Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.03.1963, Blaðsíða 23
^ Sunnudagur 31. marz 1963 MORCVNBLAÐIÐ 23 Hans Christensen Fæddur 3. mara 1903, dáinn 21. marz 1963. Á MÁNUDAGINN 1. apríl verður til moldar borinn Hans Christen- sen. Þessi fáu orð, er ég skrifá til minningar um okkar góða ná- granna, eiga að túlka þakklæti okkar, fyrir allt gott og skemmti legt, sem hann hefir miðað okk- ur, þau fimmtán ár, sem við höf- um búið á sama hlaði. Nú er hann horfinn, við söknum hans öll, við eigum svo erfitt með að trúa að hann sé svo skyndilega kallaður burtu. í þessum sama mánuði heimsóttum við hann á heimili sonar hans á merkisdegi hans, er hann var sextugur. Þar ríkti gleði og eining, eins og ávalt auðkenndi heimili þeirra hjóna. Nú er minningin ein eftir, þegar við lítum auðan þann sess, sem hann skipaði með drenglund og sæmd. Hans verður okkur öllum minn isstæður, hans létta lund og greið Kópavogsbúar Munii fermingar- skeyti skátanna Seld á eftirtöldum stöðum Við Borgarskýlið — Kópavogsbr. 33 — Verzlunina Fossvog — Kron Borgarhólsbraut. — Gagnfræðaskólann, — Félagsheimilið, — Bröttubrekku og Álfhólsv — Kron Hlíðarveg Skátafélagið Kópar Fyrir páskaferðina Hollenzkar úlpur fyrir konur og karla. Buxur úr stretch, terylene og ull. Fermingarstiilkur Úrval af kjólum Blúnduvasaklútar Hanzkar stuttir og háir. Klapparstig 44 BRENNI, 114, 2 og 2*4« YANG-TEAK, 2“ TEAK, 2 og 2%“ OREGON PINE, 314x514“ PLASTPLÖTUR, 230x130 cm. FURUKROSSVIDUR 4 og' 5 mm. GIPSONIT, 260x120 cm. Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 — Sími 16412. vikni, geymum við öll í þakklát- um huga. Hans var giftur eftirlifandi konu sinni Sesselju Jóhannesdótt ur. Þau eiga tvö börn Jóhannes og önnu, sem bæði eru gift. Hjá þeim ríkir nú mikil sorg, það er svo erfitt að sætta sig við, að elskulegur eiginmaður, faðir og afi sé horfinn, en minningin er ljúf, og þau vita að þau hittast öll aftur.. Guð blessi minningu þína, kæri nágranni. Við sendum konu hans, börn- um, tengdabörnum og barnabörn unum þremur, okkar innilegustu Scimúðarkveðjur og biðjum guð að blessa þau öll. — B. Þ. k Hygeo Austurstræti 16 — Sími 19366 Heildsölubirgðir: ALFA — Sími 15012 IVIýkomíð Spun-Rayon efni í kjóla Terylene í pils og buxur Blússur ermalausar og með ermum. Nylon í sloppa og barnagalla Verzlunin Aðalstræti 18, úppsalakjallar anum — Sími 19940 Kvenstígvel SvLssnesk Sænsk Dönsk úngversk iVljaðmabelti Korselett Brjóstahald- arar Lækjartorgi Vikurkauptún. — Byggðin á Fitinni. — Kötlugos Framlh. af bls. 6. með öllum Víkurhömrum og kom izt allt upp að túni í Suður-Vík. En þá var engin byggð komin á Fitinni. í gosinu 1721 fylltist gilið fyrir vestan Suður-Vík, og varð skip- um, sem geymd voru austur við Víkurleit naumlega bjargað frá stórskemmdum. Árið 1755 komst hlaupið út að Reynisfjalli, og sund öll inn að Kerlingadalstúni lokuðust og fylltust jökulhrönn. í gosinu 1823 segir Sveinn Páls son, læknir í Vík, að hlaupið hafi komið alla leið út í Víkurá. Með þessar staðreyndir í huga er ekki óeðlilegt þótt menn líti á þau verðmæti, sem nú eru í Fitinni í Vík, og hljóta að vera í stórhættu ef það endurtæki sig, sem vikið hefur verið að hér að framan. Varla er hugsanlegt að jökul- hlaup komi svo skyndilega út til Víkur að mannslífum sé hætt af þeim sökum. En eignir fólksins, hús og heimili, geta hæglega orð- ið fyrir óbætanlegum skemmdum. Mér hefur skilizt, að þegar far- ið var að byggja fyrir alvöru á Fitinnií Vík hafi þáverandi skipu lagsstjóri gefið