Morgunblaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 23
Sunnudagur 3. marz 1963
MORCVNBLAÐIB
23
Frakkar selja
ir í Tunis
Deilumál þjóðanna nú að mestu úr sögunni
Túnis, 2. marz — NTB.
FIII.I-TKÚAH Frakklands Off
Túnis undirrituðu í dag samning
um sölu jarða í Túnis, er verið
hafa í étgn franskra bænda. Þar
jmeð er úr sögunni síðasta deilu-
mál þessarar þjóða á sviði eign-
arréttar.
— Landamæra-
samningur
Framhald af bls. 1.
það, sem deilt hefði verið um,
yæri um 8.700 ferkílómetrar að
Btærð, og hefði fram til þessa
yerið undir stjórn Kínverja.
I>eir munu nú hverfa frá
mokkrum varðstöðvum í Oprang-
dal og við saltnámur við Darz-
ewa-Darban. Kínverjar munu
eamt ráða um 5.250 ferm. af því
rvæði, er deilt var um, m.a.
Shaksgam-Muztagh dalnum, sem
Indverjar telja vera hluta af
JCasmír.
þ Samningurinn er sagður gerð-
Ur með þeim fyrirvara, að sam-
komulag takist milli Pakistan og
Indlands um Kasmír, að því leyti
tem hann nær til þeirra svæða,
•em þar er deilt um.
— Bjarnargreiðinn
►
T'ram/h. af bls. 1.
hlufca námskeiðsins og síðan ekkl
#öguina meir.
i * SÞetta er Ihin raunrverulegi á-
Imigi „vinstri“ manna á kjara-
bótum, byggðum á betra skipu-
lagi, nýtni og auiknum afköst-
um, en það eru hinar raunihaetf-
ustu kjarabæbur fyrir þá lægst
laiuinuðu og þurfa ekiki að stuðla
B'ð veflbu verðbólgulhjálsins í átt
Cið ógæfugili kommúnista og
. iramsóiknar.
Krafan um ákvæðisvinnu,
; byggða á vinnuirannsknum og
j haigræðingárstarfi, var borin
I fram af Iðju við síðusbu samn
inga, en iðnrekendur voru ekiki
reiðubúnir til þess vegjna al-
igjörs skarts á kunnáttumönnium
á þassu sviði.
iBjörn Bjarnason setti um leið
Og hann ræðst á forystulhlutverik
Jðj'ustjómar á þessu sviði, að
•vara þeirri spurningu, hvar séx
íx-æðinga í þessum efnum sé að
! íínna hjá Dagsbrún og Aiþýðu-
! •aimJbaindinu og Framsóknar-
! menn settu um leið að benda á
í bunnáttumenn á þessu sviði hjá
, #tærsta iðnrekanda landsins,
pambandi íslenzkra Samvinnu-
; iólaga, en þaðan eru þeiir C-
| lista mean gerðir út.
V
Utanríkisráðherra Túnis, Mongi
Slim, og ambassador Frakka í
Túnis, Jean Sauvagnargues, imd-
irrituðu samninginn.
Hann átti upphaflega að gera
1960, þótt þá væri aðeins miðað
við 100.000 hektara lands. Af
undirritun varð þó ekki þá, vegna
atburða þeirra, er áttu sér stað
við frönsku flotahöfnina í Bi-
zerta.
Samningurinn nú kveður á um
sölu 150.000 hektara lands, fyrir
um 1 milljarð ísl. króna. Síðustu
greiðslur eiga að fara fram í sept-
emberlok í ár.
Færeyjakvöld-
vaka í Breið-
firðingabúð
NÆSTKOMANDI þriðjudags-
kvöld, 5. marz efnir félagið ís-
land—Færeyjar til kvöldvöiku í
Breiðfirðingabúð. Þar mun Sverri
Dahl þjóðminjavörður frá Þórs-
höfn flytja erindi um fornminja-
rannsóknir í Kirkjubæ. Sýndar
verða fcvær nýjar kvikmyndir frá
Færeyjum. Fjalla þær um gamla
og nýja tímann.
Allir vinir Færeyja, svo og allir
Færeyingar, sem hér dveljast, eru
velkomnir á samkomu þessa með
an húsrúm leyfir.
Félagið fsland—Færeyjar var
stofnað fyrir tveimur árum. Til-
gangur þess er sá, að efla vináttu
og samskipti íslendinga og Fær-
eyinga og vinna að gagnkvæmri
kynningu þessara frændþjóða.
