Morgunblaðið - 23.03.1963, Page 2
2
MoncinsBT AÐir
Laugardagur 23. marz 1963
Skipf um hreyf-
ilinn í tjaldi
— uti er 30 stiga gaddur
Stjórn Neytendasamtakanna. Talið frá vinstri: Birgir Ásgeirsson frkvstj., Þórir F.inarsson,
Arinbjörn Kolbeinsson, Sveinn Ásgeirsson, Knútur Hallsson, Kristjana Steingrímsdóttir, .
Magnús Þóröarson og Lárns Guðmundsson. . ..
Neytendasamtökín tíu ára
IMý félagasokn
KL. 4 í gærmorgun fór Snæfaxi,
Skymasterflugvél Flugfélagsins
frá Reykjavík til Meistaravíkur,
en þar biiaði skíðavélin Gljáfaxi
í fyrradag.
Með Snæfaxa fóru fjórir flug-
virkjar og höfðu þeir varahreyfil
með sér og ætlunin að skipta
um hreyfil í Gljáfaxa.
Þegar til Meistaravíkur kom
losaði Snæfaxi hreyfilinn og sneri
heimleiðis, en skildi eftir flug-
virkjana fjóra. Flugvirki Gljá-
faxa hafði þá þegar losað um
hreyfilinn, og er vonast til að
lokið verði við að skipta um
hreyfilinn I dag, þannig að Gljá-
faxi geti haldið áfram ferð sinni
í fyrramálíð. Væri hún þá vænt-
anleg til Reykjavíkur aðra nótt.
ÓLAFSVTK, 20. marz. — Hér
hefux verið óslitinn afli al>la vik-
una og metaffli í gær, 260 tonn
alls, af átta bátum. Jón Jónsson
með 50 tonn, Hrönn 47, Stein-
unn 42, Bárðuir Snæfellsá 36,
og Sæfell með 34 tonn. Aðrir bát
air voru með um 20 tonn hver.
Hér vantar fólk til að vinna
að afla, því síðan á föstudag í
Síðastliðinni viku hefur verið
Gullfossmönn-
nm þokknð
í GÆR var haldinn stjórnar-
fundur í Eimskipafélaginu og gaf
framkvæmdastjóri félagsins, Ótt-
arr Möller, skýrslu um brunann
í GulLfossi, en hann er nýkominn
heim frá Kaupmannahöfn, eins
og kunnugt er af fréttum. Jafn-
framt var samþykkt að senda
skipstjóranum á Gullfossi, skips-
höfninni og skipaverkfræðingi fé-
lagsins skeyti frá stjórn félagsins
og framkvæmdastjóra, þar sem
þessum aðilum er þökkuð góð
frammistaða við að forða slys-
um á mönnum í sambandi við
brunann og vösk framgahga í
því að bjarga því sem bjargað
varð.
AFMÆLESFAGNAÐUR Sjálf-
ítæðiskvennafélagsins Hvatar
verður í Sjálfstæðishúsinu n.k.
mánudagskvöld og ihefst með
•anueiginlegu barðhaldi kl. 19,30
Vélhlutinn, sem bilaði, var
gangráður, og varð bilunin í
sjálfu flugtakinu, er hún var að
leggja upp í seinni ferð sína til
Seoreábysund og Daneíborg. Flaug
hún einn hring en lenti síðan.
Meðan viðgerðin á vélinni fer
fram, verður tjaldað yfir hana,
en nærri 30 stiga gaddur er
þarna um slóðir og því erfitt að
vinna. Gljáfaxi tekur flugvirkj-
ana og hreyfilinn, sem skipt var
um, á leið sinni til Reýkjavíkur.
Áhöfn Gljáfaxa lýkur miklu
lofsorði á skíði vélarinnar, en
þegar þeir lentu í Scoresbysund
í fyrri ferð sinni var þar hné-
djúpur snjór, en samt gekk bæði
lending og flugtak með mestu
prýði.
unnið á hverri nóttu fram til
klukkan fjögur og fimrn og eru
menn þvi orðnir vinnulúnir.
Flenzan hefur stungið sér hér
niður, en aðallega meðal fólks
sem er að koma að sunnan. Bólu
sett var í öllum frystihúsunum
og á skipunum, og hefur ekki
orðið vart við hana þar.
Frost er nú alls staðar farið
úr jörðu, enda hefur verið ein-
munagóð tíð og gróðranál farin
að koma í tún. í dag er nokkur
sunnanstonmur, en bátar eru
samt allir á sjó. — H.G.
Bonn, 22. marz — (NTB) —
VESTUR-ÞÝZKA stjómin
fór þess á leit við stjórn Sviss
í dag, að hún framseldi tvo
menn, sem sakaðir eru um
morðtilraun við vestur-þýzk-
an eldflaugasérfræðing, sem
starfar fyrir Egypta. Óstað-
fesstar fregnir herma, að
stjómin í Bern muni ekki
verða við þessari ósk vestur-
þýzku stjórnarinnar.
