Morgunblaðið - 08.03.1963, Side 24
Ákvœðisvinna við háspennulagningu:
Kaupið hækkaði 20$
0
Vlnnukosfna&ur lækkaði 20—25°/o
RAFMAGNSVEITUR rík-
isins hafa um alllangt
skeið greitt starfsmönnum
sínurn, er vinna að bygg-
ingu háspennulína, launa-
uppbót, eða bónus, eins og
almennt er nefnt. Hefir
þetta fyrirkomulag gefið
mjög góða raun.
Blaðið sneri sér í gær til
Eiríks Briem forstjóra Raf-
rnagnsveitna ríkisins og spurði
hann nánar um mál þetta.
Hann kvað athugun hafa ver-
ið gerða á þessu máli í upp-
hafi og þá ákveðnir svonefnd
ir normaltímar og fyrir þá
greitt venjulegt tímakaup, en
uppbót fyrir það sem fram
yfir vaeri. í fyrra hefði þetta
hækkað kaup starfsmanna
um 20% og eitthvað svipað í
ár. Afköstin hefðu líka stór-
lega aukizt og hefði vinnu-
kostnaður við bygginigu há-
spennulína lækkað um 20 til
25%.
Hér er því auðséð að báðir
aðilar hafa haft hag af hinu
breytta fyrirkomulagi. Ágóð-
inn hefir sem næst skipzt jafnt
milli atvinnuveitarada og at-
vinnuþyggjanda.
í Fagradalsfflfúíri
Heykjanes-
kjördæmi
KJÖRDÆMISRÁÐSFUNDUR
Sjálfstæðisflokiksins í Reykjanes
kjördæmi verður í kvöld, kl.
21.00 í Sjálfstæðishúsinu í Hafn-
arfirði. Fundarefni: Ákvörðun
fraimiboðs.
Sæsímin
slitinn
til austur
og vesturs
í GÆRKVÖLDI um kl. 8 fór
spennan og straumurinn af
sæsímastrengnum milli Fær
eyja og Skotlands. Samkvæmt
upplýsingum Magnúsar Magn
ússonar símstjóra í Vestmanna
eyjum eru allar líkur til að
strengurinn hafi slitnaff, en
örlitlir möguleikar á aff um
bilun sé að ræffa annaff hvort
í stöðinni í Færeyjum effa
Skotlandi. Samband hafði ekki
náffst milli Færeyja og Skot
lands seinast í gærkvöldi sök
um þess hve skilyrði um loft
ið voru slæm. Var þvi ekki
hægt aff senda út bilunina. Sé
strengurinn slitinn má búast
viff aff viðgerð taki viku til
hálfan mánuð og verffur því
samband Islands viff Evrópu
lélegt þann tima. Allt sam-
band eftir Ice-Can strengnum
til Canada er slitið og stafar
þaff af ísreki viff Grænland,
en hinir stóru borgarísjakar
slíta strenginn, er þeir núast
við land á reki meðfram því.
Stöðugt hefir veriff unniff aff
því að gera við bilanirnar en
án árangurs, því jafnan hefir
strengurinn slitnaff á ný. Hef-
ir hann nú veriff bilaður i
nokkrar vikur.
Mikiff átak verffur aff vinna
í sumar þessu til lagfæringar.
w
Islenzk frímerki hœkka
55°/o í þýzkum verðlista
SAMKVÆMT nýútkominni
viðbótarverðskrá þýzka frí-
merkjaverðlistans „Michel“
hefir orðið allveruleg hækk-
un á nokkrum tegundum ís-
lenzkra frímerkja, notuðum
og ónotuðum. Verður hér
skýrt frá helztu nýjungum
skrárinnar.
Mesta hækikunin hefir orðið
á flugfrimerkjunum, er út voru
gefin 1930 í tilefni Alþingishátíð
arinnar, en þau voru skráð s.l.
haust á DM 170 settið, en er nú
skráð á DM 240, notuð frímerki,
en aðeins lægra ónotuð.
Deila
bréfbera
BLAÐIÐ átti í gær tal við póst-
meistarann í Reykjavik, Matthí-
as Guðmundsson, og spurði um
deilu þá er bréfberar borgar-
innar standa í um kjör sín. í
fyrrada.g gengu fulltrúar þeirra
á fund Ingólfs Jónssonar ráð-
'herra, en fer með póstmál. Ráð-
'herra bað um skriflega skýrslu
um miálið og rök fyrir kjara-
skerðingu þeirri, er þeir teldu
sig hafa orðið fyrir. Póstmeist-
ari kvaðst hafa innt ráðherra
eftir skýrslu þessari í gær, en
í gærkvöldi var hún ekki enn
komin fram.
Áður var sá hiáttur hafður á
að bréfberum var ætlað að fara
2 umferðir yfir hverfi sín og
bæta á sig aukahverfum í for-
föllum, oftast tveir um hvert
aukahverfi, og fengu þeir fyrir
það greidda aukavinnu. Nú er
þeim ætlað að fara eina umferð
um tvö hverfi og byrja á hinu
síðara í vinnutíma sínum, en
#á greidda aukavinnu fyrir það
sem þeir eru fram yfir venju-
legan vinnutíma.
Bréf eru borin um bæinn og
bomast daglega til skila eins og
verið hefir, sagði póstmeistari.
Tveir bréfberar hafa sagt upp
vara og hefir uppsögnin verið
starfi sínu með 3ja mánaða fyrir-
staðfeat.
Þá er að geta Balbo-flugfrí-
merkjanna, sem skráð voru á DM
1300, en hafa nú hækkað í DM
1600 (notuð).
