Morgunblaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 3. marz 1963 MORGVNBL4Ð1Ð > i Ritstjóri Izvestija í Róm Alexei Adsjubei, ritstjóri Moskvublaðsin.s Izvestia, og kona hans, Rada, dóttir Krú- sjeffs, forsætisráðherra Sov- étríkjanna, komu til Rómar sl. miðvikudag og munu dveljast þar í 10 daga. í gær héimsóttu þau Péturskirkjuna, en eyddu ekki nema fimmtán mínútum í að skoða hana. begar að Adsjubei kom út úr kirkj- unni sagði hann við frétta- menn, sem voru nærstaddir, að hann ætlaði að heimsækja kirkjuna aftur áður en hann færi frá Róm og eyða þá meiri tíma þar. Péturskirkjan væri listaverk, sem allir ættu að sjá. Fréttamenn spurðu Adsju- bei hvort hann og kona hans hyiggðust ganga á fund Jó- hanesar XXIII páfa. Adsjubei neitaði að svara þessari spurn ingu. Sagðist hann aldrei til- kynna fyrirfram hverja hann hyggðist heimsækja. I 6*íð»s.tlið!nn laugardaf voru fefin sairni í hjónaband í Laugar Heskirkju af séra Jóni Þorvarðs- gyni ungtfrú Huld Kolbrún Fiann bogadóttir og Davíð Björn Sig- tirðsson. Heimili þeirra er að Bkúlagötu 61. (Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Síðastliðinn fimmtudag voru g'efin saman í hjónaband í Laug arnesikirkju af séra Garðari Svavarssyni un*gfrú SLgurveig Sigþórsdótitir frá Akureyri, og Þorgils Georgsson, bifreiðastjóri. Heimili þeirra er að Hrísateigi 6. í igætr varu giefia saman i hjónaband af séra Þorsteini Hjörns«syni ungifrú Sólveig Hann esdóttir, Gamalielssonar, full«r trúa Barónisstíg 41, og Margeir Sigurbjörnsson, Eyjólfssonar, út ©erðarmanns, Túngötu 15, Kefla vík. Heimil ungu hjónanna er fyrst um sinn á Tún<götu 15. Keflavílk, Hafskip; L*&xÁ tór frá Scrabster 1. |>.m. til Akraness. Rangá var væntan- ieg tii Gautaborgar 1. þ.m. , Flugfélag íslands h.t. Miliilandaflug: Millilanda.flugvélin Gulifaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. ©8:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fijúga iti Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, ísafjarðar og Hornafjarð- an H.f. Jöklar: Drangjökull er í Cux- haven fer þaðan til Hamborgar og Rvlkur. Langjökull er í Rvík. Vatna- jökul lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðuni á suðurleið. Esja er á Austfjöfðum á suðurleið. Herjóltfur er í Reykjavík. Þyrill iót frá Rvík 26. fm. áleiðis til Manchester. Skjald- breið er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er vænt anlegur frá NY kl. 06:00 fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og kl. 00:30: Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er í Sas van Ghent fer þaðan til Rime. Arnar fell er í Middlesbrough. Jökulfell fór 26. fm. frá Keflavík áleiðis -til Glouchester. Dísarfell fer í dag frá Gautaborg til Heröya og Hamborgar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafeli er á Hvammstanga. Hamrafell er í Hafnarfirði. Stapafell fer í dag frá Akureyri til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá NY 27. fm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 26. fm. tii NY^ Fjallfoss fer frá Kaupmannahöfn 2. 3. til Gdynia. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjuim 25. fm. til Camden. Gullfoss fór frá Rvík 2. þm. til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Lagar- fo«s fer frá Kaupmannahöfn 4. þm. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Húsavik 1. þm. til Hull. ’ Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 1. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór fná Rvík 28. fm. til Boulogne, Rotterdam, Ham- borgar, Dublin og Rvíkur. Tröllafoss fór frá Leith 1. þm. til Rvíkur. Tungu foss fer frá Gautaborg 2. þm. til Kaupmannahafnar- og þaðan aftur til Gautaborgar og íslands. !UM þessar mundir sýnir Bæj'vrbíó í Hafnarfirði ítalsk- franska gamanmynd Ofurstinn leitar hvíldar o.s.frv. Myndin er í litum og tekin á Spáni og aðalhlutverk leika Vittorio de Sica, Daniel Gélin og Anita Ekberg, en auk þess kemur fram í myndinni ballettflokkur Jose Toledanos. ÍBÚÐ 3ja herb. ibúð laus til ráðstöfunar hjá II. byggingar- flokki B.S.F. Framtak að Sólheimum 25. Þeir félag- ar, sem hafa hug á að nota forkaupsrétt sinn snúi sér til stjórnarinnar fyrir 7. marz n. k. Stjórn B.S.F. Framtak. Fermingarkápur, kjólar í fjölbreyttu úrvali. Dömubúðin LAUFI9 Austurstræti 1. LÓÐ eða lóðarréttindi óskast til kaups. Margt kemur til greina. Algjör þagmælska. Nafn og heimilisfang sendist afgr. Mbl., merkt: „Góð greiðsla — 6319“. UTBOÐ Tilboð óskast í að reisa og smíða 2 bárujárns- klædd stálgrindarhús fyrir Síldarútvegsnefnd, annað á Seyðisfirði, hitt á Raufarhöfn. Útboðsgögn verða afhent hjá Traust h.f., Borgartúni 25, 4. hæð, gegn 2000,00 kr. skílatryggingu. Hveragerði Til sölu mjög gott einbýlishús, éinnig gott iðnaðar- hús og lítið íbúðarhús — öll á sömu lóð, hitaveita. Skipti á nýrri íbúð í Réykjavík eða nágrenni, koma til greina. Upplýsingar gefur eigandi: JÓNAS JÞORSTEINSSON, Varmahlíð 36, Hverag. Einbýlishús eða 5—6 herb. nýtízku íbúð á góðum stað, óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla — 1812“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. INIýtt úrval af hollenzkum greiðslu- sloppum Einnig nýjar gerðir af amerískum greiðslu- sloppum. IVIarteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 ---—----------------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.