Morgunblaðið - 23.03.1963, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.03.1963, Qupperneq 6
e MORCUNBL4fílÐ Laugardagur 23. marz 1963 Reykjavíkurflug- völlur og DC - 6B Athugasemd írá Loítferðaeftirlitinu ari kröfur til flugfélaga í þess- um efnum, og eru reglur þær sem t.d. Pan American flugfélag inu og SAS er gert að fram- fylgja enn strangari, og eru þær sömu og íslenzku flugfélögin fara eftir, í samráði við islenzk yfir- völd. Flugbrauitir Reykjavíkurfflug- vallar eru í dag 5650 fet og 4555 fet. Væntanlega mun sú lengri VEGNA' margendurtekinna skrifa, og fullyrðinga varðandi notkun flugvallarins í Reykja- vík fyrir EVouglas DC—6B flug- vélar, þykir rétt að eftirfarandi komi fram: Hverri flugvélategund er ætl- uð ákveðin flugbrautarlengd til þess að hefja sig á loft. Þurfa flugvélar af gerðinni DC—6B 4200 feta braut fulihlaðnar, í 2 vindstigum við 15’C hita, og meðal loftþrýsting 1013,2 mb. Nú er það svo að krafizt er að flugbrautin sé alílmiklu lengri heldur en það sem þarf til þess að hefja flugvélina á loft, til þess að hægt sé að hætta við flugtak og stöðva flugvélina, ef hreyfill bilar og hún hefur ekki náð þeim hraða að öruggt sé að halda fflug- takinu áfram. Síðan farið var að nota DC— 6B flugvélar á flugvellinum í Reykjavík, bafa þessar flugvélar hafið sig til flugs og lent þar ná- lægt 5000 sinnum. Öllum hlýtur að vera Ijóst, að við slíkan fjölda flugferða hljóta að vera tengd ótal veðurafbrigði, vindátt, veðunhæð, hiti og loft- þrýstingur. í hvert sinn, áður en þessar flugvélar (og aðrar) hefja sig til flugs, fara fram nákvæmir út- reikningar á því, hve mikið flug- vélin má vega, miðað við þau veðurskilyrði sem fyrir hendi eru, brautarlengd o.s.frv. Því er það, að nokkrum sinnum þegar þ^nnig hefur staðið á, hafa fflug vélar Lotftleiða orðið að fljúga léttari en fullhlaðnar af Reykja j í SJÖTTU umferð sveitakeppni víkurflugvelli til þess að taka Reykjavíkurmótsins sigraði sveit eldsneyti á Keflavíkurflugvelli, Þóris Sigurðssonar sveit Einars ef hagkvæmara hefur þótt að Þorfinnssonar með 93 stigum fljúga í einum áfanga til New' gegn 63. — Hefur sveit Þóris York, í stað þess að millilenda til1 þannig tryggt sér Reykjavíkur- eldsneytistöku annað hvort í meistaratitilinn þótt ein umferð Gander eða Goose-Bay. j sé eftir. Auk Þóris eru í sveit- Alþjóðareglur gilda um þessi inni: Stefán J. Guðjohnsen, atriði og eru mjög strangar. Sveinn Ingvarsson, Eggert Benó- Engu að síður gera fflugmála- ---------....----------------------- yfirvöld ýmissa landa enn strang- ná 6200 fetum rnnan skamms. Þangað til verður enn um hríð að millilenda á Keflavíikurflug- velli, ef veðri hagar þannig. Ekki er sam-t fyrirsjáanlegt að sliíkt þurfi að koma oft fyrir, þegar þess er gætt, að árið 1961 var meðalhiti í Reykjavik 7,6°C (hæst 25/7 17,5’C) meðal vind- hæð 3,5 vindstig, logndagar 6% og frávik frá meðal loftþrýst- ingi 10 millibar. Að lokum þetta: Það, að flugvöllurinn í Reykja vík er nú ekki alltaf nothæfur fyrir DC-6B til flugs í einum áfanga til New York getur naum- ast talizt til öryggisleysis hans, heldur er hér frekar um að ræða óhagræði, að þurfa enn nokkr- um sinnum að koma við á Kefla- ví k u rf I ug vell i. Fermingar a morgun Fermingr f Neskirkju sunnudaffinu 24. marz kl. 11. (Ji. Prestur séra Jón Thorarensen. STÚLKUR: Guðný Kristjánsdóttir, Miðbraut 