Morgunblaðið - 04.04.1963, Síða 14

Morgunblaðið - 04.04.1963, Síða 14
14 MOKGUNBL AÐIÐ Fimmtudagur 4. apríl 1963 Atvinna ' Stúlka helzt vön að sauma, getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar í verksmiðjunni, Þverholti 17. Vínnufatagerð íslands hf. Sonur okkar INGVAR JÓHANN SIGURÐSSON Hólabraut 12, Hafnarfirði lézt af slysfðrum þriðjudaginn 2. apríL Jólin Ingvarsdóttir, Sigurður L. Árnason. Hjartkær fósturfaðir minn KRISTJÁN MARKf SSON Nýlendugötu 19B andaðist á Landsspítalanum 2. apríl. — Jarðarförin ákveðin síðar. Ester Hurle. Jarðarfðr EIRÍKS JÓNSSONAR Vorsabae íer fram frá Ólafsvallakirkju laugardaginn 6. apríl. — Húskveðja hefst á heimili hins látna kl. 1. Þeim, sem viija minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Bílferð verður frá Reykjavík kL 9. Upplýsingar í síma 2-27-84. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnaböm Ég þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns BJARNA KJARTANSSONAR Hólsvegi 11. Margrét Sigurjónsdóttir. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og systir GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR verður jarðsungin frá kirkju Óháða safnaðarins laug- ardaginn 6. apríl kL 11 f.h. Jarðað verður í kirkju- garðinum við Suðurgötu. Kristbjöm Bjamason, Árni Kristbjömsson, Guðrún Sveinsdóttir, Soffía Kristbjömsdóttir, Ólafur Stephensen, Hrafnhildur Kristbjömsdóttir, Ómar Árnason, Ingólfur Kristbjömsson, Þuríður Árnadóttir, Jóna Amadóttir, og baraaböm. Maðurinn minn og faðir okkar GUNNAR GUNNLAUGSSON húsasmiður, Flókagötu 56 andaðist i sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 2. apríl. Guðmunda Ingvarsdóttir, Margrét Gunnarsdóttir, Tryggvi Gunnarsson, Þorfinnur Gunnarsson. Jarðarför móður okkar SIGURBORGAR HALLDÓRSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 5. apríl n.k. kl. 10,30 f.h. Ása M. Ólafsdóttir, Marinó Ólafsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför INGIBJARGAR HJÁLMARSDÓTTUR Lindarhvammi 7 Sigurjón Sigurbjömsson, Inga Sigurjónsdóttir, Selma Sigurjónsdóttir, Guðmundur Kristinsson, Friðþjófur Bjömsson. Innilegustu þakkir færi ég öllum sem sýndu mér samúð við fráfall og jarðarför dóttur minnar FRIÐRÚNAR FRIÐLEIFSDÓTTUR En þó sérstaklega börnum mínum, tengdabörnum og föðursystur hinnar látnu. — Guð blessi ykkur öll. Karólína Þórðardóttir. Guðlaugur B'arnason MIG SETTI hljóðan, er ég frétti að vinur minn, Guðlaugur Bjarnason hefði látizt 21. febrú- ar, því mér fannst svo stutt síð- an ég hafði hitt hann, hressan og kátan, eins og hann var alltaf, og taldi þá vist að við ættum eftir að njóta mar.gra gleði- stunda saman. Kynni okkar Lauga (en svo var hann oftast nefndur aí vin- um sínum) upphófust fyrir nokkrum árum, er ég vann á verkstæði hans að Miðstræti 5. Guðlaugur var fagmaður góður og skemmtilegur vinnufélagi, strangheiðarlegur í viðskiptum, og mátti hvergi vamm sitt' vita, enda trúmaður mikill, en fór vel með það, eins og aðrar náðar- gjafir Guðs, er hann miðlaði öðrum af. Guðlaugur var vel heima í Biblíunni og hafði hana allar stundir hjá sér á vinnu- stað, en samt þvingaði hann aldrei neinn til að ræða við sig um andleg mál, en var boðinn og búinn til að leiðbeina hverri leit- andi sál í gegnum Guðsorð, og gerði það þá ávallt á sinn sér- stæða, milda og ljúfmannlega hátt, sannfærandi án andlegrar þröngsýni né biindu á það, sem var honum þó helgasL Sá sem þetta skrifar á honum margar stundir uppi að unna, því væri ég í vanda staddur í trúarlegum efnum, leitaði ég frekar til Lauga en margra annara, sem ég þekkti og var hann ávallt viðbú- inn slíku kalli, hvort var að nóttu eða degi. Síðustu árin var hann í söfnuði Aðventista, en eflaust ekki talinn einn af þeim stari- andi innan safnaðarins, en hann var dulur maður