Morgunblaðið - 04.04.1963, Side 5
Fimmtudagur 4. apríl 1963
M O R a, XJ -,N B L A B I Ð
5
isborg’, fyrsti ísienzki togarinn, sem breytt hefur verið í flutningaskip, var settur á flot í fyrra-
dag, en hann hefur verið í slipp að undanförnu, þar sem verið er að setja vélina niður í hann.
Miðar breytingunum á skipinu vei áfram og verður það tilbúið í flutninga eftir nokkrar vikur.
l.estarrými skipsins er 45 þús. kúbikfet. Eigendur eru Bjarni Pálsson, Guðmundur Kristjáns-
son, Guðlaugur Þorbjörnsson, Birgir Þorvaldsson og Yngvi Guðmundsson.
Myndina tók ÓL K. Magn., þeg ar skipið fór á flot í Reykjavík.
SKOSALAN
LAUGAVEGI 1
Ath.: Einstaklingum útvegaðir mótspilarar.
nomm
kVEKSKÚR
Til leigu
í Laugarneshverfi, góð 3ja
herb. íbúðarhæð íyrir ró-
legt barnlaust fólk. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 8. þ. m.
merkt: „Hitaveita — 6691“
Til sölu
Skoda, árgerð 1956. -—
Til sölu eftir kl. 7 á kvöld-
in að Kársnesbraut 18.
Kærustupar
óskar eftir 1—3 herb. íbúð.
Eru barnlaus, vinna bæði
úti. Uppl. í sima 16961
eftir kl. 6.
Trésmíðavélar
Hentugar fyrir lítið verk-
stæði, til sölu. Uppl. í síma
48, Akranesi.
íbúð
Stúlka óskar eftir 1—Z
herbergja íbúð. Uppl. í
sima 10353 kl. 4—6 í dag.
Herbergi
Maður utan af landi óskar
eftir herbengi, helzt í
Vesturbaenum. Uppl. í síma
20587.
Þessi gífurlega stóri steinn,
sem sést að nokkru leyti hér
á myndinni, er í steinnámi í
útjaðri borgarinnar Balbek í
Sýrlandi. Þessi steinn hefur
einhvern ' tíma fyrir langa
löngu verið brotinn úr berg-
inu þarna, og sennilega hefur
átt að nota hann í einhvert af
hinum stóru musterum, sem
Rómverjar byggðu hér á ár-
unum kringum 2000 fyrir
Krist.
En það hefur ekki nema rétt
unnizt tími til að.kljúfa stein
Skipadeild SÍS: Hvassafell er vænt-
enlegt til Gdynia á morguii, fer þaðan
an til Wismar. Arnarfell er í Rvík, fer
þaðan til Vestur- og Norðurlands-
hafna. Jökulfell fer frá Rvík í dag
til Gloueester. Dísarfell er á leið til
Rotterdam og Zandvoorde frá Pá-
ekrúðsfirði. Litlafell kemur til Rvíkur
É morgun. Helgafell er i Antwerpen.
Hamrafell er á leið frá Batumi til
Rvíkur. Stapafeli er á leið til Karls-
hamn frá Raufarhöfn. Reest fer vænt-
anlega i dag frá Norðfirði áleiðis til
Odda. Etly Danielsen fór 2. þ.m. frá
Sas van Ghent áleiðis til Gufuness.
Hafskip: Laxá fór frá Alíranesi 1.
þ.m. til Skotlands. Rangá fór frá
Kaupmannahöfn i gær til Gdynia.
Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla
er á leið til íslands. Askja lestar á
Grundarfirði, fer þaðan til Faxaflóa-
hafna.
JÖKLAK: Drangajökull er I Camd-
en. Langjökull fer frá Hamborg i dag,
til Rvíkur. Vatnajökull er á leið til
Fraserburgh, Grimsby, Rotterdam og
Calais. Kroonborg fer væntanlega frá
London á morgun til Rvíkur.
inn úr berginu, áður en bygg-
ingaráætlununum hefur verið
breytt, og þessi stóri steinn
hefur þá verið látinn liggja
þar sem hann var kominn.
