Morgunblaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ SunnudagTir 3. marz 1963 THRIGE Rafmótorar l-fasa og 3-fasa /yrirliggjandi LUDVIG STORR Sími 1-1620 Tæknideild 2 gerðir ALLT FRÁ tfmbeam mimm'ttwn Hafnarstraeti L Sími 20455. Ástkær, litla dóttir okkar SIGRÍÐUR andaðist að heimili okkar Brekkustíg 7, SandgerðL föstudaginn 1. marz. Arnbjörg Snaebjörnsdóttir, Björgvin Þorkelsson. Útför eiginkonu minnar HELGU ELÍSBERGSDÓTTUR og litlu dóttur okkar E L í S U fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. marz kl 3 e. h. Björn Kjartansson. GUÐBJÖRG GÍSLADÓTTIR Njálsgötu 30, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, mánudaginn 4. marz kl. 1,30 e. h. Valgerður Gísladóttir, Margrét Einarsdóttir, Gestur Einarsson, Margrét Sigurðardóttir, Björg Sigurðardóttir. Útför konu minnar KRISTJÖNU EDILONSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 5. marz kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á barnaspítalasjóð Hringsins. Stefán Jóhannsson og vandamenn. Útfor SVEINS JÓNSSONAR frá Grímstungu sem andaðist mánudaginn 25. febrúar í Héraðshælinu á Blönduósi fer fram frá Blönduóskirkju miðvikudag- inn 6. marz kl. 2 e.h. Kristín Lárusdóttir. Stjúpfaðir minn AXEL ÍVAR DAHLSTEDT sem andaðist að Elliheimilinu Grund 25. febrúar, verð- ur jarðsunginn þriðjudaginn 5. marz frá Fossvogs- kirkju kl. 1,30 e. h. Jón Þorsteinsson, Kristín Dahlstedt. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför PÉTURS WILHEMS BIERING F. h. barna, tengdabarna og annarra ættingja. Sigríður Biering, Þorbjörg Biering. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útfö'- mannsins míns, föður og tengdaföður GUÐJÓNS BÁRÐARSONAR Jónína Bjarnadóttir, börn og tengdaböm. Qhknji 25 verzlunardeildir SAJWjWV _sparid sporin — ÖTSALA Á mánudag hefst útsala a kjólum og kjólaefnum — IWikill afslátftur Skrifsftofusftúlka Stúlka með vélritunar- og litla bókhaldskunnáttu óskast, sem fyrst. Hagkvæmur vinnutími. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Kontor — 6334“. Sendisveinn óskasf nú þegar. Skipauftgerð ríkisins Fyrir ferminguna Slæður, hanzkar, vasaklútar, hárskraut, hárspangir, blóm, undirfatnaður og sloppar. Haftfta & Skermabúðin Póstsenduin. Bankastræti 14. Plasfdúkur í rúllum til notkunar í glugga i stað bráðabirgða- glers. — Breiddir 1,80 og 3 metrar - * Egill Arnasson Slippfélagshúsinu — Símar 14310 og 20275. IMámskeið í hjálp í viðlögum hefst 7. marz n. k. fyrir almenning. Kennslan er ókeypis. Innritun í skrifstofu Rauða jkross íslands, XhorvaldsenstrBöti 6, sími 14658 kl. 1—5 síðdegis. Reykjavikurdeild Rauða kross íslands. — Reykjavlkurbréf. Framhald af bls. 13. ^ til huigar að halda að allir komm únistar séu njósnarar eða að Ragnar Gunnarsson sé hinn eini þeirra, sem hefði farið svo að, sem,hann gerði. En það er ljóst, að forystumenn kommúnista hér telja Ragnar hafa framið drott* inssvik. Þess vegna er honum af- neitað og útskúfað úr samfélagi heilagra. Allir aðrir sjá hins vegar, f hvaða skyni verið er að bjóða 'unglingum til Rússlands, a/ hverju Sovétstjórnin leggur fé fram til styrktar aeskulýðshreyf- ingu og kommúnistaflokki á ís- landi. Það er vegna þess, að með því hyggur hún sig vera að ala upp manntegund, sem þegar á reyni meti meira hag Sovétstjórn arinnar en síns eigin föðurlands, Nokkrar smávegis gallaðar bvottavélar seíjast með góðum afslætti. ; Verzlunin Lampinn Laugavegi 68. — Sími 18066 • Koup og Sulu Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis \erðskrá. Kpbenhavn 0. 0. Farimagsgade 42, I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í TemplarahölJinni að Fríkirkjuvegi 11. Dagskrá: Venjuleg fundarstörí. Kvikmynd. Æðstitemplar. Somkomur K.F.U.M. í dag. Kl. 10.30 f.h. Sunnudaga- skóli og barnasamkoma að Borgarholtsbraut 6, Kópavogi. Kl. 1,30 eh. Drengjadeildirnar Aijjtmannsstíg, Holtavegi, Kirkjuteigi og Langagerði. Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg 2-B, Ólafur Ólafs- son, kristniboði, talar. Fórn- arsamkoma. Allir velkomnir. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1.00. Almenn samkoma kl, 8.30. Allir velkomnir. Samkoma á færeyska sjómannaheim- ilinu, Skúlagötu 18, kL 5 í dag. — Öll velkomin. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. Haraldur Hannsson og Krist- ján Gamalíasson tala. Allir veJkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 2: Sunnudaga- skóli. Kl. 8.30: Hjálpræðis- samkoma. Kapt. og frú H0y- land stjórna samkomum dags ins. Mánudag kl. 4: Heimila- sambandið. Þriðjudag kl. 8.30: Æsku- lýðsfélagið. — VeJkomin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.