Mennirnir tveir, sem um ræðir
eru ísraelsmaðurinn Josef Ban
Gal og Austurríkismaðurinn dr.
Otto Joklik. Þeir voru hand-
teknir í Sviss sl. þriðjudag, sak-
aðir um að hafa hótað dóttur
vestur-þýzks eldflaugasérfræð-
ings, sem einnig vinnur fyrir
Egypta, öllu illu, fengi hún ekki
í DAG, 23. marz, eru liðin 10 ár
frá stofnun Neytendasamtakanna.
Hreyfingu þessa vakti Sveinn Ás-
geirsson, hagfræðingur, með út-
varpserindum haustið 1952, en
þau voru síðan gefin út sérprent-
uð 26. jan. 1952 boðuðu þau Jó-
hann Sæmundsson prófessor, Jón-
ina Guðmundsdóttir, húsfrú og
Sveinn til fundar í Sjálfstæðis-
húsinu, og var þar lýst yfir stofn-
un Neytendasamtaka Reykjavík-
ur og kjörin bráðabirgðfistjórn.
Hinn 23. marz var endanlega geng
ið frá stofnun þeirra, lög þeirra
samþykkt og stjóra kjörin. —
Síðar var nafninu breytt í Neyt-
endasamtökin. Eru þau landssam-
tök og félagar nú hvaðanæva
að af landinu.
Þriðju elztu i heimi
Neytendasamtök eru tiltölulega
föður sinn til þess að hætta störf
um í Egyptalandi.
Vestur-þýzk yfirvöld saka
mennina tvo um að hafa ráðizt
á eldflaugasérfræðinginn dr.
Hans Kleinwachter í febrúar sl.
í heimabæ hans, Lörrach í Suð-
ur-Þýzkalandi, en Kleinfachter
hefur starfað að rannsóknum fyr
ir Egypta í rannsóknarstofu sinni
í Lörrach. Hann komst frá árás-
armönnunum áa þess að þeim
tækist að veita honum áverka.
Þeir voru vopnaðir byssum.
Kleinwachter og faðir stúlk-
unnair, sem ógnað var, eru meðal
11 v.-þýzkra eldflaugasérfræð-
inga, sem stjórnin í Bonn telur,
að starfi nú fyrir Egypta. En
auk þeirra vinna margir vestur-
þýzkir sérfræðingar að flugvéla-
smíði í Egyptalandi.
Utanríkisráðherra ísraels, frú
Golda Meir, hefur skorað á stjórn
Vestur-Þýzkalands, að koma í
veg fyrir að eldflaugasérfræð-
ingar frá Vestur-Þýzkalandi
vinni fyrír Egypta, þar sem eld-
flaugarnar, er þeir smíði, geti
Egyptar síðar notað til árása á
ísrael.
Gunter von Hase, opinber
talsmaður vestur-þýzkn stjórn
arinnar, sagði á fundi með
fréttamönnum í dag, að ríkis-
stjórnin gæti ekki hindrað, að
vestur-þýzkir borgarar störf-
uðu erlendis. Hann sagði enn
fremur, að engar sannanir
lægu fyrir um það, að hinir
vestur-þýzku sérfræðingar
aðstoðuðu Egypta við smíði
árásareldfiauga. Hins vegar
sagði von Hase, að stjórain
væri andvíg því, að vestur-
þýzkir borgarar ynnu að fram
leiðslu vopna í löndum þar
sem friður er jafn ótryggur
og í Egyptalandi.
ung hreyfing, en þau hafa verið
stofnuð í yfir 20 löndum á und-
anförnum árum. Hin fyrstu þess-
arar tegunder voru stofnuð í
Bandaríkjunum 1936, en þau
næstu í Frakklandi 1952 og hin
þriðju á íslandi. Þegar stofnað
var til alþjóðasamtaka neytenda-
samtaka í Haag 1960, var fulltrúa
hinna íslenzku samtaka sýndur
sérstakur sómi, þar eða þau væru
hin þriðju elztu, og honum skip-
að til sætis við háborð. Sérstaka
athygli hafði einnig vakið sú
djörfung, sem Neytendasamtökin
höfðu sýnt á hinu réttarlega sviði.
Hæstaréttardótiur hafði þá ný-
lega fallið Neytendasamtökunum
í vil í þeirra fyrstu glímu við rétt-
vísina fyrir hönd neytenda.
Fyrstu heillaóskir til Neytenda-
samtakanna á 10 ára afmæli
þeirra bárust frá alþjóðastofnun
Neytendasamtakanna í Haag.
