Morgunblaðið - 02.03.1963, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 02.03.1963, Qupperneq 17
Laugardagur 2. marz 1963 MORCI'NBLAÐIÐ 17 Merkjasala Merki æskulýðsdags þjóðkirkjunnar verða afhent Isölubörnum í þessum skólum: Austu' ivbarnaskóla, Hagaskóla, Háagerðis- skóla, óla, Miðbæjarbarnaskóia, Mýrarhúsa- skóla, Vogaskóia. Merkin verða afhent frá kl. 9,30 f. h. og eftir barnamessur til kJ. 12. — Söluiaun. í Æskulýðsnefnd Þjóðkirkjunnar. íbúð eða einbýllsbús Ung læknishjón, nýkomin frá Bandaríkjunum, óska eftir 4—5 -herbergja íbúð eða litlu einbýlishúsi í Reykjavík eða nágrenni um næstu mánaðamót. UppL í síma 1-11-87 laugardag kl. 5—7. Snyrtiskólinn i Ný sending komin af Max Faetor snyrtivörum. Þæv, sem eiga spjöld hjá okkur, vitji þeirra að ■ Hverfisgötu 39. I Opið mánudag og fimmtudag frá kl. 1,30—22. Snyrtiskólinn Sími 13475. RAFMAGNS PANNA SEM „passar sig sjálf“ verð 1.861.00 Husqvarna Opii til kl. 1 í kvöld SEIJUM Volkswagen ’56. ’58 61, ’62. Dodge ’59. Ford’58. Opel Record og Coravan o.fl. Bilosalan Álfafelli Hafnarfirði. Sími 50518. ðuglegur og ábyggilegur maður óskast í vöruafgreiðslu. Tilboð ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt „Rsökur — 6053“. (Cro^) kjörskrá Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis er gildir frá 2. marz 1963 til jafnlengdar næsta ár, liggur frammi í skrifstofu félagsins Skólavörðu- stíg 12, félagsmönnum til athugunar, dagana dagana 3. — 11. marz. Kærufrestur er ákveðinn til laug'ardagsina 9. marz kl. 12 á hádégi. KJÖRSTJÓRNIN. LIFVERUR AIMIMARRA HEIIHA nefnist erindi, sem JÚLÍUS GUÐMUNDSSON flytur í AÐVENTKIRKJUNNI sunnudaginn 3. marz kl. 5. Karlakór syngur undir stjórn Jóns H. Jónssonar. Einsöngvari: Garðar Cortes. — Allir velkomnir. ^ Sveinn Bjarnason, Köldukinn 30, Hafnarfirði, varð bráðkvaddur á leið heim úr vinnu (29). 78 ára gömul kona, Elísabet Jóns- dóttir, Eskihlíð 13, bíður bana í bíl- •lysi (29). Sjö menntaskólapiltar slasast, er Jeppi lenti út af veginum í Svína- hrauni (29). Ríll valt í brekku og urð í Bjarnar götudal í Barðastrandarsýslu og fikemmdist mikið. Ökumaðurinn slapp lítt meiddur (29). Eldur I vélarrúmi togarans I>or- •teins Ingólfssonar. Slökkt er eftir 3—4 klst. (30). Bifreiðaárekstrar o g brunar á Akur-yri (31). FÉLAGSMÁL. - f Sigurður E. Jónsson endurkjörinn formaður Knattspyrnufélagisinei Fram (3). Páll Guðnason kosinn formaður Knattspyrnufélagsins Vals (4). HeimdaHur heldur ráðstefnu um EBE (9). ^ Bæjarstjóralaust á Seyðisfirði (11). Árnj Jónsson endurkjörinn formað nr Sjálifstæðisfélags Akureyrar (12). Áki Jakobsson ræðir um kommún- temann á Varðbergsfundi (13). Jöfn atkvæði við stjórnarkjör # 1 Verkalýðsfélagi Borgamess (16). I Fráfarandi stjórn sigraði við end- lirkosningu (22). Framsóknarmenn rjúfa samstarf við 6jálfstæðiomenn í Hafnarfirði (16). Sjálfstæðisflokkurinn gengs-t fyrir •erkalýðsráðstefnu (16). Sóíveig EyjóMsdóttir endurkosin iformaður Slysavarnardeildarinnar