26, Sel t j arnamesi. Hafalda Breiðfjörð Amarsdóttir, Melabraut 48 Seltj. Hugrún Erna Elísdótttir, Skaftahlíð 31. Inga Steinunn Ólafsdóttir, Birkimel 6a Ingibjörg Ásta Faaberg, Hagamei 41. Kristín Ellen Árnadóttiö, Sólvalla- götu 74. Lilja Kristensen, Þormóðsstöðum. Marín Pétursdóttir, Kaplaskjóls- vegi 50. Sigríður Egilsdóttir, Nesvegi 7. Sigurbjörg Elsa Backman, Bjargi, Seltj. Sigurbjörg Guðrún Ögmundsdóttir, Suðurpóli 5. Sólveig Ingólfsdóttir, Ljósheimum 8. Stefanáa Sigfúsdóttir, Hagamel 41. Reykjavíkurmeistarar í bridge 1963. Talið frá vinstri: Símon Símonarson, Þorgeir Sigurðsson, Eggert Benónýsson, Þórir Sigurðsson, Stefán J. Guðjohnsen og Sveinn Ingvarsson. nýsson, Símon Símonarson og Þorgeir Sigurðsson. Önnur úrslit urðu þessi: Sveit Ólafs Þorsteinssonar vann sveit Jóns Stefánssonar 6-0. Sveit Jóns Magnússonar vann sveit Elínar Jónsdóttur 5-1. Sveit Ragnars Þorsteinssonar vann sveit Eggrúnar Arnórsdótt- ur 6-0. Keppni í öðrum flokki er lokið og sigraði sveit Torfa Ásgeirsson- ar. í 7. umferð fóru leikar þannig: Sveit Þóris vann sveit Bagn- ars 6—0. Sveit Einars vann sveit Ólafs 6—0. Sveit Eggrúnar vann sveit Elín- ar 6—0. Sveit Jóns St. vann sveit Jóns M. 6—0. Lokastaða,n varð þá þessi: 1. Sveit Þóris Sigurðssonar 42 stig. 2. Sveit Einars Þorfin nssonar 31 stig. t 3. Sveit Ólafs Þorsteinssonar 27 stig. 4. Sveit Jóns Stefánsaonar 19 st. 5. Sveit Ragnars Þorsteinsfonaír 19 stig. 6. Sveit Jóns Magnússonar 12 st. 7. Sveit Eggrúnar Arnórsdóttur 11 stig. 8. Sveit Elínar Jónsdóttur 7 stig. í I. flokki sigraði sveit Ingi- bjargar Halldórsdóttur, hlaut 37 stig og í öðru sæti varð sveit Laufeyjax Þorgeirsdóttur með 36 stig. Flytjast þessar sveitir upp í meistaraflokk í stað sveita Egg- rúnar og EldLnar. Þóra Guðmundsdóttir, Hjarðarhaga 6» £>órdís Urmdórsdóttir, Hagamel 25. DRENGIR: Erlingur Rúnar Steingrímsson, Sog* vegi 158. Eyþór Öm Óskarsson, Sunnuhvoli, Seltj. Gústaf Hannesson, Framnesvegi 63. Hallgrímur Gunnarsson, Lynghaga 13. Hilmar >ór Kjartansson, Birkimel lOb Ingimundur Bergmann Garðarsson, Aðalstræti 12. Jóhann Sveinn Guðjónsson, Hring- braut 113. Karl Georg Magnússon, Tunguvegi M Kristján Ingi Gunnarsson, Hjarðar- haga 32. Kristján Tómasson, Kvisthaga 17. Sigtryggur Jónsson, Tómasarhaga 20. Sigurður Kristinn Óskarsson, Sók>ergf v/Nesveg. Sigurður Vilbergsson, Sörlaskjóli 22. £>órarinn I>órarinsson, Hofsvaliag. 37 Fermingarbörn 24. marz kl. 2 e Jl. STÚLKUR: Ágústa Kristín Magnúsdóttir, Ægis- síðu 96. Arnbjörg Guðrún Kristín Jóhannsd^ Birkimel lOb Ásgerður Jóhanna Jónsd., B-götu 11* Blesugróf. Camilla Bjarnason, Birkimel 8b. Elísabet Haraldsdóttir, Ægissíðu 48. Hildur Halldóra Gunnarsdóttir, Baug»- vegi 30. Hildur Halldóra Gunnarsdóttir, BirkJr- mel 6 b. Hrafnhildur Garðarsdóttir, Baugisvegt 30. Ingibjörg Svava Ásgeirsdóttir, Skól*- braut 53. Jóna Helga Líndal Björnsdóttir, Ne*- vegi 49. Laufey Bryndís Hannesdóttir, Hjarð- arhaga 60. Maria Pétursdóttir, Laugavegi 144. Matthildur Ingvarsdóttir, Ásvallag. SL. Ragnheiður María Gunnarsdóttir, Hjarðarhaga 28. Sesselja Þorbjörg Jónsd. Sörlaskjóli 7, Sigríður Halldórsd. Framnesvegi 55. Sigríður Valdimarsdóttir, Þvervegi 48. Sigurborg Garðarsdóttir, Leifsgötu 22. Sólveig Pétursdóttir, Skúlagötu 78. Sveinbjörg Eyvindsdóttir, Bogahlið 18. DRENGIR: Brynjólfur Ingi Þórður Guðmundssoa, Melabraut 