Morgunblaðið - 04.04.1963, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 04.04.1963, Qupperneq 22
:> 1 !. ' íi * ■" ■ * Ti T iT 'ti. MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. apríl 1963 Fram í júní f BYRJUN júní kemur þýzka atvinnuliðið Holstein-Kiel í heimsókn til Fram og leikur 4 leiki hér. Er þetta fyrsta þýzka atvinnuliðið, sem kemur hér eftir stríðið. Holstein-Kiel er eitt af þekktustu liðum Þýzkalands. Það hefur verið Þýzkalands- meistari, 6 sinnum norðurþýzkur meistari og 2 norðurþýzkur bik- armeistari. Auk þess urðu áhuga menn félagsins Þýzkalandsmeist arar 1961. ★ GÓÐUR ÁRANGUR. Holstein-Kiel leikur í norður ligunni og hefur undanfarið ver- ið í 3.—5. sæti. 16 lið eru í fyrstu deild á þessu svæði. Tvö efstu liðin þar eru Hamburg SV (með Seeler, Dörfel o.f.l land- liðsmenn) og Werder Bremen, en þau hafa um árabil verið með allra sterkustu liðum Þýzka- lands. Á þessu ári verða þær breyt- ingar á tilhögun á þýzku meist- arakeppninni, að landið verður gert að einu keppnissvæði, í stað 5 (með Berlín), ag verða 16—16 lið í meistarakeppninni. Það er talið fullvíst, að Holstein-Kiel verði eitt af þessum liðum. HandknatlleiksiViót ið : ★ STERKT FÉUAG. Til marks um styrkleika fé- lagsins í dag er jafnteflisleikur þess (1:1) við Hamburg SV fyrir skömmu. Hamburg SV gerði um svipað leyti jafntefli við ung- verslka landsliðið (2:2) í Hanno- ver. Meginstoðir Holstein-Kiel er aftasta vörnin ag miðju trióið. Um líkt leyti og Holstein-Kiel kemur til íslands, á félagið að leika 2 leiki við Ipswich Town, ensku meistarana frá því í fyrra. ——.........— ■ I Þróttari kominn í gegn og skorar. (ÞRftnAHttFHR. 'mRGHÉUBSÍKS Þýzkt úrvalsliö til r í skala ÍR AB vanda gangast ÍR-ingar fyr ir páskjíviku við sinn nýbyggða og glæjjpega skíðaskála í Hamra- gili við;Kolviðarhól. Þar sem aðeins er svefnpláss fyrir 46 manns má búast við að iEærri geti dvalið þar en þess óska en dvalarleyfin verða seld í ÍR-húsinu við Túngötu n.k. fimmtudag og föstudag kl. 5—7 e. h. — Gestum verður séð fyrir fæði allan tímann og þurfa því aðeins að hafa með sér svefnpoka, skíði og fatnað, en gestir þeir sem að- eins dvelja á daginn við skálann geta fengið keyptar veitingar. Ferðir verða frá B.S.R. á mið- vikudagskvöld og á hverjum morgni og til baka að kvöldi. Skíðasnjór er sæmilegur í Hamragili og,á Skarðmýrarfjalli. Þá er nægur snjór í Innstadal og á Hengli en þangað verða farnar gönguferðir þegar veður leyfir undir stjórns kunnugs manns. Skíðakennsla verður fyrir þá sem þess óska og að lokum verð- ur skíðakeppni. Á kvöldin verða haldnar kvöld vökur fyrir dvalargesu og e.t.v. dansað. frá baráttu baráttu um um fall 1 síðari hálfleik tóku ÍR-ingar að láta meira að sér kveða og söxuðu á forskot Þróttar og um miðbik hálfleiksins stóð 21—17 og skömmu síðar 24—21. Þótti mörgum sem nú tæki að horfa dauflega fyrir Þrótti, en þeir létu sig hvergi og 3 marka mun- ur var í leikslok 27—24. Þessi leikur var mjög þýðingar mikill fyrir Þrótt, skifti reyndar öllu, og nú hafa þeir tækifæri til að vera áfram 1. deildarlið eí þeir vinna aukaleik við KR áem er með 4 stig eftir 10 leiki eins og Þróttur. Mörk Þróttar í leiknum skor- uðu: Axel 7, Þórður Ásg. 6, Grét ar 5, Haukur 5, Helgi 2 og Páll og Jón 1 hvor. Mörk ÍR skoruðu. Gunnlaug- ur 11, Gylfi 6, Hermann 3, Gunn ar, Stefán, Þórður og Sig. 1 hver. ir FH — Víkingur FH-menn _mættu án Péturs, Einars og Ragnars sem allir eru gamalkunnir og reyndir lands- liðsmenn. Það hafði sín áhrif. En FH hefur haft þá sérstqðu að eiga landsliðsmenn í hverju rúmi næstum því og þrátt fyrir forföllin voru 5 landsliðsmenn í liði þeirra á vellinum'. Hefði því mátt búazt við að slíkt nægði. En öðru vísi fór en ætlað var. Framan af var baráttan mjög jöfn. Fyrst er FH yfir, en Víking ur nær forystu unz jafntefli verð ur 8—8. Þá nær FH 3 marka forystu en því fá Víkingar breytt með góðum leik og góðum skot- um fyrir hlé í 13—12 þeim í vil, í siðari hálfleiknum ná Víking ar