Morgunblaðið - 23.03.1963, Side 22

Morgunblaðið - 23.03.1963, Side 22
22 MORGlll\fíT 4 f) 1 Ð taugarðagur 23. marz 1963 ísl. piltarnir breyttu stöð- unni úr 3:9 í 16:14 sigur Sigurinn vannst fyrir góða leikaðferð ÍSLENZKA unglingalandsliðið í handknattleik stóð sig afburða- vel í eldraun sinni í Norður- landamóti unglinga sem hófst í Hamar í Noregi í gærkvöld. ís- lenzka liðið átti fyrsta leik í mótinu gegn heimamönnum, liði Noregs. Framan af var fum og fálm yfir ísl. liðinu en heima- menn sprækir mjög og leit illa út í hálfleik 9—3 fyrir Noreg. En isl. piltarnir hrisstu af sér slénið og hreinlega burstuðu Norðmenn í síðari hálfleiknum 13—5, svo leik lauk 16—14 Islandi í vil. ★ SLÆM BYRJUN Leikurinn byrjaði með upp- hlaupum á báða bóga en mark- menn beggja liða vörðu. Svo tóku Norðmenn völdin, sagði Jón Kristjánsson, form. landsliðs- nefndar, er við ræddum við hann í gærkvöld. Norðmenn léku mjög fast, fóru eins langt gegn ísl. lið- inu og þeir frekast máttu og ekki Skíðamðt ið á Siglu firði ■í GÆR ákvað stjóm Skíða- sambands íslands að flytja skyldi Skíðalandsmótið frá Norðfirði til Siglufjarðar. Er ráðstöfun þessi gerð vegna snjóleysis í Neskaupstað, en við Siglufjörð er nægur snjór. Mótið fer fram um páskana og verður í umsjón Skíðafé- lags Siglufjarðar, Skl.aborg- ar. Neskaupstaðarmenn höfðu staðið í margvislegum undir- búningi og hugðust leggjast á eitt um að gera mótið glæsi- Iegt og auka áhuga Austfirð- inga um leið fyrir skíðaiþrótt inni. Er því mikið áfall fyrir þá að verða að sjá af ' nds- mótinu, en snjóleysi ræður enginn við. vel. Hún beindist að því að hætta við einfalda vörn en fara móti sækjendum og stöðva þá í send- ingum inn á línu en í fyrri hálf- leik skoruðu Norðmenn mikið af línunni. Árangur leikaðferðar- innar kom strax í-ljós og heild- arárangur hennar í síðari hálf- leik var 13 mörk gegn 5 — stór- fenglegt eftir lélega byrjim. Strax í upphafi tókst pilt- unum með þessari leikaðferð að stöðva upphlaup Norð- manna bæði á 2. og 5. mín. Litlu síðar fékk ísland víta- kast og Sig. Hauksson skor- aði. Þá varði Brynjar vítakast frá Norðmönnum og hljóp nú harka mikil í leikinn og Norð maður rekinn af velli í 2 mín. Eftir 10 mín. leik í síðari hálfleik er staðan 11—4 fyrir Noreg. Eftir 18 mín. Ieik er staðan orðin 13—9 og á síð- ustu 7 mín. skora ísl. piltarnir 7 mörk gegn 1, höfðu þá al- gera yfirburði. Viðar Símonarson,- Haukum, átti afbragðsgóðan leik og eins Sig. Dagsson, Val. Mörk íslendinga í leiknum skoruðu Viðar og Sigurður Dags son 5 hvor, Stefán Sandholt 2, Jón Karlsson 2, Sig. Hauksson 2. Þetta var góð eldraun fyrir ísl. piltana og þeir gengu nú til klukkustundar hvíldar fyrir leik við Danmörku. Erfitt það. bætti úr að danski dómarinn var mjög ónákvæmur í dómum sín- um. Norðmenn juku smám sam- an forystu sína. * LJÓSIR PUNKTAR En ljósir punktar voru þó í leik okkar manna, t. d. er mark- vörðurinn Brynjar Bragason varði vítakast og síðar kom hinn markvörðurinn Sig. Karlsson frá Keflavík inn á og varði litlu síð- ar tvö hörkugóð skot frá línu á 20. og 21. mínútu. * NORÐMENN BETRI Norðmenn voru mun betri í I fyrri hálfleik, hreyfanlegri og umfram allt ákveðnari ! öllum leik sínum — og fóru líka eirs langt og þeir komust hvað regl- ur snerti. íslendingar voru vægast sagt miður sín í hálfleiknum íyrri. Þeir fengu t. d. tvö