Auk nokkurra skemmtl- og
fræðslufunda, hefur félagið tví-
vegið gengizt fyrir útvarpsdag-
skrá á Ólafsvöku, þjóðhátíðar-
degi Færeyinga. Þá hefur félag-
ið útvegað félagsmönnum og
fleirum færeyskar bækur og tíma
rit og undirbýr nú ásamt systur-
félagi sínum í Færeyjum, félag-
inu Færeyjar—ísland, útgáfu árs
rits, sem gert er ráð fyrir að
birti jöfnum höndum ritgerðir og
annað efni,
Stjóm félagsins fsland—Fær-
eyjar skipa nú: Gils Guðmunds-
son, rithöfundur, formaður; frú
Elín Arnholtz, Árni Kristjánsson,
tónlistarstjóri, Helgi Sæmunds-
ritstjóri, Ragnar Lárusson, skrif-
stofustjóri, Stefán ögmundsson,
prentari og Torfi Ásgeirsson, hag-
fræðingur,
Félagsmenn em um 80. >
Að undanförnu hefur Leikfélag Hafnarfjarðar sýnt hinn spreng-
f hlægilega gamanleik, Kierkar í klípu við góða aðsókn og undír-
í tektir. Myndin er af Auði Guðmundsdóttur og Sverri Guðtnunds-
! by11', ® við hlutverk Sverris hefur tekið Guðmundur Erlendsson.
! Næsta sýning er á þriðjudag kl. 9 i Bæjarbíói.
Kirkjuvika á
Akureyri
Fertugur er í dag einn þekktasti borgari Reykjavíkur, óli Sverr-
ir Þorvaldsson, blaðasali. Þeir munu fáir Reykvíkingar, sem ekki
hafa einhvem tímann keypt blað úr hendi Óla niðri í Austurstræti.
Morgunblaðið óskar honum til bamingju á þessum tímamótum.
(Ljósm. Ól. K M.)
Veldur olíumöl byltingu
í íslenzkum vegamálum?
KIRKJUVIKA verður í Akur-
eyrarkirkju dagana 3. til 10. marz
og hefst með æskulýðsmessu kL
2 í dag. Þar prédikar frú Auður
Eir Vilhjálmsdóttir, cand. theoL
Á miðvikudagskvöld verður föstu
messa og þá prédikar séra Þór-
arinn Þórarinsson, sóknarprestur
í Þóroddsstaðarprestakalli. Þriðja
messan verður sunnudaginn 10.
marz. Þá þjóna Akureyrarprest-
arnir fyrir altarf en séra Sig-
urður Stefánsson, vígslubiskupi,
flytur prédikun. Aðra daga,
nema laugardag, verða kvöldsam
komur í kirkjunni, þar sem tveir
ræðumenn munu tala hverju
sinni, og auk þess syngja kórar
bæjarins og leikinn verður ein-
leikur á hljóðfæri. Þar að auki
verður almennur safnaðarsöngur
og vixllestur prests og safnaðar.
Ræðumenn kirkjuvikunnar verða
þessir: Frú Bryndís Böðvarsdótt-
ir, kennari, séra Jón Bjarman,
séra Sigurður Haukur Gyðjóns-
son, Eiríkur Sigurðsson, skóla-
stjóri, séra Stefán V. Snævarr,
Hermann Sigtryggsson, æskulýðs
fulltrúi, dr. Róbert A. Ottósson,
söngstjóri, og Ingibjörg Magnús-
dóttir, yfirhjúkrunarkona. Kjör-
orð kirkjuvikunnar eru: Eflum
kirkjusóknina — styðjum sumar-
búðirnar. Á samkomunum verður
tekið á móti gjöfum til sumar-
búða kirkjunnar við Vestmanns-
vatn.
Þetta er í þriðja sinn, sem sifk
kirkjuvika er haldin á Akureyri,
----------------------------
Nýlega kom út 2. hefti af öku-
Þór 19612, málgagni Félags ísl.
bifreiðaeigenda (F.Í.B.). Það
sem mesta athygli vegur í ritinu
er grein um Olíumöl eftir Svein
Torfa Sveinsson, verkfræðing.
þetta er ítarlegasta greirvargerð,
sem birzt hefur á íslenzku um
þessa þýðingarmiklu nýjung í
vega- og gatnagerð. í Svíþjóð
hefur verið sýnt fram á, að þessi
aðferð gefur mjög góðan árang
ur og hentar vel við aðstæður,
sem að sumu leyti líkjast því
sem er á íslandi. Eftir sænsku
Fjölskyldan og
heímilið
í DAG, sunnudaginn 3. marz,
kl. 4, hefst erindaflokkur Félags-
málastofnunarinnar í samkomu-
sal Hagaskóla. Hannes Jónsson,
félagsfræðingur, flytur erindið
Fjölskyldan, hlutverk hennar og
form, en dr. Þórir Kr. Þórðarson,
guðfræðiprófessor, flytur erindið
Siðferðilegrur grundvöllur hjóna-
bandsins frá kristilegu sjónar-
miði.
