Morgunblaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 21
Sunnudagur 3. marz 1983 MORGVNBLAÐIÐ 21 ÍU BARNAGAMAN | í HÁSKÓLABÍÓ i dag Kl. 3. — Mörg ný skemmtiatriði. BRÚÐULEIKHÚS o. m. £1. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. - Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Frá Barðstrendingafélaginu ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður haldin í Hiégarði, Mosfelissveit laugardaginn 9. marz 1963, og hefst með borð- haldi (Þorramat) kl. 19,30. Góð skemmtiatriði — DANS. Aðgöngumiðar verða seldir í rakarastofu Eyjólfs Jóhannssonar, Bankastræti 12 og Úrsmíðavinnu- stofu Sigurðar Jónassonar, Laugavegi 10 frá og með þriðjudeginum 5. marz. Ferðir frá B. S. í. kl. 19.00. Stjórnin. heldur H. S. S. laugardaginn 9. marz í sal Kassa- gerðarinnar og hefst kl. 9 e.h. Góð skemmtiatriði — DANS. Miðar seldir í bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri miðvikudaginn 6. marz og fimmtudaginn 7. marz. Skemmtinefnðin. Aðalfundur Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna verður haldinn í Oddfellow-húsinu, uppi (inngangur um austurdyr) föstudaginn 8. marz kl. 8,30 e.h. Reykjavík, 1. marz 1963. Stjórnin. TœknifrœBingafélag íslands FUNDARBOÐ Áriðandi fundur verður haldinn í Kjörgarðskaffi, Laugavegi 59, þriðjudaginn 5. þ.m. kl. 20,30. Stjóm Tæknifræðingafélags íslands. ílýir skemmtikraftar hinir bráðsnjöllu ungu söngvarar og hljóð- færaleikarar THE LOLLIPOPS skemmta í fyrsta sinn á mánudags- kvöld. OPÍÐ í KVÖLD Haukur Morthens — og hljömsveit r 1 NEO - tríóið IflÍ og Birgitte Falk KLOBBURÍNN BIMGÚ - GLAGMBÆR - BIMGÓ Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Rvík heldur BINGÓ fyrir félagsmenn og gesti þeirra í GLAUMBÆ n.k. þriðjudag 5. marz kl. 9 síðdegis. Glæsiiegir vinningar þ. á. m. Sjónvarpstæki — húsgögn — borðbúnaður o. fl. Aðgöngumiðar á kr. 20,00 í Glaumbæ frá kl. 6 síðd. á þriðjudag. Erlend skemmtiatriði Dansað til klukkan 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.