Morgunblaðið - 26.03.1963, Síða 17

Morgunblaðið - 26.03.1963, Síða 17
Þriðjudagur 26. marz 1963 / IUORCV1SBL4Ð1Ð 17 Gísli G. Guðmundsson sjómaður — Minning HAFNFIRZKUR sjómaður, Gísli G. Guðmundsson er í dag kvadd- ur. Hann lézt í hárri elli, á 84. aldursári, að heimili sínu í Hafnarfirði 18. marz sl. Með hon um er genginn góður maður, þegn, s»m vann þjóð sinni vel með löngu og þöglu starfi. Hans Ijúfa og hlýja viðmót við sam- ferðafólkið skilur eftir minns- stæð spor hjá þeim, sem hann þekktu. Gísli G. Guðmu'ndsson var fæddur 15. júlí 1879 að Vatns- nesi við Keflavík. Foreldrar hans voru Guðmundur Gíslason, kunn ur sjósóknari og formaður í Keflavík og kona hans, Guð- finna Eyjólfsdóttir. Eignuðust þau sjö börn fimm syni og tvær dætur. Eftir fráfall Gísla er nú eitt þeirra barna á lífi, Finnibogi, búsettur að Tjarnarkoti í Innri- Njarðvík, en yngsti bróðirinn, Sigurgeir, fyrrverandi hrepp- stjóri í Innri-Njarðvík, lézt sL haust. Gísli ólst upp við fátækt for- eldranna af veraldlegum auði. Hann varð því fljótt að vinna hörðum höndum erfiðisvinnuna. Þeir, sem nutu vinnu hans, fyrr og síðar hafa ekki verið sviknir af framlagi hans, þar sem sam- Þórður H. Þórðar- son minningarorð í DAG er til moldar borinn frá sviði og þvi eftirsóttur starfs- Fossvogskapellu, Þórður H. maður. í allri íramkomu var Þórðarson, sjónvarpsvirki. Hann hann Ijúfur og prúður og hinn yar fæddur 25. júlí 1936 að Sæ- bezti drengur. Var hann því vel látinn af öllum, sem honum kynntust. Sár harmur er nú kveðinn að eiginkonu hans, kornungum börnum, foreldrum og syst- kinum. En það er huggun harmi gegn að minningarnar um í>órð H. Þórðarson eru allar bjartar og fagrar. Þær minningar munu ástvinir hans geyma í þakklát- um huga. Ef einhverjir hefðu hug á að minnast Þórðar Þórðarsonar fæn vel á því að þeir létu Krabba- meinsfélag íslands njóta þess. Hljótlát samúð streymir til ástvina Þórðar H. Þórðarsonar við hið sorglega fráfall hans í blóma lífsins. Vinur. vizkusemin og trúmennskan var í fyrirrúmi. Árið 1908 kvæntist Gísli hinni mestu ágætiskonu, Ingunni Ólafs- dóttur frá Höfða, Vatnsleysu- strönd, dóttur Ólafs Guðmunds- sonar bónda þar og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur. Lifir Ing- unn mann sinn, nú 81 árs að aldri. Allt frá barnsaldri á sá, sem minningarorð þessi skrifar, ljúf- ar minningar af kynnum við þau hjón, Ingunni og Gísla, og heim- ili þeirra. Mér er sérstaklega minnisstætt gestrisnin og hinn aðlaðandi heimilisbragur, sem þar ríkti. Frá þeim hjónum staf- aði ávallt góðvildin ein, hlýleiki og hjálpsemi. Þau hjón eignuðust fimm börn. Af þeim dóu tvö kornung, og hið þriðja, Sigurgeir sjómað- ur, lézt af slysförum árið 1953. Tvö börnin, Ólafur verzlunar- maður, og Guðfinna hattadama, hafa alla tíð búið í foreldrahús- um. Einnig hefur elzti sonur Sig- urgeirs heitins, Gísli Ingi, dval- izt hjá afa sínum og ömmu eftir fráfall föður síns. Fjölskyldan hefur alltaf verið mjög sam- rýmd. Veit ég, að þau hjónin mátu hvað mest í lífinu þá frá- bæru umhyggju, sem þau hafa notið hjá börnum sínum. Allan sinn búskap bjuggu þau í Hafnarfirði, lengst að Austur- götu 21. Árið 1955 fluttu þau í nýtt hús að Ölduslóð 36, þar sem Gísli naut elliáranna í fögru um- hverfi hjá konu sinni og börnum, sem allt vildu fyrir hann gera. Tvö síðustu árin var hann að mestu rúmfastur. Lífsstarf Gísla var sjómennska, og hóf hann starfið á sjónum að- eins 15 ára. Um áraril var hann formaður á mótorbátum. Allur starfsferill Gísla, sem ekki verð- ur hér nánar rakinn, einkennd- ist af skyldurækni og dugnaði. Gísli G. Guðmundsson var um margt sérstæður maður. Hann var hægtlátur og prúður í allri framgöngu, dulur í skapi, og mildur að eðlisfari. Hann virtist alltaf samur og jafn. Gísli var vel gefinn, og hafði