19, Seltj. Eyjólfur Þór Ingimundarson, Teigl, Seltj. Guðmundvir Öm Haukas., Miðtúni 58. Guðmundur Sæmundsson, Camp-Kivox H. 11. Hrafn Helgi Styrkársson, IngjaldshóU, Seltj. Hörður Óskar Helgason, Nóatúni 32. NíLs Jens Axelsson, Sólvallagötu 3. Pétur Andreas Maack, Bakkagerði 15. Sigurbjörn Theodórsson, KaplaakjóO*- vegi 56. Sigurður Sveinbjörnsson, Tómasar- haga 53. Sigþór Óskarsson, Akurgerði v/Nesveg Sýning a lifmyndum t eftirprentunun. RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17 sýnir í dag og næstu daga 1 glugga í Austurstræti 17 sýnis- horn af myndum máluðuim í | Japan eftir ljósmyndum. Á und- anförnum mánuðum hefir fjöldi fól'ks látið gera þannig myndir af sér. Verð á myndum þessum er rnjög í hóf stillt. Myndimar eru málaðar á striga eða silki eftir vali. Afgreiðslutimi er ca 1 mán. | Ennfremur eru í glugganum málverkaeftirprentanir af verk-1 um gömlu meistaranna, prent- a-ðar á striga hjá Ricardo — Mil- I ano. i I ♦ Heimsending mjólkur „Kona í blokkhúsi" skrif- „Hvenær rekur að því, að íjólkursamsalan fari að senda nanni mjólkina heim? Á sum- jm heimilum er þannig ástatt ið húsmæðurnar geta ekki farið ijálfar út í mjólkurbúð eða sent neinn fyrir sig. T.d. kom þetta fyrir á mínu heimili í inflú- enzunni um daginn. Eg trúi því, að mjólkin sé holl fæða, og vil, að börn min fái að njóta hennar daglega. En það er bara of erfitt að ná í hana. Mjólkin fæst ekki seld nema í sérstökum búðum, en því ekki í hverri matvöru- búð, sérstaklega eftir að hyrn- urnar komu til sögunnar? — Manni var einu sinni sagt, að þegar hyrnumar kæmu, yrði far ið að selja þær í öllum matar- verzlunum, og þá yrði líka hægt að senda heim. Því er hvorugt gert? Vilja bændur eða umboðs sali þeirra, Mjólkursamsalan, ekki koma vörum sínum út? Ég er viss um, að hægt væri að stór auka mjólkursölu, ef hægt væri að fá hana í sömu búð og matur inn er keyptur, en ekki þörf á að skokka um misjafnlega langan veg í misjöfnu veðri. Hafa bænd ur ekki athugað þennan sjálf- sagða hlut? Hve miklu tapa þeir á ári á þessu fornaldar- og ein- okunarkennda fyrirkomulagi? Sums staðar erlendis, einkum í Bandaríkjunum, eru hús í borg um nú byggð með mjólkurlögn (þ.e. stórhýsi). Þar þarf ekki annað en skrúfa frá krana. Eg las í blaðagrein eftir íslenzkan fræðimann ekki alls fyrir löngu, að sennilega yrði þetta þann- ig víðast í heiminum, áður en Mjólkursamsölunni hér þóknað ist að veita okkur þá þjónustu að senda mjólkina heim. — Því miður liggur mér við að trúa því“. Bréf konunnar er birt hér, þótt Velvakandi viti, að það sé ekki til neins. ♦ Ánægjulegir leik- sýningargestir. ,,St. G.“ skrifar m.a.: — „Eg brá mér í leikhús um dag inn, til að sjá „Pétur Gaut“ þetta ágæta verk. Ætlunin va þó ekki að fjölyrða um það; þa< hafa aðrir mér hæfari þega; gert. Það vakti athygli mína, hv< mikið var um unglinga í leik húsinu þetta kvöld. Þeir sáti prúðir og rólegir, og ríkti grein lega „stemmning“ meðal þeirra Eg hugsaði með mér, að þett; væri sennilega einhver hópfö utan af landi. En nei! Þetta va þá hin syndum spillta Reykja víkuræska sem oft er skömmuð og þá helzt af þeim, sem ekk búa í Reykjavík. Þetta vori nemendur úr Hagaskólanun vestur í bæ. Eg segi það eins oj er, að þetta átti sinn þátt í þv að auka á hrifningu mína þett; kvöld í leikhúsinu. — St. G.“,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.