Morgunblaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐID Sunnudagur 26. maí 1963 NÚ MUN svo komið að Dal- vík við Eyjafjörð er ein stærsta útgerðarstöð á Norð- urlantU. Er þá miðað við fjölda fiskiskipa þar og sam- anlagða smálestatölu þeirra. Þá er að sjálfsögðu undan- skilin togaraútgerðin á Akur- eyri. Það er vinnuhjúaskildagi þeg- ar við bregðum okkur út á Dal- vík. Norðaustan átt er og hríð inn arbræðsla þessi afkasti um 1200 málum á sólarhring. Ætlunin er að reisa verksmiðjuhúsið í sum- ar og koma vélum þar fyrir næsta vetur og ljúka þá verk- smiðjunni. Við væntum skilnings og trausts ríkisvaldsins við bygg- ingu þessa. Þegar hér er komið samtali okkar Valdemars, kemur Hall- grímur Antonsson byggingarfull trúi á Dalvík inn á skrifstofuna til hans. Við notum tækifærið og spyrjum hann nokkuð frekar um byggingarframkvæmdir hér á staðnum. Hallgrímur segir okkur svo frá: — Hér er nú verið að ljúka byggingu símstöðvarhúss og er áætlað að koma þar fyrir tækj- um í sumar. Þar verður sjálfvirk símstöð sett upp og mun þá hægt að ná milliliðalaust sambandi við allar aðrar sjálfvirkar stöðvar á landinu. Þá er hér á Dalvík ný- lokið viðbótarbyggingu við hrað- frystihúsið, nýtt trésmíðaverk- stæði hefur verið tekið í notkun og verið er að reisa viðbót við bilaverkstæði hér. Á síðasta ári voru tekin hér í notkun 7 ný íbúðarhús með alls 9 íbúðum. Ætlunin er að hefja byggingu 8 nýrra íbúðarhúsa á komandi sumri og þar að auki verða byggð ar tvær nýjar íbúðir í verka- mannabústöðum. Ákveðið er einnig að hefja byggingu íþrótta húss og verður það byggt í áföng- um þannig að hægt er síðar að stækka íþróttasalinn að miklum mun. Þá er hér í undirbúningi bygging félagsheimilis og sem kunnugt er er ekki nema rúmt ár síðan lokið var byggingu nýrr ar og glæsilegrar kirkju hér á Dalvík. Ekki fer hjá því þegar svo ná- lægt er komið Ólafsfjarðarmúla að Múlavegurinn beri á góma. Valdemar Óskarsson segir okkur nú í stuttu máli hvernig sú frano kvæmd er á vegi stödd. — Telur þú Valdemar að bætt hafnarskilyrði hér á Dalvík auki líkurnar fyrir því að bátarnir héðan verði gerðir út frá heima- höfn lengur ár hvert en nú er gert? — Já, tvímælalaust. Það er auðséð af þessum mikla skipa- stól, að mikil þörf er fyrir aukn- ar hafnarbætur hér. Að sjálf- sögðu hefur þetta einnig í för með sér að bátarnir verða síður leigðir í burtu eða gerðir út ann- ars staðar þó að jafnan hljóti fiskafli á hverjum stað að ráða því hvar skipin eru gerð út á hverjum árstíma. — Það mun einu sinni hafa hafa sagt við mig eyfirzkur út- gerðarmaður að betra væri að draga tvo fiska á land í heima- höfn hér fyrir norðan en þrjá á vetrarvertíð fyrir sunnan. — Ég get vel ímyndað mér að mikill sannleikur felist í þessu, svaraði Valdemar. — Það er öll- Við höfnina slær hjarta Dalvíkinga Á Dalvik er unnið crð miklum fram- kvæmdum öllum sviðum um þetta, en held að svo sé, ef frá er talin togaraútgerðin á Ak- ureyri. Annars get ég talið upp skip þau sem hér eru gerð út og skrásett og getur þá hver sem er borið það saman við aðra staði. f fyrsta lagi eru tvö togskip, 250 tonn að stærð, þá er eitt skip 220 tonn og tvö af sömu stærð í smíð- um í Noregi. Annað þeirra er væntanlegt nú í júnímánuði, en hitt seint á þessu ári. Þar með bætist að sjálfsögðu mikið við skipastólinn. Þá eru hér fjórir bátar sem eru 50—Í00 lestir að Hið nýja símstöðvarhús á Dalvík. Frá vinstri Hallgrímur Antonsson, Valdemar Óskarsson og Tryggvi Jónsson. á miðjan Eyjafjörð. Það verður því ekki sagt að þetta annárs hlýlega og fallega kauptún hafi tekið notalega á móti okkur, eða skartað sínum fegursta vor- skrúða. Brimaldan gnauðaði við sandinn og hríðarmuggan skyggði sýn til fjalla. Okkur virt- ist þó að vetrarveðrið í miðjum maí slævði ekki bjartsýni og framkvæmdahug þeirra manna er við hittum að máli á Dal- vík. Fyrst heimsækjum við Valde- mar Óskarsson, sveitarstjóra, og ræðum við hann nokkra stund vítt og breitt um hagsmunamál og