Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 17
f Sunnudagur 3t. marz 1963 mornrvnr 4 oið ' 17 Útboð Tilboð óskast í efni og uppsetningu hita-, vatns- og hreinlætistækja í félagsheimilisbyggingu í Hnífs- dal. Útboðsgagna má vitja í skrifstofji vora gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skilað fyrir 16. apríl n.k. Innkaupastofnun ríkisins, Ránargötu 18. Málflutningsstofa Aðalstræti 6, 3. hæð. Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson. í* 3Í Hrannarbúðirnar auglýsa: Fermingarkjólaefni. Vorkjólaefni. Terylene efni. Skyrtu-flónel. Damask. Léreft. Sirz. Blúndur. Milliverk. Smávara í úrvali. Odýrir amerískir greiðslusloppar. Stretch buxur telpna og dömu. ítalskar vorpeysur. Odýrir íwelonsokkar. Fermingarskyrtur drengja. Yasaklútar með blúndu. Sportvara og undirfatnaður í úrvali. 3 ar n :: I a 3; •JM I •M 3 C T ? í X 1 1 K U u 0 BMIRNAR Grensásveg 48, sími 36999 Nesveg 39, sími 18414 ími 19177 —•Hii*r3rrTfUtíírttfHm‘HH+ ... c 1 s 5 *« a R n *• 3 3 ö R n S » 3 • • 3 . R K » a BWultlíS 35, sími 19177 SKIÐAFARGJOLD! VESTUR-NORÐUR-AUSTUR -•»-A * Hvort sem þér kjósið að fara: Á SKIÐI í HLIÐARFJALLI VIÐ AKUREYRI ’Á SKIÐI 'l SELJALANDSDAL VIÐ ÍSAFJÖRÐ ‘Á SKIÐI AUSTANLANDS Veitum vér yður 25% afsiátt. Kynnið yður hin lágu skíðafargjcld til Vestur — Noröur og Austurlands. Jf/tm'í/skj? MCEt-AMDAIR UTGERflARMENN Höfum fyrirliggjandi hin vinsælu NÆLON - ÞORSKAKT F r Á KRISTIANDS FISKEGARNS- F A B R I K L ANDERSEN HE, Hafnarhúsinu. — Símar 13642 og 10671. I.WC. SGHAFFHAUSEN Dömuúr og herraúr í miklu úrvali til fermingargjafa. Úrsmiðir Bjiirn & Ingvar Sími 14606 — Aðalstræti 8 BOX 204. Nfafnarfjörður Lokað verður kl. 12 á hádegi mánudaginn 1. apríl vegna jarðarfarar. IVfiánabúð Suðurgötu 53. Frá Almanna tryggingum i Keflavík um breyttan útborgunartíma í aprilmánuði, vegna páskahátíðarinnar. Útborgun elli og örorkulífeyris, hefst 5. apríl n.k. Útborgun annarra bóta hefst 8. sama mánaðar. ALMENNA TRYGGINGAR í Keflavík. N Y SENDING A F: Hollenzkum vorkdpum höltum og hönzkum BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði. Einstaklings herbergi 2 samliggjandi herhergi ásamt aðgangi að snyrti- herbergi í kjallara við Birkimel til sölu. MÁLFLUTNIN G S - og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 17994.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.