Morgunblaðið - 15.03.1963, Side 4
/
MORCVXntÁfílÐ
Pðstudagul1 15. matt 1963
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Seijum æðardúns-
og gæsadúnssængur — og
kodda af ýmsum stærðum.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteigi 29. Sími 33301.
Nýjar vörur daglega
Silkiborg
Dalbraut 1. sími 34151
Rauðamöl
Mjög fín rauðamöl. Enn-
fremúr gott uppfyllingar-
efni. Sími 50997.
Svefnsófi
Tveggja manna, nýuppgerð
ur, aðeinskr. 1900. Svefn-
stóll kr. 1100. Nýr Svamp
Svefnsófi kr. 2500.
Sófaverkstæðið
Grettisg. 69. — Símd 20676.
Trillubátur
1% til 2 tonn óskast. Tilb.
er greini verð og ásigkomu
lag leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir 20 marz, merkt:
„Fleyta — 6504“.
Mótatimbur
Vil kaupa notað mótatimb
ur, uppl. í síma 35801.
3ja — 4ra kerb. íbúð
óskast, eins á’-s fyrirfram-
greiðsla, sími 36302.
Skrifborð!
Óskast, má vera stórt.
Uppl. i síma 34268.
Kjólföt
til sölu á meðalmann. A-
sama stað ókeypis hús-
dýraáburður. Uppl. í síma
34312.
Vantar íbúð
Reglusöm hjón með unga-
barn vantar íbúð til leigu,
til skamms tíma, nú þegar
eða 1. apríl. Góð umgengni
Fyrirframgr. ef óskað er.
Uppl. í sima 20834.
Lítið herbergi
Lítið herb. nálægt miðbæn
um óskast. Uppl. á Hótel
Borg sími 11440.
íbúð óskast
til leigu. Einhleýpur, reglu
samur. Uppl. í síma 11325,
15014 og 19181.
Stúlka
óskast til vinnu í verk-
smiðju vorri. Uppl. hjá
verkstjóranum í Kjörgarði
Últíma.
Bifreiðarstjóri óskast
Reglusamur og vel vanur
bifreiðastjóri óskast til að
aka vörubíl í Reykjavík.
Tilb. með uppl. óskast sent
Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt:
„Ábyggilegur — 6608. „
íbúð
Tannlæknir óskar eftii 2ja
herb íbúð með eða án hús
gagna strax. B'yrirframgr.
eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 12750.
Ég mnn gefa þeim ókeypis, sem
þyrstur er, af Und lifsvatnsine
(Opinb. 21, 7).
í dag er föstudagnr 15. marz.
74. dagur ársins.
Árdegisfiæði kl. 8:15.
Síðdegisflæði kl. 20:35.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 9. til 16. marz er í Ingólfs
Apóteki.
Neyðarlæknir sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 9. til 16. marz er Ólafur Ein-
arsson, simi 50952.
Næturvörzlu í Keflavík hefur
í nótt Kjartan Ólafsson.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapotek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lifsius svarar f síma 10000.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir ukun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Helgafell 59633157. VI. 2.
RMR 15-3-20-HS-MT-HT.
l.O.O.F. 1 = 1443158J4 =
FRET1IR
Kvenstódentafélag íslands efnir til
kaffisölu og tízkusýningar í Lídó
sunnudaginn 17. marz kl. 3. Sýnd
verður vor- og sumartízkan frá tízku
verzluninni ,,Hjá Báru.* Forsala að-
göngumiða verður frá kl. 3 til 6 á
laugardag í Lidó.
Vorboðinn í Hafnarfirði heldur baz-
ar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8:30.
Margt eigulegra muna.
Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Bald
ur heldur Fund í kvöld kl. 20:30.
