Morgunblaðið - 15.03.1963, Qupperneq 10
10
MORC.inXBLAÐlÐ
Föstudagur 15. marz 1963
4 bankar hafa ákveðið
að stofna útibú f Keflavik
Framkvæmdir við landshöfnina
hefjast á næstunni
FRÉTTARITARI Morgunblaffs
ins í Keflavík, Helgi S. Jóns-
son leit inn á ritstjórn blaffs-
ins fyrir skömmu og var þá
spurffur um helztu tíðindi. Hon
um fórust svo orff:
— Keflavíkurbær er enn í
örum vexti. Á sl. ári voru
byggS þar um 40 íbúffarhús
og nýjar götur lagðar. Nokkr-
ir örðugleikar eru þó á aff gera
byggingarhæft viff göturnar,
meff leiffslum og öffru tilheyr-
andi, svo hægt sé aff fullnægja
eftirspum eftir lóffum.
— Niffurstöffutölur fjárhags
áætlunar fyrir bæinn áriff 1963
eru rúmar 22 milljónir, en vax
andi bær hefur í mörg horn
aff líta. I»ess vegna getur ekki
allt gengið eins fljótt fyrir sig
og æskilegt'værL
— Verzlun og viffskipti
hvers konar færast meira og
meira á heimastöffvar. Nýlega
hefur t. d. Verzlunarbanki h.f.
opnað fyrsta bankaútibúið í
Keflavík og á næstu grösum
eru útibú frá Útvegsbankan-
um og Landsbankanum. Kaup-
félag Suffumesja hefur sótt
um byggingarleyfi fyrir stór-
hýsi viff Vatnnestorg, þar sem
Samvinnubankanum mun /atl-
affur staður.
— Síffustu áratugi hefur
veriff starfandi í Keflavík
sparisjóffur, sem mun vera
annar stærsti sparisjóffur á
landinu utan Reykjavíkur.
Hann hefur unnið þarft og gott
verk á þessum tíma og mun
gera í framtíðinni. Mun vera
vandfundiff þaff hús i Kefla-
vík, sem ekki hefur notið að-
stoffar sparisjóðsins.
35 BÁTAR GERÐIR ÚT
— Atvinnuafkoma Keflvík-
inga byggist sem áður að lang
mestu leyti á sjávarútvegi og
vinnslu sjávarafurða. Nú eru
gerffir 35 bátar út frá bænum
og í landi eru starfandi 5 hraff
frystihús og um 10 annars kon-
ar fiskverkunarstöffvar, sem
annast síldar- og fisksöltun,
síldarsöltun, fiskherzlu og aðra
þá vinnslu, sem ekki fer fram
í frystihúsunum.
— Þá hefur Síldar- og fiski-
mjölsverksmiðjan veriff stækk
uff og aukin aff afköstum, svo
nú er hægt aff vinna 3000 mál
af síld á sólarhring og annast
einnig vinnslu á öðrum fisk-
úrgangi.
— Eins og sjá má er höfnin
lífæð Keflavíkur, en hún er nú
orðin of UtU og þröng fyrir
fjölgandi og stöðugt stækk-
andi báta.
__ Keflavíkurhöfn er ríkis-
eign og heitir Landshöfnin í
Keflavík og Njarffvík, og eru
þvi í framkvæmdum báðir
þessir staffir teknir fyrir jöfn-
um höndum.
HAFNARFRAMKVÆMDIR
FYRIR DYRCM
— Nú eru á döfinni allveru-
legar framkvæmdir viff höfn-
ina í heild og eru þær byggff-
ar á 6 ára áætlun, sem gerð
var 1959 sem liffur í 10 ára
áætlun ríkisstjórnarinnar um
hafnargerðir víffsvegar á land-
inu.
— Fullgerffar eru nú teikn-
ingar á verulegum viðbótum
í Njarffvíkum og verffur þaff
verk boffið út. Gert er ráff
fyrir aff vinna svo mikið af
þeim á þessu ári, sem mögu-
legt verffur, og skapa meff því
verulegt hafnarpláss fyrir
smærri bátana, en þeir stærri
verffa aff vera áfram í Kefla-
vík eins og veriff hefur.
— Fyrir hendi eru einnig
áætlanir um stækkun og ný-
byggingar við Keflavíkurhöfn,
sem eru liður í þessari sömu
áætlun, en ekki er hægt aff
vinna að því öllu samtímis.
— Keflavík verffur affflutn-
ings- og útflutningshöfn fyrir
öll Suðurnesin. Á síffasta ári
komu þangaff til fermingar og
losunar 340 stór flutningaskip
og voru oft 3 og 4 skip þar
samtímis. Slíkt þrengir eðli-
FYRIR nokkru var staddur
hér á landi Oswald Dreyer-
Eimbcke, formaffur þýzk-ís-
lenzka félagsins i Hamborg.
Hann er sonur Ernst Dreyer-
Eimbcke, affalræffismanns ís-
lands í Hamborg og umboffs-
manns Eimskipafélags íslands
þar í borg. Morgunblaffiff hef-
ur rætt viff Oswald um komu
hans hingað.
— Hvert er erindi þitt til
íslands?
— Fyrirtæki okkar, Theo-
dor & F. Eimbcke, hefur verið
fuiitrúi fyrir Eimskip frá ár-
inu 1928. Ég er kominn hingaff
til að ræða viff forráðamenn
fyrirtækisins um endurbætur
á þjónustu þess.
— Hvaff dvelst þú lengi í
Reykjavík?
— Um þaff bil eina viku.
Þetta er í fimmta skipti, sem
ég kem til íslands og væntan-
lega ekki þaff síffasta. Viff höf-
um alltaf veriff í nánum tengsl
um viff ísland vegna starfsins
fyrir Eimskip og þá ekki sízt
eftir að faðir minn varff aðal-
ræðismaður íslands í Ham-
borg.
