Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 5
^ Sunnudagur 31. marz 1963 .3 JW O R C V NB L ,4 Ð 1 Ð Amerískur mat- ur í Naustinu NÚ UM helgina heldur Naustið áfram ferð sinni um- hverfis jörðina, og þessa viik- una verður staldrað við í Bandaríkjunum Norður-Amer íku. Hófst dvölin þar í gær, og liðirnir á matseðlinum er sem fyrr þannig að þeir vekja forvitni manna: U.S. Canapés — Ýmsir „smá bitar,“ svo sem ostur, ólrfur o.m.fl. til að narta í með vín- blöndu á meðan beðið er eftir kvöldverðinum. Sihirmpcocktail — Rækju- kokkteil. Alls konar kokk- teilar eru mjög algengir for- réttir í Bandaríkjunum, auk tómatsafa og annarra safa. Tomatjuice — Kældur tóm- atsafi. Spilt Péasoup — Græn baunasúpa með vínarpylsum. Krafturinn og undirstöðu- bragðið er fengið úr beinum og kjöti af reyktu svína- kjötslæri. T — Bone steak — Glóðar- steik „T“ úr mjóhrygg nauts- ins. Framleidd með ofnbök- uðum kartöflum og smjöri, baunum og grænmetissalati. Chioken in the Basket — „Körfukjúklingur“ er frægur Suðurríkjaréttur og oft einnig kallaður Southern-fried Cihick en. Hann er framreiddur í tógkörfum með fransksteikt- um kartöflum og borða Banda ríkjamenn hann beint úr körf- unni með guðsgöfflunum. Einnig er' borið með græn- metissalat í skál. Farm style beef stew — Þessi einfaldi réttur er hvað algengastur til sveita í Banda ríkjunum. Hann samanstend- ur af nauta — kjöti, lauk, tómötum, hvítlauk, gulrótum, steinselju, selleri, lárviðar- laufi kartöflum, grænum baunum, tímían, o.fl. allt lag- að í einum potti. Mjög bragð góður og kjarnmikill. Boston baked beans — Bak aðar „navy-baunir“ að hætti Bostonbúa með söltu fleski, sírópi, lauk, sinnepi, salt og pipar. Various pies — Við mun- um hafa á boðstólum mis- munandi ,,pies“ t.d. eplapie, súkkulaðipie, vanillupie o.fl. eina eða fleiri tegundir á hverjum degi. Þetta er víð- fraegur bandarískur þjóðar- réttur og er hann framreidd- ur ýmist sem slíkur eða „a la mode“ og þá með rjómaís, þeyttum rjóma eða jafnvel osti, eftir því hvaða pie það er. Banana split — Velþekktur banana-rjómaís réttur. I hon- um eru bananar, vanilluis, súkkulaðiís, jarðarberjaís, súkkulaðidýfa og rjómi. Þrátt fyrir fjölbreyttan matseðil er ekki búizt við því, að gestum muni nægja að kynna sér hann einan, með an á dvölinni stendur, og þess vegna munu Carl Billicih og félagar hans skemmta gest um með bandarískri tónlist öll kvöld vikunnar, en jafn- framt mun Savannah tríóið syngja þjóðlög þaðan nema á miðvikudagsikvöld. Að lokinni dvölinni í Banda ríkjunum verður Jerðinni . haldið áfram til Þýzkalands og þar munu gestirnir fá að kynnast hinu víðfræga „Eis- bein und Sauerkraut." 1 GÆR var opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins fyrsta málverka- svning Sigurðar K. Árnasonar, sem er fæddur í Vestmannaeyjum 1925 og alinn þar upp fram á fermingaraldur. Sigurður velur fyrir- myndir sínar einkum úr því sem daglegá fyrir auga ber til lands og sjávar. Hann hefur lengi fengizt við teikningu og málun, er húsasmiður að mennt og hefur jafnframt starfað á sjó. Myndirnar á sýningunni eru 22 og allar til sölu, en sýningin stendur aðeins í rúma viku, eða til 7. apríl. Hf. Jöklar: Drangajökull er á leið til Camden USA, Langjökull • er á leið til Cuxhaven, fer þaðan til Bremerhaven, Hamborgar og London, Vaiinajökull .lostar á Norðuráands- höfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.: Katla er á leið til Roquetas, ’Askja, er á leið til Húsavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 29. þ.m. frá Neskaupstað áleiðis til Lyse- kil, Gdynia og Wismar, Arnarfell er væmtanlegt til Reykjavíkur í dag frá ! opus i ! Af því ég hef alltaf verið ákaflega laginn við að tæma flöskur og á fötu stóra og valda, þá held ég að ég sinfoníu semji einhvern daginn, og sú skal ekki minna hót á mjálmið fyrri alda. Og klaufhamarinn & ég í kjallaranum heima, og hann mun einnig flöskurnar í flestum stærðum geyma. Þær birgðir muna endast meir en eina sinfóníu. Ég held þær jafnvel duga myndu að minnsla kosti í tíu. Fáfnir. Hull, Jökulfell lestar á Austfjörðum, Dísarfell er á Hornafirði, fer þaðan til Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar og Reyðarfjarðar Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fór 26. þm. frá Akureyri áleiðis til Zandvoorde, Antwerpen og Hull, Hamrafell fór 22. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykja- víkur, Stapafell er væntanlegt til Raufarhafnar 1 dag frá Karlshamn, Reest losar á Húnaflóahöfnum, Eetly Danielsen fór í gær frá Sans van G-hent áleiðis til Gufuness. Flugfélag íslands h.f. —Millilanda- flug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja ísafj- arðar og Hornafjarðar. Loftleiðir: Eiríkur rauði er væntan- legur frá NY kl. 8. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaupmannahafnar, Hamborgar kl. 9.30. Snorri I>orfinns- son væntanlegur' frá Lux. kl. 24, fer tU NY kl. 1,30. Læknar fjarverandi Arinbjörn Kolbeinsson, verður fjar- verandi 4—25. marz. Staðgengill er Bergþór Smári. Tryggvi Þorsteinsson verður fjar- verandi 10. til 24. marz. Staðgengill: Ólafur Ólafsson, Hverfisgötu 50, við- talstími kl. 6 til 7 alla virka daga nema miðvikudaga kl. 2 til 3. Sími Tekið á mióti tilkynningum frá kl. 10-12 t.h. + Gengið + 18. marz 1963: Kaup Sala ] Enskt pund 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar — 42.95 43,06 1 Kanadadollar ...... 39,89 40,00 100 Danskar kr. .. .. 622,85 624,45 100 Norskar kr. .. . 601,35 602,89 100 Sænskar kr .. 827,43 829,58 10" Finnsk mörk.... 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr. 876,40 878.64 100 Svissn. frk. .. . 992,65 995,20 100 Gyllini 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-í»ýzk mörk 1.074,76 1,077,52 100 Belgískir fr ... 86,16 86,38 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur «... « 596,40 598,00 Páskaferðir F erðaf élagsins FERÐAFÉLAG íslands efnix eins og undanfarið til Þórs- merkurferðar um páskana, en þær ferðir hafa orðið feykilega vinsælar meðal þess fólks, sem gaman hefur af ferðalögum og langar að kynn ast landinu þegar það er einnig í nokkrum vetrarham. Reyndar er því varla til að dreifa, eins og veðróttan hef- ur verið nú í veturlokin, en ekki ætti það að spilla ferð- inni. Farið verður af stað á skír- dagsmorgun og dvalizt í Þórs- mörk yfir helgina, gist í sœlu- 1 húsi Ferðafélagsins. Innan úr 1 Þórsmörk verður farið í göngu \ oe skíðaferðir, og jafnvel er möguleiki á því að þannig viðri, að rétt þyki að bregða sér í jöklaferð með þá, er þess fýsir. Komið verður í bæinn á öðrum páskadag. Noldkrir hafa þannig að- stæður, að þeir hafa ekki möguleika að fara á skírdags- morgun, en Ferðafélagið sér einnig fyrir því að þeim gef- ist kostur á að komast inn í Mörkina um páskahelgina Farið verður aðra ferð inn- eftir laugardaginn fyrir páska, og komið aftur annan dag páska. Vitanlega er litlu hægt að spá um veðráttu um pásk- ana enn, þótt flestir mundu vona að góðviðrið entist. Verði raunin sú, að fært þykir, mun Ferðafélagið ennfremur efna til ferðar að Hagavatni. Yrði þá farið á skírdagsmorgun og komið aftur á öðrum degi pásika. VOLKSWAGEN ’60 keyrður 15 þús. km. — Glæsilegur svartur bíll. Uppl. í sima 19084 og 13384. Keflavík Morgunkjólar frá kr. 150,- Skyrtukjólar og tækifæris- . kjólar. NÓNVER, Hátúni 39. Skotvopn Spánsk tvíhleypa í kassa nr. 12, sex-skota riffill með kíki, rir. 22, ónotaður. Til sölu með skotum. Til við- tals um helgar Langholts- vegi 16. Mótatimbur Vil kaupa nctað móta- timbur. Uppl. í síma 50520 og 50521. Sumarbústaður í strætisvagnaleið til sölu strax. Tilboð merkt: „Sumarbústaður — 6758“. Óska eftir íbúð til leigu eða litlu húsi, helzt í Kópavoginum. Uppl. í síma 10992. 1000 ferm. eignarland við Alafoss til sölu. — - Teikning af 130 ferm. húsi fylgir. Uppl. í síma 32524. Bátur til sölu tæp 2 tonn, vél 10 ha. Penta, einnig Kreydler skellinaðra, árg. ’55 í góðu lagi. Uppl. í síma 51250. Rúmgóð stofa, 12—16 ferm. í steinhúsi á hitaveitusvæði, óskast fyrir eldri konu frá næstu mán- aðam. eða seinna. Tilboð merkt: „Kyrrlát — 6386“ sendist afgr. Mbl. innan Viku. Stúlka með barn óskar eftir að komast að í vist sem fyrst. Uppl. í síma 38457. Skrifstofuhúsnæbi óskast Æskilegt 2—3 herb. á góðum stað. Upplýsingar í síma 18970. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti þriðjudaginn 2. apríl. Tilboðin verða opnuð í skifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. i HOTEL d CONTINENT N0RREBROGADE 51, K0BENHAVN N TELEFON 35 4800 Nýtt hótel í miðri Kaupmannahöfn. Það leigir góð her- bergi með sér baðherbergjum og síma. Yfir vetrarmán- uðina er verðið niðursett. — Hótelið vill gera sér far um að greiða fyrir íslendingum, sem dvelja í borginni í lengri eða skemmri tíma. r r FYRIR STÚLKUR FYRIR DRENGI Góðir skór gleðja góð börn ; SKÚHÚSIÐ Hverfisgata 82 Sími 11-7-88.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.