vítaköst sem Tómas og Sig. Hauksson fram- kvæmdu en bæði mistókust. Isl. liðið átti 16 tækifæri til marka í hálfleiknum en skoraði aðeins 3 mörk. Mörk íslands í fyrri hálf- leik' skoruðu Viðar 1 og Sig. Dagsson 2. * NÝ AÐFERD í hálfleik snerist leikurinn við. Karl Benediktsson þjálfari lagði nú nýja leikaðferð fyrir strákana, sem tókst svo prýðis- Viðar, Sig. Hauksson, Sig. Dagsson og Tómas stóðu sig bezt. (Ljósm.: Danir unnu sigur á örþreyttu ísl. liði Hetðum Örugglega urtnið óþreyttir, segir torm. ísl. landsliðsnefndarinnar í ÞRIÐJA leik unglingameistara móts Norðurlanda í handknatt- leik mættust Islendingar ag Dan 55 ára starii iagnað í kvöld heldur Knattspyrnu- félagið Fram afmælishóf að Hótel Borg og minnist 55 ára afmælis félagsins. Verður þar margt um manninn, því Fram er í hópi rótgrónustu og stærstu íþróttafélaga lands- ins og á litríka sögu þó þar skiptis á skin og skúrir, tap og sigrar. Fram varð í upphafi leiðandi félag í knattspyrnu og hefur verið í fremstu röð áratugum saman og átt á að skipa fram- sæknum forystumönnum. Aldrei hefur þó vegur fél- agsins staðið með eins mikl- um bióma og einmdtt hin síð- ari ár og nú stendur félagið á hátindi frægðar með íslands meistara bæði í handknatt- leik og knattspyrnu en slíkt er einsdæmi. Auk þess hafa svo Framarar miklum og efni legum æskuher á að skipa sem um mörg undanfarin ár hafa fært Fram titilinn „Bezta knattspyrnufélag Reykjavík- ur“ í sérstakri keppni þar um. Frairarar hafa þvi margs að minnast í kvöld. Afmælis- dagurinn er hins vegar 1. maí n.k. og gefst þá væntan- lega tækifæri til að drepa lítillega á sögu félagsins. ir. Þetta var fyrsti leikur Dana en íslendingar höfðu aðeins klukkustundar hlé fyrir leikinn eftir leik við Norðmenn. Gætti þess mjög er á leið leikinn, og svo fór að ísl. liðið brotnaði al- veg í leikslok og tapaði 21—15, eftir að hafa staðið jafnt Dön- um í hlé 10—10 og allt þar til 7—8 mín voru til leiksloka að staðan var 16—15 fyrir Dani. Betri leikur hjá íslendirvgum islenzka liðið náði þegar í upphafi allgóðum leik, að sögn Jóns Kristjánssonar form. Iandsliðsnefndar. Það var áberandi hve leikur ísl. liðsins var betur útfærður frá sjónarmiði leikaðferðar, en Danir voru leiknari með knöttinn. Liðin fylgdust svo til að allan leikinn. .*. fyrstu 10 mín skoruðu Danir 5 mörk gegn 3 og eftir 20 min stóð 8—6 fyrir Dani. Á síðustu 5 mín hálfleiksins tóku íslend- ingar af skarið og skoruðu 4 mörk gegn 2 svo hálfleik lyktaði með 10 mörkum gegn 10. Ekki mátti heldur á milli sjá í síðari hálfleik. Þó virtist sem Islendingarnir uppskæru ekki það í mörkum sem leikur þeirra gaf tilefni til. Eftir 10 mín leik í síðari hálfleik var staðan 11—. 11, en þá fór þreytan að gæta hjá ísl. liðinu eftir erfiðan leik við Norðmenn. Þó hélt það í við Dani þar til 6—7 mín voru eftir að allt brotnaði og piltarnir ork uðu ekki meir. Danir skoruðu 5 síðustu mörkin án þess að ís land svaraði og Danmörk vann 21—15. Það skar sig er.ginn sérstak- lega úr í þessum leik, en þó sýndi Sig. Hauksson mikinn dagnað og Viðar og Tómas svo og báðir markverðirnir áttu góð an leik framan af, þar til allt brotnaði. Liðinu var breytt, tveim sem verið höfðu varamenn bætt inn Framh. á bls. 23 íslandsmeistarar Fram í knattspynru og handknattleik 1962.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.