Morgunblaðið - 04.04.1963, Side 15
Fim,mtuclagur 4,., apríl 1963
MORCVNBLADIÐ
15
" EVERYWAY "
Einfalt og gott
eldvarnartæki.
Hentugt fyrir verksmiðjur,
verkstæði og stórar
byggingar.
Ólafur Gísjason & Co. hf.
Hafnarstræti 10—12_Sími 18370
Tilkynning um
lóðahreinsun
Samkvæmt 10., 11. og 28. grein heilbrigðissamþykkt-
ar fyrir Reykjavík, er lóðareigendum skylt að halda
lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um,
að lok séu á sorpílátum.
Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um, að
flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veld-
ur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en.
14. maí n.k.
Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á
kostnað húseigenda.
Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnulokum,
hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað,
tilkynni það í síma 13210 eða 12746.
Urgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöðina á
Ártúnshöfða á þeim tíma sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 7,30—23,00.
Á helgidögum frá kl. 10,00—18,00.
Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um
losun.
Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að
flytja úrgang á aðra staði í bæjarlandinu. Verða þeir
, látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því efni.
1. apríl 1963.
Skrifstofur Reykjavíkurborgar, SÍV'atúni 2.
Hreinsunardeild. -
Viðskiptafrœðingur
óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „6689“ sendist
á afgr. Mbl. fyrir 10. þessa mánaðar.
Sendisveinn
óskast nú þegar.
IHagnús lijaran
Umboðs- og heildverzlun
Hafnarstræti 5, 3. hæð. — Sími 24140.
Keflavik — Suðurnes
Til sölu 4ra herb. neðri hæð
í tvíbýlishúsi í Ytri-Njarð-
vík. Sér inng., sér hiti.
4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis-
húsi í Ytri-Njarðvík. Allt
sér. Bílskúr.
4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis-
húsi við Hringbraut í Keflar
vík. Allt sér.
I skiptum
4ra—5 herb. íbúð í Keflavík
óskast í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúð í Keflavík.
Höfum kaupendur
að íbúðum af öllum stærðum.
FASTEIGNASALA
SUÐURNESJA HF.
Hafnargötu 26, Keflavík.
Sími 1760.
T/7 sölu m.a.
5 herb. glæsileg íbúð á efstu
hæð í fjölbýlishúsi á hita-
veitusvæði.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðalæk. Sér inng. Sér
hiti. Bílskúrsréttur.
5 herb. mjög falleg íbúð á
efri hæð í tvíbýlishúsi við
Holtaigerði.
5 herb. íbúð á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi í Austurbænum.
Tilbúin undir tréverk. —
Fylgir í kjallara auk
geymslu 1 herbergi.
mAlflutnings- og
FASTEIGN ASTOFA
Agnar Gústafsson hrl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994, 22870.
Utan skrifstofutíma 35435.
LIDÖ
Smurt brauð
Seljum smurt brauð næstu
fermingardaga.
Vinsamlega pantið í síma
35935 og 35936 daglega
kl. 2—4.
Stórvirk ýtuskófla
ug jirðýta
ásamt vörubílum til leigu.
Tek að mér að grafa grunna,
fjarlægja moldarhauga og
grjót af lóðum. Uppl. í síma
14965 og að kvöldkiu 16493.
ísland - Danmörk
Dönsk prestskona, 60 ára, sem
hefur áhuga á að sjá ísland,
óskar eftir dvöl hjá fjölskyldu
14 daga síðast í júlí, með
tækifærum til ferðalaga.
í staðinn býðst dvöl fyrir
einn eða tvo á vestur-józku
prestsetri 14 daga síðast í júní.
Henny Lumholt
B0vlingbjerg
Jylland, Danmark.
Atvinna
Stúlkur, helzt vanar kápusaum geta fengið vinnu
nú þegar.
Ylur hf.
Fatagérð, Skúlagötu 26, III. hæð. Síini 13591.
íbúð óskast
fyrir starfsmann minn, helzt í Álfheimum, Klepps-
holti eða Vogahverfi.
Gísli Ferdinandsson
skósmiður. — Álfheimum 6. — Sími 37541.
Bílstjóri
Viljum ráða reglusaman mann til útkeyrslu og
annarra starfa, nú þegar. Upplýsingar á skrifstof-
unni, Vonarstræti 4B.
IVfagnús Th. S. Blöndahl hf.
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða prúðan afgreiðslumann innan 25 ára,
sem hefur áhuga fyrir verzlunarstörfum og er með
ökuréttindi. Tilboð sendist afg. Mbl. fyrir 7. þ.m.
merkt: „Byggingavöruverzlun — 6760“.
Garðyrkjumenn
Tilboð óskast í að ganga frá lóð sambýlishúss við
Kleppsveg. Verklýsing og upplýsingar í síma 3-32-90
í kvöld og næstu kvöld.
ÍBÚÐ
Nýtízku 2ja herb. íbúð vantar fyrir norsk hjón í
3 mánuði frá miðjum apríl. Upplýsingar í síma’ 20520.
Vil kaupa
Ford eða Chevrolet station að árgerð ’58—’60, og lata
Plymouth ásamt peningum sem greiðslu.
Upplýsingar í síma 14523.
Vélbátur til sölu
Vb. Ingi, GK-148, sem er 9 smálestir að stærð,
byggður hjá Bátalóni h.f., Hafnarfirði, árið 1961,
er til sölu. í bátnum er 36 hestafla diesel vél, jap-
anskur dýptarmælir, olíueldavél í lúkar. Gúmmí-
bátur o. fl. Allt í 1. fl. standi. Verð króhur 600 þús-
und. Útborgun krónur 150 þúsund.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, hrl.
Linntesstíg 3, Hafnarfirði.
Símar 50960 og 50783.
Til sölu
Nýleg íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg. 3 svefn-
herb. 2. stofur, sameiginlegt vélþvottahús í kjallara.
Hitaveita. I. veðréttur laus.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl.
Laufásvegi 2. — Sími 19960.