Hann er 22 metrar á lengd, 4
m á hæð og breidd og þyngd
hans nemur talsvert meiru en
þúsund lestum. Hversu stór
steinninn er kemur bezt í ljós
ef hann er borinn saman við
manninn, sem stendur á stein
inum miðjum.
Það, sem er einkennilegast
er, að hægt skuli hafa verið að
kljúfa út svona Stóran stein
Loftleiðir: Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá NY kl. 07:0«. Fer til
Luxemborgar kl. 08:30.
Leifur Eiríksson er væníanlegur frá
Helsingfors og Oslo kl. 21:00. Fer til
NY kl. 22:30.
Flugfélag íslands — Millilandaflug:
Gullfaxi fer tii Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 07:00 I dag. Væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 21:40 í kvöld
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannaháfnar kl. 07:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar og Sauðárkróks.
og flytja hann, án þess að
hafa til þess nein taeki. Steinn
inn er klofinn úr berginu með
því irióti, að búin voru til
fjölmorg göt í beinni línu í
bergið, og í götin voru reknir
trjáfleygar, sem síðan voru
gegnbleyttir. Þegar þessir
fjölmörgu fleygar bólgnuðu,
af völdum vatnsins, klofnaði
þetta harða granít, en síðan
drógu heilar hjarðir af þræl-
um steinana úr steinnáminu
að byggingunni, þar sem átti
að nota hann.
+ Gengið +
18. marz 1963:
1 Enskt pund .......
1 Bandaríkjadollar
1 Kanadadollar M
100 Danskar kr.
100 Norskar kr. .....
100 Sænskar kr......
10° Finnsk mörk
100 Franskir fr. ....
100 Svissn. frk. ....
100 Gyllini ........
100 Vestur-Þýzk mörk
100 Belgískir fr.....
100 Pesetar ........
100 Tékkn. krónur «...
Lítill Fiat
2ja manna, til sölu. Uppl.
í sima 11675. Selst ódýrL
Góð
4ra herb. íbúðarhœð
um 100 ferm. á hitaveitusvæði í Austurborginni til
sölu. — íbúðin er nýleg og er 1. veðréttur laus. —
Laus 1. júní n.k. — Uppl. ekki í síma.
IMýja fasteignasalan
Laugavegi 12.
Kaup Sala
120,28 120,58
.. 42.95 43,06
. 39,89 40,00
.. 622,85 624,45
. 601,35 602,89
.. 827,43 829,58
1.335,72 1.339,1«.
- 876,40 878,64
. 992,65 995,20
1.195,54 1.198,60
1.074,76 1,077,52
... 86,16 86,38
71,60 71,80
596,40 598,00
Tekið á móti
titkynningum
frá ki. 10-12 f.h.
Rússnesk listaþing
f Rússlandi er hreinlætið svo hroðalega gott
að hægt er ekki að tvíla það né stæla’ um.
Ókeypis þar iistamenn fá allir heilaþvott
og ýmsir vist í ríkis-þvottahælum.
Og herrarnir í Moskvu hafa komið því í kring,
— því kapp er lagt á andlegt freisi mannsins —
að öll þar munu framvegis hin frjálsu listaþing
fylla sali í stærsta „Kleppi“ landsins.
KELl.
Rússa jeppi
Vil kaupa rússneskan jeppa með blæjum. Tilboð um
verð og greiðsluskilmála, ásamt upplýsingum um
ástand sendist afgr. Mbl. merkt: „Jeppi — 6130“
fyrir 10. þessa mánaðar.
Eldhússtúlka óskast
Upplýsingar hjá matráðskonunni.
Sjúkrahúsið
Sólheimar
Austfirðingar Reykjavlk
Síðasta kvöld parakeppninnar verður í Breiðfirð-
ingabúð annað kvöld kl. 8,30. Dansað til kl. 1. —
Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.
! Hulsubor
Hulsubor óskast.
Kaupfélag Hvammsfjarðar.
Búðardal.
NVKOIVGIÐ :