Morgunblaðið - 08.03.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 08.03.1963, Síða 4
4 MOnCVTSTilAfílÐ Föstudagur 8. marz 1963 Rauðamöl Mjög fín rauðamöl. Enn- fremur gott uppfyllingar- efni. Sími 50997. Stúlka óskar eftir léttri vinnu, aeskilegt að herbergi gæti fylgt. Upplýsingar í síma 18626. Thatcher miðstöðvarketill fyrir loft- hitun, ásamt brennara til sölu og 50 lítra Westing- house vatnshitakútur. — Uppl. í síma 32626. Lítil íbúð óskast Stúlka í góðri stöðu óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi með aðgangi að eldhúsi frá 14. maí nk. Upplýsingar í síma 12023. Ökukennsla (Skipting í stýri). Uppl. í síma 34570. Til sölu góður Orginal Gilbarco olíufíringarketill, með inn- byggðum hitaspiral. Stærð 3% ferm. Verð 9.000,- Uppl. Rauðalæk 8 í dag og á morgun. Húsnæði Fyrirtæki í fullum gangi vantar húsnæði 80—100 ferm. til leigu. Tilboð send ist afgr. Mbl., merkt: „Matur — 6454“. 40 ferm. vatnsklætt sumarliús til sölu. Húsið þarf að fjarlægja. Uppl. í síma 33846, eftir kl. 7. Nýslátraðar hænur eru beztu matarkaupin. Sendum heim. Uppl. í síma 17872. Til leigu upphitað geymsluhúsnæði, ca. 50 ferm. Einnig tveggja herb. íbúð. Tilboð, merkt: „Gott húsnæði — 6354“, sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld 11. þ. m. Teiknistofa Húsnæði (þarf ekki að vera stórt) óskast í Mið- eða Austurbænum fyrir teiknistofu. Tiiboð merkt: „Teiknistofa — 6107“, sendist til afgreiðslu Mbl. 2—3 herh. íbúð óskast til leigu í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 50533 eftir kl. 7 s. d. En sjálfur Ðrottinn vor Jesú Kristur huggi hjort.u yðar og styrki í sér- hverju góSu verki og oríi. (Þessal. 2., 16—1?.). í dag er föstudagur S. marz. 67. dagur ársins. Árdegisflæði ki. 4:36. SíðdegisflæSi kl. 16:55. Næturvörður vikuna 2.—9. marz er í Vesturbæjar Apóteki. Neyffarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Næturvakt í Hafnarfirði hefur vikuna 2. til 9. marz Jón Jóhann- esson, sími 51466. Læknavörzlu í Kcflavík hefur í dag Jón R. Jóhannsson. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. + Gengið + 28. febrúar 1963 Kaup Sala 1 Enskt pund ...... 120,40 120,70 1 Bandarikjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar _.... 39,69 40,00 100 Dartskar kr....« ... 622,85 624,45 100 Norskar kr. ..... 601,35 602,89 100 Sænskar kr......... 827,43 829,58 100 Pesetar ....... 71,60 71,80 10° Finnsk mörk 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr. ... 876,40 878.64 100 Belgiskir fr. .... 86,28 86,50 100 Svissn. frk. ... 992,65 995,20 100 Gyllini ........ 1.193.47 1.196,53 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1.076,18 100 Tékkn. krónur -___ 596,40 598,00 Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudöguni verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. í Árnessýslu UMBOÐSMENN Morgunblaðs ins í eftirtöldum fimm hrepp- um Árnessýslu eru: Gunnar Sígurðsson Seljatungu, fyrir Gaulverjabæjarhrepp, Karl Þórarinsson á Kjartansstöð- um fyrir Hrungerðis- og Vill- ingaholtshreppa. Róbert Ró- bertsson fyrir Biskupstungna hrepp og í Hrunamannahreppi Jón Sigurðsson í Skollagróf. Umboðsmennirnir munu framvegis annast alla inn- heimtu áskriftargjalds; til þeirra ber að snúa sér varð- andi umkvartanir vegna van skila. Tjl þeirra, eða beint til •skrifstofu Morgunblaðsins, t geta menn einnig snúið sér ef þeir óska að gerast áskrifend- ur að blaðinu. Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, sími 50374. Söfnin MLnjasafn fteykjavlkurbæjar, Skð'ia túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 » nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstrætl 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34] Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið piiðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Ameriska bókasafnið, Hagatorgi 1« er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kL 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Útlbú við Sólheíma 27 opiS kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga. Cimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga Crá kl. 1.30 til 4 e.h. i mk Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína frk. Sigríður Erla Gunnarsdóttir, Barmahlið 37, og Skafti Guðjónsson, sjómaður, Miðstræti 5. Orð lífsins svarar i síma 100««. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir ickun — Erlendar fréttirr 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 n EDDA 5963387 — 1 I. O. O. P. 1. = 144388H = 9. 0 Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill rniima á spilakvöldið í Breiðfirðinga- búð, mánudaginn 11. þ.m. kl. 8.30. Konur, mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Frá Guðspekifélaglnu: Dögun held- ur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspeki- félagshúsinu. Tvö erindi. Kristján Guðmundsson: „Vertu trúr yfir litlu", Leifur Ingimarsson: „Guðspekin og Spíritisminn", Kaffi I fundarlok. Kvenfélag Neskirkju. Kynningar- fundur fyrir utanfélagskonur í sókn- inni verður haldinn þriðjudagiinn 12. marz kl. 8.30 í félagsheimilinu. Auk venjulegra fundarstarfa verða þama skemmtiatriði og síðan kaffiveitingar. að væri mjög ánægjulegt ef þessi fundur yrði vel sóttur, bæði af fé- lags- og utanfélagskonum. Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar- verandi framundir miðjan marz. Staðgenglar: Kristján Þorvarðsson og Jón Hannesson. Arinbjörn Kolbeinsson, verður fjar- verandi 4—25. marz. Staðgengill er Bergþór Smári. Tryggvi Þorsteinsson verður fjar- verandi 10. til 24. marz. Staðgengill: Ólafur Ólafsson, Hverfisgötu 50, við- talstími kl. 6 til 7 alla virka daga nema miðvikudaga kl. 2 til 3. Sími 18888. Sunnudagsmarkaðurinn i þorpinu Kota Belud, er stærsti markaður innfæddra, sem haldinn er í hverri viku í brezku nýlendunni Norður- Borneo. Þjóðflokkarnir Dus- unar og Bajuar hafa valið þennan stað vegna þess að hann liggur á mörkum yfir- ráðasvæða þeirra. Dusunar búa inni í landinu, en Bajuar eiga heimkynni sín meðfram ströndinni. Dusunar stunda landbúnað, en Bajuar hafa aðallega lagt stund á fisikveiðar. Auk þess hafa þeir síðarnefndu jafn- nautgriparækt i stórum stíl og eru fræ.gir fyrir hesta- mennsku sína. Þeir hafa oft verið kallaðir kúrekar Norð- ur-Borneo. Á þessa markaði koma oft allt að 2000 manns frá báðum þjóðflokkunum. Dusunarnir hafa þá ferðazt í þrjá daga úr þorpum sínum og bera afurðir sínar í stórum tágakörfum á höfðinu. Þeir verða jafnvel að vaða stórá til að komast til markaðsþorpsins. Bajuarnir nota á hinn bóginn klyfja- hesta eða reiða varninginn á þolinmóðum uxum. Bajuarnir selja á mörkuðun um þurrkaðan fisk, einskonar skreið, salt, sem þeir hafa unnið úr sjónum, skeldýr, skjaldibökuegg og ofnar mott- ur, en kaupa í staðinn græn- meti, ávexti og tóbak af ná- grönnum sínum. í einu horni markaðsins hafa kínverskir verzlunar- menn tekið sér aðsetur, og þeir verzla með allt milli him ins og jarðar og hafa góðan ábata af. Ein aðalverzlunar- vara þeirra er ger, sem notað er til að brugga rísvín, sem eyjaskeggjar dá mikið. 2—4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. júní. Uppl. í- síma 11275 frá kl. 12—1. Keflavík — íbúð Amerískur starfsmaður á Keflavíkurflugvelli óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1804. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Mér líkar ekki að hlaupa um hér, þar sem allir geta séð okkur, sagði Júmbó hugsi. — Ekki ég heldur, en- ef við verðum þarna uppi verðum við umkringdir á augabragði, svaraði Spori, og ég veit ekki, hvort er verra. — I>að er víst álíka slæmt, svaraði Júmbó, því að í þessu heyrðist reiði- öskur, sem gaf til kynna, að þau væru fundin. — Nemið staðar, annars skýt ég, hrópaði foringinn. — Hlaupið til baka, hrópaði Pepita. Nú var aftur flúið í ofboði að vín- Teiknari. J. MORA tunnunum. Kúlurnar hvinu við eyr- im á vinunum þremur, og ef Spori hefði ekki hrasað, þá hefði hann fengið eina í höfuðið. En þetta var bara gálgafrestur, ræningjarnir voru á hælunum á þeim.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.