Morgunblaðið - 26.03.1963, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.03.1963, Qupperneq 4
/ MORCVNBL 4Ð1Ð Þriðjudagur 26. marz 1963 *- Rauðamöl Mjög fín rauðamöl. Enn- fremur gott uppfyllingar- efni. Sími 50997. Forhitarar Smíðum allar stærðir af forhiturum fyrir hitaveitu. Vélsmiðjan Kyndill Sími 32778 Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsmg Hárgreiðslustofan Perla Vitastig 18 A - Sími 14146 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Bamavagn Fallegur barnavagn til sölu í Asgarði 101. Sími 32969. Óska eftir herbergi til leigu, helzt í Vestur- bænum. Uppl. í síma 34489. Keflavík — Njarðvíkur Slysavarnarkonur munið bazarinn, sem haldinan | verður Pálmasunnudag - (7. apríl). Nánar í götu auglýsingum. — Nefndin. Lóðaeigendur athugið Sel hænsnaskít og ber hann á bletti. Uppl. í síma 13, Selási. Vinna Stúlka úr 2. bekk Verzl- unarskólans óskar eftir I léttum skrifstofustörfum | frá 1. maí. Sími 12237. Til sölu Til sölu er ný Holsteina- steypuvél. Nánari uppl. í simum 37516 Reykjavík og 578 Akranesi. Til sölu Nilfix ryksuga, ný upp- j gerð. Verð kr. 2000,- að ] Víghólastíg 8, Kópavogi. Gjörið þaltkir í öllum hlutnm, því það hefir Guð kunngjört sem viija sinn fyrir Krist Jesúm. (1. Þessal. 5, 17.). f dag er þriðjudagur 26. m.irz. 85. dagur ársins. Árdegisfiæði ki. 05:53. Siðdegisflæði kl. 18:17. Næturvörður í Reykjavík vik- una 23.—30. marz er í Vestur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 23.—30. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Næturlæknir í Keflavík í nótt er Jón K. Jóhannsson. Neyðarlæknir — sítni: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Shni 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Munið basar átthagafélags Sléttu- hrepps kl. 2 á þriðjudag í Góðtempl- arahúsinu. Útivist bama: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 RMR-29-3-20-SPR-MT-HX Helgafell 59633277. IV/V. 2. I. O. O. F. Rb. 1 = 112326 8'á — 9.0. f-| EDDA 59633267 — 1 fnm Spilakvöld Sjálfstæöisfélaganna I Hafnarfirði verður annað kvöld kl. 8.30. — Verðlaun verða veitt. Náttúrulækningafélagið í Reykjavík Fundur verður í NLFR miðvikudaginn 27. marz kl. 20.30 s.d. í Ingólfsstræti 22 (Guðpekifélagshúsinu). Grétar Fells flytur erindi: Heilsu-yoga. Guðný Guð mundsdóttir leikur á fiðlu við undir- leik Guðrúnar Frímannsdóttur. Hress- ing á eftir. Félagar, fjölmennið, og utanfélagsfólk einnig velkomið. Minningarspjöld Guðjóns Gunnars- sonar, Iiafnarfirði, liggja frammi á lögreglustöðinni, slökkvistöðinni, bæj- arskrifstofunni, blómabúðinni Burkna og blómabúð Jensínu, Strandgötu 19. Munið BAZAR átthagafélags Sléttu- hrepps kl. 2 í dag í Góðtemplarahús- inu. Breiðfirðingaf élagið: Síðasta spila- kvöld félagsins á þessum vetri verður í Breiðfirðingabúð miðvikudagskvöld- ið 27. marz kl. 20.30. Auk góðra kvöld- verðlauna verða afhent úr sem heild- arverðlaun fyrir fjögra kvölda keppn- ina. Breiðfirðingar og gestir, mætið á réttum tíma. Aðalfundur Ferðamálafélags Reykja- víkur verður í kvöld kl. 8.30 í Þjóð leikhúskjallaranum. Venjuleg aðal- fundarstörf og ýms önnur mál, en ferðamál eru nú mjög á dagskrá hjá almenningi. Kvenfélagið Heimaey. Aðalfundur félagsins er í kvöld í Aðalstræti 12. Loftleiðir: Eiríkur rauði er væntan- legur frá London og Glasgow kl. 23:00. Fer tU NY kl. 00:30. Flugfélag íslands. — Mililandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Rvíkur kl. 08:10 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 (ferðir), ísafjarðar, Húsa víkur og Vestmannaeyja. Hafskip: Laxá fór frá Gautaborg 22. til Rvíkur. Rangá losar á Norður- landshöfnum. Eimskipafélag Rcykjavíkur: Katla er í Hull. Askja er í Keflavík. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Rauf arhöfn. Arnarfell fer frá Hull á morg- un til Rvíkur. Jökulfell er í Eyjafirði. Dísarfell er í Eyjafirði. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Akureyri til Zandvoorde, Rotterdam og Hull. Hamrafell er á leið til Rvíkur frá Batumi. Stapafell er í Karlshamn. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Hamborg í gær til Rvíkur. Detti- foss er á leið tfl Rvíkur frá NY. Fjall- foss fer frá Rvík á hádegi í dag til Akraness, Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Vestmannaeyja og þaðan til Bergen Lysekil, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Goðafoss fór frá NY 20. til Rvíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er á leið til Gautaborgar og Ventspils. Mánafoss fór frá Húsavík 23. til Leith. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss er á leið til NY frá Rvík. TröUafoss fór frá Siglufirði 25. til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungu foss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld tU Rvíkur. JÖKLAR: Drangajökull fór frá Vest Vestmannaeyjum 23. til Camden. Lang jökull er á Akranesi. Vatnajökull er 1 Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Jóns- dóttir og Þorbjörn Ásgeirsson, Dalsmynni á KjalarnesL (Ljósm: Studio Guðmundar, Garðastr. 8). Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband hjá borgardómara Halldór Sigurðsson, gullsmiður, Skólavörðustíg 2, og Eygerður Bjarnfreðsdóttir, Stigahlíð 20. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir frá Gjögri í Strandasýslu, og Einar Örn Guðjónsson, verkstjóri Stórholti 23. Tekið á móti trá kl. 10-12 f.h. filkynningum Lét Iífið í hiingnnm Hann var heimsmeistari er hann gekk í hringinn, sá er á myndinni liggur yfir kaðl- ana. Nafn hans var Davey Moore. í gær lézt hann af völdum alvarlegra meiðsla í höfði, er hann hlaut í kapp- leiknum sem myndin er frá, en þar var Moore að verja titil sinn í fjaðurvigt fyrir Sugar Pamos, flóttamanni frá Kúbu, sem nú býr í Mexico City. Myndin er tekin í lok 10. | lotu. Þegar bjallan hringdi til ( 11. lotu, gat Moore ekki hreyft sig, en féll til jarðar meðvit- 1 undarlaus. Hann var fluttur í | sjúkrahús, þar sem honum, voru gefnar litlar lífsvonir, og nokkrum stundum síðar lézt I hann. Húsgagnasmiður Húsgagnasmiður óskar eft- ir góðri vinnu. Vanur hús- gagnasmíði og innrétting- um. Tilb. sendist Mbl. fyrir 30. þ.m., merkt: „6644“. JÚMBÖ og SPORI Rafvirki óskasi Ástvaldur Jónsson lögg. rafvirkjameistarL Sími 35158. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Teiknari: J. MORA Júmbó fletti blaðastaflanum, þeg- ar hann rak allt í einu augun í fyrir- sögn, sem vakti athygli hans. — Pró- fessor Mökkur. hrökk út úr honum .. .... að hugsa sér að þeir skuli líka þekkja nafn hans hérna á þessum slóðum. Ungfrú, ég vil gjarnan fá þetta blað. Því miður var blaðið á spænsku — því annars gátu hinir innfæddu ekki lesið blaðið — en með því að stafa sig af mikilli gaumgæfni gegnum PIB . COPEWMAGIHX orðin, komst Júmbó að því .... .... að prófessor Mökkur hinn gamli kunningi hans, væri kominn tii landsins til þess að fljúga yfir And* esfjöllin í loftbelg. Þetta virtist vera spennandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.