 22. febrúar — (NTB) — SKÝRT var frá því í Genf í dag, aff formaffur bandarísku sendi- nefndarinnar á afvopnunarráff- stefnunni, William Foster, hefffi látiff aff þvi liggja á einkafundi meff sovézku fulltrúunum, aff Bandaríkin gætu sætt sig viff sjö eftirlitsferffir til Sovétríkjanna árlega. Eins og kunnugt er hafa Bandaríkjamenn krafizt átta til tíu eftirlitsferffa árlega til þess aff fylgjast meff þvi hvort bann viff kjarnorkutilraunum neðan- - ísbrjófar * Framhald af bls. 1. unnar voru 13 þús. heimilis- laiusir I Andalúsiíu, en þar hafa flóðin verið mest. • Á ftaliíu hafa 12 menn Játið lifið og uim 100 særzt af völduan aurskriða. Skriðum ar haifa eimnig valdið tjóni á húsuim og öðrum mainnvirkj- um. Miklar rigningar hafa verið á ftailíu, og valdið skriðu fölJum. • í Forbúgaíl hafa einnig verið rigningar og flóð, en ekki er vitað hvorl mannjjón hiefur orðið jarffar verffi haldiff. Rússar telja tvær til þrjár slíkar eftirUtsferff- ir nægUegar. —♦— Á fundi afvopnunarráðstefn- unnar í Genf í dag sagði aðal- fulltrúi Sovétríkjanna, Vassilj Kuznetsov, að leggja yrði til grundvallar tillögu Sovétríkj- anna um tvær til þrjár eftirl-its- ferðir, þegar bann við kjarn- orkutilraunum væri rætt. Kuzn- etsov vísaði á bug tillögu ítalska fulltrúans á afvopnunarráðstefn- unni þess efnis, að undirnefnd ráðstefnunnar hæfi viðræður um bann við kjarnorkutilraunum. í undiraefndinni eiga sæti Bretar, Bandaríkjamenn og Rússar. Moskvu, 22. febr. (NTB-AP) I Varnarmálaráffherra Sovét- ríkjanna, Rodion Malinovskij, hélt í dag ræffu í Kreml í til- efni af því aff 45 ár eru liffin frá stofnun sovézka landhersins og flotans. í ræffu sinni sagði Malinovskij aff Bandaríkjastjórn skyldi ekki efast nm það, að árás á Kúbu kæmi af staff heimsstyrjöld, sem lyki meff gereyffingu Bandaríkj- anna og landa þar sem bandar- iskar herstöffvar væru. Malinov- skij staffhæfffi, að Sovétrikin gætu gert allar kjarnorkuvopna- stöðvar Bandaríkjanna, bæffi á Inndi og á kafbátunt. óvirkar. Einnig sagði vamarmálaráff- herrann, aff kjamorkuher Sovét- ríkjanna væri margfalt öflugri en kjarnorkulier Bandarikjanna 6 þús. menn voru samankomin- ir í Kreml til þess að hlýða á ræðu Mallinovskij. Meðal þeirra vora Krúsjeff forsætisráðherra og Bresjnev forseti. Malinovskij sagði, að brytist þriðja heimsstyrjöJdin út, yrði hún sú síðasta, ölluim kapítalisku lönidunuim myndi gereytt. Hann sagðist vilja minna vesturveldin á það, að Rússar létu þau ekíki Skj óta sér skelk í bringu. Ef ráðizit verður á okikur höfum við nætgilegan herstyrk til þess að gereyða þeim sem árásina gerir, strax í upphafi. Þess vegna vilj um við ráðleggja Bandariikja- mönnum, að halda höndunum frá hnöppum þeim, sem myndu koma aí stað kjarnorkustyrjöld, ef þrýst væri á þá. Malinovskij hélt því fram í ræðu sinni, að Banda- ríkin og nánuistu bandamenn 'þeirra væru að Skipuleggja nýja heimsstyrjöld, en Rússar væru viðbúnir. Hinar langdrægu eld- flaugar þeirra gætu borið 100 megatonna kjarnorkusprengjur, sem væru nægilega sterkar til þess að geneyða stóru landssvæðL Malinovskij staðlhæfði, að Krúsjeff forsæitisráðherra og kúbanslka þjóðin hefðu kæft í fæðingu tilraun Baudaríkja- manna til ininrásar á Kúbu. Það hefði verið sigur fyrir stefnuna um friðsamlega saimbúð, kjarn- orkustyrjöld hefði verið bægt frá, en samt væri nauðsynlegt að vera vel á verði. Malinovskij sakaði Bandarikin enn fremur um að hafa látið nokkrar flotadeilda sinna h,afa afskipti af ferðum sovézikra kaupsikipa. Sagði hanm, að slíkar aðgerðir ,gætu haft alvairlegar aflLeiðingar og Banda- ríkiin ein bæsru ábyrgðina. Einnig minntist Malinovskiij á Stalín og sagði, að hann hefði látið taka marga af yfirmönnum sovézka bersins af Jífi fyrir síð- ari heimsstyrjöldina. Hann sagði að þesSar aðgerðir