Morgunblaðið - 27.02.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.02.1963, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 27. febrúar 1963 MORGUNBLAÐIÐ 23 — Samstarf.... Framhald af bls. 3. Enskiumaður virðist hann enginn vena, og var Dimitriev, starfs- maður sovézka sendiráðsins, með á síðari fundum okkar sem túlkur. — Áttu þið marga fundi satn- an? — Fjóra eftir heimsóknina til hans. Ég var orðinn forvitinn, svo að við sömdum um, að þeir kæmu heim til mín 12. des. Kisil- 'ev byrjaði á því að spyrja mig, hvemig starfsemin gengi í flokkn um (þ.e. Sósíalistaflokknum), og hvort ég væri mjög virkur fé- lagi. Ég hafði þá verið grunaður að ósekju urp að hafa átt þátt í að koma hinum frægu SÍA- skýrslum áleiðis til Morgun- blaðsins — þótt ég væri síðar „sýknaður" — svo að ég sagðist vera lítt virkur vegna ýmissa erfiðleika. Glotti Kisilev þá, enda kom honum þetta ekkert á óvart, svo greiðan aðgang, sem sendiráðsstarfsmenn Sovétríkj- anna hafa að flokksstarfsseminni og flokksmönnum. Kisilev lézt vera mjög hrifinn af myndatöku minni vestur á Snæfellsnesi um arið. Lagði hann mikla áherzlu é það atriði, svo að ekki fór milli mála, að með myndatökunni ætti ég að vera rækilega fastur í neti njósnaranna. Því ætti að vera auðvelt að bæta einhverju á mig með þennan bagga á bakinu. Á þessum fundi bað Kisilev mig ekki um annað, en ég aflaði nákvæmra upplýsinga um fólk ið, sem byggi á þriðju háeð húss ins nr. 22 við Ránargötu, þ.e. beint á móti honum. Hélt hann jafnvel, að þar væri einhver út- búnaður til þess að fylgjast með öllum ferðum sínum. Þegar hann fór, sagði hann, að „þeir“ stæðu í ógoldinni þakkarskuld við mig vegna myndatökunnar. Skellti hann 4.000 krónum á borðið í kveðjuskyni, eins og þegar verið er að borga prestum fyrir prests- verkin. Ég mótmælti, en hann greip þá skál á borðinu og skellti ofan á. Næsti fundur var ákveðinn 7. jan., en áður hafði ég samband við yfirsakadómara, svo að lög- reglumenn voru yitni að þeim fundi, sem var haldinn á heim- ili mínu. Áður hafði ég „aflað mér upplýsinga“ um fólkið á þriðju hæð Ránargötu 22, en af tilviljun þekkti ég fólkið, svo að það var auðvelt. Sannfærðist Kisilev um, að þar væru engar igagnnjósnir stundaðar. Var hann harðánægður með för mína í húsið á móti sér. Hafði hanfi fylgzt svo vel með mér, að hann vissi upp á mínútu, hvenær ég kom þangað, og hvenæir ég fór. Nú bað Kisilev mig um að út- vega sams konar upplýsingar um fólkið, sem byggi á fyrstu hæð hússins við Ránargötu 22. Eins og fram kemur í skýrslunni í bréfi dómsmálaráðuneytisins, báðu Rússarnir mig nú um að útvega sér mann, „bus-driver“, eem ynni á Keflavíkurflugvelli. Átti ég fyrst að afla mér „Pravda" ræðst gegn ráðamönnum í frak — segir heimsvaldasinna kunna að nd tökum á þjóðinni Moskva, 26. febrúar — AP. ríkin hafi stutt frelsishreyfingu Moskvublaðið „Pravda“ segir | Kúrda, sem Kassem hafi barizt frá því í dag, að ráðamenn í gegn af oddi og egg. Ragnar Gunnarsson bendir á almanakið, sem hann merkti stefnumótsdagana inn á. konar upplýsinga um manninn, einkum fjárhagsástæður hans, euðvitað til þess að hægara væri «ð beita mútum fyrir sig. Þá buðust þeir til að útvega mér eérstakar linsur í myndavélar, Bpurðu um hafnarvinnuna í Reykjavík o. fl., eins og kemur fram í skýrslunni. — Áttir þú að veira meðal- göngumiaður væntanlegs njósn- era á Keflavíkurflugivelli og Bendiráðsins? — Nei, ég átti aðeins að finna Iheppilegan • miann. Svo ætluðu J>eir að sjé um „ikontaktinn", Næsti fundur var svo 28. jan. Þá fór ég í eigin bíl að vega- mótuim Hafravatnsvegar og Úlf- ttrsfelisvegar, hitti þá Kisilev og