Morgunblaðið - 31.03.1963, Síða 10
10
MORCVrtBl 4 Ð1 Ð
— ---- ▼
Sunnudagur 31. marz 1963
Nauðsynleg tæki í ferðalög, í sumarbústaði,
í útilegu, í heimahúsum, í sjóferðum.
AB BACO, Stokholm
U m b o ð :
Þórður Sveinsson & Co hf.
Bazar
Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar verður
þriðjudaginn 2. april kl. 2 e.h. í Góðtemplarahúsinu.
Nefndin.
er skrásett vörumerki
sem Þekkt er um allan
heim.
Gullioss — lorþegar
úr fyrstu vetrarferð, 2. nóvember, hafa ákveðið
að hittgst laugardaginn 6. apríl kl. 20,00 í Þjóðleik-
húskjallaranum. Upplýsingar í símum 14744, 16787
og 10746. '
Sáud konungur er nú alvair-
lega veikur. Hann dvelst um þess
ar mundir í hóteli á Rivierunni,
Negresco, ásamt konum, börn-
um, lífvörðum og þjónustufólki.
Tól'f. evrópskir læknar annast
hanm
Veikindi konungsins hafa þó
ekki verið gerð heyrin kunn og
einkaritari hans heldur því blá-
kalt fram að ekkert gangi að
ihonum. Ýmislegt bendir þó til
að svo sé ekki, t.d. hafa margir
atf ættingjum konungsins sézt
grátandi á göngum hótelsins og
FYRIR um það bil tíu mán-
uðum varð Red Knowles, 13 ára
unglingur í Massaohusett, fyrir
iþví slysi að missa hægri hand-
legginn rétt fyrir neðan öxl.
Einni og hálfri stundu síðar lá
hann á skurðborðinu í almenn-
iingssjúkrahúsinu í Massaohus-
ett og læknar unnu við það að
í fréttunum
festa bandlegginn við stúfinn,
tengja saman bein, æðar, taug-
ar, vöðva og kjöt. í>ess skal get-
ið að handleggurinn var sem
klipptur af o,g auðveldaði það
verkið, en ertfiðara er að tengja
saman limi ef sáirafletirnir eru
mikið skaddaðir.
Nú fyrst er árangur aðgerð-
arinnar að koma í ljós og er það
haft eftir yfirlækninum að bata-
merki séu sjáanleg, þó enn sé
of snenimt að segja um endan-
legan árangur. Red litli hefur
fullan mátt og tilfinningu í þum
alfingri o,g tveim næstu en ekki
nema 50% í baugfingri. En lækn
arnir eru bjartsýnir á að hann
fái fullan mátt í hann, svo og
litlafingur, en það taki 6-8 mán
uði í viðbót.
Drengurinn er samit himinlif-
andi. Hann gerir sér þó ekki of
miklar vonir og æfir körfubolta
baki og brotnu með vinstri hend
inni.
Ek’ki alls fyrir löngu átti sá
harmleikur sér stað í Black-
stone River í Woonsocket, Rhode
Island, að bát hvolfdi með tveim
ur mönnum, þar sem þeir voru
að sigla eftir ánni. Annar, Arth-
ur Boutiette, var ósyndur. Fé-
lagi hans, Ronald L‘Heureux,
reyndi að bjarga honum en tap-
aði liíÆinu við þá tilraun. Bouti-
ette tókst að halda sér á floti
þar til björgunarmenn komu á
staðinn. Talsverður ís var með-
fram bökkum fljótsins og sýnir
myndin, þegar björgunarmenn
drógu Boutiette upp úr ánni.
P R I M l
gas-tæki
Munið eftir að panta hin
frægu PRIMUS gas-tæki
fyrir vorið.----
N a f n i ð
Kynning brezkrar
kirkjutónlistar
í kvöld efnir Anglia til kynningar á brezkri kirkju-
tóniist í Hafnarfjarðarkirkju. Tónleikarnir hefjast kl.
8,30 e.h. — Flutt verða tónverk eftir brezk tónskáld,
sem uppi voru á 18. öld.
Flytjendur eru:
Kristinn Hallsson, óperusöngvari.
Páll Kr. Pálsson, organleikari.
Miss Averil Williams, flauta.
Öllum er heimill aðgangur.
Anglia.
Nemendasamband Kvennaskólans
í Reykjavlk
PRIMUS
_ »íCO T«*0£ -AR* ^
elzti sonur hans, Fahed krðn-
prins, kom í flýti til Nice til að
vera við sjúkirabeð föðurs síins.
Sagt er að Saud þjáist af
blæðandi magasjúkdómi og hann
fari ebki eftir ráðum lækna
sinna. Til dæmis borðar hann
eins og hestur og lætur færa sér
á sóttarsæng margiréttaðar mál-
tíðir, þó þær orsaki blæðingu
rétt á eftir. Enginn ættingja
hans þorir að hafa orð á því
að hann borði of mikið. í>að
bætir og ekki heilsu hans, að
konur og börn sitja við rúm
hans daginn út og inn gráta og
biðja til Allaih.
heldur aðálfund mánudaginn 1. apríl í Félagsheimili
prentara, Hverfisgötu 21, uppi, kl. 20,30. —
Frú Kristín Guðmundsdóttir, híbýlafræðingur, flytur
erindi á fundinum.
' Stjórnin.