Morgunblaðið - 02.03.1963, Síða 22
22
MORr.VlSttLAÐIB
Lauffavrlapfiir 2. marz 1963
Guðmundur Gíslason á fullri ferð á flugsundi. (Ljósm. Sv. Þorm.).
Símastúlka Mbl. dró KR a-lið
móti KR b-liöi í knattspyrnu
Afmælismót Vikings á mánudag og þriðjudag
TVEIR af forráðamönnum
knattspyrnudeildar Víkings
komu á skrifstofu MBL í gær
og' báðu um að þar yrði dregið
um það hvaða Iið skyldu leika
saman í 1. umferð á innanhús-
móti Víkinga í knattspyrnu sem
haldið er í tilefni af 55 ára af-
mæli félagsins. 14 lið höfðu til-
kynnt þátttöku í írótinu og voru
það KR, Valur, Víkingur, Fram
Enn um
mótstjórn
DEELAN milli leikstjóra
sundimóts KR og Guðmundar
Gísdcisonar 'hefuir vakið all-
miklu meirj athygli heldué: en
efni stóðu til. Einar Hjartar-
son leikstjóri hringdi til blaðs
ins og sagði að hann hefði 7
farið að gildandi lögum varð-
andi það að láta draga um
brautir, en gat þess jafnframit
að réttast hefði verið að iáta
200 m skriðsundið fara fram
í tveim riðlum eins og skráð
var í leikskránni og það hefði
Guðmundur með rétti getað
óskað eftir.
Formaður KR hringdi einnig
og sagði að hann hefði aldrei
beðið Guðmund Gíslason af-
sökunar eins og lesa mátti í
MBL í gær. Form. KR bætti
hins vegar við að engin deila
hefði komið upp milli KR og
keppenda.
Ástæðulaust virðist að gera
þetta mál að stórmáili, en und
irritaður vill taka fram að
raðað (ekki dregið) hefur ver
ið á brautir á sundimótum að
minnsta kosti siðan 1947. Guð-
mundur Gíslason hefur og t
starfað að málum Sundráðs f
Rvítour mörg síðustu ár og
tekið þátt í niður „röðun“
(ekki draetti) á brautir mörg
ár.
Guðmundur veit vel um ál-
þjóðareglur um þetta varð-
andi og mun hafa viljað að
þeim yrði íramfylgt. Hins
vegar hefur léikstjórinn nokk
uð til síns máis því SSÍ hefur
haft endurbót sundreglna í at-
hugun og undirbúningi lengi
og margar af nýjum breyt-
ingum hafa verið tíðkaðar ó-
staðfestar af ísl. ílþróttayfir-
völdium m.a. með skipun í
riðla, þó hvorki sé samiþyikfct
fyrir þvá né vissa vissa fyrir
að leikstjórar með gömlu prófi
fari eftir þeim. — A.St.
Þróttur, Keflavík og Hafnarfjörð
ur — öll félögin með tvö lið A
og B. Mótið hefst á mánudaginn
og verða þá leiknir 7 leikir og
Á þriðjudag 5. marz fara úrslit-
um leið falla 7 lið úr keppninni.
in fram. Jafnframt leika þá 4.
flokks Iið Víkings og Fram A
og B-Iið meðan úrslitaliðsmenn-
irnir livilast.
Símastúlka MBL dró um það
hvaða lið skyldu mætast í 1.
umferð á þessu afmælismóti og
úrslit þess dráttar urðu þessi:
Hafnarfjörður A-lið gegn V%-
ing B.
— SUS-siðan
Framhald af bls. 11.
vegis. Ljóst þykir, að á ráð-
stefnum þessum geti fulltrúar
SHÍ bæði öðlast reynslu og miðl-
að henni.
Ráðstefnan telur, að stefna
beri að því, að íslenzkur stúdent
verði ráðinn til starfa í skrif-
stofu ISC/COSEC í Leiden i
Hollandi strax og aðstæður leyfa.