Dimitriev á sendiráðsbíl, skildi Þeir hrökkluðust langa vegu undan vörubálnum og óttuðust það mest, að bílstjórinn sæi CD- merkið (sendiráðsmerkið) á bíln um. Á bakaleiðinni lentu þeir í hrakningum, spóluðu í hiálku og festu sig, svo að þeir voru alknjöig skelfdir, þegar þeir hittu mig aftur. Þorðu þeir efcki að tefja lengi, en óku með mig upp að brú fyrir ofan Hafra- vatnsrétt. Þar töluðum við sam- an. Kvað ég erfitt að benda á „bus-driver“ suður á Keflavíkur velli, enda væru þeir fáiir. Svar- aði ég þeim, eins og lögreglan hafði ráðlaigt mér. Ég stakk upp á þvi að finna mann, sem ynni suður frá, en æki daglega á mil !fj, og leizit þeim mætavel á þá hugimynd. Ég yrði að at- huga aðstæður slíks manns vel, og eitthvert erindi þynfti ég að eiga við hann, til þess að fá sam band við hann. Leizt þeim bezt á smyglsamband, en þá vantaði mig peninga til þess að greiða manninium með. Annars taaki hann mig ekki trúanlegan og fæiri e.t.v. að gruna eitthvað. Kváðust þeir mundu endurgreiða allan kostnað, sem ég hefði af þessu, svo og fengi ég eyðslu- eyri til veitingahúsaferða, til þess að kynnast möninum o.s.frv. Síðan óku þeir mér að rnínum bíl, og skildum við þar. Seinasti fundur ökkar var svo haldinn á mánudagskvöld, en þið vitið, hvernig hann end- aði. Dimitriev hlammaði sér í framsætið við hlið mér, án þess að lita aftur í, þar sem lögrogiLu- þjónarnir lágu í hniprL — Hver voru viðbrögð Rúss- anna, þegar þeir urðu lögregl- unnar variir? — Þeir steinþögðu fyrst og ætluðu eíkki að segja til nafns, en þegar átti að fara með þá niður á stöð, fannst þeim betra að draga upp vegabréfin. írak hafi stigið hættulegt skref, er þeir hafi ákveðið að halda kcminúnistun:. utan við stjórn landsins. Sé nú mikil hætta á því að heimsvaldasinnar nái undirtökunum í írak. Blaðið ræðir málið í ritstjórn- argrein, og lýsir hneykslan sinni yfir því, að stjórn íraks þykist berjast fyrir sameiningu Araba- ríkjanna „án þátttöku kommún- ista.“ Þá segir ennfremur, að „orð- hákar nofckurra málgagna í Arabaríkjunuim vinni að þvi í einu og öllu að snúa við stað- reyndum, sem allur heimurinn þekki! Svo langt sé jafnvel geng- ið, að iátið sé að því liggja, að kommiúnistaflokkur íraks hafi stuðlað að framjgangi heims- valdastefnu Breta og Bandaríkja manna. „Pravda“ minnir á, að Sovét- Frelsishreyf in g Kúrda er lýð- ræðisleg í eðli sínu,“ segir blað- ið enn fremur. Þá segir: „Nú- verandi ráðamenri íraks lýstu því yfir, að byltingin, sem gerð var 8. febrúar sl., hafi verið gerð tiil að hrinda í framkvaemd þeim stefnumálum, sem hafi upphaf- lega verið markmið byltingar- innar 1958, sem Kassem hafi svi:kið.“ Það sé nú hins vegar ljóst, að bæði Kassem og þeir, sem tekið hafi við af honum nú, séu andv.gir kommúnistu'm. Grein „Pravda" lýkur með þeim orðum, að sú hætta vofí. nú yfir Irak, að heimsvalda- sinnum takist með venjulegum ráðum, þ.e. mútum, fjárkúgun og samsæri að afvegaleiða þjóð- ina, þannig, að hiin víiki frá hlutleysisstefnu þeirri, sem lýst hafi verið yfir. í þeim efnum stafi mest haetta af olíufólögum. Friðrik hraðskákmeistari HRAÐSKÁKMÓT Reykjavíkur fór fram sl. sunnudag. Þátttak- endur voru 44. Keppt var í tíu umferðum eftir „Monrad“-kerf- inu, þannig að hver keppandi tefldi tvær skákir við hvern and- stæðing. Var umhugsunartími í umferð 10 mínútur á hvern keppenda. Úrslit mótsins urðu þau, að Friðrik Ólafsson sigraði með yfirburðum. Hann hlaut 17% vinning af 20 mögulegum. Hann tapaði aðeins annarri skákinni fyrir Ingvari Ásmundssyni og Birni Þorsteinssyni. Þá náði Jón Hálfdánarson jafntefli í annarri skák sinni við stórmeistarann. í öðru sæti varð Ingvar Ás- taidir af í 4 sjdslysum á einum sdlarhring Mesta slysið varð við strendur Japans New York, 86. febr. — AP . Sjónarvottar segja, að ferjan alls ó T T A S T er nú að 83 hafi ' sokkið á nokkrum mínútum. Einn af áhöfninni, sem komst lífs af, sagði, að margir af þeim, er voru um borð, hafi verið í svefni, er áreksturinn varð, og hafi ekki haft neinn tíma til að bjarga sér. Flutningaskipið, sem rakst á ferjuna, varð fyrir litlum skemmdum. týnt lífi í fjórum sjóslysum, er orðið hafa á síðasta sólar- hring. 