Morgunblaðið - 26.03.1963, Side 22

Morgunblaðið - 26.03.1963, Side 22
22 MORGVHBLAÐ1Ð Þriðjudagur 26. marz 1963 Island rak lesíina á hand- boltamdti Norðurlanda ÍSLENZKA unglingalandslið- ið í handknattleik hafnaði í 5. og neðsta sæti á unglingameist- aramóti Norðurlanda í Hamar í Noregi. Vann liðið einn leik en Sundmót í kvöld SUNDMÓT ÍR er haldið í Sundhöilinni í kvöld kl. 8,30 Keppendur eru frá 6 félögum og svo margir í sumum grein- um. að undanrásir fara fram í þremur þeirra. Meðal keppenda er flest eða allt bezta sundfólk hér syðra M.a. berjast þeir Guðm. Gísla son, Guðmundur Harðarson og Davíð Valgarðsson í skrið- sundi og flugsundi og Sigurð- ur Sigurðsson frá Akranesi kemur nú fram á sjónarsvið- ið á ný í bringusundi og kepp- ir nú með ÍR. Systurnar Hrafn hildur og Kolbrún Guðmunds dætur berjast ásamt Matt- hildi Guðmundsdóttur í kvennasundum og mótinu lýkur með æsispennandi boð- iundskeppni í þrísundi karla. Mótið hefst kl. 8,30. tapaði þremur og hlaut 2stig. Finnar höfðu einnig 2 stig en ör- lítið betra nr.arka hlutfall en ís- lendingar. Svíar unnu keppnina á hagstæðara markahlutfalli en Danir. Bæði liðin töpuðu einum leik, Svíar fyrir Dönum, en Dan- ir fyrir Norðmönnum. Það var fyrst og fremst út- haldsleysi sem varð ísl. liðinu að falli. Liðið byrjaði vel með si.gri yfir Noregi eins og skýrt var frá. Eftir klukkustundar hlé lék liðið á föstudag við Dani og tapaði á síðustu mínútum eftir að hafa sýnt öllu betri leik lengst af. Þessi erfiði fyrsti dagur keppn innar sat illilega í hinum ungu og Mtt reyndu ísl. piltum. Dag- inn eftir mættu þeir Finnum og voru íslendingar miður sín af strengjum og þreytu og höfðu aldrei sigurmöguleika. Síðasta daginn mætti fsland Svíum og höfðu Svíar yfirburði allan leikinn. Keppni þessi er mjög erfið. Kom í hlut allra liðanná að leika tvo leiki einhvern dag keppn- innar. Og svo fór að bæði Sví- ar, Norðmenn og Danir töpuðu þeim leikjum sem þeir léku eft- ir 1-2 stunda hlé. T.d. töpuðu Svíar fyrir Dönum en sá leikur var síðari leikur Svíanna þann dag. Og Danir töpuðu fyrir Norð mönnum en það var síðari leikur Dana þann daginn. Keppnisfyrir komulagið reyndist því fleirum erfitt en íslendinguim þó þeir Framhald á bls. 23. Þorsteinn Hallgrímsson (íft) er aff koma sér í skotstöðu, en Hörður Kristinsson virðist hafa hindrað hann óiöglega með hnénu. (Ljósm. Sv. Þ.). Titillinn blasir við ÍR KR s/grcð/ / 2 flokki og Ármann i I flokki FJÓRIR leikir voru ieiknir í körfuknattleiksmótinu nú um helgina og fengust þá endanleg Bergen vann hœjakeppn- ina, Rvík í öðru sœti Reykvíkingar komu heim með 7 ve rðlaunabikara BÆJAKEPPNI í svigi og stór- svigi milli Reykjavíkur, Glaskow og Bergen fór fram að Solfönn við Bergen á laugardag og sunnu dag. Bergensbúar sigruðu í keppn inni en Reykjavík lenti í 2. sæti. Reykvíkingar komu heim Badmintonmótið: Oskar Guðmundsson þrefaldur meistari REYKJAVÍKURMÓTIÐ í bad- minton fór fram í íþróttahúsi Vals nú um sl. helgi. Andr-eas Bergmann í stjórn Í.B.R. setti mótið og ávarpaði keppendur, sem vöru 44 talsins. Einnig af- henti hann sigurvegurum verð- laun í mótslok. Úrslit urðu sem hér segir: Einliðaleikur karla. Reykjavíkur meistari frá sl. ári, Óskar Guð- mundfsson, varði titil sinn og sigraði Jón Árnason, núverandi íslandsmeistara. Jón vann fyrstu lotu úrsUtaleiksins 15:6, Óskar Framh. á bls. 23 með 7 verðlaunabikara frá keppn inni, þar sem 6 fyrstu menn í hvorri greint hlutu litla bikara til eignar og auk þess hlaut Valdi mar Örnólfsson farandbikar fyr ir bezta brautartíma í sviginu. 