Morgunblaðið - 23.03.1963, Síða 9

Morgunblaðið - 23.03.1963, Síða 9
'Lattgaradagur 23. marz 1963 MORGVISBLAÐin " í b ú ð Óskum eftir að taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð fyrir starfsmann í þjónustu vorri. Línuspil (vökva) 2—2Vi tonns óskast. EIRÍKUR ÁSBJÖRNSSON Vestmannaeyjum. — Sími 152. Huseign til sölu Tilboð óskast í alla húseignina Laugarnesvegur 61. í kjallara eru 2 herb. með forstofu og snyrtiherbergi ásámt góðum geymslum og stóru þvottahúsi. A. 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús, bað, ytri og innri forstofur. Á efri hæð ehru 4 herb. og eldhús auk geymsluris. Sjálfvirk hitaveita. — Tvöfalt gler (ekta). Bílskúr. Eignin verður seld veð- bandalaus. Til sýnis laugardag 23. og sunnudag 24. marz kl .14 til 18. Nánari uppl. gefnar á staðnum og hjá: Austurstræti 20 . Stml 19545 GALVAFROID I Galvanhúðin borin á mú pensli f lýsingu á hinu glæsilega skipi Hannesi Hafstein, sem nýlega bættist í flotann, segir að skipið sé allt smurt utan og ofan dekks með „Galvafroid“, sem reynt hefur verið í Noregi með góðum árangri. „Galvafroid“ galvanhúðun hefur verið notuð hér á landi í vaxandi niieli undanfarin ár, til hverskonar ryðvarnar. J. horláksson & Norðmann hf. Bankastx-æti 11. — Skúlagötu 30. Lausf starf Kópavogskaupstaður óskar að ráða forstöðukonu fyrir leikskóla og dagheimili frá 1. júlí n.k. ■— Umsóknir ásamt Upplýsingum um menntun og fyrri störf, meðmælum og kaupkröfu sendist bæj- arstjóranum í Kópavogi fyrir 15. apríl n.k. Starf byggingafulltrúa Kópavogskaupstaðar er laust til umsóknar. Upplýs- ingar um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum berist skrifstofu minni fyrir 1. maí n.k. — Starfið verður veitt fá 1. júlí n.k. Kópavogi 21. marz 1963. Bæjarstjórinn. Útgefendur athygið Tilboð óskast í að gefa út sextíu blaðsíðna Ijóðabók. Þeir, sem áhuga hafa á þessu, legigi tilboð inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Öreigi — 6546“. 1 résmíðavélar til sölu: Þykktarhefill Oig af- réttari (sambyggt). Borðsög, blokkþvingur og Walker- Turner fræsari, ásamt raf- töflu, rofum og tenglum. Upplýsingar í síma 48, Akra- nesi, milli kl. 12—1 og 7—8. Stúlka óskast til eldhússtarfa, vegna veikindaforfalla. Uppl. í síma 18680. Jörðin ímastaðir í Helgustaðahreppi er til sölu eða ábúðar í vor. — A jörðinni er 700 hesta tún og mikið þurrkað land, 1000 hesta hlaða með súgþurrkun. Semja ber við eiganda jarð- arinnar, Guðna Jónsson, síma 97, Eskifirði. íbúð // // 4—5 herbergja íbúð óskast, helzt í Austurbaenum. Fimm fullorðin í heimili. Skilvís greiðsla og reglusemi. Uppl. í síma 23698. Eignarland til sölu í útjaðri Reýkjavíkur- borgar. Selst i hekturum, eða minni spildum. Lysthafendur sendi nöfn sín til Mbi. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Eignarland 6550“. íbúð óskast 2ja herbergja, frá 1. eða 14. maí til 1 árs eða skemmri tíma. Má vera í Garðahreppi. Góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í sima 37380. Nýkomib Mjög fallegar stretch-buxur barna með hlýrum. Amerískt efni 60% ull, 40% Helanca. Stærðir frá 2ja til 5 ára. Litir: rautt-blátt-grátt-mosagrænt. Sérlega fallegt snið. wl, Aðalstræti 9. — Sími 18860. VILHJÁLMUH ÁRNASON krL TÓMAS ÁRNASON hdL LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA HtukrbMkaliiisÍM. Smar 24635 1§ 16387 PAT - A - FISH KRYDDRASPIÐ ER KOMIÐ í IMÝJAR LIUBIJÐIR Fæst í næstu búð Ungur maður óskast til þess að stjórna rafmagnslyftara í fiskverkunar- stöð Bæjarútgerðar Reykjavíkur við Grandaveg. — Upplýsingar hjá Hirti Jónssyni í síma 2-43-45 á daginn og 2-43-50 eftir kl. 5. Fyrirliggjandi Harðtex 270x120 cm, kr. 67,50. Baðker 170x75 cm með öllum „fittings" kr. 2485,00. Nokkur gölluð baðker seld með afslætti næstu daga. Mars Trading Company hf. Klápparstíg 20. Lagtœkur maður óskast á húsgagnavinnustofu. Mikil vinna. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 27. marz n.k., merkt: „6548“. Trillubáfur 2—214 tonna, helzt frambyggður, óskast til kaups. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Bátur — 6549“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.