15 lík höfðu fundizt, er síðast fréttist. Tekizt hefur að ráða niður- lögum eldsins, er gaus upp, þegar tvö olíuskip rákust á í mynni Schelde-fljóts í gær. Sjö týndu þar lífinu. Það slys, er óttazt er að hafi kostað flest mannslíf, varð undan vesturströnd Jap- an, er japanska ferjan Tok- iwa Maru rakst á flutninga- skip snemma í gærmorgun. 39 manna er saknað, og 8 lík hafa fundizt. Talið er, að minn bíl eftiir og steig upp í , þeirra. Skömmu síðar kom þarna | flestir þeirra, sem saknað er, að .bóndinn í Óskoti á vörutoíl i hafi lokazt inni í klefum sín- tneð miklum ljósagangi. Urðu j urri) Dg ekfcr komizt út, áður Bússarnir þá dauðhræddir, skip- j fikk 19 f gg uðu mér út í eigin bU, sem: skipiö sokK. 19 ai 00, ég ók upp í grunn þarna nálægL •voru með skipinu, hefur ver- Beið ég sendiráðsmannianna þax,' ið bjargað. Nokkru fyrir sunnan þann stað, þar sem þessi tvö skip rák- ust á, sökk lítill fiskibátur. 11 menn, sem voru með, drukkn- uðu. Olíuflutningaskipið „Miraflor- es“, frá Panama, sem rakst á brezka skipið „Abadesa", sem einnig er olíuflutningaskip, við mynni Schelle í gær, varð fyrir mjög miklum skemmdum af eldi. Skipstjórinn og sex af áhöfn „Miraflores" létu lífið, sumir, er þeir reyndu að varpa sér fyrir borð, en lentu þá í logandi olíu- hafinu, sem barst óðfluga eftir ánni. Allir af áhöfn brezka skipsins komust lífs af. „Miraflores“ var náð á flot í dag, „Abadesa" lagðist að bryggju í Antwerpen, þar sem viðgerð mun fara fram. Fjóra slysið, sem varð á þess- um eina sólarhring, gerðist á Miðjarðarhafi, er grískt skip, er var á leið frá Saloniki til Alex- andríu, sökk 1 óveðri. Allir munu hafa komizt lífs af. mundsson með 15 vinninga, Guð- mundur Fálmason hlaut þriðja sætið með 13%, en fjórði varð Björn Þorsteinsson með 13 vinn- inga. í 5.—6. sæti urðu þeir Hauk ur Angantýsson og Magnús Sól- mundarson. Með þessum sigri sínum hefur Friðrik hlotið heiðurstitilimv „Hraðskákmeistari Reykjavíkur 1963“. Fræg lið í Tjarnarbæ Það er ekki á hverjum degi sem íslendingum gefst kostur á.að sjá beztu knattspyrnulið heimsins í keppni. En þeim knattspyrnuunnendum sem vilja, gefst þó kostur á þvi með kvikmynd, sem sýnd er í Tjarnarbæ í kvöld kl. 6 e.h. í myndinni er sýndur leikur Benefica og Barcelona í keppn inni um Evrópnbikarinn. Jafn framt er slegið upp svipmynd um frá leikjum ýmissa heims- þekktra félaga, m.a. Santös Brasilíu o.fl. Myndirnar eru sýndar að- eins í kvöld og bað KSÍ blaðið að geta þess að miðar yrðu af- greiddir frá kl. 5 e.h. Myndim ar verða aðeins sýndar í þetta eina sinn. | I NA /5 hnúfar I / SV50hnúter H Snjótomo 9 úit*m V Shúrir K Þru/mir 'W&z KJJetkil * HihtkJ HÁ Hmi 1 L$Lma*1 Snjósvæðið yfir vestanverðu landinu náði aldrei alveg til Reyikj'avíkuir, en austan fjalls oig fyrir norðan snjóaði tals- vert í gærmorgun með N-átt Austan lands var hins vegar sunnanvindur, allhvasst og rigning. — Um leið og lægð- in kom inn yfir Skaftafells- sýslur, roikhvesisti af noirð- vestri undir Eyjafjöllium, ein talið var, að veðrið mundi fljótt ganga niðuar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.