Morgunblaðið - 04.04.1963, Page 9

Morgunblaðið - 04.04.1963, Page 9
9 Fimmtudagur 4. apríl 1963 MORCUNBLAÐIfí % iíi ii V ft V' ÍT :.n 'T £: v Steindór vill selja 18 og 21 manna Chevrolet bifreiðir, árgerð 1934. Sérstakt tækifærisverð. Sími 18585. > Reykjavík eða næsta nagrenni Maður utan af landi óskar að taka á leigu í Reykja- vík, eða næsta nágrenni, 3ja—4ra herb. íbúð til eins árs eða eftir samkomulagi. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Áríðandi — 6692“. TELPNAB UXUR nælon-stretch, á 4—14 ára. Verð kr. 1100,00. — Sendum í póskröfu. Höfum einnig rólur, sölt og rennibrautir. Fjölvsrkinn Bogahlíð 17. — Sími 20599. Trésmíðavélar til sölu Hjólsög og 6” afréttari (samstæða), Walker Turner 16” bandsög og standborvél. Vélarnar verða til sýnis fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 8—10 e.h. í gamla Kennaraskólahúsinu við Laufásveg. Afgreiðslumaður Ungur afgreiðslumaður óskast, upplýsingar í verzl- uninni (ekki í síma) á milli kl. 2—3 í dag og á morgun. BIERING Lsugavegi 6. Hópferðarbílar allar stærðir. Sími 32716 og 34307. AkiS sjálf nýjum bíl Almenna bifreiffalelgan hf. Suðurgata 91. — Sími 477. og 170. AKRANESI NÝJUlrl BtL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍC 40 Sími 13776 Akið sjálf nýjum bíl Aimenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 ■— Simi 1513. KEFLAVlK Keflavik Leigjum bíla Akið sjálf. BÍLALE1GAN Skólavegi 16. Simi 1426. Hörður Valdemarsson. Bifreiðoleigon BÍLLINN Höfðatiíni 4 $. 18833 ^ ZEPHYR4 CONSUL „315“ VOLKSWAGEN Cq landrover COMET ^ SINGER PO VOUGE 63 BÍLLINN BILALEIGAIM HF. Volkswagen — Nýlr bílar Sendum heun og sækjum. SÍIVII - 50214 Sel Klæffagerð — Verzlun Klapparstíg 40. STAFRÓFSSKRÁ yfir vöruheiti í tollskránni 1963 er til sölu á skrifstofu vorri. Verð kr. 65,00. — Frumvarp til laga um tollskrá o. fl. liggur frammi til afhendingar. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Laufásveg 36, Reykjavík. Leigjum bíla akið sjálf CO 3 b. | » E c s «o 2 INGOLFSSTRÆTI II. Skuldabréf Höfum kaupendur að fasteignatryggðum skulda- bréfum og ríkistryggðum skuldabréfum. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOF/ N fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14 — Sími 16223 kl. 5—7. Heimasími 12469. Af sérstökum ástæðum er fataverzlun til sölu á góðum stað í bænum. — Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar, sendi nöfn og heimilisföng á afgr. Mbl. fyrir 9. apríl, merkt: „Miðbær — Lauga- vegur — 1805“. Atvinna óskast Stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir atvihnu. Tilboð, merkt: „Vön — 6690“ sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þessa mánaðar. Til sölu er húseign í Austurbænum með 5 íbúðum. — Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 20480 og 14400. Keflavík - NjarÖvík 4ra—5 herb. íbúð óskast til kaups. Há útborgun. Fasteígnasala Suðurnesja hf. Hafnargötu 26, Keflavík. —■ Sími 1760. Keflavík 3ja—4ra herb. íbúð oskast til kaúps eðá leTgu strax. Fasteignasala Suðurnesja hf. Hafnafgötu 26, Keflavík. — Sími 1760. Glœsileg íbúð Höfum til sölu mjög skemmtilega neðri hæð í tví- býlishúsi í Ytri-Njarðvík. íbúðin er 112 ferm., tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi og eldhús, ásamt geymslu. Glæsileg íbúð. Fasteignasala Suðurnesja hf. Hafnarstræti 26, Keflavík. — Sími 1760. 65 rúmlesta bátur til sölu. I bátnum eru olíudrifin spil og radar. — Verð kr. 1.200.000,- Greiðslur eftir samkomulagi. Vél og bátur í góðu lagi. Uppl. í skrifstofu minni kl. 10—12 og 5—7 daglega. JÓHANN RAGNARSSON, hdl. Vonarstræti 4. •— Sími 19085.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.