Morgunblaðið - 04.04.1963, Page 19
Fimmtudagur 4. apríl 1963
MORGVIVBLAÐIÐ
19
Sími 50184.
Hvíta fjallsbrúnin
(Shiroi sanmyaku)
Japönsk gullverðlaunam.ynd
frá Cannes, Ein fegursta nátt-
úrumynd sem sézt hefur á
k vikmy ndat j aldi.
Ik -sm _
Sjáið örn hremma bjarn-
dýrsunga.
Sýnd kl. 7 og 9
mm
Síihi 50249.
My Ceisha
Heimsfræg amerísk stór-
mynd í litum, tekin í
Japan.
Shlrley Maclaine
ves Montand
Sýnd kl. 9.
Spennandi
,,Lemmy" mynd
Sýnd kl. 7.
TRULOFUNAR
HRINGIR^
AMTMANNSSTIG 2
IMLDÓR KRISTISSON
GULLSMIÐUR. SIMl 16979.
KÓPMOGSRÍÓ
Simi 19185.
Lcikfélag Kópavogt
Maður og kona
Frumsýning kl. 8.30.
Til sölu
Raðhús
við Sólheima, 6 herb.,
W. C. og bað. Bílskúr. —
Hagkvæm lán.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090.
Glaumbær
Negradanshljómsveif
Don Williams frá Vestur Indíum
syngur og leikur í Glaumbæ í kvöld. Hljóm-
sveit Don Williams hefur farið sigurför um
næturklúbba Evrópu og kemur nú frá Norð-
urlöndum, þar sem hún nýtur óhemju vin-
sælda. — Dansað á báðum hæðum. —
Tvær hljómsveitir.
Kvöldverður framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir í síma 22643.
Uppreimaðir
strigaskór
allar stærSir,
nýkomnar
Skóverzlun
Péturs Andréssonat
Framnesvegi 2 - Laugavegi 17
Athugið!
aS borið saman við útbreiðsltf
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
Gömlu dansarnir kl. 21
IjÓASCCLyí
Hljomsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Breiðfirðingabúð
Gömlu dansarnir niðri
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar
Söngvari: Sigurður Johnnie.
Dansstjóri: Helgi Eysteins
IMýju dansarnir uppi
Opið á milli sala
Hljómsveit
Andrésar Ingólfssonar
Söngvari
Jakob Jónsson.
Sala aðgöngumiða
hefst kl. 8.
Breiðfirðingabúð
Sírnar 17985 og 16540.
Verzíunarskólanemendur
Útskrifaðir 1958
Áríðandi fundur í Nausti milli kl. 5 og 7
í dag. — Mætum öll.
KLÚBBURINN
í KVÖLD Hljómsveit Hauks
Morthens og The Lollopops
skemmta.
ÍSjónvarpsstjörnurnar The LOLLIPOPS
Súlnasalurinn
opinn í kvöld
Hljómsveit
Svavars Gests leikur
Borðið og skemmtið yður í Súlnasalnum.
Grillið opið alla daga.
EINMGRUN
Ódýr og mjög góð einangrun.
Vönduð framleiðsla.
J. Þorláksson €r
Norðmann h.f.
Skúlagötu 30. Bankastræti 11.
B I N G O
Aðalvinningur: Flugfar til Kaupmannahafnar eða London og til baka
(Kbh. frá 1. 4. til 30. 5.)
eða eftir vali:
Hringferð með ms. Heklu til útlanda
í sumar á 1. farrými.
3 vinningar húsgögn hver að verð-
mæti kr. 6.600,00 til 8.100,00 til
sýnis á staðnum
Saumavél með öllu tilheyrandi.
ísskápur — Gólfteppi.
Framhalflsumferð hefst í kvöld.
Vinningur: Sófaborð, kr. 1.350,-
Aukaumferð með 5 vinningum.
Þér veljið úr 80—100 vinningum
af 3 borðum, ásamt fjölda auka-
vinninga.
Borðapantanir í síma 35936. Ókeypis aðgangur.
Bingóið hefst kl. 9. — Allir velkomnir.