Erindi flytur frú Sigurveig Guðmunds
dóttir Kaffiveitingar. Gestir velkomn
ir. 10 ára afmæli Kvenfélags Bústaða-
sóknar verður haldið í Félagsheimili
Kópavogs laugardaginn 16. marz og
hefst borðhaldið kl. 7. e.h. Skemmti-
nefndin.
Hjúkrunarfélag íslands, heldur fund
í Slysavarnafélagáhúsinu við Granda-
garð föstudaginn 14. marz kl. 20:30.
Fundarefni: 1. Inntaka nýrra féiaga,
2. Hjalti Þórarinsson, læknir, flytur
erindi, 3. Skemmtiatriði, 4. Kjara-
málin.
Húsráðendaskemmtun Lágafellssókn-
ar verður haidin i Hiegarói iaugar-
daginn 16. marz.
Stúdentar MA 1950: Bekkjarfagnaður
verður haldinn í Skíöaskáianum,
Hveradölum, n.k. iaugardagskvöld, 16.
marz kl. 9. Verður þar margvísleg
skemmtun. Áætlunarbifreið fer frá
BSÍ kl. 8.30. Þátttaka tilkynnist sem
skjótast í síma 37099, 11660 eða 22488
(Haukur Eiríksson)'. Áríðandi að allir
mæti, sem vettlingi geta valdið.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
fslands fást 1 öllum lyfjabúðum í
Reykjavfk Hafnarfirði og Kópavogi.
Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann,
Háteigsvegi 52, Verzluninnl Daníel
Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans,
Bankastrætl 7, Ellihdimilinu Grund,
skrifstofunni, og skrifstofu félaganna
Suðurgötu 22.
Útivist barna: Börn yngri en
12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára
til kl. 22,00. Börnum og ungl-
ingum innan 16 ára aldurs er
óhewnill aðgangur að veitinga-
og sölustöðum eftir kl. 20,00
Föstumessur
Elliheimilið. Föstumessa í dag kl.
6:30. Séra Magnús Runólfsson. Heim-
ilispresturinn.
+-Gengið +
11. marz 1962:
1 Enskt pund ......__-
1 Bandaríkjadollar
1 Kanadadollar ______
100 Danskar kr.
100 Norskar kr. ..........
100 Sænskar kr. .....
100 Pesetar ...........
100 Belgískir fr.......
lö'' Finnsk mörk ....
100 Franskir fr. .......
100 Svissn. frk.
100 Gyllinl _________
100 Vestur-Þýzk mörk
100 Tékkn. krónur -....
Eimsrkipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Manchester. Askja er á
leið til íslands.
H.f. Jöklar: Drangjökull er í Rvík.
Langjökull er i Murmansk. Vatnajök-
ull er í Ostend, fer þaðan til Rotter-
dam, London og Rvíkur.
Skipaútgerð rikisins: Hekla fer
frá Rvík. kl. 21.00 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Þyrill er á Norðurlands-
höfnum. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu
breið fer frá Rvík á morgun austur
um land í hringferð.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er
væntanlegt til Rvíkur á morgun frá
Grimsby. Arnarfell er í Middles-
brough. Jökulfell er væntanlegt til
Rvíkur 20. þm. frá Gloucester. Dísar-
fell er væntanlegt til Rvjkur 17.
þm. frá Grimsby. Litlafell er væntan
legt til Fredrikstad 17. þm. frá Kefla
vík. Helgafell fór 13. þm. frá Antwerp
en áleiðis til Reyðarfjarðar. Hamrafell
fór 5. þm. frá Hafnarfirði áleiðis til
Batumi. Stapafell er væntanlegt til
Rvíkur í dag frá Norðurlandshöfn-
um.
Loftlciðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer
til Osló, Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 09:00. Snorri
Sturluson er væntanlegur frá Amst-
erdam og Glasgow kl. 23:00. Fer til
NY kl. 00:30.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi ier til Glasgow og Kaupm.-
hafnar kl. 08:10 i dag. Væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 15:15 á morgun.
