Morgunblaðið - 04.04.1963, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 4. aprií 1963
MÖRC VNBL A ÐÍÐ
21
Silfurtunglið
Dansað frá kl. 9—11,30.
SOLO sextett og RÚNAR leika
öll nýjustu lögin.
Eldhúsg'uggatiöld
Terylene eldhúsgluggatjaldaefni í metratali, tilbúin
*
til uppsetningar á stöng eða gorm. Tvær breiddir
35 cm og 45 cm. — 5 litir.
Marteinn Einarsson & Co.
Fato- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816
Félagslíf
Farfuglar — Farfuglar
Farfuglar halda hlöðuball
í Breiðfirðingabúð föstudag-
inn 5. apríl. Fjölmennið á síð-
asta ballið, allir velkomnir í
fjörið.
Nefndin.
Ármenningar — Skíðadeild
Sjálfboðavinna verður um
helgina. Borið verður í veg-
inn og unnið verður við skál-
ann. Mætum öll og gerum
allt í stand fyrir páska, eins
og við viljum alltaf hafa það
Mætið með skóflur. — Farið
verður lauigardag kl. 3.
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Fram
Knattspyrnudeild, 3. flokkur.
Munið æfinguna í- kvöld á
Framvellinum kl. 7 og á
laugardaiginn kl. 5.
Þjálfarinn.
Somkomur
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld í GT-hús-
inu kl. 8.30. Hagnefndaratriði.
Kaffi eftir fund.
Æt.
K.F.U.M.
A.D. fundur í kvöld kl. 8.30.
Séra Jónas Gíslason flytur
erindi: „Úr sögu siðbótarinnar
á íslandi II.“.
Allir karlmenn velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Signe Ericsson talar.
Ungt fólk tekur til máls.
Allir velkomnir.
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Hjálpræðisherinn
Skáldkonan Hugrún
talar á samkomunni í kvöld
kl. 8.30. Allir velkomnir. —
Föstudag kl. 23.00. Miðnætur-
samkoma. Æskulýðsfélagið
annast samkomuna. Frú Auð-
ur Eir Vilhjálmsdóttir, guð-
fræðingur talar. Heimsókn frá
Ameríku. — Velkomin.
MELKA GOLD EXPRESS skyrtan er sænsk
úrvalsframleiðsla, framleidd úr NYLON
JERSEY, efnið sem hefur alla eiginleika
hinnar fullkomnustu skyrtu.
• MELKAGOLD
EXPRESS skyrtan
er auðveld í þvotti.
• Þornar fljótt.
• Og er ótrúlega
endingargóð.
Flibbinn heldur sínu upprunalega lagi þrátt
fyrir rnikla notkun og marga þvotta.
Söluumboð hafa eftirtaldar verzlanir:
REYKJAVÍK:
Ilerradeild P & Ó.
AKRANES:
Verzlunin DRÍFANDI
AKUREYRI: ^
JÓN M. JÓNSSON, verzlun.
melka
Guðjón Eyjólfsson
löggiltur endurskoðandj
Hverfisgötu 82
Simi 19658.
KEFLAVÍK:
Verzlunin FONS.
KARLMANNASKÚR FRÁ ENGLANDl
Vor — og sumartízkan 1963
Ný sending tekin upp í dag
Stórglæsiiegt úrval. Gott verð
Skóval, Austurstræti
Eymundsonarkjallara
Skóbúð Austurbæfar
Laugavegi 100