Einnig skal getið 25 kr. frímerk
is með mynd af Alþingishúsinu,
sem kostaði DM 40 ónotuð, en
kostar nú DM 50.
Þetta eru helztu verðhækk-
Asíuinflúenzan
lítt útbreidd
á Akureyri
Akureyri, 7. marz.
ASÍUINFLÚENZAN hefir nú
borizt til Akureyrar en er mjög
lítið útbreidd enn, að þvi er
héraðslæknirinn, Jóhann Þorkels
son, tjáði blaðinu. Fjarvistir eru
litiar í skólum, nema helzt í
M.A. og þá sérstaklega í 4. bekk.
Lasburða fólk ' hefir verið
bóluisett gegn veikinni og einn-
ig nokkrir starfshópar, svo sem
læknar og hjúkrunarlið, lög-
regla, slökkvilið, símastúlkur og
togaraáhafnir. Annars hefir bólu
efni borizt hingað dræmt, svo
að ekki hafa allir feragið úr-
lausn, er þess 'hafa óskað.
Mislingar hafa verið að stiraga
sér niður hér og ganga hægt
yfir.
anirnar, sem auk margra ann-
ara hafa átt sér stað á íslenzk-
um frímerkjum. Hækkunin á
notuðu flugmerkjunum, sem
getið var, nemur 55%.
Hér að framan er átt við verð
listaverð, en þagar um sölu á
frímerkjum er að ræða, dregst
frá þessu verði (miðað við Mic-
hel) ca 40—45%.
►> i í
EINS og skýrt hefir verlff frá
í fréttum og birtar af myndir
í Mbl. lenti jeppabifreiff út af
veginum á Fagradal *.l.
fimmtudag. Bifreiffastajóran-
um tókst aff bjarga sér meff
því aff stökkva út úr bílnum.
Myndirnar sem birtar voru
s.l. laugardag sýna bílinn þar
sem hann kom niffur í gljúfr-
iff eftir 70 m. fall. Mynd þá
sem hér birtist tók Gunnar
St. Wedholm á Eskifirffi dag-
inn eftir aff slysiff varff og
hafði áin þá hrifið bílinn og
fært hann meff sér 70—80 m.
neðar í gljúfrið. Sýnir hún
glöggt hve illa -bíllinn er far-
inn.
Góður afli í net
og á fœri í Eyjum
Vestmannaeyjum, 7. marz.
AF afla síldarbátanna er það að
frétta, að veiði hefir verið treg
í dag, en það sem fengizt hefir,
góð síld.
Erlingur fékk 150 tunnur og
Ófeigur 100 tunnur og auk þess
fékk hann 26 tonn af góðum
þorski í nótina.
Síldarmiðin eru inn af Elliða-
ey.
Línubátarnir urðu ekki varir í
dag og eru nú flestir að taka
netin, því afli í net hefir yfirleitt
verið góður, en að sjálfsögðu mis
jafn þar sem svo margir bátar
eiga hlut að máli.
Mest hafði ísleifur um 30 tonn,
en lægst munu hafa verið 6 tonn.
Allmargir bátanna voru með
15—20 tonn, sem er ágætur afli.
Hjá færabátunum er afli ágæt
ur og jnun betri en verið hefir
á undanförnum vertíðum. Meðal-
afli í dag var um 1 tonn á færi
(þ.e.a.s., ef fjögur færi eru á báti
fást 4 tonn). — Björn. . *
ÍTALSKA liffiff Roma slgr-
affi í gær Red Star frá Belgrad
með 3—0. Leikurinn fór fram
i Róm og var fyrri leikur liff-
anna í höfuðborgakeppni.
Enn ekki samið um bœj■
arstjóra á Seyðisfirði
Seyðisfirði, 7. marz.
ENN HEFIR EKKI verið feng
in lausn á máli bæjarstjór-
ans hér og hefir ekki náðst
samkomulag um ráðningu
manns í þá stöðu. Sögusagn-
ir hafa gengið um að samið
hefði verið um ráðningu
Hrólfs Ingólfssonar frá Vest-
mannaeyjum, en hann var áð
ur á Seyðisfirði.
Fréttamaður blaðsins spurði
Emil Jónsson formann Alþýðu
fiokksfélagsins hér um mál-
ið. Hann sagði, að ef samkomu
lag væri komið á meðal
vinstri flokkanna um Hrólf,
væri það ekki með vilja Al-
þýðuflokksfélagsins. Friðþjóf
ur Þórarinsson, annar full-
trúi Alþfl. í bæjarstjórn, seg-
ist ekki styðja Hrólf. Gunn-
þór Björnsson, hinn fulltrúi
Alþfl., segir að samkomulag
hafi ekki náðst, en yfir standi
viðræður um málið.
Hrólfur Ingólfsson er kunn
ur stjórnmálamaður meðal
annars fyrir að kljúfa Alþýðu
flokkinn á Seyðisfirði með-
an hann var hér. Slíkt hið
sama gerði hann er hann kom
til Vestmannaeyja. Næst gerð
ist hann þjóðvarnarmaður og
sat í bæjarstjórn fyrir þann
flokk í Eyjum og nú er hann
varafulltrúi Framsóknarfl. í
bæjarstjórn Vestmannaeyja.
Takist samstarf vinstri afl-
anna á Seyðisfirði virðist
Hrólfi ætla að takast að kljúfa
Alþýðuflokkinn, jafnvel eftir
að hann er kominn úr flokkn
um, þótt hann hafi gist tvo
flokka síðan. — Sveinn.