Millilandaflugvélin „Skýfaxi“ fer til
Bergcn, Osló og Kaupmannahafnar
kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), ísafjarðar. Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, Sauðárkróks
og Vestmannaeyja. Á morgun til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egils-
staða, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss fór frá Rvík 13. þm. til Rott-
Fimmtugsafmæli átti í fyrra-
dag- Runólfur Jónsson, síma-
maður, Hlíðarvegi 46, Kópavogi.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband í Sel-
erdam og Hamborgar. Dettifoss fer
frá NY 20. þm. til Rvíkur Fjallfoss
kom til Gautaborgar 13. þm. fer það
an til Rvíkur. Goðafoss fer frá NY
19. þm. til Rvíkur. Gullfoss er i Kaup
mannahöfn. Lagarfoss kom til Rvíkur
9. þm. frá Kaupmannahöfn. Mána-
foss fór frá Seyðisfirði í nótt, vænt-
anlegur til Rvíkur síðdegis á morg-
un 15. þm. Reykjafoss fór frá Ham-
borg 13. þm. til Antwerpen. Hull og
Rvlkur. Selfoss fer frá Dublin 1. þm.
til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Rvík
í dag til Keflavíkur, Vestm.eyja, og
Rvíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg
14. þm. til austur- og norðurlands-
hafna.
Læknar íjarverandi
Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar-
verandi framundir miðjan marz.
Miðvikudaginn 13. marz voru
gefin saman í Árbæjarkirkju aí
séra Gunnari Gíslasyni frá
Glaumbæ. Fríða Valdimarsdótt-
ir og Jóhann Eyjólfsson, for-
stjóri.
fosskirkju af séra Sigurði Páls-
syni ungfrú Laufey Valdimars-
dóttir, Hreiðri, Holtahreppi, og
Hafsteinn Kristinsson, mjólkur-
fræðiráðunautur frá Selfossi.
Heimili þeirra er á Snorrabraut
48. (Ljósm.: Studio Gests Lauf-
ásvegi 18).
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Díana Eiríks-
dóttir, Sólvallagötu 10, Kefla-
vík og Þorleifur Gestsson, ný-
lendu, Garði.
Gefin voru saman í hjónaband
s.l. laugardag af séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Margrét
Birna Valdimarsdóttir Otrateig
5. Rvík. og Valur Símonarson,
Kirkjuveg 13, Keflavík. Heimili
ungu hjónanna verður að Aðal-
götu 5, Keflavik.
Staðgenglar: Kristján Þorvarðsson og
Jón Hannesson.
Arinbjörn Kolbeinsson, verður fjár«*
verandi 4—25. marz. Staðgengill er
Bergþór Smári.
Tryggvi Þorsteinsson verður fjar«
verandi 10. til 24. marz. Staðgengillf
Ólafur Ólafsson, Hverfisgötu 50, við*
talstími kl. 6 til 7 alla virka daga
nema miðvikudaga kl. 2 til 3. Sími
Garðahreppur
Afgreiðsla Morgunblaðsins {
fyrir kaupendur þess i Garða-1
hreppi, er að Hoftúni við t
Vífilsstaðaveg, sími 51247
JÚMBÓ og SPORI
xmi tni/ mvai /i i/
Teiknari J. MORA
— Ég skal kenna ykkur.... sagði
ræninginn, — Bylur hæst í tómri
tunnu, sagði Júmbó.
.... nú skulum við vita hver af
þessum tunnum er fljótust, þú *íða
víntunnurnar tvær.
Víntunnumar voru fyrstar. Sú fyrri
náði stigamanninum áður en hann
gat snúið sér við, og þar sem hún
lenti aftan á honum, gat hann ekki
vikið sér til hliðar.
— Æ, höfuðið á mér.... ó, bakið i
mér.... æ, höndin.... líkþornið mitt,
stundi hann, hávaðinn af tunnunum
minnkaði ekki við ópin í honum.