Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 14
MORÍÍTJNBL AÐ1Ð * Sunnudagur 31. marz 1963 Alúðar þakkir öllum, fjær og nær, er glöddu mig með gjöfum og skeytum á áttræðis afmæli mínu. Guð blessi ykkur. Lilja Gísladóttir. Það tilkynnist hér með að móðir, fósturmóðir og tengdamóðir okkar AÐALBJÖRG JÓNSDÓTTIR andaðist að St. Jósepsspítala, Hafnarfirði, fimmtudaginn 28. marz. Fyrir hönd vandamanna. Friðrikka Bjarnadóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, . Trausti Pálsson. Móðir okkar og tengdamóðir MARGRÉT HALLDÓRSDÓTTIR FREDERIKSEN andaðist í sjúkrahúsi aðfaranótt 29. þessa mánaðar. Börn og tengdabörn. Eiginmaður minn og bróðir okkar MAGNÚS MAGNÚSSON Nýja-Bæ, Eyrarbakka, lézt að heimili sínu 28. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Steinunn Sveinsdóttir og systkini. Systir okkar og mágkona KATRÍN JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 3. apríl kl. 1,30. Karítas Jónsdóttir, Ari Arason, Ari Jónsson, Sigríður Þórarinsdóttir. Móðir mín JENSÍNA JENSDÓTTIR sem andaðist að Elliheimilinu Grund 24. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 2. apríl kl. 10,30 f.h. Filippía Kristjánsdóttir. MINNIN G AR ATHOFN um flugmennina STEFÁN MAGNÚSSON og ÞÓRÐ ÚLFARSSON verður haldin í Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 2. apríl kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Félag íslenzkra atvinnuflugmanna, Loftleiðir h.f. Móðursystir okkar RÓSA SIGVALDADÓTTIR verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 1. apríl kl. 3 e.h. Guðríður Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Steinunn Jónsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi KRISTINN KRISTJÁNSSON Njálsgötu 77, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 2. apríl kl. 2 e.h. — Þeim, sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Vilborg Sigmundsdóttir, Reynir Kristinsson, Erna Haraldsdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför MARGRÉTAR BJÖRNSDÓTTUR frá Bæ. Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞÓRÐARÞÓRÐARSONAR Þorgerður Jónsdóttir, Aðalheiður Magnúsdóttir, Haukur Þórðarson, Steinar Þórðarson. Einangrunargler j'ramleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Byggingasamvinnufélag starfmanna Reykjavíkurborgar Aðalfundur félagsins verður haldinn n.k. þriðjudag 2. apríl kl. 8,30 sd. í Skúlatúni 2, uppi. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hefi flnlt lækningnstofn mínn nð Klnppnstíg 25 Viðtalstími eftir umtali. Viðtalsbeiðnir í síma 11228. JAKOB JÓNASSON, læknir. Sérgrein: Tauga- og geðsjúkdómar. MIKIÐ ÚRVAL Ullarfrakkar svampfóðraðir Poplínfrakkar svampfóðraðir T erelynefrakkar Dacronfrakkar Poplínfrakkar Leðurjakkar Leðurvesti Prjónavesti HERRAFÖT Hafnarstræti 3. FIAT FYRIR FJÖLSKYLDUNA sameinar flesta kosti litlu bílanna. Verð aðeins kr. 101.000. Sparneytinn og ódýr. lougovegi 178 Sirm 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.