Hraunprýði í Hafnarfirði (17). Vörubílstjórar í Keflavík hefja vinnustöövun (19). LÍÚ tapar tveimur málum í Félags dómi um hlutaskipti á síldveiðum (19). Jón Sigurðsson endurkjörinn for- snaður Sjómannafélags Reykjavíkur (20). Atvinnurekendur og launþegar á Akureyri semja um 5% kauphækk- un (22). Vinnuvei'tendadhmbandið og Dags- terún semja um 5% launahækkun ▼erkamanna (24). LÍÚ vinnur mál í Félagsdómi varð- andi reikningsskU á m.b. Auðunni frá Hafnarfirði (25). Björn Þorsteinsson, Kílakoti, for- inaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- fknna í Norður-Þingeyjarsýslu (26). Aðalfundur LÍÚ haldinn 1 Reykja- ▼Ák (29). Eðvarð Sigurðsson endurkjörinn áormaður Dagsbrúnar (29). Alþýðuflokksmenn neita að taka þátt i afgreiðslu f j á rhagsáætl unar Haf narfjarða r (29). Framboðslisti Alþýðuflokksina I Xteykjaneskjördæmi birtur (30). Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar sam- teykkt (21). ÍÞRÓTTIR. Jón Þ. Ólafsson stökk 2,11 m í há- stökki innanhúss, sem er nýtt íslands- met. íslendingar keppa við Dani í frjáls- íþróttum á komandi sumri (9). Valbjörn Þorláksson keppir fyrir KR næsta keppnistímabil (10). Knattspyrnuráð Reykjavíkur sæmir 12 dómara sérstökum heiðri (11). Ungverski þjálfarinn Simonyi Gabor kemur hingað til lands með fjöl- ‘skyldu sína (12—15). Ármann setur upp skíðalyftu í Jós- efsdal (17). íslenzkir knattspyrnumenn keppa fyrst við Breta í undankeppni Olym- píuleikanna (22). Guðmundur Gíslason. kjörinn „íþróttamaður ársins“ 1962 ( 23). íþróttablað ÍSÍ hefur gö-igu sína á ný (26). Ólafur Jónsson endurkjörinn for- maður Knattspyrnufélagsins Víkings (30). AFMÆLI. Ungmennafélagið Huginn í Fells- hreppi á Héraði 30 ára (24). Vélbátaábyrgðnfélag íöflrðinga 60 ára (26). ÝMISLEGT. fslenzk skipskista fundinn á Tristan da Cunha (3). Vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 85 milljónir kr. til nóvemberloka (3). Söfnunarfé ur sjóslysasöfnuninni úthlutað (3). Nýársbrenna á Vífilsfelli á gamlárs kvöld (3). Aldrei rólegri áramót á Ákureyri (3) . Slegist við fálka í Sementsverk- smiðjunni á Akranesi (3). Vérzlunarjöfnuðurinn hagstæður um 200 millj. kr. til nóv.-loka (4). Nýr sporhundur í vörzlu Hafn- firðinga (4). Alsírsöfnunin nam á aðra millj. kr. (4) . 25 stiga heitt vatn á botni Urriða- vatns á Héraði (4). Skipastóll landsmanna tæplega 140 þús. lestir (4). Bændur fækka búpeningi vegna heyskorts (4). Hrafnistu berast gjafir frá sænskri vélaverksmiðju (5). Flateyrarkirkju berst ljóskross að gjöf (5). Flugfélag íslands heldur áfram ís- könnun í Grænlandi (5). 