skemmti- lega frásagnargáfu. Minnist ég margra góðra stunda, er hann sagði frá liðnum tíma, reynslu, sem var lærdómsríkur skóli. Hann hafði yndi af söng og hljómlist og iðkaði hvort tveggja um tíma. Heimilisfaðir var Gísli frábær, og einlægur trúmaður. Honum varð að þeirri ósk sinni að fá að enda jarðvist á heimili sínu, sem hann unni svo mjög. Hafi hann þökk og virðingu í vegarnesti til nýrri heima. Arni Gunnlaugsson. bóli í Fossvogi, sonur hjónanna Þórðar Þorsteinssonar, hrepp- stjóra, og konu hans, Helgu Sveinsdóttur. Var Þórður yngst- ur af fjórum systkinum. Hann ólst upp í föðurhúsum, lauk venju legu unglinganámi, en tók síðan loftskeytamannspróf. Var hann um nokkur ár loftskeytamaður á togurum. Síðan fór hann til Kali- forníu til þess að læra þar sjón- varpstækni. Lauk hann því námi árið 1961 með ágætum vitnis- burði. Vann hann síðan eitt ár 1 Ameríku. Tók hann þá að byggja á heimför til íslands og hafði mikinn áhuga á íslenzku sjónvarpi. í nóvember s 1. tók hann þann sjúkdóm, sem leiddi hann til dauða á nokkrum mán- uðum. Andaðist hann í Los Ang- eles 14. marz sl. Var lík hans flutt hingað heim flugleiðis. Þórður H. Þórðarson var kvæntur Elísu Eddu Valdimars- dóttur, ættaðri úr Reykjavík. Áttu þau þrjú efnileg börn. Miklar vonir voru tengdar við þennan unga og myndarlega mann. Hann var mjög fær á sínu Tveimm* bílum stolið ADFARAN ÓTT sunnudags var bílnum G-2385 stolið í Hafnar- firði. Hann fannst í Keflavík á mánudag. Sömu nótt var bílnum JO-452 sbolið suður í Njarðvíkur, en hann fannst í niágrenni Hafnar- fjarðar á mánudag. Ekki er enn upplýst, hverjir valdir eru að þjófnuðunum, og er fólk, sem gæti veitt upplýsingar um það, beðið að hafa samband við lög- regluna í Hafnarfirði ( 50131Á Stúlka — Piltur Stúlka, (ekki yngri en 18 ára) og piltur (ekki yngri en 15 ára) óskast í bókaverzlun nú þegar. Um- sóknar er tilgreini aldur, menntun, fyrri störf og kaupkröfu, sendist afgr. Mbl. merkt: „Bókaverzlun — 1799“. Stúlka Stúlka, helzt vön, óskast til afgreiðslustarfa í snyrti- vöruverzlun. Tilboð með upplýsingum sendist til blaðsins fyrir n.k. fimmtudagskvöld merkt: „Miðbær — 6642“. IMauðungaruppboð annað og síðasta á m/s Haraldi K.O. 16, eign Þórarins Guðjónsson o. fl., fer fram við skipið á skipsmíðastöð Daníels Þorsteinssonar h.f. við. Bakkastíg hér í borg, laugardaginn 30. marz 1963, kl. 3 sídegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Frá skóla Isaks Jónssonar Orðsending til foreldra. Þeir, sem hafa átt börn í skólanum og eiga börn fædd 1957, þurfa að láta innrita þau strax, eigi þau að sækja skólann næsta skólaár. Verði þessu ekki sinnt yfirstandandi viku komast börnin ekki að. Viðtals- tími kl. 16 — 17 daglega. Sími 3 25 90. Skólastjórinn. Saumakonur Stúlkur óskast, vanar innstungu vélum. Upplýsingar í síma 15005 frá kl. 2—5. Sumarbústaður — Álftavatn Fallegur sumarbústaður á fegursta stað við Álfta- vatn til leigu. Þeir, sem gætu veitt nokkurt lán til t. d. 5 ára ganga fyrir. Tilboð með nafni og síma- númeri sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudag merkt: „Álftavatn — 6564“. Hárgreiðslustofa í góðum gangi, á einum bezta stað í bænum, er til sölu með ágætum skilmálum. Væntanlegir kaupend- ur leggi nöfn sín inn á afgr. Morgunbl. merkt: „Hárgreiðslustofa — 6559“ fyrir 30. þ. m. Hfúrhúðunarnet og vírlykkjur FYRIRLIGGJANDI. Þ. Þorgrímsson £• Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 2 22 35. Stúlka óskast við afgreiðslustörf, einnig kona til aðstoðar í eldhúsi. Sæla Café Brautarholti 22. Ef bér viliið selia FÁGÆTAR BÆKUR á háu verði. há er fentrin lönff ^pliÍ|2£SÍÍÍf?klgÉ rey,lsla fyrir Þær seljast hvergi betur en á LISTMUNAUPPBOÐI SIG- URÐAR BENEDIKTSSONAR — sími 13715. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.