Varðandi klofning þann, sem
ríkt hefur í stúdentaheiminum,
lýsir ráðstefnan yfir þeirri ein-
dregnu skoðun sinni, að hinn
blóðrauði áróðursferill IUS
(Alþjóðasambands stúdenta)
komi með öllu 1 veg fyrir sam-
skipti við þau samtök. Á hinn
bóginn telur ráðstefnan, að SHÍ
beri að leggja sinn skerf af
mörkum til einingar í stúdenta-
heiminum.
Að því er varðar einstaka
þætti hins norræna stúdenta-
samstarfs tekur ráðstefnan eftir-
farandi fram:
1. Bókaútgáfa sú, BOKN-
ORDEN, sem áform- hafa verið
uppi um, getur tvímælalaust
orðið lyftistöng fyrir útgáfu ís-
lenzkra bókmennta á öðrum
tungum. Því telur ráðstefnan,
að SHÍ beri að gera allt, sem í
þess valdi stendur, til þess að
fyrirtækið geti hið fyrsta hafið
blómlega útgáfustarfsemi.
2. Ráðstefnan telur, að halda
beri áfram athugunum á starfs-
grundvelli samstarfsskrifstofu
norrænu stúdentasambandanna.
Ef svo fer, sem allar vonir standa
til, að hagnýti slíkrar skrifstofu
verði ekfci dregið í efa. Skorar
ráðstefnan á SHÍ að hafa for-
göngu um að skrifstofa þessi
taki til starfa eins fljótt og kost-
ur er.
3. Með sérstakri hliðsjón af
þeirri traustu kynningu á íslenz'k
um menningarverðmætum, sem
Norrænu málanámskeiðin skapa
Valur B gegn Keflavík A.
KR A gegn KR B.
Valur A gegn Fram B.
Keflavík B gegn Hafn. B.
Þróttur A gegn Þrótti B.
Víkingur A gegn Fram A.
Þannig æxlaðist þetta til í hatt
inum hjá s.'mastúlku MBL.
Afmælismót Víkinga í knatt-
spyrnu hefst sem fyrr segir á
mánudag, lýkur á þriðjudag, og
er ekki að efa að spenninguir
ríkir um úrslit margra leikja og
tvísýna um það hver sigur hlýt-
ur.
grundvöll fyrir, telur ráðstefnan
að vinna beri að því, að slíkt
námskeið, „Námskeið í íslenzkri
tungu og bókmenntum“ verði
haldið hér sem fyrst-
4. Ráðstefn'an telur að SHÍ
beri að athuga möguleikana á
því, að komið verið á fót Norð-
úrlandamóti stúdenta í skáfc,
annað hvort sveitakeppni eða
einstaklinga.
Ráðstefnan fagnar því, að á
síðustu árum skuli hafa verið
gerðar markvissar ráðstafanir til
að tryggja það, að utanríkismál
SHÍ hljóti ætíð vandaða meðferð.
Nefnir ráðstefnan sérstaklega í
málanefndar og setningu reghi-
gerðar um starfsemi hennar. —
Með tilliti til mikilvægis þess,
að bréfaskifti og afgreiðsla mála
á þessu sviði gangi sem allra
greiðlegast, bendir ráðstefnan á
hagræði þess, að framkvæmda-
stjóri ráðsins og utanríkismála-
nefnd fái sem víðtækast vald til
afgreiðslu þeirra mála, sem SHÍ
hefur þegar markað stefnuna í,
án þess að þau þurfi hverju
sinni að fara fyrir sérstakan
fund í ráðinu. Ef til vill kæmi
og til álita, að framkvæmdastjóri
ráðsins væri jafnframt utanrík-
isritari, enda er eðlilegt, að hann
annist allar bréfaskriftir ráðsins.
