Morgunblaðið - 02.03.1963, Qupperneq 21
21
■f Laugardagur 2. marz 1963
MORCUNBL 4Ð1Ð
• Byggður úr þykkara body-
stáli eu almennt gerist.
• Ryðvarinn — Kvoðaður.
• Kraftmikil vél — Fríhjóla-
drif — Stór farangurs-
geymsla.
• Bifreiðin er byggð með
tilliti til aksturs á malar-
vegum, framhjóladrifin.
| • Verð kr. 150.000,00.
Með miðstöð, rúðuspraut-
um, klukku í mælaborði
o. ÍL
• Fullkomin viðgerða-
þjónusta.
• Nægar varahlutabirgðir.
Sðlunmboð á Akureyrl:
Jóhannes Kristjánsson hf.
Sveinn Bjornsson & Co.
Hafnarstræti 22 — Reykjavík
Sími 24204.
EUST-A NODK JLl
or kðld galvanlsering,
borin á með pensli
og myndar húð
af 95% zinki.
Þolir voi seltu,
hita o. s. frv.
Fæst i sérverzlunum
um allt Xand.
Heildsölubirgðir.
Pétur 0. ikulásson
Vesturgötu 39. - Sími 201-10.
Opið til kl. 7 í kvöld
Höfum kaupendur að nýleg
um bifreiðum.
Bílasnlon
Allnielli
Hafnarfirði, • Simi 50518.
Vil kaupa nýja eða nýlega
3-4 herb.
íbiið
Mikil útb. Tilb. óskast í póst
hólf 5 rierkt. H.M.
Tapað
Stór minnisbók í rauðu
bandi hefur tapazt í nágrenni
Miðbæjarins. Bókin er eig-
anda mjög þýðingamikil. Finn
andi vinsamlegast hringi í
síma 33361. Fundarlaun.
Verðlækkun
KNECHT
Brennslu- og smúrolíu-
S í U R .
fyrir dieselvélar.
Mjög góðar. Lágt verð.
mmm h.f.
Hamarshiisi S. 22130
Sjörgúlfur
Sigurðsson
Hann selur bilana.
Bifreiðasalan
Borgartúni
Símar 18085 og 19615
íbúð til leigu
3ja herb. íbúð (lítið eldhús, lítið baðherb). Tilboð
merkt: „Austurbær—Vestan Snorrabrautar — 6008‘.‘
sendist blaðinu fyrir miðvikudag 6. marz.
T ilkynning
um aðstöðugjald i Reykjavik
Ákveðið er að innheimta í Reykjavík eðstöðugjald á árinu
1963 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 69/1962 um
tekjustbfna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um að-
stöðugjald. Hefir borgarstjórn ákveðði eftirfarandi gjaid- i
skrá:
0,5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla, nýlenduvöruverzlun, |
kjöt- og fiskiðnaður, kjöt- og fiskverzlun.
0,7% Verzlun,ó. t. a.
0,8% Bóka- og ritfangaverzlun, útgáfustarfsemi. Útgáfa
dagblaða er þó úndanþegin aðstöðugjaldi.
0,9% Iðnaður, ó. t. a., ritfangaverzlun, matsala, land-
búnaður.
1,0% Rekstur farbega- og farmskipa, sérleyfisbifreiðir,
lyfja- og hreimætisvöruverzlanir, smjölíkisgerðir.
1,5% Verzlun með gleraugu, kvenhatta, sportvörur, skart-
gripi, hljóðfæri, tóbak og sælgæti, kvikmyndahús,
sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkjagerðir, gull-
og silfursmíði, hattasaumur, rakara- og hárgreiðslu-
stofur, leirkerasmíði, ljósmyndun, myndskurður,
fjölritun, söluturnar og verzlanir opnar til kl. 23,30,
sem greiða gjald fyrir kvöldsöluleyfi.
2,0% Hverskonar persónuleg þjónusta, listmunagerð,
blómaverzlun, umboðsverzlun, fornverzlun, barar,
billjarðstofur, söluturnar og verzlanir opnar til
kl. 23,30, svo og hvers konar önnur gjaldskyld
starfsemi, ó t. a.
Með skírskotun tii framangreindra laga og reglugerðar
er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi:
1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir-til tekju- og eignar-
skatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda
skattstjóra sérslakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir
15. marz n.k., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar.
2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa
með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum
sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í
Reykjavík sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum
þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr.
reglugerðarinnar.
3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en
hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í
Reykjavík, þurfa að skila til skattstjórans í því um-
dæmi, sem þeir eru heimilisfastir, yfirlit um útgjöld
sín vegna starfseminnar í Reykjavík.
4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld
áu þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofan-
1 ‘ greindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi grein-
argerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum
einstökum gjaldflokki, sbr. 7. reglugerðarinnar.
Framangreind gögt; bera að senda til skattstjóra fyrir
15. marz n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo
og skipting í gj aldfloikka áætlað, eða aðiium gert að greiða
aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki,
sem hæstur er.
Tekið skal fram, að hafi gjaldandi fengið sérstakan frest
fram yfir 16. marz tii að skiia framtali til tekju- og eignar-
skatts, gildir sá frestur einnig um skil á framangreindum
gögnum varðandi aðstöðugjald.
Reykjavík, 28. febrúar 1963,
SKATTSTJÓRINN I iREYKJAVÉK.
ÖLUSÝNING
í LISTAMANNASKÁLANUM.
Niðursettar bækur 50% — 70%
afsláttur af hundruðum bóka.
API/ LAUPGARDAG kl. 10—12 og 14—22.
OPIÐ SUNNUDAG kl. 10—12 og 14—22.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS
Listamannaskálanum