Hamborg er líklega stærsta
viffskiptahöfn íslands. Þaðan
er flutt mikiff magn af vörum,
Helgi S. Jónsson
lega afhafnapláss bátanna.
SMÁBÁTAR FYRIR
7—8 MILLJÓNIR
— Þótt stóru bátarnir séu
góffir þá eru líka til smábátar
t. d. bílar og mikill hluti viff-
skipta landsins viff Austur-
Evrópu fer í gegn um Ham-
borg.
— Annizt þiff fyrirgreiffslu
ferffamanna hingað?
— Viff höfum fjölmarga,
sem vilja fara með Gullfossi,
en því miffur komast ekki
nærri allir. Flestir vilja fá far
í júlí og ágúst, en þaff er tak-
markað hvað Gullfoss getur
tekið þá frá okkur. Viff vísum
fólki þá yfirleitt á íslenzku
flugfélögin, eða bendum því á
aff fara hingað á öðrum tíma.
— Er auffveldara að eiga
við vöruflutningana?
— Ég veit ekki hvaff skal
segja um það. Við önnum ekki
þeim flutningum sem gætu
veriff til landsins í gegn um
Hamborg. Til þess þarf aff
bæta þjónustuna. Margir við-
skiptamennirnir skilja ekki,
hversu erfitt er að fá pláss
fyrir vörur til íslands. Eftir-
spurnin er mikU, enda eru
fargjöldin lág. Þau hafa lítiff
hækkað, þótt hækkanir hafi
orðið á farmgjöldum á sigl-
ingaleiðum um allan heim svo
til árlega.
— Finnst þér kalt á fslandi?
— Ég kem oftast á veturna
syffra, aff verffmæti 7—8 millj-
ónir króna, og skila þeir oft
miklum og góffum afla, en
hafa svo til engan samastað.
Er því í ráffi aff hyggja smá-
hátahöfn, að öllum líkindum
í Njarffvíkum, en þaff skipu-
lag er ekki enn að fullu ákveð
iff.
— Þrátt fyrir aff margir
haldi, að Keflavík og Kefl-
víkingar eigi afkomu sína
undir flugvellinum og vinnu
þar þá er þaff og verffur sjó-
sókn og fiskvinnsla, sem bær-
inn byggist á.
MARGIR HORFA
Á SJÓNVARP
— Talsvert margir eyða
reyndar tómstundum sínum
viff aff horfa á sjónvarp frá
Keflavíkurflugvelli og þykir
það góð skemmtun og sak-
laus.
— Viff her og hernaffaraff-
gerffir verffum viff lítiff vör í
Keflavík, þó þotur og stærri
flugvélar fljúgi þar yfir á
stundum.
— Ætla mætti aff fjölmenn-
ir væru kommúnistar og aðrir
fylgismenn „gegn her í landi“
í Keflavík. En það óhugnan-
lega fyrirbæri sem kallast
kommúnistar er þar mjög
sjaldséð. Flestir kommúnistar
hingaff. Kunningjar mínir
öfunda mig ekki af því, en ég
held þaff sé bezti tíminn.
Kuldinn á meginlandinu er
nú miklu meiri en hér og hef-
ur veriff mjög mikill í vetur.
íslendingar ættu aff reyna aff
laffa hingaff ferffamenn á vetr
um. Þaff hefur marga kosti og
hægt að bjóða þeim upp á
margt. Vetur á íslandi er ekki
til að hræðast. Þaff er mín
reynzla.
— Hvaff viltu segja okkur
um starfsemi þýzk-islenzka fé
lagsins í Hamborg?
— í félaginu eru 100 með-
limir, 82 í Hamborg, 16 í Gies
sen og 2 í Hannover. Skrifstof-
ur eru á öllum þessum stöffum.
— Eru íslendingar í félag-
inu?
— Meðlimir eru allir Þjóff-
verjar, en viff reynum einnig
að hafa gott samband við ís-
lendinga í Hamborg. Þaff er
einnig félag starfandi í Köln.
— Þaff var áriff 1951, effa
öllu heldur þaff var endurreist
þá, því félagið var stofnaff
fyrst áriff 1915 og var viff líffi
milli styrjaldanna.
— t hverju er starfiff affal-
lega fólgið?
—• Viff leggjum áherzlu á
Þýzk-íslenzka félagið í
Hamborg stofnað 1915
hafa nú skriffiff undir gæru-
skanka Framsóknarflokksins
og eru þar vel þegnir, enda
hafa þeir þar starfsfriff til að
þjóna áfram Moskvuhöfðingj-
anum.
— Annars er allt gott aff
frétta úr Keflavík, grasið far-
<0 að grænka, logn og blíða
hvern dag og fiskilmurinn yfir
hænum, sem á stundum er
kallaður peningalykt.
Oswald Dreyer-Eimbcke
aff fá upplýsingar frá íslandi
og viljum gjarnan fá íslend-
inga í heimsókn til fyrirlestra-
halds og slíks. Félögin i Köln
og Hamborg gefa út árbók um
ísland á þýzku og eru í henni
greinar um menningarmál,
vísindi og annaff markvert. Á
næstunni munum viff sýna
kvikmynd um ísland til aff
kynna ferffafólki og starfs-
fólki ferffaskrifstofa landiff.
Þá má geta þess að lokum,
aff viff höfum gefiff út blaff
mánaffarlega, 6—8 blaffsíffur,
sem fer til mefflima félagsins
og ýmsir opinberir starfs-
menn fá einnig blaffiff sent.
Einnig sendum viff hluta upp-
lagsins til Germaníu í Reykja-
vík.