undirtökum og það var fyrst fyrir leik Björns Kristjánssonar hins gamalkunna leikmanns sem það varð. Hann skorað. á skomm um tíma 4 mörk og innan stund ar var staðan 21-—14 fyrir Vík- ing. Var þá raunar gert úr um leikinn. Framhaldið var aðeins einskonar formsatriði. Svo fór að Víkingar unnu með 8 marka mun 29—21 og voru vel að sigri komn ir. Björn Kristjánsson, Björn Bjarnason, Jóhann og Pétur áttu allir góðan leik en markmaður- inn átti og þátt í hinum stóra og sæta sigri. Hjá FH var minna um sam- taka leik. Einna mest bar á Guð laugi og Kristján var skemmti- legur. Hjalti særður í markinu fékk ekki að sýna sína beztu hæfileika. Mörk FH skoruðu Birgir 5, Kristján Stef, og Guðlaugur 4 hvor, Auðunn og örn 3' hvor, Páll og Sverrir 1 hvor. Mörk Víkings skoruðu Rós- mundur 6, Pétur Bj. og Sig. Óli og Björn Kristjánsson 4 hver, Ó1 afur Friðriksson, Þórarinn og Bj. Bj. 3 hver, Jóhann og Þór 1 hvor. 8 6 keppa um meist- arafitla á skidum Breyttist sigur til Víkingur og Þróttur settu strik NÚ liggur fyrir að 86 keppendur verða á Skíðalandsmótinu á Siglufirði. 30 þeirra eru frá Siglu firði, 18 frá Reykjavík, 17 frá ísa firði, 10 frá Akureyri, 6 frá Ólafs EHOLAR AÐ UTAN * Á SUNNUDAGINN sigraði Bolivia heimsmeistaralið Brazi líu í knattspyrnu með 5—4. Með því vann Bolivia meist- aratitil S-Ameríku í fyrsta sinn. Bolivia hlaut 11 stig af 12 mögulegum. Það er ekki aðeins Bolivia sem hefur borið sigurorð af Brazilíumönnum nú. Paraguay vann þá 2—0 og Argentíu- menn unnu þá 3—0. DICK Richardsson sem var Evrópumeistari í þungavigt hnefaleika unz Ingimar Jo- hansson vann af honum titil- inn með rothöggi 1962, hefur ákveðið að hætta keppni. Ósigurinn gegn Ingo var fyrsta rothöggið sem Dick fékk, en nú hefur hann fengr ið nokkur önnur. Hann hefur grætt um 20 millj. ísl. kr. á atvinnuferli sínum. + HNEFALEIKARÁÐ Miami hefur ákveðið að gera tilraun með 2 mínútna lotur í stað þriggja í þeirri von að það dragi úr slysum í hnefaleika- hringnum. Fyrsti slíki leikur- urinn á að fara fram mið- vikudagskvöld. Reynslan sýn- ir að flest slys í hringnum verða á síðustu mínútum hverrar lotu. firði, 3 frá ÚÍA og 2 frá UMSE. Sérstaka athygli vekur að enginn þátttakandi er frá Héraðssam- bandi S-Þing og að hinir lands- frægu göngugarpar Þingeyinga skuli ekki mæta til leiks. Ákveðið er að göngukeppnin fari fram í Súlum v/Siglufjörð, stökkkeppnin í Hvanneyrarskál og svig og stórsvig í Skarðdal. Góð tíð hefur verið á Siglu- firði, síðustu daga sólskin og blíða. Er útlit fyrir gott veður. Nægur snjór er á keppnisstöð- unum áðurnefndu en lítill sem enginn í byggð. Verið er að hefja ruðning úr Siglufjarðarskarði svo útlit er fyrir að allt skíðafólk geti komið landleið ef vill. i reikninginn SÖGULEGUSTU úrslit nokkurs íslandsmóts í handknattleik urðu að Hálogalandi í fyrrakvöld. Kom þar til að báðir leikirnir í 1. deild urðu til þess - að ger- breyta öllu útliti móitsins. Sá leikurinn sem skar úr um topp inn, leikur FH og Víkings endaði með þeim úrslitum að Fram var tryggður sigur fyrir úrslitaleik- inn við FH, sem verður n.k. sunnud. En hinn leikurinn milli botnliðsins Þróttar og iR lank þannig að Þróttur fær enn eitt tækifæri til að berjast fyrir tilveru í 1. deild með auka leik við KR, því með sigri Oig 2 stigum tryggðu Þróttarar sér sama stigafjölda og KR hefur eða 4 og aukaleikur verður að fara fram. Þannig skeði það að í stað úrslitaleiks um Islandstitil- inn, verður aðalúrsiitaleikurinn um falUð niður í aðra deild. Það verða ekki Fram og FH sem berjast íyrst og fremst, því Fram hefur þegar sigur í mótinu heldur KR og Þróttur um fallið úr 1. deild. 4: Þróttur — ÍR Þróttarar mættu mjög á- kveðnir til leiks og náðu í byrjun mjög öruggri forystu sem jókst smátt og smátt unz staðan var 15 --7. Það var mesta forskot sem Þróttur náði gegn ÍR. í leikshléi stóð 16—8. Jóhann kemst í gegn þrátt fyrir að hann var haldið — en á hann var dæmt aukakast! ! /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.