Morgunblaðið - 02.03.1963, Qupperneq 23
Laugardagur 2. marz 1963
MORGV1SBLAÐ1Ð
23
Viðgerðir og endurbætur
á Dómkirkjunni
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar
hefur kaffisölu
ff Á fjórða tímanum í gærdag
nauðienti þyrla frá Varnarliðinu
á túnbletti við nýja Keflavíkur-
veginn fyrir ofan Hafnarfjörð,
eftir að festing á loftinntaki
blöndungs vélarinnar brotnaði.
Lenti vélin heilu og höldnu og
Bakaði áhöfnina, þrjá menn, ekki.
byrfan var á leið til Keflavíkur
frá ’Reykjavík, þar sem hún hafði
lent nokkrum minútum áður með
sjúka konu, sem hún flutti frá
bænum Efri-Brún, sem er
Bkammt sunnan Gilsfjarðar-
mynnis.
( , Á tíunda tímanum í gærmorg-
un var leitað til Varnarliðsins
um að sækja konuna, sem er á
níræðisaLdri, og taldi læknirinn
í Búðardal, að hún yrði að kom-
ast í sjúkrahús sem skjótast. Var
fyrst leitað til Björns Pálssonar,
en sökum aurhleytu á nærliggj-
I andi flugvöllum var ekki feert að
fljúga norður á venjulegum
í flugvélum. Sneri Björn sér þá til
j flugmálastjórnarinnar og Arnór
f Hjálmarsson, flugumferðarstjóri,
bað varnarliðið að annast flutn-
inginn. Var því vel tekið að
yanda.
f Þyrlan lenti síðan við Efri-
Brún og flutti konuna til Reykja-
víkur. Gekk flutningurinn að
óskum, en fjórum minútum eftir
að þyxlan hóf sig til flugs af
. Reykjavikurflugvelli, barst kall
frá flugmönnunum um að þeir
neyddust til að nauðlenda við
• Hafnarfjörð.
| i Eréttamenn Mbl. voru komnir
á staðinn nokkrum mínútum eft-
ir að þyrlan nauðlenti. Á staðinn
dreif mikið lið Xögreglu og
Blötokviliðs, ef á þyrfti að halda.
En lendingin tókst vel að öðru
leyti en því að litlu munaði að
AKUREYRI, 1. marz. — Leikfé-
lag Akureyrar frumsýndi í gær-
kvöldi sjónleikinn „Tehús ágúst-
— Fékk stein
, { Framhald af bls. 24.
vissi Guðrnar ekki fynri til en
(baun fékk stein í höfuðið og
imissti meðvitund um stund. Þeir
fólagar hans aðstoðúðu hann
við að kornast upp og fóru með
han.ii beint í sjúkraihúsið á Eg-
ilsstöðum. Guðmar fékk töiu-
Verðan áverka á höfuð og snert
Bf heilahristingi, en ekki talinn
| t hættu. Mun hann verða að
iiggja nokkurn tíma á sjúkxa-
luisinu.
Undanfarna daga hefur verið
|>iðviðri og leysingar hér og eru
þá svona staðir hættulegir, þar
*em steinar og grjót geta alitaf
brumð £ram af sJókium kletbum.
— A.B.
stél þyrlunnar rækist í gadda-
vírsgirðingu.
Fréttamaður Mbl. átti stutt
samtal við flugmennina, Lt. Paul
Pflimlin flugstjóra, og Lt. Ted
Bryant, en auk þeirra var þriðji
maðux í vélinni, Sutherlómd að
nafni.
Á daginn kom, að Pflimlin er
frændi hins kunna franska stjórn
málamanns, Pierre Pflimlin, sem
m.a. hefur gegnt stöðum land-
búnaðarráðherra, utanrikisráð-
herra og fjármálanáðherra í
Frakklandi,
mánans“ eftir John Patrick fyrir
fullu húsi og við ágætar viðtök-
-ur áhorfenda.