Starfsemi Neytendasamtakanna
Starfsemi samtakanna hefur
verið mjög víðtæk, enda vett-
vangur þeirra mikill. Gefina hef-
ur verið út fjöldi leiðbeininga-
bæklinga, 38 talsins, unnið að
hagsmunamálum neytenda al-
mennt og skrifstofa verið höfð
opin daglega til þess að veita
mönnum upplýsingar og aðstoð
vegna kaupa á vörum og þjón-
ustu. í fyrstu gengu um 600
manns í samtökin, en nú er með-
limafjöldi nær 6000.
Afmælisbamið gefur gjafir
Málgagn Neytendasamtakanna,
Neytendablaðið, verður sérstak-
lega fjölbreytt og stórt í tilefni
þessara tímamóta. Þar verður
engin áhdzla lögð á sögu sam-
takanna, heldur meðlimum
þeirra gefnar afmælisgjafir í
formi upplýsinga og ráða, sem
þeim mega að haldi koma. Þá
hefur stjórn Neytendasamtak-
anna einnig ákveðið að veita þjón
ustufyrirtæki sérstaka viðurkenn
ingu, og mun frá henni skýrt
n.k. þriðjudag.
Félagasókn
Neytendasamtökin munu hefja
herferð til öflunar nýrra með-
BÖRN og unglingar hafa að und
anförnu valdið miklum skemmd-
um á gróðri á ýmsum sáöðum,
einkum í Fossvogi.
Hafa verið framin spjöll á
trjám, börkur þeirra ristur sund
ur, toppar brotnir af trjám í
vexti og greinar brotnar af.
Einkum hefur Daníel Fjeldsted
að Fossvoigsbletti 40 orðið fyrir
barðinu á þessu framferði ungl
lima, og hefst hún í dag, afmælis-
daginn, og verður skrifstofa sam-
takanna og sími þeirra opin alla
næstu viku til miðnættis. Þeir
sem gerast meðlimir þá viku, fá
póstsend 3 síðustu eintök Neyt-
endablaðsins. Til að gérast með-
limur nægir að hringja í eftir-
talda síma: 1 97 22 1 56 59 og
3 60 42. Árgjald er kr. 100.—
í því er innifalið rit samtakanna
og önnur þjónusto, er samtökin
veita.
— Alls hafa Neytendasam tök-
in gefið út 38 rit með leiðbein-
ingum um kaup, val og mat á
öllum sviðum.
— Helzta starfið er að sinna
daglegum umkvörtunum, sem eru
um 1000 á ári. Samstarf veitenda
og neytenda fer síbatnandi, t. d.
hefur fyrir löngu verið skipuð
matsnefnd í ágreiningsmálum
efnalauga og neytenda.
— Þá fá félagar við vægu
verði ársrit bandarísku neytenda
samtakanna, þar sem hverri vöru
er gefin einkunn. Hérlendis eru
mjög margar vörur seldar frá
U.S.A., svo að rit þetta kemur
neytendum hér að miklu gagni.
5 ára dreng-
ur fyrir bíl
UM kl. 19,30 í fyrrakvöld varð
umferðarslys ,á Laugavegi á
móts við hús nr. 176. Þar var 5
ára drengur fyrir leigubifreið, er
ekið var austur Laugaveg.
Drengurinn kom hlaupandi frá
hægri miðað við akstursstefnu
bifreiðarinnar og fór á ská aust
ur yfir götuna í veg fyrir hana.
Lenti drengurinn framan á
bifreiðinni, kastaðist ca. 4—5 m
áfram og skall í götuna.
ökumaðurinn kvaðst hafa
snögghemlað og ekkert annað
getað gert til að forða slysi, svo
brátt bar þetta að.
Drengurinn var fluttur á
Slysavarðstofuna og síðar á
Landakotsspítala. Fékk hann
þun,gt höfuðhögg, en mun ekki
vera talinn alvarlega slasaður.
Hann heitir Viðar Guðjohnsem
til heimilis að Hátúni 6.
inganna.
Slíkt sem þetta er algengt á
vorin og virðist erfitt að koma
í veg fyrir þessi spjöll, enda eru
margir foreldrar ótrúiega kœru
lausir um framkomu barna sinna.
Þeim tilmælum er beint til
fólks, foreldra sem annarra, að
grípa þegar fram í sjái það til
barna eða unglinga skeou»*\ trá
og annan gróður
\ A NA 15 hnútor [ - SV 50 hnú/ar * Sn/óhoma » 031 SJ Shúrir S Þrumur W’z, •>< KuUöM H.iathif H,Hm» L * Lmtl
Á KORTINU sjást tvö regn- ihreyfist NA og ættá að valda
svæðL Annað var yfir Vestur SA átt og rigningu í dag. í
landi í gær, en hitt rúmar Vestur-Evrópu er hæg norð
1500 km. suðvestur í hafi, en læg átt óg kuldi.
Bátar í Ólafsvík
með metafla
Bonnstjórnin andvíg störf-
um v-þýzkra eldflauga-
sérfræðinga ■ Egyptalandi
Skemmdarfýsn svalað
á trjám og gróðri