Morgunblaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 1
48 sáður 1957 1958 1959 19 60 1961 196Z 1963 Vinstri 5ijórn Vi$reisn -------> Fjárfesting á árunum 1957—1963 — MIÐA Ð VH) VERÐLAG 1 ARSLOK 1962. Eesta framkvæmdaár í sögu bjóðarinnar 3220 millj. kr. fjárfesting 1963, 2614 millj. kr. fjárfesting 1958 miðað við sama verðlag 60°Jo aukning fjáxfestingai í rafvirkjunuin og rafveitum, hita- og vatnsveitum, samgöngum og opinberum byggingum 1963-66 miðað við 1957-61 | Á þessu ári verður fjárfesting hér á landi meiri en nokkru sinni fyrr á einu ári. Er gert ráð fyrir, að fjárfest- ingin á árinu verði 3220 millj. kr. Þessi mikla fjárfesting er möguleg vegna hinnar stórbættu stöðu landsins út á við og hins aukna jafnvægis, sem náðst hefur í efnahagsmál- um þjóðerinnar. á Hækkunin verður í öllum aðalgreinum fjárfestingar, í árunuim 1961 og 1962 var fjártfest- ingin hins vegar nokkru xninini en 'hiún var á naestu 2 árum þar á uindan. Þessi minmikun var nauð synleg til þess að staða landsins út á við gætfi styrkzt og þetra jatfnvægi náðst í efnahagsmál- uim innanlandis. Hinn góði árangur, sem náð ist í þessum efnum vegna við- reisnarráðstafana núverandi ríkisstjórnar, hefur skapað skilyrði fyrir því, að fjárfest- ing geti aukizt á nýjan leik. -ár 19% meiri fjárfesting 1963 en 1962 Eins og áður segir, verður fjár tfestingin á þessu ári 3220 millj. kr. Er hér um að ræða mikla hækkun frá s.l. ári, en þá mun fjárfestingin hafa numið um 2711 millj. kr. Nemur því hækkunin rúmlega 500 millj. kr., eða 19%. Er þetta hluitfaillslega meiri hækk un en átti sér stað á árinu 1962, en þá var hæktoumin talin hatfa mumið 14%. Rúmur helmingur hækikunarinnar á þessu ári statfar eingöngu atf stórauknum inníluitm ingi fisiikskipa. Meginástæðan til þess, að svo mikil fjárfesting er talin möguleg nú og á næstu árum, er sú, að möguleikar til heil- brigðrar fjáröflunar hafa stór- aukizt, bæði vegna mjög auk- innar sparifjármyndunar inn- anlands og sterkrar stöðu landsins út á við. * 1565 mállj. kr. fjárfesting í atvinnuvegunum Svo sem að framan greinir, er gert ráð fyrir 1565 millj. kr. tfjánfestingu í atvinmuvegunum á þessu ári. Er fjárfestingin í ein- stökum greinum áætluð sem hér segir: Land'búnaður .... 270 millj. kir. Fisikveiðar ....... 405 — — Vinmsla sjávaratf. 220 — —- Annar iðnaður, þ.m.t. vinnsla lanidib.atfu. 200 — —- Flutninigatæki .. 230 — — Verzl.-, skritfst.- og gistilhús, olíu- stöðvar o.fl.........120 — — Ýmsar vélar og tæki .............. 120 — — Samitals 1565 millj. kr. if 1500 íbúðir á ári Fjárfestingin í fbúðarhúsonm, 675 millj. kr., svarar til bygging- ar 1270 ibúða á þessu ári, en gert er ráð fyrir, að fjárfesting í íbúðarhúsum vaxi síðan á ár- umum 1964—66 upp í 800 millj. kr. á ári, en það svarar tii bygg- ingar 1500 íbúða á ári. ★ 980 millj. kr. í opinberum frr.mkvæmdum Fjártfeisting í mannvirfejum og byggingum hins opinibera er ráð- gerð 980 millj. kr. á þessu ári. Er það tæplega 200 millj. kr. hærri fjánhæð en á s.l. ári, en þá var fjártfestingim 786 miillj. kr. Verður aukmingin hér mest í ratf virkjunum og rafveituim, vegum, höfnum og skólum. •k Raforkuframkvæmdir fyrir 185 millj. kr. Fjárfesting í raforkumélum er áætluð 185 millij. kr. á árinu. Verður m.a. lokið við stækkun íraifossstöðvarinnar, og mium kiostnaðurimn við þær fram- kvæmdir nema 65 milJj. kr. Á vegum Raifmagnsveitma rúkisins verða framikvæmdir fyrir 81 millj. kr., 14 millj. kr. verður varið til virkjunarrannsófcna. byrjunartframkvæmdir við nýja stórvinkjun á Suðvesturlandi fyr- ir 10 mililj. kr. og framkvæmdir Raifmagnsvéitu Reykjarvikur og aðrar framkvæmdir fyrir 15 millj. kr. í framkvæmdaáætlun ríkis- stjórnarinnar fyrir árin 1963 —66 er svo gert ráð fyrir því, að fjárfesting í raforku- málum veirði 80% hærri á þessum árum en á árabilinu 1957—61, eða 430 millj. kr. að meðaltali á ári. Frl á bls. 23 atvinnuvegunum, íbúðarhúsum og mannvirkjum og bygg- ingum hms opinbera. Langmest verður fjárfestingin í at- vinnuvegum þjóðarinnar, eða 1565 millj. kr., þá í mann- virkjum og byggingum hins opinbera 980 millj. kr. og í íbúðarhúsum 675 millj. kr. t I framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 1964-66 er gert ráð fyrir, að fjárfestingin aukist enn á þessu tímabili og verði 3380 mjllj. kr. að meðaltali á ári. Jafn- gildir þetta 6.1% aukningu fjárfestingarinnar að meðaltali á ári. Með þessu móti verður fjárfestingin þó ekki meiri en svo, að það samrýmist jafnvægi í efnahagslífinu út á við og inn á við. Með þessari fjárfestingu verður lagður grund- völlur að örari og traustari vexti þjóðarframleiðslunnar, sem aftur mun stuðla að stórbættum lífskjörum þjóðarinn- «r. Á árunuim 1957—63 er fjár- Ifesting þjóðarinnair seim hér seg- ir — miðað við verðlag í árs- lok 1962: 1957 2702 nnillj. kx. 1958 2614 — — 1959 2877 — _ 1960 3050 — — 1961 2385 — — 1962 2711 — — 1963 3220 — — Eins og fraim kemiur á þessu yfirliti, eykst fjánfestingin þegar eiftir að vinstri stjórnin lætiur af völdum. Á árinu 1960 kemst fjár- festingin upp í 3050 mililg. kr. Á Kennsla í barnaskólunum er nú að ljúka. l*að átti vel við börnin að fá að ganga úti i góða veðrinu siðustu skóladagana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.