113 manns tóku þátt i skíðamót- inu þarna, þar af 13 Reykvíking ar. Á laugardaginn var keppt í svigi og var þremur mótum slengt saman, Bergensmóti, Vesturlands móti Noregs og bæjarkeppni. — Úrslit urðu þessi: A-flokkur 1. Hans Lie Doves (40,0 og 39,1) 79,1 2. Thor Mowinchel Bergen (41,4 og 40,0) 81,4 3. Knut Rockne Bergen (39,2 og 42,4 81,6 4. T. Hermanrud Bergen (42,6 og 39,1) 81,7 5. Valdimar Örnólfsson 82,1 85,1 87.6 89.7 102,7 103,0 113,2 43,5 og 38,6) 6. ÞorL Eysteinsson (43,9 og 41,2) 7. Gunnl. Sigurðsson (41,1 og 46,5) 8 Hinrik Hermannssin 9. Sig. R. Guðjónsson 10 David Banks Skotland 14. Ásgeir Úlfarsson Keppendur voru 39 talsins þar af 8 Reykvíkingar. Brautin var mjög erfið og allt öðru vísi en hér tíðkast, var miklu beinni og sennilega ólögleg sam- kvæm alþjóðareglum. B-flokkur Sigurvegari varð Magnus Fauske Bergen 84,3. íslendmgarnir í þess um flokki urðu nr. 10. Ásgeir Christensen 124,8 sek. 11. Þórir Lárusson 130,2 og 13. Þorgeir Cl- afsson 160,3. Keppendur voru 20 talsins. Framh. á bls. 23. Þórólfur fær mikið lof Þórólfur Beck hefur nú náð sér að fullu eftir meiðslin, er hann hlaut, og fer nú vegur hans mjög vaxandi aftur í Skotlandi. Á laugardaginn lék hann með St. Mirren gegn Patrick Thistle í 3. umferð bikarkeppninnar og átti mjög góðan leik og er viða vel hrós að í skozkum blöðum. Þórólfur náði forystu fyrir lið sitt með glæsilegu marki á 21. mín. s. hálfleiks, alger- lega óverjandi skot af stuttu færi (sjá mynd). Patrick jafn- aði 5 min. fyrir leikslok með marki, sem varð mjög um- deilt vegna rangstöðu. Línu- vörður veifaði, en dómarinn tók ekki mark á því og dæmdi mark. Urðu deilur á vellinum og enn er markið umdeilt. Þórólfur var ákaflega hyllt- ur fyrir markið ai 19100 á- horfendum, en leikurinn fór fram á heimavelli St. Mirren. Þórólfur kom mjög við sögu í leiknum og eitt blaðanna segir m.a.: „Framvarðalína Patrick virtist dálítið dauf. En Þórólfur Beck, ísl. stjaman hjá Mirren mundi setja hvaða framvörð sem úr jafnvægi. Beck er einn af beztu fram- vörðum, sem nú Ieika — ötull, nákvæmur í sendingum, kann vel að drepa knött þannig að skjóta megi strax kann yfir- leitt allt. Ef hann hefði verið í peysu Patrick hefði sigur- inn án efa lent þar.“ úrslit í tveimur flokkum. Ár- mann vann fyrsta flokk karla og KR annan flokk. Auk þess má telja víst að ÍR hafi tryggt sér sigur í meistaraflokki enn einu sinni. Fyrri leikurinn á laugardags- kvöld var úrslitaleikurinn í öðr- um flokki, sem margir höfðu beðið með eftirvæntingu. Menn urðu fyrir vonbrigðum framan af leiknum, og mun þar um að kenna störfum dómaranna, en þeir voru svo ákveðnir að hafa vald á leiknum, að þeir gættu þess ekki sem skyldi að leikmenn eiga einnig nokkurt athafna- frelsi. Eru þó sýnu betri oi ströng tök á leiknum en engin. ÍR liðið fór geistara af stað og hafði 12 stig yfir, þegar stutt var eftir af seinni hálfleik og héldu þeirri forystu lengst aL Leikar jöfnuðust skömmu fyrir leikslok og lauk síðan með sigri KR, 48:44, og munaði þá meist- aratigninni. Síðari leikurinn var lélegur leikur Ármanns og stúdenta, er lauk með aúðveldum sigri Ár- manns, 67: 44. Síðara kvöldið hófst með leik Ármanns og Skarphéðins í fyrsta flokki. Ármenningar tryggðu sér snemma í upphafi forskot sem nægði þeim til sigurs, en honum lauk 73:41. í liði Árnesinga er margt efnilegra leikmanna og er vonandi að unnt verði á næst- unni að gefa utanbæjarliðum gaum hvað snertir þjálfun. Kæmi þá vel til greina að þeim gæfist kostur á námskeiði í einhverjum héraðsskólanna að sumarlagi, er þeir standa flestir ónotaðir. Síðari leikurinn var í meist- araflokki milli ÍR og Ármanns og lauk honum með stórum sigri ÍR. Ármann hélt vel í út fyrri hálfleik, jöfnuðu í tvígang þótt ÍR hefði alltaf frumkvæðið. í seinni hálfleik gerðu Ármenn- ingar mun fleiri vitleysur en þeir höfðu efni á bæði í upp- byggingu liðsins Og leiksins og lauk leiknum með stórum sigri ÍR, 71:48. Eitt var venju fremur ánægju- legt í þessum leik, en það eir hversu miklu betri hittni leik- manna var en alla jafna. Þegar landsliðið fór utan í haust var hittni leikmanna undir 25% hjá flestum, en í þessum leik kom- ust margir yfir 50%. Virðast augu leikmanna vera að opnast fyrir því að hittni hefur meiri þýðingu um úrslit leiks en til- raunafjöld. ísafirði 25. marz. — Ágætur afli er nú hjá bátum alls staðar á Vestfjörðum. Mestmegnis veið« ist steinbítur og hafa bátar feng- ið upp í 18 tonn í róðri. Mikil at- vinna er í landi vegna þessara góðu aflabragða. — H.T.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.