Morgunblaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 16
16 MORCVHBL AÐIB Sunnudagur 3. marz 1963 SIMCA 1000 Fjögra dyra, 5 manna. Sérstakur fjaðraútbúnaður fyrir hvert hjól. Vélin 50 hestöfl, vatnskæld, staðsett aftur í. Gírkassi fjögra gíra, allir .„synkroniseraðir“, fyrsti einnig. Miðstöðin mjög góð, tekur loftið inn að framan. Simca 1000 er alveg rykþéttur. Simca 1000 er þægilegur í akstri og lítið verður vart við holótta vegi. Simca 1000 eyðir aðeins 7 benzínlítrum á 100 km. Kjörorg Simca-verksmiðjunnar er; Sima 1000 er stór aðeins að innan. Hagsýnt fólk velur Simca og ekur í Simca. Simca 1000 kostar um kr. 124.500.— SIMCA-umboðið Brautarholti 22 Reykjavík. Sími 17379. Framtíðarstarf — Skrifstofusfarf Þekkt fyrirtæki i Miðbænum, með margra ára starf- semi að baki og sem er í örum vexti, óskar að ráða mann til skrifstofustarfa, helzt með starfsreynslu, viðskiptafræðing eða mann með Samvinnu- eða Verzlunarskólamenntun. Miklir framtíðarmöguleikar og góð laun fyrir dug- legan mann. Reglusemi og ástundun áskilin. Umsóknir merktar: ,,Góð framtíð — 6006“ leggist inn á afgreiðsiu MorgunbiaðsinS fyrir 10. þ. m. Iðnaðarhúsrsœði 100—150 fermetra iðnaðarhúsnæði óskast. — Sími 33279. 7/7 sölu Nýr norskur maghony útvarps skápur fyrir plötuspilara, nýr stíginn barnabíll, notaður ís- skápur, Frigidaire, notuð vel með farin 2ja hellna rafsuðu- plata með bakaraofni, saman- lagt borðstofuborð ásamt nýj- um og notuðum kvenfatnaði, kjólar, dragtir, kápur o. fl. Uppl. í síma 22534. Skrifsfofustarf Okkur vantar stúlku til rtarfa á skrifstofu. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir *0. marz. KAUPFÉLAG RANGÆINGA Hvolsvelli. FEGRUNARSÉRFIIÆÐINGURINN Mademoiselle LEROY fiá hinu heimsfræga franska snyrtivörufyrirtæki ORLANE MUNIÐ að öll fyrirgreiðslu, rannsókn og efnagreining húðarinnar með hin- um nýju rannsóknartækjum, er yður algjörlega að kostnaðarlausu. Þið, sem ekki hafið pantað tíma, vin- samlegast hafið samband við okkur strax á morgun. Austurstræti 7. verður til viðtals og leiðbeiningar fyrir viðskiptavini okkar, mánudaginn 4. marz og þriðjudaginn 5. marz. Til hreinsunar á stál- vöskum, pottum> pönnum og öðrum búsáhöldum- Heildsölubirgðir; Ólafur R. Björnsson & Sími11713. Co. BOKAMARKADUR BðKSALAFÉLAGSIHS Bœkur ur bókasafni Cunnars Hall koma fram í búðina í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssona r Ausfursfrœti 18 Mikill fjöldi gamalla íslenzkra bóka frá öllum stærstu útgefendum lands- ins á ótrúlega lágu verði. Allt að 70% afsláttur frá upphaflegu bókaverði. Sjaldgœft tœkifœri fil hagkvœmra bókakaupa Bóksalafélag Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.