og kaus heldur að starfa að tjaldabaki, ef svo mætti segja, og þannig heldur á- vaxta sitt pund, Guði sínum til dýrðar, en í samkomusölum. Eg hef kynnzt mörgum mönn- um um mína daga, sem hneigzt hafa að trúarlegum efnum, en fáa þekkt jafn einlæga í sinni Guðstrú og Guðlaug Bjarnason. í smáu sem stóru byggði hann allt á bæninni, t.d. hafði ég eitt sinn orð á því við son hans, er ég vann með, að alltaf væri nóg að gera á verkstæðinu, og ég undraðist hvernig það mætti vera, jafn lítið og það léti yfir sér, laust við allt auglýsinga- skrum, sem nú á tímum virðist svo nauðsynlegt við svona rekst- ur. Sagði hann mér þá, að ef svo bæri við, að verkefnin ætluðu að þrjóta,. færi pabbi sinn inn í her- bergi til að biðja og óðar streymdu verkefnin að, og fékk ég þetta staðfest af Guðlaugi sjálfum. Þetta virðist mörgum kannski fjarstaeðukennt og ó- merkilégt dæmL en ég tek það hér fram af því mér finnst það lýsa Guðlaugi svo vel. Fyrir hann var það sannleikur sem skrifað stendur í Jóhannesar- guðspjalli, 1. kapitula, 7—8: „Eí þér eruð í mér og orð min eru í yður þá biðjið um hvað sem þér viljið, og það mun veitast yður.‘* Guðlaugur tók oft undir með sálmaskáldinu á sinni storma- sömu ævi. Þú heilaga ritning huggar mig Mér heilög orðin lýsa þín. Sé Guði lof sem að gaf mér þig þú gersemin hin dýrsta min. Vinur minn, með þessum fá- tæklegu orðum kveð ég þig og sendi sonum þínum mínar sam- úðarkveðjur. Við söknum þín allir og viljum þakka þér allt sem þú varst okkur, þeim kær- leiksríkur faðir, og mér sem elskulegur vinur, og það verður okkar huggun í harmi, að þú varst trúr allt til dauða, og hefur nú uppskorið laun þín hjá hon- um, sem dó fyrir okkur alla menn, og lofaði að búa okkur stað við hlið síns himneska föð- ur. Vertu sæll, vinur, hvíl þú i friði. Ásgeir H. P. HraundaL Aðalfundur ís- lenzkra dráttar- brautaeigenda AÐALFDNDUR Félags ísL dráttarbrautareigenda var hald- inn 9. marz sl. Formaður félagsins Bjaml Einarsson, setti fundinn og skýrði frá störium félagsins á sL árL Rætt var um lánamál etöðv- anna og nauðsyn þess að settur verði ákvæðistímataxti i iðninni, Stjórn félagsinis var endur- kjörin, en hana skipa: Bjarni Einarsson, formaður, Marzeliiua Bernharðsson, ritari og Sigurjón Einarsson, gjaldkerL í Félagi ísl. dráttarbrautaeig- enda eru 15 dráttanbrautir. Heimasaumur Konur vanar karlmannabuxnasaumi geta fengið heimavinnu strax. Tilb. merkt: „Heimasaumur — 6131“ sendist afgr. Mbl. Afgreiðslumaður óskast í byggingarvöruverzlun. Tilboð er tilgreini fyrri störf, sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „K-27 — 6686“. Lögtaksurskurður Eftir beiðni bæjarstjóra Kópavogs f.h. bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir eftir- töldum gjaldföllnum og ógreiddum gjöldum af fast- eignum til Kópavogskaupstaðar fyrir árið 1963. Fasteignaskattur, sem féll í gjalddaga 15. jan. 1963. Vatnsskattur til Vatnsveitu Kópavogs, sem féll í gjalddaga 2. janúar 1963. Leigugjald lóða, sem féll í gjalddaga 2. jan. 1963, ásamt dráttarvöxtum, lögtakskostnaði og öðrum kostnaði við innheimtu. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar, án frekari fyrirvara, ef eigi verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 26. marz 1963. f.h. Ólafur St. Sigurðsson, • (sign). Afgreiðslumaður Okkur vantar nú þegar duglegan og reglusaman af- greiðslumann. Upplýsingar á skrifstofunni Banka- stræti 11, kl. 11—12. J. Þojláksson & IMorðmann hf. Reykjavík - Akureyri Páskaáætlun 1963 Frá Reykjavík: Frá Akureyri: 5. apríl 6. apríl 7. — * 7. — 9. — 8. — 10. — — 11. — 10. — 13. — 11. — 15. — 13. — 16. — 1 1 iti <£ fH iH * Athugið að ferðin til Reykjavikur 7. apríl hefst á Sauðárkróki ekki AkureyrL Norðurleið hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.