Morgunblaðið - 02.03.1963, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 02.03.1963, Qupperneq 14
14 MORCVNBL4ÐIÐ Laugardagur 2. marz 1963 Hákon frá Hafurbjarnarstöðum Eftir Jeffery Harrison DR. FiNNUR Guðmiun<lsision Ihaíði sagt okkur, að ef vi<5 vild- um sjá Þórshana og aðra sjó- Æuigia yrðum við að heimsaakja vin hans Háikion Vilhjáknsson á Haáurbjarnarstiöðuim. Taldi hann vissaina að skriia þetta erfiða naifn niður fyrir okkur og þann- ig atvikaðist það að við komuimsit fram á hjara mikils hraunskaga að smábýii við sendna stnönd. Hlákion, kona hans, fjögur smá- hörn þeirra og móðir hans búa d yndislegu rauð- og hvítmáluðu Ihiúsi og að sjálfsögðu taiar Há- kion ágæ-ta ensku og brátt var hann farinn að fraaða okkur um fneginir að heiman. Það fyrsta sem ég kom auga á inni í baenum var stórfengleg- ur grænlenzikur fálki, sem Hákon bafði skiotið 1942 vegna þess að hann gerði wsla í hænsnaræfct- iinni þá wm veturinn. Þá átti hann og safn fagurlega bundinna bóka á íslenzku ag ensku þ.á.m. al- fræðiorðaíbókina brezku. Olíu- miálverk fró íslandi prýddu vegg ina og ein bezta myndin reynd- ist ekkí vera máilverk heldiur for- iáita útsaumur. Sem betur fer var sunnudag- ur, mjöltuim lokið og heyið of raíkit, svo Hákon gat verið með okkur, en frændur hans, tóif ára tvíburar frá Reyikjavík gættu bús ins. Vörðu þau sumarleyfi sínu í sveit og hjiálpuðu til á bænum eins og mörg islenzk böm gera. Hákon var fljóbur að finna Þórs- hana fyrir ofckur, en þeir em mjög sjaldgæfir é íslandi. Ég var að leita að tjörn og varð meira en ldtið hissa þegar Hákon naan staðar og sýndi okkur hreið ur með þremur eg.gjum um 20 metra frá ströndinni. Vax það mjög vel falið í grasinu, Erfitt var að finna Þórshaana á ströndinni innan uim fjölda af lóum, lóuiþrælum, tildrum og öðrwm fuglum og sumir þeirra voru nýkomnir frá Grænlandi. Það var fjara og mikill guiíbrúnn þari þakti grjótið þannig að illt var að greina Þórshanana. En þá heyirðum við tií þeirra og fund- um tvo, serh voru að ná sér í æti, en annar þeirra snérist á hringi á smátjörn. Æðarfugl var allstaðar út með ströndinni. Stórair toppenduir fóru um og endalausar halarófur af hafsúlum flugu fram og aift- ur miilii „fiskimiða" sinna og út í Eldiey, en þar voru 15.000 pör svo að klettaeyjan virtist hvit í fjarska. Þair dó geirfuglinn út 1044. Tjaldurinn skaimmaðist við akkur, sólslkrdkjain fór með strönd Reglusamur maður með Verzlunarskóla eða hliðstæða menntun óskast til skrifstofu og sölustarfa hjá heildverzlun. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa þekkingu á tungumál- um og bókhaldL Gott kaups í boði fyrir traustan mann. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Góð staða — 6329“. Konan mín og móðir okkar, STEINUNN ANDRÉSDÓxTIR Vík í Mýrdal, andaðist að heimili okkar 28. febrúar. Magnús Ingileifsson og börn. Hjónin ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR og ÞORSTEINN BRYNJÓLFSSON verða jarðsungin mánudaginn 4. þ. m. kl. 10,30 f. h. frá Fossvogskirkju. Athöfninni verður útvarpað. Guðrún Þorsteinsdóttir, Hans Þorsteinsson. Þökkum öl'lum sem sýndu ofckur samúð og vinsemd við andlát og útför SIGTRYGGS EINARSSONAR frá HjalteyrL ^ Sérstakar þakkir færum við Vésteini Guðmundssyni og stjóm Kveldúlfs h.f. Jóhanna Sigurjónsdóttir, Fjóla Jósefsdóttir. inni í suimarskrúða sínuim og sendiiingiua: var í nánd við okkur. Hákioni fannst að við ættum að faæa í björg og koma aftur á flóði því þá yrði auðveldara að taka myndir af Þórshananium. Við fórum því á annan yndisleg- an stað nokikru sunnar. Björgin eru tæpir 100 metrar á hæð og svo vel hagar til að hægt er að sjá niður án þess að eetja sig í mikla hættu, en hraunið getiur látið undan og þurfa menn þvi að gæta sdn vel. Á leið okkar í björgin gargaði krían yfir okk- ur þvd ium þúsund pör áttu þarna hreiður. Réðst hiún á spóagrey, en