Önnur atriði er snúa að með-
ferð utanríkismála og ráðstefn-
an vill leggja áherzlu á eru
þessi:
1. Tryggt sé eðlilegt sam-
hengi í utanríkisstefnu ráðsins.
2. Lögð sé áherzla á, að
fulltrúar SHÍ á ráðstefnum og
fundum erlendis séu jafnan vel
undir slika þátttöku ’búnir. —
Kappkostað sé að vanda val
fulltrúa og í því efni verði mið-
að við reynslu og fyrri afskipti
af þeim málum, sem fjallað er
um hverju sinni.
3. Reynt verði jafnan að
afla sem beztrar yfirsýnar yfir
iúð afrek unnin
a KR-mótinu
SUNDMÓT KR í fyrrakvöld var
afrekslega séð vel heppnað og
m. a. var sett mjög gott met í
100 m bringusundi kvenna, met
sem staðið hefur í nær 2 ár og
sýnir hinn nýi árangur því góða
framför Hrafnhildar, sem þó
synti keppnislaust. En um leið
og mótið var gott afrekslega séð
skyggði þó á framkvæmdahlið
mótsins.
Leið mistök
Gallinn á framkvæmd var
einkum leikstjórans sem var
óheppinn í gjörðum sínum. Deil-
ur við kepþenda — og það um
leið kurteisasta og án efa einn
bezta íþróttamann landsins — í
fyrstu grein settu sinn svip á
mótið.
Því miður var Guðm. Gíslason
ekki með í 200 m skriðsundinu
vegna þeirra deilna en Davíð
Valgarðsson frá Keflavík setti
sinn svip á greinina. Hann sigr-
aði örugglega enda bezta sund-
mannsefni sem sundíþróttin á.
Góð afrek
Guðmundur Gíslason setti af-
rekslega séð mestan svip á mót-
ið. Hann hætti við keppni í 200
m skriðsundi (vegna leikstjór-
ans) en 'vann 50 m flugsund og
100 m bringusund með glæsi-
brag. Loks átti hann sinn stóra
þátt í yfirburðasigri ÍR-sveitar-
innar í boðsundi. Guðmundur
leikur sér að því mót eftir mót
að vinna í ólíkum sundgreinum.
Sumir sérhæfa og ná árangri á
vissum aðferðum, en enginn er
sem hann að geta sigrað á hvaða
sundaðferð sem er.
MET
Hrafnhildur Guðmundsdótt
þá atburði, sem framundan *eru
á hverju starfstímabili og þátt-
taka við það miðuð, að takmörk-
uðum fjármunum SHÍ verði sem
bezt varið.
Ráðstefnan fagnar því, áð
SHÍ skuli hafa ákveðið að efna
til sérstaks námskeiðs um al-
þjóðamál stúdenta. Telur ráð-
stefnan að halda beri áfram á
þessari braut, þar eð miklu
skipti, að íslenzkir háskóla-
stúdentar séu jafnan sem gjör-
kunnugastir því, sem á erlend-
um vettvangi gerist.
Ráðstefnan lýsir ánægju
sinni yfir þeim áformum SHÍ að
bjóða hingað stúdent frá Afríku,
til þess að kynna sér íslenzfct
þjóðskipulag, líf þjóðarinnar og
starf. Telur ráðstefnan að halda
beri áfram á þessari braut og
náist tilætlaður árangur, sé rétt
að láta þessa starfsemi ná til
stúdenta annarra f jarlægra heims
álfa.
Hvað snertir kynningu erlend
is á Háskóla íslands og högum
háskólastúdenta, telur ráðstefn-
an það spor í rétta átt, að S'HÍ
skuli hafa ákveðið að hefja reglu
lega útgáfu fréttabréfs á erlendri
tungu- í sama skyni bendir ráð-
stefnan á gildi þess, að SHÍ láti
gera safn litskuggamynda, sem
senda mætti landa á milli.
