Morgunblaðið - 08.03.1963, Side 14

Morgunblaðið - 08.03.1963, Side 14
14 r Föstudagur 8. marz 1963 MOROllISBL AÐIÐ Eg sendi mínar hjartans þakkir, vinum og vanda- mönnum, kvenfélagi Holtahrepps, nemendum sem hér voru í skóla, sem gerðu mér 60 ára afmælið ógleymanlegt með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. — Lifið heil. Margrét Sigurðardóttir, Skammbeinsstöðum. Kono oskast Kona óskast nú þegar í eldhús Kópavogshælis. _ Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 380H. Reykjavík, 6. marz 1963. Skrifstofa ríkisspítalanna. Til sölu eru þrjár skellinöðrur Monza, Super Sports de Luxe 1962. — Mjög lítið notaðar. — Upplýsingar gefur Friðrik Daníelsson, sími 3, Dalvík, milli kL 7 og 8 e. h. í BÚÐ Ung bamlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu sem fyrst. — Upplýsíngar í sima 12505. GABOOIM — FYBIRLIGGJANDI — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16 og 19 mm. Sendum gegn póstkröfu um allt land. KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. Systir mín og móðursystir RAGNIiILDUR RUNÓLFSDÓTTIR kaupkona, Brávaliagötu 18, andaðist 6. þessa mánaðar. Vilborg Runólfsdóttir, Unnur H. Eiríksdóttir. Maðurinn minn HALLGRIMUR A. TULINIUS lézt að kvöldi 6. rnarz sl. Margrét Tulinius. Ástríkur eiginmaður, faðir og tengdafaðir EGGERT SÖLVASON Stórholti 27, sem andaðist að heimili sínu 3. þ.m. verður jarðsettur laugardaginn 9. marz frá Fossvogskirkju, kl. 10,30. f.h. Jóninna Jónsdóttir, Halldóra Eggertsdóttir, Sigríður Davíðsdóttir, Hildigunnur Eggertsdóttir, Gissur Eggertsson. BÍLFERÐ vegna útfarar SIGURLEIFAR SIGURÐARDÓTTUR frá Lýtingsstöðum, sem fer fram frá Marteinstungukirkju laugardaginn 9. marz kl. 2 e.h. — Farartími kl. 10,45 f. h. frá B. S. í. F. h. aðstandenda. Lýtingur Jónsson. Þökkum samúð og hluttekningu við andlat og utför AXEI.S ÍVARS DAHLSTEDT Jón Þorsteinsson, Kristin Dahlstedt. — 70 ár Framhald af bls. 13. eigin geðiþótta uim foirtíð sina? Hvað gerist, þegar ljóðskálduim, rithöfunduim og listmálurum verð ur leyft, og þeir jafnvel. hvatt- ir til að láta uppi skoðanir sín- ar ©g framitáðardrauma og sdð- an færa hugsanir sínar í búning til þess að almenningúr fái not- ið þeirra? (Okkur hættir til að gleyma, að það eru einmitt þess- ir menn, sem eru höfundar al- menningsálitsins í öllum fram- faraþjóðfélögum). Hvað gerist þegar unga fólkið er hvatt í sömu andránni til að minnast hugisjóna komúnismans og um leið berjast fyrir eigin hagsmun- um? Aldrei urðu Stalín þau mis- töik á. Ógerlegt er að spá fyrir um það, hvað muni gerast, hvort sem þessi breyting verður hæg- fara og að vilja valdihafa, eða með krafti sprengingar. Við vit- um ekki annað en það, að komm- únismi í þeirri merkingu sem hingað til hefur verið í hann lögð ,er ekki lengur á dagskrá. Sovétríkin eru ekki lengur fyrst og fremst höfuðstöðvar aiþjóð- legra samsærismanna, sem hafa það á stefnuskrá sinni að koma á allsherjar hugsjóhakerfi með ófrið og byltingu um allan heim. Krúsjeff hefur gert það lýð- um ljóst. Hann hefur opinber- lega samjafnað kommúnisma og allsnægtum, aldagömlum draumi umíbótasinnaðra stj órnmália- mainna. Allsnægtir fyxst fyrir Ráðstjórnarríkin! Þjóðin er hon- um samhuga í þessu efni og þannig er hann fyrsti leiðtogi rúsnesku þjóðarinnar í sögunni, sem nýtur fylgis hennar. Hvoru tveggja sorgleg og gleðileg stað- reynd. Það fer eftir því hverj- um augum á það er litið. Og hana nú ... þama erum við enn farin að léta hugsjónir hins „gamla“ heims standa reiknings- skil á mistökum hins „nýja“. En auðvitað eru margar hlið- ar á þessu máli. Til dæmis eru forráðamenn Sovétríkjanna bundnir á klaifa sinna gömlu kenninga og þeir eru fangar sinna eigin gömlu hryðjuverka. Eins og stjómmáilamenn allra