fyrir einhiverjar ástæðuir ekki á okkur. $ Bylur af fugli I bjarginu var mikið um sjó- fugl svo fug'laliífið var eins og bylur. Langmest var um riitu með yndislega unga á ýmsu ald- ursstigi. Við stóðum hátt uppi á sy'Hiu <xg toomfðum á fugJana, sem oktour langaði mest til að sjá teistuna breiðnefja og gapandi. Þessi norðlægi fugíl geæir sér toireiður á íslandi ásamt öðrum teistutegundiuim, en hélt sig mest niður við' sjóinn með fáeinum svörtum teistum, sköirfum og toþpskörfum. Einnig sáum við álku, fýlunga og lunda. Minnst er um þá klumbunefjategund þar um Slóðir og vorum við svo heppin að rekast á liunda til að ná mymd af honum. Samkvæmt íslenzka lundanafninu eru til nokkrar lundaeyjar eins og hjá okkur, en orðið hlýtur að vera af farnnorrænum uppruna. Úti yfir sjónum flaug æðar- fugl og hafsúlan áisamt kjóanum. Erfitt var að fara yfir hraunnibb uraar og ná myndum, en fugla- lífið var geysilegt og skemmti- legt fyrir þá, sem ekki eru loft- hræddir. Þegar við komium heim á bœ- ihn og fengum te með hihum ágætu pön nu'kökum og sulbutau og rjóma sýndi Hákon okkuir merkingaskrá sina, en flasta fU'glana hafði hann veitt í gildr- ur og hrosShárssnörur. Mest var um tild.ru, heiðlóu og stelk og veiddi Hákon ytfir 2500 metárið, 'þeirra á meðal rauðbrysting frá Nýfundualaindi, og fugíla frá ír- landi, Skotlandi, Englandi, Frakk landL Portúgal, Marokkó og Sierxa Leoua. Einnig fangaði hann fugl sem er nýliði á íslandi en það er Bonaparte sandpiper fró Amerikiu. Þegar háflóð var kornurn við aiftur niður á sbröondina og voru nokkiur hundruð æðarkollur þá nærri landi og ungar í stórhóp- um þóitt meðaltal á kiollu væri ekki nema fjórir. Gulönd synti til sjávar með sjö unga. Óðinshan- ar og Þánshanar voru í æti í flóð iniu, en ekki fundwm við kvean- dýrið sem er mun ljósara með dökka hiúfu, hvítt ó vanga og döfckrautt á bringuna. Hélit Há- kon að hún væri þegar komin út á sjó. Ekki fuindium við fjöl- skyldu þótt Hákon vissi um unga viikunni áður og var hann hrædd ur um að svartbakuxinn hefði náð þeim. Per honum fjölgandi og er meinidýr á ísiaindi, eins og í Bretlandi. Við bókum kvikmyndl af Þórshana innan um æðarfugl og í lok þessa ógleymanilega daga náðum við myndum ai hinuim fuglinum, sem gekk í hreiður sitt tæpum þremur metrum fná okkur. Friðarsveitir Evrópu FYRIR skömmu var haldinn I París fundur, þar sem sérfræð- ingar í æskulýðsmálum og sér- fræðingar á sviði tæknihjálpar ræddu, á hvern hótt mætti auka aðstoð við þróunariönd með at- beina æskulýðssamtaka. Fundur þessi var haldinn á vegum Evrópuráðsins og Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), sameiginlega. Var til hans efnt,- þar sem mikill áhugi hefur að undanförnu verið fyrir því, að Evrópuríkin efni til svipaðrar starfsemi og gert hefur verið f Bandaríkjunum með hinum svo- nefndu friðarsveitum. í þeim er ungt fólk, sem vinna vill f þróunarlöndum um skeið, er það hefur hlotið í heimalandi sínu menntun, sem talin er geta komið að liði í uppbyggingarstarfi þró- unarlandanna. Á fundinum f París var talið, að æskulýðs- samtök hefðu hlutverki að gegna á þessu sviði, og hvatt var til aukinnar samvinnu þeirra aðila, sem vinna að aðstoð við þróunar- löndin. Fundinn sóttu sérfræð- ingar frá ýmsum aðildarríkjum Evrópuráðsins og frá Bandarikj- unum. d Höfum breytt tilhögun nám- skeiða skólans. Nú gefst stúlkum tækifæri að sækja sérstök námskeið, sem aðeins eru ætluð tilvonandi sýningarstúlkum. Hin margeftirspurðu fram- haldsnámskeið verða á fimmtudögum kl. 9 til 11 eftir hádegi. N Snyrtinámskeið þriðju- daga og fimmtudaga kl. 6:45 — 8:45 e.h. f ízku - skólinn Laugaveg 133. Sími 20743 KONUR Á ÖLLUM ALDRI Erum að byrja með ný tveggja mánaða kvöld- námskeið, sem verða þrisvar í viku. Margar nýungar. Upplýsingar í síma 20743. TÍ ZKU SKÓLINN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.