Mikil þátttaka er í námsflokki
þessum. Hafa samtals um 300
manns á öllum aldri látið innrita
sig og eru þátttökuskírteini upp-
seld.
Yngstu þátttakendur eru 17
ára, en hæsti aldur nemenda,
sem skráður hefur verið, er 58
ára. Liðlega 100 manns eru úr
framhaldsskólunum í Reykjavík
og mikið af uagum hjónum.
Alls verða flutt 10 erindi um
ýmsa þætti fjölskyldu- og hjóna-
lífsins í erindaflokki þessum, tvö
erindi hvern sunnudag í marz-
mánuðL
Auk framangreindra fyrirles-
ara flytja erindi þeir dr. Pétur
H. J. Jakobsson, yfirlæknir fæð-
ingardeildar Landsspítalans, Sig-
urjón Björnsson, sálfræðingur, og
dr. Þórður Eyjólfsson, hæstarétt-
ardómari.
Þetta er í fyrsta sinn að efnt
er til slíkrar fræðslustarfsemi
um fjölskylduna og hjónabandið
hér á landi og bendir hin mikla
þátttaka til þess, að þörf hafi
verið á siíkri fræðslustarfsemi.
upplýsingunum í greininni er
olíumölin mjög ódýrt slitlag á
vegi, er í greininni nefnt sem
dæmi, að olíumalar teppi á veg
inn milli Akureyrar og Reykja-
víkur myndi kosta aðeins 35 millj
krónur. Sú spurning hlýtur að
vakna, hvort ekki er hér á ferð-
inni nýjung sem gæti komið að
miklu gagni í okkar vegvana
landi.
Enilfremur eru í ritinu greinar
um félagsmál, svo sem vegaþjón
ustu F.Í.B. 1962, sem var stór-
aukin á því ári og nýtur sífellt
vaxandi vinsælda. Einnig er
þarna þáttur, er nefnist „Blönd-
ungurinn" og fjallar um tækni-
leg atriði, að þessu sinni um véla
hreinsun. Þá er þýdd grein um
Panhard bifreiðina og ýmislegt
fleira.
Ritstjóri öku-Þórs er Valdi-
mar J. Magnússon.
AFMÆLISMÓT Víkings í knatt
spyrnu innanhúss verður að Há
logalandi á nvánudags- og þriðju
dagskvöld. Keppt verður um þenn
an glæsilega bikar, sem Vátrygg
ingafélagið h.f. hefir gefið.
Réð föður sinum bana
og særði bróður sinn
Beaver, Pennsylvanía, 2. marz
— (AF) —
SÍÐASTL. fimmtudag fannst
lögreglustjórinn í Beaver,
Pennsylvaníu, USA, skotinn
tU bana á heimili sínu og son-
ur hans, fimm ára, særður af
skoti. — Eldri sonur lögreglu-
stjórans, sem er átján ára, var
handtekinn, grunaður um að
hafa skotið föður sinn.
Drengurinn, Walter Hilsta,
hefur nú játað. — Segist hann
hafa skotið föður sinn vegna
þess hve strangur hann hafi
verið og ósanngjarn.
Hilsta sagði, að hann bæri
engan illvUja í brjósti gegn
bróður sínum, en hefði skotið
á hann vegna þess að hann
hafði vitað hver skaut föður
þeirra.
Hilsta sagði að kvöldið sem
hann lét til skarar skríða, hefði
faðir hans skipað honum að
fara í rúmið fyrr en hann
sjálfur vildi. Hann fór þá inn
í herbergi þar sem faðir hans
geymdi byssur sínar, tók
skammbyssu og hlóð hana.
Fór síðan aftur inn til föður
síns og skaut hann. Talið er
að lögreglustjórinn hafi látizt
af öðru skotinu, sem • hitti
hann, en drengurinn lét ekki
þar við sitja, heldur skaut
fjórum skotum til viðbótar.
Síðan hlóð hann byssuna á i'
ný og skaut nú á húsmuni og
veggi herbergisins. Sagðist
hann hafa gert það til þess að
svo Uti út sem óður maður
hefði ruðzt inn í húsið og
framkvæmt verknaðinn.
!