tima trúa þeir sumu af því sem þeir segja. En eftirkasta valda- baráttunnar mun gæta fra-m á kjarnorkuöldina. Og kenrtinger Lenins, sem sumar eru enn í haiðri hafðar, geta komið að not- um. Þeim má veifa gegn efna- hagshyggju vestrænna þjóða. Af þessu leiðir, að Rússar hafa val- ið friðsamlega sambúð bæði til að forðast gereyðingu af völd- um kjarnorkuvopna, til þess að fá tóm til að kynda undir stétta- baráttu meðal annarra þjóða og loks til að geta einbeitt sér í kapphlaupinu um afrek í geimn- um. Auk þess má ekiki gleyma hin- um mestu breytingum sem á hafa orðið, síðan Stalín leið og Krúsjeff gerir sér fyllilega ljós- ar: tilkomu sameinaðs, herbúins komúnista-Kína. Það er þjóð í neyð en mjög reiðubúin til að taka upp forystuna með bylt- ingarthugsjónina efst á stefnu- skrá sinni, einmitt um það leyti sem Rússar sjálfir voru farnir að snúa sér að öðrum málum. Krúsjeff á völd sín Lenin að þakka. Að vísu hefur hann dreg- ið úr og breytt kennisetningum Lenirts svo að þær eru vart þekkj anlegar. Og hann hefur leyft og jafnvel hvatt kommúnistaleið- boga í öðrum löndum til að lýsa þvi yfir, að bugtakið „alræði öreiganna" eigi ekki rétt á sér og að verkefni kommiúnistaflokka sé ekki það, að vinna með sósíaldemokratiskum ílokkum til þess síðan að innlima þá, held ur vinna með þeim um ókomna framtíð að hagsmunamálum verkalýðsins. En þegar Feking hefur í hót- unum við hann um forystuna í hinum kommúniska heimi, þá verðux hann að berjast og reyna að sanna að hann sé betri Lenin- iisti en Mao. Mörg vandamál steðja að Sovét ríkjunum og bandamönnum þeirra í Evrópu síðan stefnan var tekin frá hinum ströngu kennisetningum Lenins og Stal- ins og til firjálslyndara þjóð- skipulags. En þróunin stefnir ó- neitanlega í þá átt og hennax mun gæta æ meira. - Utan úr heimi Framhald af bls. 12 Victor Paul Haya de la Torre, forsetaefni Apra-flokksins, sem er vinstrisinnaður en þó and-kommúniskur, yrði kjör- inn. Grunnt hefur verið á þvi góða með hernum og Apra- flokknum frá 1930, en þá lenti þesum tveimur aðilum saman. I ;■ 'A' De la Torre í framboði Við forsetakosningarnar sL sumar hlaut de la Torre flesit atkvæðL Þó náði hann ekki þriðjahluta allra atkvæða, en það er skilyrði við forseta- kosningar í Perú. Áður en hin fráfarandi stjóm ákvað hvort efna skyldi til nýrra forseta- kosninga eða veita de la Torre embættið þó að meirifhlufú hans væri ekki nægilega mik- ill, greip herinn í taumana. Apra-flokkurinn hefur áður útnefnt de la Torre forseta- efni sitt við kosningarnar, sem hershöfðingjastjórnin hefur lofað að efna til í sumar. Sagt var, að herinn myndi aftur grípa í taumana, ef hætta væri á því að de la Torre sigraði. Var jafnvel tal- ið að stjórnin myndi banna Apra-flokkinn. Hinn nýi for- seti stjórnarinnar, Lopez hers höfðingi, hefur vísað þessum orðróm á bug og lýst þvi yfir, að allir löglegir flokkar, þar á meðal Apra-flokkurinn,i fái að taka þátt í kosningun- um. Höfum fyrirliggjandi steypuhrærivélar 60 1 með 1 fasa gírmótor. Nýja blikksmiðjan Höfðatúni 6. — Sími 14804. Saumastúlkur helzt vanar, óskast á nýtt saumaverkstæði. — Upplýsingar á Bergþórugötu 8, efstu hæð. Febrúar-bók Almenna bókafélagsins faðferföC tUdrei Mt? eftir Fritz Gibbon er komin út, þýbandi er Hersteinn Pálsson. When the kissing had to stop — þegar kossarnir urðu að hætta — er nafnið, sem hinn enski höfundur valdi bók sinni, og gefur það nafn efnið vel til kynna. Bókin varð strax þegar hún kom ut metsölubók í enskumæl- andi löndum, og hefur hún hvarvetna rumskað óþægilega við lesendum sínum. — Spurningin, sem stöðugt sækir á við lestur bókarinnar er þessi: hetta gerist aldrei hér —eða hvað? Almenna bókafélagið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.