Morgunblaðið - 23.03.1963, Page 16
16
MORÍÍ'iVBr 4BIB
Laugaradagur 23. marz 1963
%
VELJIÐ
y Ð A R
VOLVO
ST R A X
Þa$ er alltaf vandasamt að velja sér bifreið, — en j)ó
sérstaklega hér á landi, þar sem veðurfar og vegir
virðast ekki sem heppilegastir fyrir margar tegundir
bifreiða. VOLVO er byggður með sérstöku tilliti til
slíkra aðstæðna.
Komið strax og kynnið yður hinar
ýmsu gerðir af VOLVO, þér getið
valið um 57 og 90 ha. vél — 3ja og
4ra hraða gírkassa og VOLVO
fæst 2ja og 4ra dyra.
Komið sjáið og reynið VOLVO
Röskur maður
óskast nú þegar til aðstoðar á vörubíl.
I. Brynjólfsson & Kvarau
Útboð
Tilboð óskast í að byggja (steypa upp og múrhúða
að utan) íbúðarhúsið nr. 41 við Stigahlíð, ásamt bíl-
skúrum. Útboðslýsing og teikningar verða afhentar
á'teiknistofu Gunnars Hannssonar, Suðurlandsbraut
4, mánudaginn 25. þ.m. og þriðjudaginn 26. þ.m.
gegn 200 kr. skilatryggingu.
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða mann á vori komanda, sem
veita skal forstöðu nýrri ferðaskrifstofu á Akur-
eyri ásamt afgreiðslu fyrir Norðurleið h.f. og nokkra
aðra sérleyfisafa.
Er hér um að ræða fjölbreytilegt framtíðarstarf
fyrir áhugasaman reglumann. Kunnátta í ensku og
a.m.k. einu Norðurlandamálanna er áskilin.
Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, skulu sendar skrifstofu vorri, pósthólf
315, Reykjavík, fyrir lok þessa mánaðar. Allar um-
sóknir verða skoðaðar sem trúnaðarmál.
Ferðaskrifstofan Saga
Hverfisgötu 12. — Reykjavík.
Isopon undraefnið
til viðgerða — komið aftur.
HVÍTAR AURHLÍFAR
HVÍTIR DEKKJAHRINGIR
HLJÖÐKÍJTAR
PÚSTRÖR
DEMPARAR
KÚPLINGSDISKAR
VATNSKASSAHOSUE
HRAÐAMÆLISSNÚRv
LJÓSASAMLOKUR
FJAÐRAGORMAR
INNISPEGLAR
SPINDILBOLTAR
VATNSDÆLUR
Bílanausf
Höfðatúni 2. — Sími 20
Stapafell
Keflavík. — Sími I72í>
EiNANGRUN
Ódýr og mjög góð einangrun.
Vönduð framleiðsla.
J. Þorláksson &
Norðmann h.f.
Skúlagötu 30. Bankastræti 11.
Einangrunargler
Framleiði einungis úr úrvals
gleri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlaga.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57. — Sími 23200.
Verziunarhúsnæði
óskast sem fyrst, helzt í Miðbænum,
eða við Laugarveginn.
Til sölu
Til sölu er 140 ferm. 5 herb. íbúð á l.'hseð í Laug-
ameshverfi. Sér inngangur. Sér hiti. íbúðin getur
verið laus mjög fljótlega. 1. veðréttur laus.
EICNASAIAN
RfYKJAVIK
jDóröur <§. cflallddróóon .
> toaglltur (atletgnaeaU “
Ingólfsstræti 9. — Símar 19540 —19191.
Eftir kl. 7. — Símar 20446 og 36191.
Kvöldvinna
Fyrirtæki í Smáíbúðarhverfinu vill ráða nokkrar
stúlkur til kvöldvinnu. — Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir n.k. þriðjudag, merkt: „Kvöldvinna — 6128“,
KN ATTSP YRNUÞ J ÁLF ARAR
NÁMSKEIÐ
II. stigs
verður haldið í Reykjavík í byrjun apríl. Handhafar
1. stigs skírteinis, sem hug hafa á þátttöku sendi
skírteini sín til skrifstöfU'KRR, Hólatorgi 2, fyrir
30. marz. n.k
Knattspyrnuráð Reykjavíkur.
3 herb. íbúð
Til sölu er góð 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í
Vesturbænum.
MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. — Símar 17994 og 22870.
Utan skriístofutíma sími 35455.
Atvinna
Oss vantar karlmenn (ekki unglinga) og stúlku
til starfa í verksmiðju vorri nú þegar —
Gott kaup. — Vaktavinna.
Hampiðjan hf*
Stakkholti 4.