3040 skip komu til Silgufjarðar s.l. ár (9). Þjóðkirkjan gengst fyrir skipti- heimsóknum ungmenna (10). Afengisverð i veitingahúsum rann- sakað (10). Garnaveiki vart í fé í Borgarfirði (U). Jóhannesi Helga og Jóni Engilberts stefnt fyrir ummæli í bók þeirra „Hús málarans" (11). Bakað hér úr íslenzku hveiti (11). Lendingarleyfi Loftleiða framlengd í Noregi (11). Sparisjóðsfé Búnaðarbankans óx 98,2 millj. kr. á s.l. ári (12). Nýjar vörur settar á frílista (12). Útflutnýigsverðmæti frá Vopna- firði s.l. ár kvart milljón á íbúa (12). Erfðaskrá Dillons fundin (13). Vinstri stjórnin vildi aðild að frí- verzlunarbandalagi við EBE (15). Kópavogsbúar kvarta mjög yfir hávaða 1 flugvélum (15). Rípurkirkja fær messuskrúða að gjöf (16). Matargjöfum frá íslendingum út- deilt í Alsír (16). Tveir menn óku í bíl umhverfis landið á fjórum sólarhringum (17). Þyrla frá varnarliðinu sækir sjúkl- ing til Vestfjarða (18). Fimm ungir Borgfirðingar lenda í hrakningum í óbyggðum (19). Flugfélag íslands mun hefja reglu- bundnar ferðir til Færeyja á kom- andi vori (19). Platína fyrir 40 millj. kr. flutt með Loftleiðavél (19). Landhelgisgæzlan auglýsir varðbát- inn Gaut til sölu (24). Reykjavík gefur Hull 27 eftirprent- anir af íslenzkum málverkum (24). Aðstaða Útvegsbankans gagnvart Seðlabankanum 97 millj. kr. betri en í ársbyrjun 1962 ( 25). Sunnlendingar sameinaðir um bisk- upsstól í Skálholti (26). Slysavarnafélag íslands hefir bjargað 6281 manni í þau 35 ár, sem félagið hefir starfað (29). Hrannir af silungi drepast í ís 1 Höfðavatni (30). Varðskipið Óðinn tekur fi~nm Eyjabáta í landhelgi (31). ÝMSAR GREINAR. Ávarp forseta íslands á nýjársdag (3). Áramótaræða forsætisráðherra (3). Samband var haft við forráðamenn VR, eftir Pál Líndal, skifstofustjóra borgarstjóra (4). Furðuleg ritsmíð, eftir Bjarnveigu Bjarnadóttur (5). Furðuleg ritsmíð, eftir Njörð P. Njarðvík (8). Guðm. H. Garðarsson skrifar um tillögurnar um breytingu á lokunar- tíma sölubúða (10). Úr Austurlandaför, Libanon, eftir Einar M. Jónsson (10). Heimsókn til Ghana, eftir Elinu Pálmadóttur (10). Norðurljósaathuganir mikilvægar á íslandi (11). Áramótabréf úr Vestur-Skaftafells- sýslu (11). Launaskrið, eftir dr. Jóhannes Nor- dal (11). Úr Dölum við áramót (12). Vettvangur um EBE, eftir Eyjólf K. Jónsson (12). Fréttabréf úr Rauðasandshreppi (15) Faxaverksmiðjan, eftir Ásgeir >or- steinssori, verkfræðing (16). Frá Stokkhólmi, eftir Jóhann Hjálm arsson (16). Togo, eftir Elínu Pálmadóttur (16). Sálfræði ekki meiri vísindi en trú- fræði (18). Landbúnaðurinn 1962, eftir Guð- mund Jónsson, skólastjóra á Hann- eyri (19). Hverjar eru framtíðarhorfur I Hafn- arfirði, samtal við Hafstein Baldvins- son, bæjarstjóra (20). Samtal við dr. Halldór Pálsson, bún aðarmálastjóra (20). Samtal við Kristmund Sigurðsson, varðstjóra (20). Fréttabréf. úr Austur-Barðastrandar sýslu (22). Fornminjar og flugmyndir, eftir Viggó A. Oddsson (23). Sjávarútvegurinn 1962, eftir Davíð Ólafsson, fiskimálastjóra (25). Öndungarnir og velferðarmálin (26). í ísólfsskála, eftir Matth. Johannes- sen (27). Utanríkisviðskiptin 1962, eftir I>or- varð Jón Júlíusson, framkv.stj. Verzl- unarráðs íslands (29). Landið okkar — Akranes (30). Ræða Sverris Júlíussonar á aðal- fundi LÍÚ (30). Frá Karla-Magnúsi til de Gaulle, eftir Eigil J. Stardal (31). Rannsóknir og raunfræði, eftir Ás- geir Þorsteinsson, verkfræðing (31). MANNALÁT. fvar Helgason, bóndi í Vestur-Meðal holtum. Guðmundur Jónsson, bóndi, Ægis- síðu, Holtum. Sigríður Árnadóttir, frá Neðri I>verá. Kárastíg 11, Reykjavík. Sesselja Magnúsdóttir frá Þingeyri. Skúli Thorarensen, útgerðarmaður. Vilhelmína Laufey Gunnarsdóttir, Sóleyjargötu 12, Akranesi. Steinunnn Jónsdóttir frá Landafelli. Elísabet J. Bjarnason, Hvassaleiti 23. Gestur Pálsson, Ásvallagötu 63. Bjarnfríður S. Maron, Bíldudal. Anna Soffía Árnadóttir, Kleppsvegi 46. Kristjana I>órðardóttir frá Hrafn- tóftum. Einar Einarsson, símamaður. Guðríður Runólfsdóttir, Fossi Rang árvöllum. Bjartmar Einarsson, Njálsgötu 85. Guðmundur Jónsson, Bakka, Sel- tjernarnesi. Guðmundur Guðmundsson, heild- sali, Laufásvegi 3. Þórður Friðriksson frá Baldurs- haga, Hellissandi. ' Eggert Stefánsson, söngvari. Sigurður Guðmundsson, klæðskera- meistari, Laugavegi 11. Eyjólifur Eyjólfsson, fyrrv. bílstjóri, Vesturgötu 59. Bjarni Jónsson, Svalbarða, Vest- mannaeyjum. Tómas isleifsson, verkstjóri. Sigríður Guðnadóttir frá Valsham.ri. I>orgeir Jónasson, umboðssali. Anna Guðmundsdóttir frá Dröng- um. Jón Hjartarson, Grenlmel 15. Eggert G. Norðdahl frá Hólmi. Þorvaldur Gíslason, Sogabletti 11. Ólöf Björnsdóttir, ekkja Pétur* Halldórssonar fyrrum borgarstjóra. Guðjón Guðmundsson, múrari, NjáLs götu 74. Valgerður Helga Bj arnadóttii*, Snorrabraut 81. Kristjón Ögmundsson, Svigna skarði. Björg Guðmundsdóttir frá Byggðar- holti í Lóni. Sigríður Bjarnadóttir. Skipasundi 60. Ólöf Jónsdóttir, frá Byggðarholti Vestmannaeyjum. Jón Böðvarsson frá Grafardal. Tómas Jónsson, fyrrum bóndi á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Guðrún Stefánsdóttir, kona Jónaa- ar Jónssonar frá Hriflu. Magnús Bjarnason frá Hrafnistu. Guðmundur Steinsson, Rauðalæk 50. Þórarinn Gíslason frá ísafirði. Sigríður Pétursdóttir, Stýrimann*- stíg 6. Einar Ásmundsson, hrl., fyrrv. riá- stjóri Morgunblaðeins. Guðmundur Axel Björnsson, vái- smiður, Framnesvegi 8A. Sigríður Fjeldsted, Suðurgötu 18. Þórður Jónsson frá Bjóluhjáleigu, Ólafur Brynjólfsson, Ásenda 12. Ingveldur Benediktsdóttir frá SeLáiv dal. Lovísa Jónsdóttir, Háukinn 2, Hafa- arfirði. Jósep Hálfdánarson, ísafirði. Skúli Jónsson, trésmiður. Þorsteinn Ingimundarson, Túngötu 36, Siglufirði. Sigurður Jónasson, bóndi í Svanflh* vlk. Elin Kristjana Emilsdóttir, frá Stuðlum í Reyðarfirði. Sigríður Gísladóttir, húsfreyja frú Selási. Guðmundur Elísson, stórkaupmaður. Sveinn Bjarnason frá Neskaupstað. Ragnar Guðmundsson frá Hrafna- björgum, Arnarfirði. Hulda Júlíusdóttir, Holtsgötu 13. Elísabet Jónsdóttir, Eskihlíð 13. Kristín Hafliðadóttir, Barónsstíg 24. Ingi Jónsson, verzlunarstjóri Hof- teigi 18. Ingólfur Kristjánsson, Framnes- vegi 16. Ingimundur Ólafsson frá Nýjabæ, Hafnarfirði. Guðmundur Sæmundsson, Rauöa- læk 4. Sofifía Bjarnadóttir frá Bildudal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.