Morgunblaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 21
MORGVIVBLADIÐ 21 { Sunnudagur 26. maí 1963 Fiskverkunarstöð til sölu Fiskverkunarstöð Fiskvers Vestmannaeyja h.f. er til sölu. Hér er um að ræða Fiskverkunarhús félags- ins á horni hlíðarvegs og Strandvegs í Vestmanna- eyjum ásamt öllu fé þar á meðal vörubifreið, drátt- arvél, fiskþvottavél, skreiðarhjallar o. m. m. fl. Ennfremur beitingarpláss fyrir 4 báta í sérstöku húsi. Grunnflötur aðalhússins er 900 ferm. tvær hæðir, lofthæð 4 m. Alls er byggingin 7200 rúmm. Tilboðum sé skilað til Pálma Sigurðssonar forstjóra Hólagötu 18 Vestmannaeyjum símar 444 og 475 eigi síðar en 30. júní 1963 og veitir hann allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Vestmannaeyjum, 24. maí 1963. FISKVER VESTMANNAEYJA H.F. Sumaratvinna Okkur vantar starfsfólk unglinga og full- orðið fólk til vinnu í sumar í frystihúsi voru í Vestmannaeyjum. Frí ferð. Frítt húsnæði. Talið við Einar Sigurjónsson í síma 10 eða 381, Vestmannaeyjum. ísfélag Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyjum. Afgreiðslumaður óskast strax Einhver þekking í bílavarahlutum æskileg. Skódabúðin Bolholti 4. C. B. silturbúðin Hringir, hálsmen, hálsfestar, armkeðjur, viðhengi úr gulli og silfri í glæsilegu úrvali. Gefið gjafir frá G. B. silfurbúðinni. 'ngi Ingimundarsoti nálflutningur — lögfræðistörl r.iarnargötu 30 — SimJ 24753. héraðsdómslögmaður PIANÓFLUTNINGAR ÞU-----LUTNINGAR Hilmar Bjarnason Simi 24674. Þér fáið gjafavörurnar, búsáhöldin raftækin og margt fleira í miklu úrvali hér. I'orsteinn Bergmann Búsáhaldaverzlunin. Smásala — heildsala Laufásvegi 14 srmi 17-7-71 Jh V h/*; Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 26. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á húseigninni á Selásbletti 8, hér í borg, þingl. eign Önnu M. Maríánsdóttur o. fl., fer fram eftir kröfu Rannveigar Þorsteinsdóttur, hrl., á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 29. maí 1963, kl. 3.30 síðdegis. * Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bátur til sölu M.b. Stígandi V.E. 77 73 tonn stálbátur er til sölu. — Uppl. gefur Helgi Björg- vinsson sími 588 Vestmannaeyjum. \W STÓRCLÆSILECUR BAZAR OG KAFFISALA í K.R.-HEIMILINU við Kaplaskjólsveg í dag og hefst kl. 2 e.h. Mikið úrval eigulegra muna: Barnapeysur, Kvenpeysur, Herrapeysur, Sokkar, Treflar, Húfur, Slæður, Bindi, Bækur, Búsáhöld, Húsgögn o. magt. fl. — Á kaffisölunni eru t. d. allskonar rjómatertur, súkku- laðitertur, smurt brauð og ótal margar aðara kræsingar. VERIÐ VELKOMIN. HANDKNATTLEIKSDEILDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.