framkvæmdir þar á staðn- um. — Hafnarmál og hafnarbætur eru fyrsta, annað og þriðja hags- munamál okkar Dalvíkinga, seg- ir Valdemar. — Hér er nú búið að byggja tvo hafnargarða, ann- ar sem verið hefur smá lengdur af og til í tvo áratugi og er nú orðinn 220 til 230 metrar á lengd. Hinn er að sönnu ekki enn full- sumarið 1960 og er nú um 300 m að lengd. Hingað er komið efni til bryggjugerðar og er gert ráð fyrir að framkvæmdir hefj- ist nú næstu daga og bryggjan verði komin að notum á síldar- vertíðinni í sumar er kemur. Snurgarðurinn, eða innri garður- inn eins og hann er einnig nefndur, er til lítilla nota enn sem komið er og er knýjandi nauðsyn að ljúka við garðsend- ann hið allra fyrsta. Þegar lokið er bryggjugerðinni og garðsend- anum, hefur útgerðaraðstaða öll verið stórbætt hér á Dalvík. Enn er þó eftir verk sem rík ástæða er til að gert verði hið fyrsta, en það er lenging norðurgarðs- ins, sem svarar 70 metrum. Sam- fara því verður að gera nokkra dýpkun hér í höfninni með því að dæla úr henni sandi. — Mér hefur verið bent á, að nærri muni láta að Dalvík sé nú einhver stærsti útgerðarstaður á Norðurlandi. Heldur þú ekki það sé nærri lagi, Valdemar? stærð og svo sex dekkbátar 9— 22 tonn. Auk þess eru hér marg- ar smærri trillur sem ég hef ekki tölu á í fljótu bragði. Hér eru þá ekki meðtaldir tveir dekkbát- ar og tvær trillur, sem fórust í ofsaveðrinu nú um páskana. Það virðist því fljótlega reiknað sem nú sé til hér á Dalvík skipastóll að smálestatölu um 1150 tonn, en við þá upphæð bætast þá tvö nýju skipin sem koma á þessu ári og verður þá skipastóllinn um ljós hinn mikli kostnaður og hvers konar aukin fyrirhöfn, sem af því leiðir að þurfa að flytja bátana milli verstöðva. Auk þess sem atvinnutækin, sem fyrir eru á staðnum, eru þá minna nýtt eða jafnvel alls ekki starfrækt á meðan bátarnir eru gerðir út annars staðar. Flestir stærri bát- arnir héðön hafa farið á vetrar- vertíð á undanförnum árum, þó eru undanskilin togskipin tvö, sem ávallt hafa verið gerð út hér heima. — Við höfum nú minnzt á höfn ina og bátana. Er ekki eitthvað fleira, sem þið hafið á prjónun- um? — Jú, síldarbræðsla hér á Dal- vík er mikið stórmál fyrir stað- inn. Síðasta árið t.d. fluttum við héðan frá Dalvík um 7 þús. mál af síldarúrgangi inn á Hjalteyri á bílum. Auk þessa fóru svo mörg skip oft með smáslatta inneftir til bræðslu. Síldarsöltun er að verða hér mjög snar þáttur í sumaratvinnu Dalvíkinga og hef- ur staðurinn komizt upp í það að vera þriðji hæsti síldarsöltun- arstaður á landinu og hefur náð allt að 20 þús. tunna söltun. Við höfum nú stofnað hér heima hlutafélag um síldarbræðslu og fengið loforð fyrir hlutafjárfram lögum. Gert er ráð fyrir að síld- — Múlavegurinn er miki'ð hagsmunamál fyrir okkur Dalvík inga, ekki síður en Ólafsfjarðar- búa. Þessi vegur er alls 18 km að lengd og er lokið við undir- byggingu 12 km af vegarlengd- inni. f sumar á að undirbyggja 5 km til viðbótar og er þá aðeina 1 km eftir, erfiðasti kaflinn og seinunnasti, fyrir sjálfan Múlann eða um Flag og Ófærugjá. Þenn- an síðasta kafla er gert ráð fyrir að ljúka við á næsta sumri eða sumarið 1964. Þarf að sprengja fram gífurlega mikil björg til þess að hægt sé að byggja þar veg. Og Valdemar heldur áfram a8 skýra okkur frá helztu fram- kvæmdamálum heima fyrir. — Vatn hefur lengi verið ónóg hér á Dalvík auk þess sem það hefur heldur ekki verið gott til neyzlu. Vatnsveitukerfi kaup- túnsins er ófullnægjandi. Nú þeg ar er ákveðin lenging á aðalæð vatnsveitunnar um 214 km veg, Er það gert til þess að fá bæði meira vatnsmagn og betra vatn, Þetta verður að sjálfsögðu fjár- frek framkvæmd. Á Dalvík búa nú alls 940 manns. Á sl. vori var auglýst eftir lyf- sala hingað til staðarins og hef- Framih. á bls. 15. gerður en var byggður að mestu Ég get ekki alveg fullyrt alls um 1600 tonn. . jjfjujá Höfnin á Dalvik, eins og hún lítur út í dag Landið okkar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.