Leikstjóri var Ragnhildur
Steingrímsdóttir og er þetta 9.
leikurinn, sem hún setur á svið
fyrir L. A. Leiktjöld gerði Aðal-
steinn Vestmann. Aðalleikendur
eru: Haraldur Sigurðsson, Sigur-
jón Norberg, Eggert Ólafsson,
Margrét Sigtryggsdóttir, Jón
Kristinsson og Björn Sveinsson,
en alls eru leikendur 21.
Sérstaka athygli vakti leikur
nýliðans, Margrétar Sigtryggs-
dóttur (15 ára), sem lék lótus-
blómið af miklum þokka og
smekkvísi.
Leikstjóri og leikendur voru
margkallaðir fram að leikslok-
um af þakklátum leikhúsgestum.
, — Sv. P.
’’ Pflimlin flugstjóri sagði að
l^nriingin hefði gengið ágœtlega.
Mótorinn hefði aldrei stöðvast,
en hins vegar hefði dregið mikið
niður í honum við bilunina, svo
ekki hefð verið um annað að
ræða en nauðlenda.
Aðspurður um skyldleika sinn
við franska ráðherrann, segði
Pflimlin, að raunar hefði hann
aldrei talað við hann, en faðir
sinn skrifaði honum hins vegar
oft. Sagði flugstjórinn, að hann
hefði mikinn áhuga á að heim-
sækja frænda sinn ásamt konu
sinni, við tækifæri.
Nokkru eftir að fréttamenn
Mlbl. komu á staðinn kom önnur
þyrla frá Keflavíkurflugvelli, og
lenti á túninu skammt frá þeirri
biluðu. Komu viðgerðarmenn
með þyrlunni og tók aðeins
skamma stund að lagfæra bilun-
ina, og við svo búið var flogið
til Keflavíkur og mun ferðin
hafa gengið vel.
Nauðlendimg þyrlunnar vakti
mikla athygli í Hafnarfirði, og
dreif að fólk. Lögreglumenn héld
því í hæfilegri fjarlægð frá flug-
vélunum.
Keflavlk
SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ-
LAGIB Sókn í Keflavík heldur
aðalfund sinn mánudaginn 4.
marz kl. 9 síðdegis.
Að loknum aðalfundarstörfum
verður kaffidrykkja og bingó
spilað. Góð verðlaun verða veitt.
Félagskonur eru hvattar til að
koma á fundinn.
Körfu-
knattleikur
á sunnudag
Tveir leiikix verða leiknir í
'karfuknattleiksmeistaraimótinu á
sunnudag að Hálogalandi kl. 8.15
Fyrxi leikurinn er í öðrum
flokki karla, a-lið KR gegn a-
liði Ármanns. Seinni leikurinn
er í meisbaraflokiki, KFR-ÍR, en
það er eirkmi'tt leikiur milli þess
ara liða, sem á undaxiförmim ár
um hefur oxðið úrslitaleibux.
DÓMKIRKJAN er gamalt hús.
Hún var vígð 1796, en hafði þá
verið 8 ár í smíðum. Var hún
endurbyggð árið 1848. í þeirri
mynd er hún í dag. Hún er því
orðin um 170 ára gömul.
Nú er svo komið að talsverðra
viðgerða og endurbóta er orðin
brýn þörf á kirkjunni. Eins og
flestir vita, er loft uppi yfir
sjálfri kirkjunni. Á það sér sína
merku sögu. Nú hefur loftið ver-
ið losað og bíður lagfæringar,
svo að hægt sé að hafa þar dá-
lítið félagsheimiU og aðra safn-
aðarstarfsemi, eftir því sem rúm
þetta notast Nýja raflögn þarf í
alla kirkjuna, viðbót við hita-
kerfi, loftræstingu o. fl. Útlit er
fyrir, að hægt verði að mála
kirkjuna að utan í sumar. Hafa
ýmsir sett út á útlit kirkjunnar.
En málning á henni er dálítið
flóknara mál en í fljótu bragði
kynni að virðast, því að bæta
verður um yzta lag kirkjunnar
svo að málning tolU á henni.
Dómkirkjan er höfuðkirkja
landsins og er að öllu leyti verð-
ug þess, að henni sé sómi sýndur.