Stalíns hefðu kostað þúsundir sovézlkra her- foringja Xífið, herforingja, sem hefðu verið trúir þjóðinni og flokknum. Einnig gagnrýndi Malinovskij Stalín fyrir að hafa misskilið ástandiið í stjórnmál- Danir ræða eína! lags vandamál Kaupmannahöfn 22. febr. (NTB) DANSKA þingiff kemur saman á mánudag til sérstaks fundar. Á fundinum verffa rædd laga- frumvörp, sem Jens Otto Krag, forsætisráðherra, hefur lagt fram. Lagafrumvörp þessi miffa aff því aff draga úr verðbólg- unni í Iandinu og fela m.a. í sér verff- og kaupbindingu, og bann viff verkföllum næstu tvö ár. Ríkisstjórnin ræddi í dag þess- ar tUlögur forsætisráðherrans, en þær hafa verið nefndar ttl- lögur um heildarlausn efnahags- vandamála Dana. Talið er, að verði lagafrum- vörpin ekki samþykkt í þinginu, láti stjórnin af siörfum og efnt verði tU þingkosninga. um og hermálum fyrir heim®styrj öldina og talið öhugsandi að Hitier legði út í sbyrjöld á tveim- ur vígstöðvum. — Trésmiðafél. Framhald af bls. 24. fylgifiskar þeirra standa að. B-listinn er þannig skipaður. Aðalstjórn: Þorleifur Sigurðsson, form. Ólafur Ólafsson, varaform. Magnús J. Þorvaldsson, ritari, Kristinn Magnússon vararitari, Haraldur Sumarliðson, gjaldk. Varastjórn: Kári Ingvarsson, Jóhann Walderhaug og Jónas G. Sigurðsson. Kosningaskrifstofa B-Iistans er aff Bergstaðastræti 61, símar 17940 og 17941. Stuðningsmenn B-listans eru beffnir aff hafa sam- band viff skrifstofuna og veita aðstoff við kosningarnar. Þaff er mjög nauðsynlegt, að stuffnings- menn listans kjósi sem ailra fyrst, því aff þaff léttir allt starf í sambandi við kosningarnar. — Eins er þess óskað, að þeir sem hafa ráff á bifreiðum, sem þeir vildu lána í sambandi við kosn- ingarnar, láti skrifstofuna vita um það sem allra fyrst. Greinilegt er aff kommúnistar leggja ofurkapp á þessar kosn- ingar. Hafa m.a. ýmsir starfs- menn kommúnistaflokksins tek- iff þátt i kosningabaráttunni og gengiff á vinnustaði og reynt aff hafa áhrif á trésmiði varðandi kosningarnar. Stafar þessi sér- staki áhugi kommúnista nú senni lega af því, aff listi þeirra erhær einvörffungu skipaffur „línu“- kommúnistum og ætla þeir aff sanna þeim er bolaff var burtu af listanum aff þeirra sé ekki lengur þörf. Ef kommúnistum tekst þetta tilræffi nú í stjórnar- kosningunum munu þeir haga sínum störfum í félaginu eftir því og gera þaff að bjálcndu kommúnistaflokksins. Trésmiffir! Svariff þessari árás meff því aff fylkja liffi tii baráttu fyrir sigri B-listans og tryggja meff því aff samtökunum verði stjórnaff meff hagsmunum stéttar innar einnar fyrir augum. — SUS-siðan Framhald af bls. 17. ir unglingum til starfa á sumr- in, enda væri um starf við þeirra hæfi að ræða. Þá taldi nefndin ennfremur hugsanlegt, ef sam- starf ykist á milli skóla borgar- innar og atvinnugreina, að þeir gætu tekið að sér einhverja milligöngu á þessu sviði. í lokaorðum nefndarálitsins var komizt svo að orði: „Verkefni það, sem nefnd þessi hefur glímt við, sumarat- vinna unglinga á skólaaldri, er nær óþekkt erlendis. Skólatíml þar er mun lengri og sjaldgæft að unglingar leiti sér atvinnu yf- ir sumartímann. Ef því fer lengi fram, sem nú horfir, að vaxandi fjöldi unglinga verður að leita til vinnuskólans af því að þeir fá ekki vinnu innan atvinnu- greinanna, vill nefndin láta þaff einróma álit sitt í ljós, að ein- asta lausn þessa vandamáls i framtíðinni er lenging skólatím- ans og niðurstöður þeirra at- hugana, sem nefndin lét fram- kvæma benda og til þess. Svo virðist sem tveir höfuS- atvinnuvegir þjóðarinnar,- iðnað- ur og sjávarútvegur, taki ekki nema að miög litlu leyti við þessu vinnuafli og kynni ungl- inganna af þeim atvinnugrein- um í sumarstarfi sínu seu þvi minni en oft er haldið fram.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.