Ráðstefnan telur, að SfHÍ beri
að vinna að því, að hér verði
haldið í náinni framtíð alþjóð-
legt stúdentamót eða ráðstefna.
Stúdentaskipti telur ráðstefn-
an að auka beri og efla, enda
hafi reynslan sannað óumdeilan-
légt gildi þeirra. Farsælast álít-
ur ráðstefnan • þeim málum borg
ið í höndum deildarfélaganna,
enda beri fyrst og fremst að
miða stúdentaskiptin við tengsl
stúdenta í sömu námsgreinum.
Skipti nái bezt tilgangi sínum,
Þá telur ráðstefnan, að stúdenta
þegar sameiinuð eru kynni af
námi og stúdentalífi.
ir setti kærkomið met. í nær
tvö ár hefur Hrafnhitdur, sem
er ókrýnd sunddrottning
landsins, ekki sett met. Þessi
árangur hennar bendir því til
að nú sé hún í framfara-
bylgju. ÍR-mótið og meistara-
mótið munu skera úr um
hvort svo sé.
★
Unglingar settu enn sem fyrr
svip á mótið. Davíð Valgarðs-
son er þar í sérflokki sem fyrr
segir og vænlegur til stórafreka.
Ánægjulegt er og að ungur pilt-
ur Guðm. Grímsson Á skuli
setja sveinamet. Þar er án efa
efni á ferð ef rétt er á haldið.
Helztu úrslit mótsins urðu
þessi:
200 m skriðsund karla: Davíð
Valgarðsson ÍBK 2.19.3, 2. Júlíua
Júlíusson SH 2.35.4, 3. Ómar
Kjartansson SH 2.47.8.
100 m skriðsund kvenna: Hrafn
hildur Guðmundsdóttir ÍR 1.10.4,
2. Ásta Ágústsdóttir SH 1.23.5.
50 m baksund karla: Þorsteinn
Ingólfsson ÍR 35.0, 2. Guðmund-
ur Guðnason KR 35.2, 3. Guð-
brandur Kristinsson Æ 36.8.
100 m bringusund karla: Guð-
mundur Gíslason ÍR 1.16.0, 2. Ól-
afur B. Ólafsson Á 1.17.8, 3. Er»
lendur Þ. Jóhannsson KR 1.18.0.
50 m flugsund karla: Guðm.
Gíslason ÍR 30^3, 2. Pétur Krist-
jánsson Á 30.9,'3. Davíð Valgarðs
son ÍBK 33.0.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
með Flugfreyjubikarinn og
afreksbikar' mótsins.
100 m bringusund kver .íai
Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR
1.21.8, met, 2. Auður Guðjónsdótt-
ir ÍBK 1.32.6, 3. Matthildur Guð-
mundsdóttir Á 1.33.8.
3x50 m þrísund karla: Sveit
ÍR 1.32.8. 2. KR A-sveit 1.38.5, 3.
Ármann 1.40.1, 4. SH 1.45.6, 5,
Ægir 1.45.7.
50 m þringusund telpna: Matt-
hildur Guðmundsdóttir Á 41.7, 2.
Auður Guðjónsdóttir ÍBK 42.4,
3. Kolbrún Guðmunc^dóttir ÍR
42.7, 4. Sólveig Þorsteinsdóttir Á
43.0.
50 m bringusund sveina: Guð-
mundur Grímsson Á 38.3, sveina-
met, 2. Þorsteinn Ingólfsson Á'
40.5, 3. Jóhann Bjarnason Á 40.8.
100 m skriðsund drcngja: Davíð
-Valgarðsson ÍBK 1.02.9, 2. Guð-
mundur Jónsson SH 1.10.1, 3,
Gísli Þórðarson Á 1.10.5. ,
50 m bringusund drengja: Guð-
mundur Grímsson Á 38.3, 2. Haf-
steinn Jónsson SH 40.0, 3. Gest-
ur Jónsson SH 40.2, 4. Guðjón