Hún er það hús, sem stendur
næst hug og hjarta Reykvík-
inga, ekki eimmgis Dómkirkju-
safnaðarins heldur allra Reyk-
víkinga, sem flestir eiga um
hana minningar ljúfar og helg-
ar.
Nú er svo, að hugsað ér til
iþess, að byrja brátt á endurbót-
um á kirkjunni. Kirkjunefnd
kvenna Dómkirkjunnar mun
hefja fjáröflun til handa kirkj-
imni með kaffisölu í Glaumbæ
sunnudaginn 3. marz nk., og
hefst hún kl. 3 e. h. Vonar nefnd
in, að söfnuðurinn og Reykvík-
ingax yfirleitt bregðist vel við
— Bátur sprakk
Framih. af bls. 1.
lega kveikt á þeim er gífurleg
sprenging varð í bátnum. Fram-
hluti bátsins fóx í tsetlur og stein
sökk hann, en rúður brotnuðu í
nærligigjandi húsum, m.a. margar
í franáhlið Fiskiðjuversins.
Línuspil var á dekíki bátsins,
sem er 6—8 tonn að stærð. Tætt-
ist það af dekkinu og hafnaði
upp á bryggju, en þangað var á
aðra mannhæð, því lágsjávað
vax. Brak úr bátnum flaug upp
í fjallsihlíð fyrir ofan Fiskiðju-
verið. Drunurnar af sprenging-
unni voru svo miklar, að undir
tók í öllum SeyðisfirðL
Furðulegt má telja, að Ari.
skyldi sleppa lifandi úr bátnum,
en menn voru nærstaddir og
björguðu honum, er báturinn
sökik.
Samkvæmt upplýsingum lækn
isins á staðnum er Ari handleggs
brotinn, fingurbrotinn á báðum
höndum og með slæmt sár á
fætL Ekki er talið að Ari sé í
lífshættu, og er liðan hans sæmi-
leg eftir atvikum. — Sveinn.
Og drekki eftirmiðdagskaffi sitt
í Glaumbæ á sunnudaginn kem-
ur til styrktar hinni gömlu, virðu
legu kirkju. Allir þeir, sem um
framtíð hennar fjalla, eru á einu
máli um það, að um hana verði
að fara Ijúfum höndum, svo að
hún í framtíðinni geti í sinni
gömlu tign og helgi staðið um
aldur og ævi sem skínandi perla
í hjarta borgarinnar.
Útför Sigfúsar Þ.
Öfjörðgerð í dap;
f DAG verður jarðsettiur frá
Selfosskirkju SLgifús Þ. Öfjörð
verkstjóri og bóndi að Lækja-
móti í Flóa.
Sigfús var ein* af merkustu
brautryðjendum um notkun ný-
tízku jarðvinnslu- og landlbún-
aðarvóla. Skal þess getið að hann
var fyrsti einstaklingurinn hér
á landi, sem notaði jarðýtu við
vegiagerð.
- Parisarsamningur
Framhald af bls. 1.
annað hvort ríkjanna gerði samn
ing við Sovétríkin, er beint
væri gegn hinu.
Síðar í dag tók Willy Brandt,
borgarstjóri V-Berlínar, til máls.
Ræddi hann nokkuð um endalok
viðræðnanna í Briissel, og kvað
það hafa verið óheppilegt, að
Bretum hefði verið vísað frá,
nær um sama leyti og Adenauer
og de Gaulle ræddust við um
Parísarsáttmálann.
Þá var tekið að ræða sjálfan
sáttmálann, og er hann var sam-
þykktur, var því jafnframt lýst
yfir, að sérstök áherzla yrði lögð
á náið samstarf við Bandaríkin,
reynt yrði eftir megni að vinna
að sameiningu V- og A-Þýzka-
lands,- sameiginlegar varnir
NATO, náið samstarf á sviði
efnahagsmála og frjálsa verzlun
Evrópuríkja.
Duglegur unglingur
öskast til að bera Morg-
unblaðið til kaupenda við
Herskálacamp og
Suðurlandsbraut
Sími 22480
„Tehús ágústmánans"
frumsýnt á Akureyri