leyfi til þess með því skilyrði, að um leið yrði haf- izt handa um varnir fyrir Kötlu- hlaupum. Mun eftir því sem ég bezt veit, eitthvað hafa verið rætt um varn- argarð í nánd við Víkurklett eða kannske Flúðanef, en þetta varð aldrei annað en umtalið. Hér er þó að mínum dómi, um stórmál að ræða fyrir Víkurbúa. Þarf að hrinda því í framkvæmd án taf- ar. Varnargarðurinn á þó ekki að verða við Víkurklett eða þar í öpel Vil kaupa ógangfæran bíl eða bodd af Opel Caravan. Til boð sendist til M)bl. fyrir fimmtudag merkt: „Opel — 6664“. Laugavegi 40 — Sími 14197. Tii fermingargjafa Amerískir greiðslusloppar Verð kr. 557.00 Náttföt Undirföt Slæður Terylenepils og blússur o. m. fl. grennd, heldur austur, milli Höfðabrekkujökuls og Höfða- brekkuháls, nálægt Skiphelli. Skarðið, sem þjóðleiðin liggur um,. milli öldunnar, er í daglegu tali er nefnd Höfðabrekkujökull og Höfðabrekkuhálsins, er að- eins um það bil 280 mtr. breitt. Þarna á varnargarðurinn að byggjast, og er það verkfræðilegt atriði hvar hann á nákvæmlega að vera staðsettur og hvernig hann verður gerður að öðru leyti. Komi þarna öflugur garður, er vel mögulegt, að hlaup, sem kemur meðfram Höfðabrekku- fjöllunum lendi fyrir austan jökulinn í stað þess a6 fara vestur með Skiphelli og áfram út til Víkur eins og stundum áður. Sjálfsagt mundi vamargarður á þessum stað verða alldýrt mann virki. En hann mundi örugglega verða ódýrari þarna heldur en ef hann yrði byggður vestur við Víkurklett. Auk þess tel ég að hann gæfi mun meiri vörn þarna austur í skarðinu heldur en vest- ar. Rannsókn þessa máls þolir ekki bið. íbúar Víkurkauptúns og aðrir Vestur-Skaftfellingar eiga nú þegar að sameinast um að fá þessu þokað áleiðis. Biðin getur orðið dýr. Strax að rannsókn lok- ínni þurfa framkvæmdirnar að hefjast. Enginn getur gizkað á hvenær Katla kemur næst. En haldi hún fyrri háttum sínum, getum við búizt yið henni hvenær, sem er úr þessu. Ménn eru þess ekki um komnir að segja til um það, hvort jökulhlaupið, seri fylgir næsta gosi, verður mikið eða lítið, eða þá hverja stefnu þáð tekur. Von er til þess að vatnsmagnið í næsta gosi verði minna en oft áður, þar sem Mýrdalsjökull hefur gengið mjög saman á síðari tímum. Maðurinn hlýtur ávalt að verða lítill og umkomulaus “ frammi fyrir trylltum höfuð- skepnunum. í þessum ójafna leik, er tæknin þó ekki alveg einskisvirði. Þess vegna er sjálfsagt að beita henni til bjargar eins og unnt er. Við íslendingar rúðum yfir meiri tækni nú en nokkru sinni áður. Hana verðum við að nota í þessu tilfelli eins og á svo fjöl- mörgum öðrum sviðum. Vonandi er að Katla sofi lengi ennþá, og vel má vera að hún geri það. En samt sem áður er sjálfsagt að hefjast sem fyrst harida um allar þær varnir, sem tiltækilegar þykja. Ef rétt er að farið getur það orðið til þess að forða frá eyðileggingu miklum verðmætum, bæði gróðurlendum og mannvirkjum. Ungur maður Óskast til léttra starfa Hótel Vik Hirsir marg- efiirspurðu # ELBEO Samkvæmií D sokkar nýkomnir r-.vj.swcU Lækjartorgi A.B.C. ’38 Áríðandi fundur í tilefni af aldarfjórðungsafmælinu að Café HÖLL, uppi, n.k. mánu- dagskvöld 1. apríl. (Til örygg is skal þess getið, að auglýs- ing þessi er ekki aprílgabb). Fjölmennið. Undirbúningsnefndin Fermmgargjaíir Myndavélar. Verð frá kr. 257,- J eifturljós: Verð frá kr. 98,- ÚR OG MYNDAVÉLAR C t.v BJORN & INGVAR Aðalstræti 8. Sími 14606. Atvinna Afgreiðslumann vantar í verzlun vora nú þegar. RÆSIR Skúlagötu 59.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.